Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 10. maí 1996 HVAÐ ER A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffi eftir göngu. Minningarkort félagsins eru afhent á skrifstofu félagsins. Kvenfélag Kópavogs fer dagsferð um Suðurnesin laugar- daginn 18. maí og heldur vorfund sinn á Flughótelinu, Keflavík. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 13. Upplýsingar og skráning hjá Stefan- íu, s. 554 4679, og Ólöfu, s. 554 0388. Villingaholtskirkja í Flóa Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Jón Gíslason, cand. theol., prédikar. Að- alsafnaðarfundur eftir messu. Krist- inn Á. Friðfinnsson. Solví Stornæss sýnir í Norræna húsinu í dag, fösrudag, kl. 17 verður opn- uð sýning í anddyri Norræna hússins á prjónuðum jökkum eftir norska hönnuðinn og textíllistakonuna Selvi Stomæss. Hún heldur fyrirlestur með lit- skyggnum í fundarsal hússins kl. 17.30 í dag og nefnir hann: Mit BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍX 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Eutopcat Strikkeliv. Sýningin stendur til sunnudagsins 26. maí. Hún verður opin daglega kl. 9-19, nema sunnudaga 12-19. Að- gangur er ókeypis. Vortónleikar Kvenna- kórs Reykjavíkur Kvennakór Reykjavíkur heldur hina árlegu vortónleika sína í Lang- holtskirkju 10., 11. og 12. maí. Tónleikarnir bera yfirskriftina „ís- land er land þitt" og verður þar flutt fjölbreytt dagskrá sem samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. Félagar í Kvennakór Reykjavíkur eru nú um 120 talsins. Auk kórsins munu minni hópar kórkvenna flytja einstök lög. Stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir og undirleikari er Svana Víkingsdóttir. Fuglaskobunarferb á Suburnes Híð íslenska náttúrufræðifélag og Ferðafélag íslands efna sameiginlega til fuglaskoðunarferðar um Álftanes og Reykjanesskaga laugardaginn 11. maí nk. Leiðsögumenn verða fugla- fræöingarnir Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Ferðafélag íslands sér um fararstjórn. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni, austanverðri, kl. 10 og stefnt að endurkomu fyrir kvöldmat. Komið verður við í Mörkinni 6. Gjald fyrir fullorðna er kr. 1.800. Þátttaka í ferðinni er öllum heimil og skráning fer fram við brottför. Tónleikar á Seltjarnarnesi Selkórinn á Seltjarnarnesi og Lúðrasveit Seltjarnamess munu halda vortónleika laugardaginn 11. maí kl. 17 og sunnudaginn 12. maí kl. 20.30. Tónleikarnir verða í Seltjarnarnes- kirkju. Á efnisskránni eru þekkt hljómsveitarverk og óperukórar. Verð aðgöngumiða er 800 kr. fyrir fullorðna, en ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Miðasala verður við inn- ganginn og hjá meðlimum sveit- anna. Stjórnandi Lúðrasveitar Seltjarnar- ness er Kári H. Einarsson. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson, en Þuríöur G. Sigurðardóttir sópran sér um raddþjálfunina. Sinfóníuhljómsveit íslands og Kór íslensku óperunnar: Flytja Otello eftir Verdi Laugardaginn 11. maí kl. 17 verður óperan „Otello" eftir Giuseppe Verdi flutt í Háskólabíói. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur undir. Stjórnandi er Rico Saccani. Söngvarar í helstu hlutverkum: Kristján Jóhannsson, Lucia Mazzaria, Alan Titus, Alina Dubik, Antonio Marceno, Jón Rúnar Arason, Loftur Erlingsson og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kór íslensku óperunnar gegnir stóru hlutverki í óperunni og einn kórfélagi, Valdimar Másson, syngur hlutverk sendiboða. Kórstjóri er Garðar Cortes, en æf- ingastjóri er Maria Fitzgerald. Sýn- ingastjóri er Kristín Kristjánsdóttir, en ljósameistari er Jóhann Bjarni Pálmason. Tveir listamenn sýna í Listasafninu