Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. maí 1996 Wfattftwt 9 1UTLOND . .. UTLÖND . .. UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . .. UTLOND . .. J Jeltsín og Javlinskí saman gegn Sjúganov? Javlinskí vill frekari vibræbur ¦ ¦¦¦ Vonir Boris Jeltsíns Rússlands- forseta um aö fylkja lýoræöis- öflunum aö baki sér í kom- andi forsetakosningum glæddust heldur í gær þegar Grigorí Javlinskí, frjálslyndur forsetaframbjóbandi sem ræddi vib Jeltsín í um tvær klukkustundir á sunnudag, sagbist vilja áframhaldandi vibræbur um samfylkingu lýbræbisaflanna til þess ab koma í veg fyrir sigur fram- bjóbanda Kommúnistaflokks- ins, Gennadí Sjúganov. Þótt langt sé frá að málamiðl- un hafi tekist og skilyrði Jav- linskís gætu reynst óásættanleg fyrir Jeltsín þá kemur það sér óneitanlega vel fyrir Jeltsín að Javlinskí sé til í viðræður. Sigur- vonir Jeltsíns í kosningunum hafa verið heldur litlar og hafa aðstoðarmenn hans orðið æ áhyggjufyllri eftir því sem kjör- dagur nálgast, og jafnvel rætt um að fresta kosningunum. „Það sem við ætlum að ræða myndi verða einsdæmi í sögu Rússlands — pólitískt samstarf ríkisstjórnarinnar og lýðræðis- legra stjórnarandstöðuafla," sagði Javlinskí. „Lýðræðisleg stjórnarandstaða gæti myndað samstarf við Jeltsín í því skyni a koma í veg fyrir sigur Sjúg- anovs." Javlinskí er 44 ára hagfræð- ingur, leiðtogi Jabloko hreyfing- arinnar, og er hlynntur því að gerðar verði skjótar endurbætur á rússnesku þjóðfélagi í anda vestrænna hugmynda. Hann gerði þó lýðum ljóst að erfitt Suöur-Afríka: Þjóbarflokkur de Klerks yfirgefur ríkisstjórnina Tœknifrjóvgun: Ofrjósemin erfist Þegar gerb er tæknifrjóvgun á konum meb því ab nota sæbi úr ófrjóum karlmönnum eru líkur á því ab ófrjósemin erfist til afkvæmanna, ab því er bandarískir vísindamenn skýrbu frá í gær. Þrjú eða fjögur prósent karl- manna framleiða of fáar sæðis- frumur til þess að þeir geti eign- ast afkvæmi með hefðbundnum hætti, en með hjálp tækni- frjóvgunar hefur þeim verið gert það kleift. David Page og félagar hans við Massachusetts Institute of Technology skýrðu frá því í læknablaðinu Lancet að þeir þeir karlmenn, sem svo væri ástatt fyrir, skorti ákveðið gen, eða hugsanlega hóp gena, svo- kölluð AZF gen. Flestir karlmenn með þennan erfðagalla framleiða engar sæð- isfrumur, eða mjög fáar, og allar líkur eru á því að ef þeir eignast son með hjálp tæknifrjóvgunar verði þeir líka ófrjóir af sömu ástæðu. Það verður því álitamál hvort rétt sé að leita eftir tæknifrjóvg- un í þessum tilvikum. -GB/Reuter Boris jeltsín virbist heldur einmana þarna afan á grafhýsi Leníns vib Raubatorgib (Moskvu ígær, þar sem hann flutti rcebu í tilefni af „ sigurdeginum ", sem Rússar halda hátíblegan í minningu þess ab sigur vannst á Þjóbverj- um í seinni heimsstyrjóldinni. Reuter myndi reynast að semja við Jelt- sín og að hann myndi setja ströhg skilyrði hvað varðar bæði breytingar á stefnu og manna- breytingar. Javlinskí hefur iðulega gagn- rýnt Jeltsín harðlega, ekki hvað síst fyrir átökin í Téténíu. Hann hefur hvað eftir annað lýst því yfir að hann myndi ekki draga sig í hlé til að styrkja stöðu Jelt- síns, en í skoðanakönnunum hefur hann verið í þriðja eða fjórða sæti, og langt á eftir bæði Jeltsín og Sjúganov, og svo virð- ist sem hann líti nú svo á að eina leiðin til þess að koma í veg fyrir að kommúnistar komist aftur í valdastólana sé að veðja á Jeltsín. Tilraunir Javlinskís og tveggja annarra frambjóðanda, Alex- anders Lebed fyrrverandi hers- höföingja og augnlæknisins Svjatoslavs Fjodorov, til þess að mynda „þriðja aflið" sem gæti náð atkvæðum frá bæði Jeltsín og Sjúganov, virðast hafa farið Út um þúfur. -GB/Reuter Varaforseti Subur-Afríku, F. W. de Klerk, tilkynnti í gær ab flokkur hans, Þjóbar- flokkurínn, myndi hætta þátttöku í ríkisstjórn lands- ins, degi eftir ab ný stjórnar- skrá gekk í gildi, en de Klerk hefur sagt hana vera gallaba. „Það engin kreppa. Við er- um ekkert í fússi," sagði de Klerk. „Deginum í gær var réttilega lýst sem fæðingu þjóðar." Þótt Þjóðarflokkurinn fari úr stjórninni þarf ekki að efna til kosninga þegar í stað, því Afríska þjóðarráðið er með traustan meirihluta á þinginu eftir sem áður. De Klerk, sem var síðasti for- sætisráðherra aðskilnaðar- tímabilsins í Suður- Afríku áð- ur en haldnar voru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu árið 1994, sagðist ekki vera að hætta í stjórnmálum, heldur myndi hann verða leiðtogi stjórnarandstöðunnar, en næst verða haldnar kosningar árið 1999. -GB/Reuter Húsbréf Styrkur þinn verður hennar stvrkur li m:mm.mm.imm.mm^mm^.mm.-,.m LOTT# VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN [ 20.03.1996 aumITÖLUR Vmningar Fjöldl vlnninga Vinnings-upphæð 1 . 6af 6 4 26.502.500 £L. tBÓNUS 2 201.420 3. 5*6 9 35.160 4. 4tf6 395 1.270 C 3af6 O. + BÓNUS 1.085 190 Sairitals: 1495 107.437.080 rfcidarvinnhgsupphæð: Á ímnk 107.437.080 1.427.080 Upplisingar um vmningstölur fást einnig í simsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 80O6511 og í textavarpi á síöu 453 Sýnum stúlkunum hennar Sophiu að þær eigi enn heima hér S O F N U N á öllum útvarpsstöðvum föstudaqinn 10. maí Söfnunarreikningut nr. 9000 í Búnaðarbankanum Kringlunni, (fjárgæsluaðila soínundiinnoi). Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1.flokki1991 3. flokki 1991 1.flokki1992 2.flokki1992 1.flokki1993 3. flokki1993 1.flokki1994 1.flokki1995 18. útdráttur 15. útdráttur 14. útdráttur 13. útdráttur 9. útdráttur 7. útdráttur 6. útdráttur 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1996. öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi föstudaginn 10. maí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. nZl HÚSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS HÚSBRÉFADEiLD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.