Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 10. maí 1996 DAGBOK rw\JT<j^n^j^n^r^j\J\J\ji<j\ 131. dagur ársins - 235 dagar eftir. 19.vika Sólris kl. 4.28 sólarlag kl. 22.22 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgtdagavarsla apóteka í Reykjavík frá 10. til 16. maí er i Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið atla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miövangi 41, er opið mánud.-töstud. kl. 9-19, laugard, kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl, 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið írá kl. 11,00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyljafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyia: Opiö virka daga Irá kl, 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið tíl kl. 18,30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga tii kl. 18.30. Á laugard.kl. 10.00-13.00 ogsunnud.kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-16.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæftralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulrfeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Oaggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 09. maí 1996 kl. 10,53 Oplnb. viðm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar...........66,72 67,08 66,90 Sterlingspund.............101,51 102,05 101,78 Kanadadollar.................48,85 49,17 49,01 Dönskkróna................11,387 11,451 11,419 Norsk króna...............10,217 10,277 10,247 Sænskkróna.................9,817 9,875 9,846 Finnsktmark...............14,089 14,173 14,131 Franskurfranki...........12,984 12,060 13,022 Belgískurfranki..........2,1386 2,1522 2,1454 Svissneskurfranki.......54,06 54,36 54,21 Hollenskt gyllini............39,35 39,59 39,47 Þýsktmark..................43,99 44,23 44,11 l'tölsk líra....................0,04273 0,04301 0,04287 Austurrískur sch...........6,253 6,293 6,273 Portúg. escudo...........0,4269 0,4297 0,4283 Spánskur peseti..........0,5244 0,5278 0,5261 Japanskt yen...............0,6364 0,6406 0,6385 frsktpund....................104,95 105,61 105,28 Sérstdráttarr................96,95 97,55 97,25 ECU-Evrópumynt..........82,38 82,90 82,64 Grfskdrakma..............0,2757 0,2775 0,2766 STIORNUSPA M Steingeitin 22. des.-19. jan. Það eru bullandi straumar í rís- andi helgi. Aldrei þessu vant áttu skilið aö verölauna sjálfan þig fyrir vel unnin störf. Lífsgleði með hæfilegum skammti af laus- læti eru einkunnarorð helgarinn- ar. :& Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Karl í merkinu fer til lýtalæknis í dag og lætur laga á sér brjóstin. Stjörnurnar benda góðfúslega á að nærtækara væri að fara í megrun. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú tekur eftir því í dag að mak- inn er farinn að láta dálítið á sjá. Það er stuð. Á meðan hann hugs- ar ekkert um útlitið er pottþétt að hann er laus við framhjáhald. &—n Hrúturinn jx^A. 21. mars-19. apríl Sælar. Þú ert með bremsufar í nærbuxunum. HS§ Krabbinn 22. júní-22. júlí Nautið 20. apríl-20. maí Naut verða blaut í dag. Dettur þeim aldrei neitt skárra í hug? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar sikk og alveg klikk, en ekki í fyrsta sinn. Það er nú gam- an að þeim samt og stjörnumar útnefna þá fólk dagsins. Skipverjar Landhelgisgæslu stan- da erlendan togara að broti í dag. 1. stýrimaður er sundmaður góð- ur og verður hann fenginn til að synda yfir í togarann með blóm- vönd og konfekt. Tilgangurinn mun einnig að kvarta góðfúslega yfir brotinu, en honum verður það vel tekið að ekkert verður úr. Kampavín þess í stað drukkið og snæddar snittur. Allir fiskarnir í sjónum eiga enda að vera vinir. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Enginn í fýlu í dag. Skelltu þér í partý með ufsiloni. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður asni í dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Passívur dagur sem skilur ekkert eftir sig. Annað mál er með kvöldið, það skilur eftir sig mór- al. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn í góðu jafnvægi, sérstaklega yngri kynslóðin. Toppmenn sporðdrekar. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður dregur upp vopn sitt í dag og skýtur ör í hjarta ljós- hærðrar yngismeyjar. Sex fylgir. DENNI DÆM ALAUSI „Ég er að leita að hjólum undir Wilson. Hann segist vera á síð- asta snúning." KROSSGATA D AG S I N S 551 Lárétt: 1 enn á ný 6 sjávargyðj- an 8 fugl 9 gljúfur 10 grænmeti 11 ávana 12 fljót 13 elska 15 egg Lóðrett: 2 yfirhafnir 3 nes 4 táning 5 lélega 7 nöglina 14 númer Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 öskur 6 kál 8 sjó 10 lok 12 jó 13 fá 14 Óla 16 Inn 17gúl 19karla Lóbrétt: 2 skó 3 ká 4 ull 5 ósjór 7 skáni 9 jól 11 ofn 15 aga 16 ill 18 úr IHundarnir gera þegar árás. Fang- inn verst vel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.