á Akureyri Nú standa yfir í Listasafninu á Ak- ureyri tvær sýningar. Annarsvegar sýning á skúlptúr eftir Sólveigu Bald- ursdóttur og hinsvegar á olíumál- verkum eftir Gunnar J. Straumland. Sýningarnar standa til 26. maí. Listasafnið á Akureyri er opið 14-18 alla daga nema mánudaga. Kór Menntaskólans á Akureyri heldur árlega vortónleika sína á Sal, sunnudaginn 12. maí kl. 17. Á efnis- skránni er nýtt lag og nýjar útsetn- ingar eftir Hróðmar Inga Sigurbjöms- son auk annarra laga úr ýmsum átt- um. Kórfélagar sem eru í hljóöfæra- námi koma einnig við sögu: Hulda Sif Birgisdóttir leikur á píanó, Sigríð- ur Hrefna Pálsdóttir á saxófón og Hildur Inga Rúnarsdóttir leikur eigin tónsmíðar á píanó. Undirleikari kórs- ins er Karl Olgeirsson og stjómandi Ragnheiður Ólafsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 300. Allsnægtaborbib í Borgarleikhúsinu Laugardaginn 11. maí verður leik- ritiö „Allsnægtaborðið" eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur sýnt í Höfunda- smiðju Borgarleikhússins. Leikurinn er um þá óvenjulegu at- burði sem eiga sér stað þegar venju- legt fólk fer út að borða og er þjónað af venjulegum þjóni. Það sérstaka við sýninguna er að leikið verður á mis- munandi vegu eða alveg þangað til síðasti áhorfandinn gefst upp. Leikarar eru Valgerður Dan, Sigurð- ur Karlsson og Þröstur Leó Gunnars- son. Sýningin hefst kl. 16 og er að- eins um eina sýningu að ræða. LEIKFÉLAG ^i^ fl> REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. Stóra svibio kl. 20.00 8. sýn. á morgun 11/5, brún kort gilda Sem ybur þóknast 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda eftir William Shakespeare fimmtud. 23/5 5. sýn. á morgun 11/5. Nokkursæti laus föstud. 31/5 6. sýn. mibvikud. 15/5 síbustu sýningar 7. sýn.fimmtud. 16/5 Hií) Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs 8. sýn.föstud. 31/5 Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. ámorgimll/5 Tröllakirkja föstud. 17/5 leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb föstud. 24/5 sama nafni. sýningum fer fækkandi Sunnud. 12/5. Síbasta sýning Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Þrek og tár í kvöld 10/5, aukasýning eftir Olaf Hauk Símonarson allra síöasta sýning 60. sýn. íkvöld 10/5. Uppselt Tveir mibar á verbi eins Laugard. 18/5. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/5 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 30/5 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Kardemommubærinn toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Á morgun 11/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 60. sýning sunnud. 12/5 kl. 14.00. í kvöld 10/5, örfá sæti laus Nokkur sæti laus á morgun 11 /5, laus sæti Laugard. 18/5 kl, 14.00 sunnud. 12/5 Sunnud. 19/5 kl 14.00 föstud. 17/5 Ath. Sýningum fer fækkandi 50. sýning laugard. 18/5 Litla svibib kl. 20:30 fimmtud. 23/5, föstud. 24/5, Kirkjugar&sklúbburinn eftir Ivan Mencheli íimmtud 30/5, Ámorgun 11/5 föstud. 31/5 Sunnud. 12/5 laugard. 1/6 Mibvikud. 15/5 síbustu sýningar Fimmtud. 16/5 Barflugur sýna á Leynibarnum Föstud. 17/5 Bar par eftir jim Cartwright Fimmtud. 23/5. Næst síbasta sýning í kvöld 10/5 kl. 23.00, örfá sæti laus Föstud. 24/5. Síbasta sýning ámorgun 11/5, laussæti Aukasýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 sunnud. 12/5, kl. 20.30, uppselt Hamingjuránib laugard. 18/5, kl. 20.30 söngleikur eftir Bengt Ahlfors síbustu sýningar 3. sýn. á morgun 11 /5. Uppselt Höfundasmibja L.R. 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. mibvikud. 15/5. Örfá sæti laus á morgun 11. maíkl. 16.00 Fimmtud. 16/5 Allsnægtaborbib, leikrit Föstud. 