Tíminn - 10.05.1996, Qupperneq 7

Tíminn - 10.05.1996, Qupperneq 7
Föstudagur 10. maí 1996 r 7 Vanskil á bifreiöagjaldi og þungaskatti 250 milljónir frá fyrri árum og 350 milljónir á þessu: Innheimtumenn ríkissjóbs búa sig undir að klippa Rangœingar og Mosfell- ingar syngja saman: Tveir góðir hittast í Mosfellsbæ A&geröir til innheimtu 600 milljóna bifreiöagjalda og þungaskatta, sem eru í vanskil- um eba komnar fram yfir ein- daga, hefjast þann 10. maí. Innheimtumenn ríkissjóös eru væntanlega aö smyrja „klipp- umar" sínar, því fjármálaráöu- neytiö hefur beint því til þeirra Lítilla tíöinda oð vœnta frá vorþingi Kvennalistans: Uppgjör við veturinn Vorþing Kvennalistans era iöulega haldin utan bæjar- markanna og á þeim er litiö yfir liöinn vetur og stjóm- málastaöan rædd, en þingiö veröur haldiö í næstu viku á uppstigningardag. Aö sögn Kristínar Ástgeirsdóttur þing- konu verbur ekki mikilla tíö- inda aö vænta af vorþinginu, heldur veröur þaö eins konar uppgjör viö veturinn. „Ástæöan fyrir því aö dagskrá- in er ekki negld nákvæmlega niöur er m.a. aö hugsanlega þurfum við að ræða þá stöðu, sem kann að vera komin upp á vinnumarkaðnum ef þessi frumvörp verða samþykkt, sem hér eru til umræðu og munu gjörbreyta öllu umhverfi á vinnumarkaði. Þá þurfum við að átta okkur á þeirri pólitísku stöðu, sem þá verður komin upp," sagði Kristín aðspurð um það hvort einhver brýn innri málefni Kvennalistans yrðu tek- in fyrir á þinginu. Einnig verður rætt um stöðu Kvennalistans, en með óform- legri hætti en gert er á lands- fundi og átti Kristín því ekki von á neinum byltingarkennd- um hugmyndum um stefnu- breytingu flokksins. „Við erum auðvitað ekki ánægðar með stöðu listans. Við erum með miklu minni þingflokk og erum hér þrjár að sinna starfi sem er auðvitað illmögulegt að sinna meö svona litlum þingflokki. En við höfum þó hangið nokkurn veginn í því sama í skoðana- könnunum." Kristín hafnar því að svo sé komið í íslenskum stjórnmálum að kvennapólitíkin sé orðin samofin pólitískri hugsun og aö aðrir flokkar skoði mál almennt einnig út frá kvennapólitískum forsendum. „Það eru auðvitað hér inni á þingi konur sem hafa mikinn áhuga á málefnúm kvenna og maður sér að þeirra sjónarmið eru að verða gildari, en það er ekki orðið gegnum- gangandi að skoða málin út frá sjónarhóli bæði karla og kvenna. Þar skortir mjög mikið á." Vorþingið verður í skíðaskál- anum Breiöabliki í Bláfjöllum og á miðvikudagskvöld, 15. maí, spjallar Þórunn Svein- bjarnardóttir um flóttakonur í Afríku. Eftir umræöur á fimmtu- deginum koma svo Sigrún Erla Siguröardóttir og Kamilla Rún Jóhannsdóttir, sem starfaö hafa með Stúdentaráði, og hafa þær „ferskar hugmyndir um áhersl- ur í kvennabaráttunni". LÓA aö gera ráöstafanir til þess ab skráningamúmer veröi tekin af þeim bifreiöum sem komnar era meb gjöld á eindaga. Höfuðstóll útistandandi bif- reiðagjalds og þungaskatts vegna álagningar 1995 og eldri var um 168 milljónir um miðjan apríl, en rúmlega 250 milljónir að við- bættum dráttarvöxtum og kostnaði. Vegna ársins 1996 eru síðan 350 milljónir útistandandi og komnar fram yfir eindaga. Fjármálaráðuneytið beinir því til þeirra, sem greiða með gíró- seðlum í pósthúsum eða bönk- um meðan á aðgerðum stendur, að hafa sýnilegt afrit af greibslu- kvittun í bílum sínum, til þess að forðast hugsanleg óþægindi. Þar sem upplýsingar um slíkar greiðslur berast innheimtu- mönnum í fyrsta lagi daginn eft- ir greiðslu, geti þeir annars átt á hættu ab númer verði klippt af bílum þeirra. ■ Starf kóra af ýmsu tagi hefur trúlega aldrei veriö tilþrifa- meira en einmitt núna síö- ustu árin. Þetta sannast til dæmis á þeim Mosfelling- um, sem reka eina átta stóra kóra. Á föstudagskvöldið fær einn þessara kóra, Kirkjukór Lága- fellssóknar, góða heimsókn Oddave.ja, en þá kemur Sam- kór Oddakirkju í heimsókn í Mosfellsbæinn. Báðir eru þess- ir kórar sagöir hljóma vel. Tónleikar verða í Lágafells- kirkju kl. 21 um kvöldið. Kór- arnir syngja hvor í sínu lagi og báðir saman. Á efnisskrá eru ýmis ættjarðar- og trúarlög. Söngstjóri Sunnlending- anna er Guðjón Halldór Ósk- arsson, en Guðmundur Sig- urðsson stýrir Mosfellingun- Innheimtumenn ríkissjóös meö 60-70% allra beiöna um gjaldþrota- skipti einstaklinga: Gj aldþrotaskiptabeiðnir