Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. maí 1996 fflfÍOTWff 7 Þroskandi handverk til sýnis í Perlunni Kaffistund í brúarvinnuflokknum: Karel Sigurjónsson, Björn Ingi, Ragnar Pétursson, Cuöbrandur j. Gubbrands- son, Cunnar Andri Gunnarsson og Stella jóhannsdóttir. Frá Sæluviku Skagfirbinga Frá Guttormi Oskarssyni, fréttaritara Tím- ans á Saubárkróki: jarbarfarargestir taka lagib: Karel Sigurjónsson, Ragnar Pétursson og Haukur Reyr Reynisson. Samnorræn sýning á hand- verki þroskaheftra verður haldin í Perlunni helgina 11.- 12. maí undir yfirskriftinni „Þroskandi handverk '96". 25 fulltrúar handverkstæ&a þroskaheftra frá hinum Norb- urlöndunum taka þátt í sýn- ingunni auk íslenskii þáttak- endanna. Jafnhliba sýning- unni verbur í gangi fjáröflun vegna byggingar nýs hand- verkshúss fyrir Handverk- stæbib Ásgarb. Á sýninguni verða sýndir fjöl- breyttir handverksmunir, t.d. kerti, hljóðfæri, leikföng, vefn- abur, textil og keramik. Bobib verbur upp á fjölbreytt skemmtiatriði þar sem lands- þekktir listamenn koma endur- gjaldslaust fram. Gestum gefst einnig kostur á ab styrkja fjár- öflun handverkstæbisins Ás- garðs. Handverkstæðið Ásgarður hefur starfað í tvö ár og er stað- sett í Lækjarbotnum í landi Kópavogs. I Ásgarði eru fram- Hvalur '95 — Viöamikil œfing björgunarsveita í Hvalfiröi um helgina: Áttatíu menn úrfimmtán björgunarsveit- um taka þátt Björgunarsveit Slysavamafé- lags Islands við Faxaflóa, alls 13 sveitir auk tveggja björg- unarsveita af norðanverbu Snæfellsnesi, verða með viðamikla sjóbjörgunaræf- ingu í Hvalfirði um helgina. Æfingin hófst í gær og lýkur á morgun. Skipuleggjendur eru for- svarsmenn sjóflokka þessara björgunarsveita og eru um 80 manns skráðir til þátttöku á 10 slöngubátum, 5 harðbotna björgunarbátum og björgun- arbátnum Henry A. Hálfdán- arsyni úr Reykjavík. Tilgangurinn með æfing- unni er að samhæfa áhafnir björgunarbáta SVFÍ við Faxa- flóann, nú þegar margir smærri bátar fara ab sækja sjó með hækkandi sól og umferð eykst um Flóann. Sérstök áhersla verður lögð á að reyndari menn miðli yngri mönnum af reynslu sinni. Æf- ingin heitir Hvalur '96. -BÞ „Neytendur sem þess óska eiga að geta fengið sérstakt merki vib nafn sitt (í símaskrá) sem þýbi að þeir vilja vera undan- þegnir sölustarfsemi". Þessi krafa Neytendasamtak- anna (NS) til forráðamanna Pósts og síma var samþykkt á nýaf- stöðnu þingi samtakanna í álykt- un um auglýsingar. Bent er á, að slík merking sé gagnleg seljend- um ekki síbur en neytendum, þar sem sölumenn komist þá hjá að eyöa tíma sínum í þá sem ekki leidd leikföng úr tré sem eiga að endurspegla íslenskan veruleika og menningu. Markmið starf- seminnar er að gefa þroskaheft- um og öðrum fötluðum kost á skapandi vinnu í lifandi um- hverfi. Þar starfa nú fjórir fatlað- ir einstaklingar í fullri vinnu og einn verkstjóri. Einnig hafa ein- staklingar fengið þar vinnu tímabundið, t.d. yfir sumarið. í Ásgarði er lögð áhersla á að taka mið af getu hvers og eins við framleiðsluna. Starfsmenn- irnir taka að jafnaði þátt í öllum liðum starfseminnar, allt frá hugmyndasmíð og útfærslu á vörunum til markaðssetningar og sölu. Reynslan hefur sýnt að mikil þörf er fyrir starfsemi af þeim toga sem fram fer í Ásgaröi. Húsnæði Ásgarðs er gamalt 30 fm hús sem er óhentugt undir núverandi starfsemi og hefur stjórn Ásgarðs komist að því að eigi starfsemin að geta farið fram við viðunandi aðstæöur verði að byggja nýtt hús. Gert er ráð fyrir því að byggja 200 fm hús á tveimur hæðum sem yrði vinnustaður fyrir sex til átta fatlaða einstaklinga. Þar færu einnig fram námskeið í hand- verki og sértæk vinnuþjálfun fyrir fatlaða einstaklinga sem hafa útskrifast frá sérdeild Iðn- skólans í Reykjavík. Stjórn Ás- garðs stefnir að því að afla sjálf um 40% af áætluðum kostnaði við byggingu hússins. íslenskir þátttakendur í sýn- ingunni eru: Skaftholt í Gnúp- verjahreppi, Sólheimar í Gríms- nesi, Vinnustofan á Selfossi, Vinnustofur á vegum Styrktar- félags vangefinna, Tjaldanes í Mosfellsbæ auk