17/5 eftir Elísabetu |ökulsdóttur, Föstud. 31/5 mibaverb kr. 500 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf CIAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆRTÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga nema mánu- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab nema mánudaga frá kl. 13-17. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur e 10. maí 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagio í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóðarþel - Fimmbræöra saga 1 7.30 Allrahanda 1 7.52 Umfer&arráö 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Heimsókn minninganna 20.40 Komdu nú a& kve&ast á 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Fimmbræöra saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 10. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (393) 17.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (29:39) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (8:8) Kynnt verða þrjú laganna sem keppa ÍOsló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (2:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Cuöni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (2:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& það dyggrar a&stoöar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Perry Mason og rokksöngkonan (Perry Mason: The Case of the Silenced Singer) Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að verja eiginmann rokksöngkonu sem er sakaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Aöalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Vanessa Williams og Tim Reid. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 10. maí y— 12.00 Hádegisfréttir M?/0Ml*;™Siónvarpsmarkab~ (fSIÚM 1 3.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Feröalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Sexfangar 15.40 MarkKnopfler 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Clæstar vonir 1 7.00 Aftur til framtíðar 1 7.25 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Suður á bóginn (23:23) (Due South) 20.55 Lausir endar (Missing Pieces) Gamanmynd með Monty Python leikaranum Eric Idle í aðalhlutverki. Wendel dreymir um að skrifa skáldsögur en hefur atvinnu af ómerkilegri texta- gerö. Vinur hans, Lou, er atvinnu- laus hljóðfæraleikari. Þegar þessir misheppnuðu listamenn ákveða að búa undirsama þaki lenda þeir íó- fyrirsjáanlegum ævintýrum. í öðr- um aðalhlutverkum eru Robert Wuhl og Lauren Hutton. Leikstjóri: Leonard Stern. 1991. 22.35 Harður flótti (Fast Getaway) Fyndin hasarmynd um Nelson Potter, gáfaðan táning ífjölskyldu sem samanstendur af þjófum. Faðir Nelsons er þraut- þjálfaður bílaþjófur en stelur bara amerískum bílum því hann álítur það gott fyrir þjóðarhag. Þeir feðg- ar takast á hendur ævintýralegt feröalag þar sem markmiðið er að ræna sem flesta banka. Ekkert virð- ist geta stöðvað þá þar til ung stúlka setur strik í reikninginn. Að- alhlutverk: Corey Haim, Cynthia Rothrock, Leo Rossi og Ken Lerner. Leikstjóri: Spiro Razatos. 1991. 00.05 Sex fangar (My Six Convicts) Lokasýning 01.50 Dagskrárlok Föstudagur 10. maí ir- 1 7.00 Beavis Sc C . Qijfl Butthead ^J nTI I t 7.30 Taumlaus tónlist 20.00 jörð 2 21.00 Endurgjaldiö 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Ástir hjúkrunarkvennanna 01.00 Dagskrárlok Föstudagur 10. maí 1 7.00 Læknami&stö&in 1 7.25 Borgarbragur 1 7.50 Murphy Brown '* 18.15 Bamastund 19.00 Ofurhugafþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Svalur prins 21.40TÍI ítuskiö 23.15 Hrollvekjur 23.40 Ávilligötum 01.10 Herskari úr helju (E) 02.35 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.