um 3.000 á ári 1993-95 Héraðsdómstólunum í landinu hafa borist í kringum 3 þúsund gjaldþrotaskiptabeiðnir á ári síbustu þrjú árin, eöa um 8.800 samtals á áranum 1993-1995. Hlutur einstaklinga í þessum málum hefur farib mjög vax- andi, en fyrirtækjum þá vænt- anlega fækkaö aö sama skapi. Heildarfjöldi gjaldþrotaskipta- beiöna á hendur einstaklingum var rúmlega 1.400 árib 1993, eba rösklega 50% af öllum beiönum. A síöasta ári haföi þeim fjölgaö í nærri 2.100, eöa í 70% allra beiöna á því ári. Ástæöan viröist mikil fjölgun gjaldþrotabeiöna á einstaklinga frá innheimtumönnum ríkis- sjóös, en frá þeim komu nær 1.500 eöa 71% allra gjaldþrota- skiptabeiöna á einstaklinga á síöasta ári. Upplýsingar þessar koma fram í leiðréttu svari dómsmála- ráöuneytisins við fyrirspurn á Alþingi um gjaldþrot einstak- linga. Við fyrra svar urðu þau mistök að einungis var byggt á tölum frá Héraðsdómi Reykja- víkur. Þær rösklega 5.500 gjald- þrotaskiptabeiðnir, sem bárust á einstaklinga á síbustu þrem ár- um, svara til þess að slík beiðni hafi snert einstakling á um 6% allra heimila í landinu. Þetta hlutfall er enn hærra í Reykjavík, þar sem tæplega 3.300 gjaldþrotabeiðnir svara til nærri 8% af fjölda heimila (íbúöa) í borginni, eba um 12. hvers heimilis. Af um 1.300 gjaldþrotaskipta- beiðnum á hendur einstakling- um hjá Héraðsdómi Reykjavík- ur á síðasta ári voru tæplega 1.000, eða 76%, frá innheimtu- mönnum ríkissjóðs. Það var töluvert hærra hlutfall heldur en í öðrum héraðsdómum. Þess- ar 1.000 beiðnir innheimtu- mannanna á einstaklinga voru vel yfir helmingur allra gjald- þrotaskiptabeiðna hjá Héraðs- dómi Reykjavíkur á árinu 1995. Af þessum opinberu innheimtu- mönnum er Tollstjóraskrifstof- an langsamlega stórtækust. ■ um. Einsöng syngur Hulda Björk Garðarsdóttir, en Bjarni Þór Jónatansson leikur á píanó. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. -JBP Oryggiseftirlitið til Aðalskoðunar hf. Samningur um markaöseft- irlit meö leikföngum og raf- föngum var nýlega gerbur milli Löggildingarstofunnar og Rafmagnseftirlitsins ann- ars vegar og hins vegar Abal- skoöunar hf., sem tekur þetta eftirlit aö sér. Þaö felst í heimsóknum til innflytj- enda og seljenda, til aö fylgj- ast meb þeim vörum sem era hér á markaðnum. Teljist vara hættuleg, geta Löggild- ingarstofan eba Rafmagns- eftirlit ríkisins sett sölubann á hana meðan máliö er skoö- aö til hlítar. Skoðun ökutækja hefur ver- ið meginstarfssvið Aðalskoð- unar hingað til og telur fyrir- tækið ab markaðseftirlitið falli vel að því umhverfi sem þar er til staðar. Stefnir Aðalskoðun að því að markaðseftirlit meb leikföngum og rafföngum verði faggilt starfsemi um mitt þetta ár. Öllum ábendingum m m ji þm w í ■pp . IU ... MS JEV: / ■ í _ m ■ /M ■Hfi 4^B Forsvarsmenn Aöalskoöunar hf., Löggildingarstofunnar og Rafmagnseftir- lits ríkisins komu saman til undirritunar samningsins um öryggiseftirlit leikfanga og raffanga. um hugsanlega hættuleg leik- 555 3355 (til Bergs vegna leik- föng eöa rafföng skal hér eftir fanga og Arnar vegna raf- komið til Aðalskoðunar í síma fanga). ■ Umhverfisráöherra: Kanna þarf hvort um ofnýtingu á villtum plöntum er að ræba Guömundur Bjarnason um- hverfisráöherra segir nauö- synlegt aö kanna hvort nýt- ing ýmissa villta plantna, sem vaxa í náttúra landsins, til iönaöar geti leitt til þess ab um ofnýtingu þeirra verbi aö ræöa. Þetta kom fram í svari hans viö fyrirspurn frá Össuri Skarphéöinssyni á Al- þingi. Össur vakti í fyrirspurn sinni athygli á vaxandi ásókn aðila, sem ynnu að ýmiskonar fram- leiðslu úr íslenskum plöntum, í að afla sér hráefnis í íslenskri náttúru og þeirri hættu að slík ásókn geti leitt til ofnotkunar. Hann sagði að nokkur fyrirtæki störfuðu nú þegar á þessum vettvangi hér á landi og hjá sumum þeirra störfuðu allt að 10 manns. Þá hafi komið fram upplýsingar um að tiltekið fyrir- tæki hafi talib sig þurfa allt að fimm tonn af fjallagrösum á ári. Guðmundur Bjarnason sagði að upplýsingar skorti um nýt- ingu villtra plantna í iðnaðar- skyni og taka þeirra hafi ekki verið bundin leyfum. Það gæti orsakaö aukna ásókn þeirra aö- ila, sem nýta plönturnar til efnaiönaðar og þá einkum snyrtivörugerðar, í þessa auö- lind. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.