Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. maí 1996 13 Framsóknarflokkurinn 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna ver&ur haldib á Bifröst í Borgarfirði dagana 7.-9. júní nk. Nánar auglýst síbar. Stjórn SUF Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö ver&ur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til a6 grei&a heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn a& Digranesvegi 12, mánudaginn 1 3. maí kl. 20.30. Sigur&ur Geirdal ræ&ir bæj- armálin. Framsóknarfélögin i Kópavogi Siguröur 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Guðjón Ólafur jónsson, formaður SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Skýrsla stjórnar: a) Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Tillögur að ályktunum þingsins. Ávörp gesta — umræ&ur og fyrirspurnir. Nefndastörf. Óvæntar uppákomur. Kl. 20.15 Kl. 20.45 Kl. 21.30 Kl. 22.45 Kl. 00.00 Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgrei&sla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé—uppákomur. Kl. 17.00 Afgrei&sla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. jiiní: Kl. 09.30 Morgunver&ur — brottför. mfnfw Óska eftir umboösmanni á Akureyri Upplýsingar gefur Baldur Hauksson í síma 462- 7494 og afgreiðsla Tímans í síma 563-1600. (Pafáir InniCeyar pafáir sendi égyCfytr öCCum, vin- um mínum og cettingjum, ncer ogfjœr, sem sýnd- uð mér vinarhug á 90 ára afmceCisdeginum, þann 30. apríísíðastCiðinn. Guð bkssiyf^ur öCC. Jón Jóhannesson, SkdCfwCtsvíC^ 'Bœjarfireppi ¥ Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móbur okkar, tengdamó&ur, ömmu og langömmu Guörúnar Guömundsdóttur Hraunbæ 44 Sérstakar þakkir færum vio öllum þeim sem önnubust hana í veikindum hennar. Gu&mundur Sigmundsson Svavar Sigmundsson Ingibjörg Sigmundsdóttir Ragnhei&ur Sigmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ólafína Hjálrnsdóttir Þorger&ur Árnadóttir Albert H.N. Valdimarsson A svölunum vib heimili sitt íGenf, en hún á einnig bústaöi íRóm og Los Angeles. Fer á fætur um fimm- leytið á morgnana Eins og sannri konu sæmir þá lýsir Sophia Loren sér fyrst og fremst sem eiginkonu og móö- ur, þrátt fyrir feril sinn í kvik- myndum. Sextíu og eins árs aö aldri er Sophia enn stórglæsileg og ólíkt flestum kollegum sínum er hún enn gift þeim manni sem hún hitti fyrst aðeins fimmtán ára gömul. Sophia segir líf sitt hafa veriö fremur einfalt og að þau hjónin hafi átt sínar hæðir og lægðir, en hún hafi hins vegar alltaf vitað að hann væri sinn eini sanni. Að sögn Sophiu dauðlangar hana í bamabam og sáröfund- ar hún systur sína sem er ný- orðin amma. „En synir mínir eru bara 23ja og 26 ára og eru ekkert farnir að hugsa enn um hjónaband." Aðspurð hvort það að eldast skipti hana máli, segir Sophia: „Það er eðlilegt að eldast. Það eina sem þú getur gert er að hugsa vel um þig til að halda lífi þínu í sem bestum skorð- um, reyna að líta vel út, borða hollan mat og klæða sig fal- lega." Sophia er sannkallaður morgunhani, fer á fætur um fimmleytið á morgnana og vinnur til kl. sjö, þegar aðrir fjölskyldumeðlimir skreiðast úr bólum. Það er því ekki um mikið næturlíf að ræða hjá konunni, enda leggst hún til Sophia fer í kvikmyndastjórnup- ósuna meb Óskar fgreip sinni, sem hún hlaut fyrir leik ímynd- inhi „ Two Women " árib 1961. svefns milli átta og níu á kvöldin. Sophia er trúuð kona. Hún Sophia segist vera feimin ab eblisfari og henni þykir þab fremur kostur en löstur íþessum heimi, enda kann hún illa vib ýtib fólk. Á skrifstofunni. segir Biblíuna vera það fyrsta sem hún pakkar niður í ferða- tösku og af núlifandi mann- eskjum vildi hún helst vera Móðir Teresa. En þrátt fyrir vel lukkað hjónaband, vænleg börn, falleg heimili, starfs- frama og fegurð vill Sophia ekki játa því að hún sé ham- ingjusöm manneskja, til þess er hún líklega of varkár. „Hamingja er stórt orð. Ég trúi því að ég sé rósöm. Ég er kyrrlát. Hamingjusöm? Stund- um." I TÍIVIANS A heimili Sophiu er hátt til lofts og vítt til veggja og álíka reisn yfir húsbún- abi og húsmóbur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.