handverkstæð- isins Ásgarðs sem stendur fyrir sýningunni. Áskorun á heilbrigðisyfirvöld að koma í veg fyrir þær miklu lokanir sem fyrirhugaðar eru á sjúkrahúsum landsins í sum- ar var samþykkt á formanna- óska eftir eftir þjónustu þeirra. NS telja lagaákvæði um auglýs- ingar ekki nægja til að tryggja hagsmuni neytenda. Samtökin vilja ákveðnari lagafyrirmæli þar sem m.a. verði bannaðar auglýs- ingar sem lítillækka einstaklinga eða hópa og notkun nafns eða myndar af einstaklingi án hans leyfis. Einnig vanti lögfestar regl- ur varðandi börn og auglýsingar og að lagt sé bann við áfengis- og tóbaksauglýsingum sem einnig nái til vömmerkja tengdum þess- Leikfélag Sauðárkróks frum- sýndi gamansöngleikinn „Sum- arið fyrir stríð" sl. sunnudag, á fyrsta degi Sæluviku Skagfirb- inga. Höfundur er Jón Ormar Ormsson og leikstjóri er Edda V. Gubmundsdóttir. Þessi leiksýning Leikfélagsins var sérlega góð og skemmtileg. Leikstjóranum Eddu Guð- mundsdóttur, sem er þekktur leikstjóri og leikhúsgestum að góðu kunn, hefur tekist mjög vel að laða fram þann tíðaranda fjórða áratugarins, sem ríkir í verkinu. Mikill söngur léttra laga við söngtexta í leikritinu lyftir sýningunni mjög. Flestir söngtextarnir í verkinu em eftir Björn Björnsson og Ársæl Guð- mundsson. Húsfyllir var á sýningunni, mikil og góð stemmning í hús- fundi Landssambands aldr- aðra sem nýlega var haldinn á Akureyri. Lokanir þessar mundu bitna mjög á öldrub- um vömm eða framleiðendum þeirra. Ab mati samtakanna eiga aug- lýsingar að vera upplýsandi fyrir neytendur og gefa rétta mynd af þeim vömm sem verið er ab aug- lýsa, verbi þeirra og gæðum. Nú- tímaauglýsingar upplýsi sjaldnast um öll þessi atriði og stundum ekkert þeirra. NS leggja áherslu á að virkar reglur séu fyrir hendi til að stöðva skmm og villandi aug- lýsingar. inu og leikstjóra og leikendum vel tekið og klappað lof í lófa. Að sýningu lokinni vom höf- Bæði kæmu kæmu þær í veg fyrir möguleika á skammtíma- vistun á hjúkrunarheimilum og leiddu til lengingar biðlista eftir aðgerðum á spítölum. Páll Gíslason læknir taldi mikilvægt að þess væri gætt, þegar biðraðir myndast, að enginn þurfi að gjalda þess að vera gamall. Þegar aðgerða er þörf eigi aöeins lækn- isfræðilegt mat að ráða — ekki aldur. Lokanir á spítölum væru neyöarúrræði og mjög óvíst að þær leiði til sparnaðar í heil- brigðiskerfinu. Að mati fundarmanna hefur hallað undan fæti í heilbrigðis- þjónustunni á síbari ámm. Bib- tími eftir abgerðum sé t.d. víba orðinn óeðlilega langur og óhemju álag á starfsfólk yfir- fullra deilda. Þá hafi gjöld á sjúklinga verib hækkuð jafnt og þétt. Heilbrigðismálum sé gert of lágt undir höfði á fjárlögum. Það er því eindregin krafa Landssambands aldraðra að framlag til heilbrigðismála verði hækkað við næstu fjárlagagerð undi og leikstjóra færðir blóm- sveigar fyrir góða sýningu og skemmtun. ■ svo þjónustan verði viðunandi. Þá var mótmælt þeirri lækkun launa og öðrum skerðingum á lífeyrisgreiðslum til aldraðra sem urðu á síöasta ári á sama tíma og aðrir launþegar fengu launahækkanir. Sérstaklega mótmælti fundurinn þeirri að- gerð að rjúfa tengingu á hækk- un lífeyris frá Tryggingastofnun við launakjör verkamanna og verðlagsþróun í landinu. Slíkar aðgerðir séu mjög ósanngjamar og skapi öldruðum ótta og ör- yggisleysi. Niðurfelling skatt- frelsis á 15% lífeyris úr lífeyris- sjóðum sé sömuleiöis óverjandi, enda hafi þar verib um ab ræða bætur vegna tvísköttunar lífeyr- isiðgjaldanna. Að persónuafsláttur sé skertur um 20% milli hjóna taldi fund- urinn óafsakanlegt. Og sömu- leiðis ab bensínstyrkur til aldr- aðra skuli að fullu skattlagður í stað þess að leyfa frádrátt vegna kostnaðar, eins og almennt ger- ist hjá launþegum sem fá bíla- styrki. ■ um. Neytendasamtökin gera kröfu á Póst og síma um: Merki viö nafn þeirra sem óska friöar fyrir sölumönnum -GBK Landssamband aldraöra mótmœlir skeröingum lífeyrisgreiöslna og skattahœkkunum lífeyris: Lokanir sjúkradeilda vafasamur sparnaöur?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.