Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 10. maí 1996 Latínulykill Nucleus Latinitatis ... Orbfræbirit fyrri alda III. Ný útgáfa — Cubrún Kvaran og Fribrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orbabók Háskólans 1994. Undanfariö hefur verið unnið aö gerð sögulegrar orðabókar um ís- lenskt mál síðari alda, þ.e. frá miðii 16. öld. Orðabók Háskól- ans stendur að þessu verkefni og í sambandi við það stefnt að út- gáfu orðfræðirita, gamalla orða- bóka og nú hafa birst í endurút- gáfu þrjár orðabækur í ritröðinni Orðfræðirit fyrri alda. Latínu-lykill eða Nucleus lat- initatis er ein þessara orðabóka, sem kom út í Kaupmannahöfn 1738. Ritið er þýðing Jóns Árna- sonar biskups í Skálholti á lat- nesk-danskri orðabók Hans Grams prófessors við Kaup- mannahafnarháskóla. Þýðand- inn, Jón Árnason biskup, hóf störf sín hér á landi eftir emb- ættispróf við Kaupmannahafn- arháskóla 1692, sem heyrari við Hólaskóla og þremur árum síðar skólameistari. Jón var afburða kennari, en mjög strangur og sagt er „að aðeins hafi tveir skólapiltar sloppið viö barsmíð hjá honum þau 15 ár sem hann kenndi við Hólaskóla" (úr Inn- gangi). Jón varð prestur á Stað í Steingrímsfirði 1707 og eftir frá- fall Jóns Vídalíns var hann kall- aður til biskupsstarfs í Skálholti 1722. Það var gert að frumkvæði Árna Magnússonar, sem taldi Jón Árnason hæfastan þeirra sem hug höfðu l embættinu og komu til greina, en meðal þeirra voru tveir hefðarklerkar, annar kunnur fræðimaður og rithöf- undur. Jón Árnason var talinn strang- ur og siðavandur biskup, ekki BÆKUR SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON aðeins við aðra heldur einnig við sjálfan sig. Hann svipti nokkra blauthyggjuklerka kjóli og kalli fyrir fyllirí og kvennafar, einnig kom hann lagi á fjármál kirkna og heimti inn ógreiddar skuldir presta og kirkjuhaldara. Af þess- um sökum varð hann ekki bein- línis vinsæll, aftur á móti vann hann að betri uppfræðslu barna og sinnti skyldu kirkjunnar við fátæka af skyldurækni. Kenning hans var mótuð af hreintrúar- stefnu og var laus við alla slepju, hræsni og hálfsannleika. Jón Vídalín sparaði ekki áminningar og hirtingar í garð ranglátra dómara og falspresta í prédikunum sínum. Arftaki hans, Jón Árnason, leitaðist við að framkvæma þær verðskuld- uðu hirtingar með agasemi og refsingum í raun. Auk Nucleus latinitatis sá Jón um útgáfu og búning fleiri rita, þar á meðal „Donatus ...", en sú bók var skrifuð í frumgerð á 4. öld e.Kr. og var fyrirmynd að lat- neskum kennslubókum um ald- ir. „Verus Christianismus" — Sannur Christendómur — eftir E.M. Arndt, í þýðingu Þorleifs Árnasonar á Kálfafelli, kom út að frumkvæði Jóns Árnasonar, sem endurskoðaði þýðinguna. Sú bók kom út í fjórum bindum, prentuð í Kaupmannahöfn 1731-32. Þetta rit hafði mikil áhrif á gengi hreintrúarstefn- unnar á íslandi. Þýðingar og út- gáfustarf Jóns Árnasonar er mik- ið að vöxtum og vandlega unn- ið. Meðal merkustu verka hans var Nucleus eða Kleyfsi. Danska útgáfan af þessari bók var notuð við Iatínukennslu í Danmörku fram um síðustu aldamót. Ritið er enn þann dag í dag vel not- hæft sem latnesk-íslensk orða- bók. Ritið er talið hafa verið prentað í 400 eintökum á sínum tíma og er nú eitt torgætasta rit frá 18. öld. Þessi nýja útgáfa er þrískipt, orðabókartexti, síðan íslenskur orðalisti og loks orðalisti yfir lat- nesk flettiorð. Með viðbótum við gerð fyrri útgáfu gefst tæki- færi til þess að kynna sér orða- forða frá fyrri hluta 18. aldar. Því er mikill fengur að útgáfunni. Guðrún Kvaran ritar greinar- góðan inngang að ritinu, sem er alls XXIX-701 blaðsíða. Flettiorð í latneska textanum eru 19.632 og í íslenska textanum 17.777. Dvínandi starf bresks íhalds True Blues: The Politics of Conservative Party Mcmbcrship, eftir Paul Whitel- cy, Patrick Seyd og jeremy Richardson. Oxford University Press, 320 bls., £ 35. í ritdómi í Economist 15. október 1994 sagði um þessi efni, sem nú eru ofarlega á baugi og eru ekki einskorðub við breska stjórnmála- flokka: „Breskiíhaldsflokkurinnhefurveribyibvöld 72síbastlibinna 100 ára. — Þessi athugun á grunnþáttum íhaldsflokksins bendir þó til, að flokksfélögum hans hafi að undanförnu farið mjög fækkandi, jafnvel svo að ekki verbi við spyrnt. ... Á eftir þeirri fækkun hefur fylgt minnkandi virkni þeirra og minnkandi umhugun um stefnu- mál íhaldsflokksins. Meira en 80% óbreyttra flokksmanna sækja sjaldan eða aldrei flokksfundi. Einungis 28% þeirra segja tilfinninga- leg tengsl sín við flokkinn vera „mjög sterk". Afleibingar þessa eru al- varlegar. íhaldsflokkurinn á mjög mikib undir framlögum einstak- linga, einkum óbreyttra flokksmanna. Og eftir því sem meblimum hans hefur fækkab, hafa tekjur hans minnkab. Samanlagbar skuldir flokksins nema nú £ 27 milljónum." „Hvab veldur minnkandi flokksstarfi íhaldsmanna? Ab nokkru valda því hinir sömu félagslegu þættir og valdib hafa fækkun í öbr- um samtökum víbast hvar — svo sem meiri rækt vib tómstundir og aukin þátttaka kvenna í atvinnulífi. En því valda líka ástæbur, sem eru íhaldsflokknum sérstæbar." ¦ Lise Meitner Lise Meitner: A Life in Physics, eftir Ruth Lewin Sime. University of California Press, 526 bls., J 30. í ritdómi í Guardian Weekly, 7. apr- íl 1996, sagbi: „í sögu eblisfræbi síbari tíma endurhljóma æ ofan í æ ýmis nöfn: Ernest Rutherford og Niels Bohr fyrir ab svipta hulunni af uppbygg- ingu atómsins; Erwin Schroedinger og Werner Heisenberg fyrir ab greina reglur „quantum"-ferla; og Albert Einstein fyrir ab átta sig á, ab massi er fryst oika. Þeirra á mebal fellur nafn Lise Meitner ofan í neb- anmálsgrein. — í tilraunum þótti hún samt einn leiknasti eblisfræb- ingur Þýskalands um sína daga. ... Sá næmleiki Meitners ab skynja, ab kjarni atóms varb klofinn í tvennt var hib fyrsta þeirra skrefa, sem tek- in voru til gerbar kjarnorkusprengj- unnar. En mitt í athugunum sínum varb hún ab flýja Þýskaland, sem fallib hafbi undir stjórn nasista." „Lise Meitner var fædd í Vín 1878, eitt átta barna foreldra sinna; fabir hennar var í hópi þeirra Gyb- inga, sem fyxstir lögbu málflutning fyrir sig í Austurríki. ... Varb hún Þýðingar og samantektir Mattheus saga postula. Olafur Halldórs- son bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Reykjavík 1994. Cybinga saga. Edited by Kirsten Wolf. Stofnun Árna Magnússonar á Islandi. Reykjavík 1995. Tilgangurinn með samantekt sagna af heilögu fólki á ármið- öldum og áfram mebal kaþólskra þjóða, var sá að lofa og ákalla þá helgu menn og konur, sem sýndu með lífshlaupi sínu að þeir og þær hlýddu vilja Drottins og sköpuðu öðrum fagurt dæmi til eftirbreytni. Á þeim tímum þegar kristnir menn vissu að þeir lifðu í þessum heimi sem nokk- urs konar undirbúningsskeiði fyrir líf annars heims, sem var lokatakmarkið. Bækur þessa efnis voru vita- skuld lesnar upp á þeim tímum, þegar allur þorri kristinna þjóða kunni ekki lestur — voru analfa- betar. Stíltæknin var miðuð við munnlegan flutning. Ritstörf voru fyrst og fremst unnian í rit- un heilagramanna sagna innan klaustranna á biskupsstólum og á einstaka hefðarsetrum leik- manna. Sú kenning er kunn, að ritarar heilagramanna sagna og annarra helgra texta mættu vænta stytt- ingar tímans í hreinsunareldin- um eða jafnvel beinni leiö í par- adísó eftir afrekum þeirra við skriftir. Sú alúð og elja, sem margir skrifarar votta með bók- skrifum hér á landi og erlendis, styður þessa kenningu. Það magn texta af helgum mönnum og konum og upp- skriftir þeirra á miðöldum hér á landi bendir til ekki minni bóka- gerðar en tíðkaðist á meginlandi Evrópu. Vitað er um að mikið magn handrita hvarf í hafið og einnig að mjög mikið magn handrita „kaþólskra" texta var eyðilagt bæði á biskupsstólum og í klaustrum um miöja 16. öld. Nokkuð hef- —————— ur varðveist af handritum frá þessum tím- um. Meðal —¦"¦¦¦—¦"¦-"—¦ þeirra eru þrjú heil handrit af Mattheus sögu og nokkur hand- ritsbrot sögunnar. Þetta er texta- fræðileg útgáfa og hefur kostað mikla nákvæmnisvinnu, frum- drögin unnin á námskeiði í textafræði undir stjórn Ólafs Halldórssonar. Tilgangur þessara rannsókna var að komast sem næst frumgerð íslenska textans. Útgefandi telur að handritið bendi til þess að þýðingin úr lat- ínu hafi verið unnin ekki síðar en á fyrri helmingi 12. aldar. Til- gangurinn með þessari útgáfu er sá „að fleirum en mér muni finn- ast svölun að því á þessum síð- ustu tímum að bergja á þeim lindum íslenskrar tungu sem spruttu fram fyrir hartnær níu hundrub árum" (úr formála út- gefanda). Hér er farið með stað- reyndir, þar sem þeir sem læsir eru á íslenskt mál geta ennþá „lesið og skilið það sem var skrif- að á íslandi fyrir hartnær níu öldum". BÆKUR SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON Texti þessarar útgáfu er eitt dæmið um snilld þeirra málsnill- inga sem stýrðu fjaðurpennum á miðöldum hér á landi. Mattheus saga er talin sett saman á latínu á Frakklandi á sjöttu eða sjöundu öld og er úr safni ellefu postulasagna. Afrit eða gerðir þessara latínuverka hafa snemma borist til íslands og ¦ „sögurnar ver- ið í fyrsta lagi þeirra texta sem var snúið á íslensku. sumar hafa varðveist í eftirritum lítt breyttar frá frumgerð þýðing- arinnar, og þar er Mattheus saga einna best varöveitt," segir í for- mála. Tveir textar handrita eru hér prentaöir og latínutexti prentaður eftir Boninus Mom- britius: Sanctuarium seu Vitae Sanctorum ... Perisiis 1910. Kirsten Wolf fæddist í Dan- mörku 1959 og frá því hún komst til vits og ára hefur hún stundaö norræn fræði og fengist við fræðilega útgáfustarfsemi. Doktorsritgerð hennar fjallar um Gyðinga sögu og er þessi útgáfa hennar byggð á þeirri ritgerð. Gyðinga saga er sett saman, þýdd og aukin úr ýmsum heim- ildum af Brandi Jónssyni, ábóta í Þykkvabæ og biskupi á Hólum. Til eru 21 handrit og handrits- brot af Gyðinga sögu, sex þeirra eru talin hafa textagildi og eru birt hér ásamt textum þeim á lat- ínu sem þýðandinn hefur notað við samantekt sína. Textarnir eru prentaðir stafrétt samkvæmt handritum. Þýðingin var líkast til unnin á löngum tíma. Frum- ritið er talið vera frá síðari hluta 13. aldar — Brandur biskup deyr 26. maí 1264. Glæsilegasta hand- ritið af Gyðinga sögu og aðal- handritið er ættað úr Helgafells- klaustri. Elsta handritið er frá ár- unum 1350-70. Saga Gyðinga var stunduð ekki síst í sambandi vib kirkjusögu og kristnisögu og ýmsar hugmyndir um kristið konungdæmi voru runnar frá Gamla testamentinu, sbr. Kantorowicz: The King's Two Bodies. Ekki má heldur gleyma bókmenntaafrekum Gyðinga- konunga, sem menn geta kynnt sér í Biblíunni, svo og frásagnir af öðrum Gyðingakonungum. Kirsten Wolf hefur unnið mjög þarft verk með útgáfu Gyðinga sögu og niðurstöðu sinni um þýðingu og höfund. Sú iðni, ná- kvæmni og þekking, sem er grundvöllur slíkrar samantektar, er aðdáunarverð og verður seint fullþökkuð. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur unnið afrek í vand- aðri útgáfustarfsemi með útgáfu 42 vandaðra fræði- og textaút- gáfa. Árni Magnússon getur sannarlega verið sáttur við starf- semi íslenskra fræðimanna hér „uppá íslandi" á þeim handrit- um sem hér eru varðveitt í stofn- un hans. Fréttir af bókum önnur konan til ab ljúka doktors- prófi í eðlisfræbi vib Háskólann í Vín. Brátt tók hún til vib athugun á geislavirkni, þeirri nýju grein. — Hún fluttist 1907 til Berlínar, þá Mekku kenninga-gerba í eðlisfræbi. Og þar var hún kynnt fyrir Einstein og Max Planck, föður „quantum"- fræða. Meiru varbar, ab hún hitti þar Otto Hahn, sem varb nánasti samverkamabur hennar og vinur og hún hafbi mætur á. í fræbum sínum urbu þau sem jin og jang: efnafræbingurinn Hahn og eblis- fræðingurinn Meitner. Hann fetaði sig skipulega áfram; hún fór ab hugbobi. Saman fundu þau 1917 nýtt frumefni, protactíníum." „Þótt enn segbi þá mjög til kynjamisréttis, varb ekki litib fram- hjá leikni og hæfileikum Meitners. Var henni 1917 búin eigin eblis- fræbideild í hinni virtu Kaiser Wil- helm-efnafræbistofnun. Hahn taldi hún 1934 á ab taka að nýju til vib rannsókn á sjálfu hjarta atómsins, kjamanum, og ab leita frumefna handan úraníums, sem hafbi þyngsta kunna atómib. — Meb því ab setja úraníum undir streymi nevtrónu-agna lagbist athugend- unum tveimur til martrabarkennd- ur grúi af torkenndu geislavirku úr- felli. Hahn, sá leikni efnafræbingur, flokkabi vendilega þau geislavirku efni og greindi. í hlut Meitners kom ab skýra kjamaferlin." „Nasistar sviptu Meitner kennslu og settu nafn hennar í bann. Tók Meitner því meb jafnabargebi og gerbi sér vonir um, ab þær þreng- ingar gengju brátt yfir... en loks fór hún úr landi. Hún var þá 59 ára gömul og hugur hennar var eins skarpur og ábur. Frá Svíþjób, þar sem hún settist ab, ritabi hún Hahn bréf og lagbi til ráb. — Verk þeirra bar til gagnmerkrar niburstöbu í árslok 1938, abeins mánubi eftir ab Meitner flýbi Þýskaland. Ab ábend- ingu Meitners greindu Hahn og ab- stobarmabur hans, Fritz Strass- mann, nánar tilfallinn úrgang í til- raunum þeirra. Sér til furbu komust þeir ab því, ab efnib var ekki þyngra en úraníum, heldur léttara. „Ef til vill dettur þér einhver furbuleg skýring í hug," reit Hahn í bréfi til Meitners. „Sjálfir vitum vib, ab úr- aníum getur í raun ekki sprungib í sundur í baríum." Innan fárra daga hafbi Meitner ásamt bróbursyni sínum, Otto Frisch, einnig kunn- um eblisfræbingi, sett saman líkan kjamaklofnings." ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.