Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 14. maí 1996 T 3 Launastefna ASI mibar ab því ab ná kaupmáttarstigi nágrannalanda í áföngum á nœstu fimm árum. Áhersla m.a. á skipulagsbreytingar, ný vinnubrögb og styttri vinnutíma: Svigrúm til bættra k j ara án veröbólgu ASÍ telur ab meö skipulags- breytingum í uppbyggingu at- vinnulífsins megi skapa gífur- legt svigrúm til bættra kjara án þess ab þab hafi áhrif á verölag- ib. Jafnframt er mikilvægt ab samningsabilar á vinnumark- abi geri meb sér rammasamn- ing um samskiptareglur svo hægt sé ab skapa formlegra og raunhæfara svigrúm til sér- kjaravibræbna, þannig ab sér- greinasamtök atvinnurekenda og einstök fyrirtæki fái aökomu ab gerb kjarasamninga á sínu sviöi. Samhliba þarf ab auka stórlega hlutverk abildarfélaga, starfsmanna og trúnabarmanna meb breyttri verkaskiptingu vib gerb kjarasamninga. Þetta kemur m.a. fram í drög- um aö tillögum miöstjórnar ASÍ sem lagöar hafa veriö fram til undirbúnings fyrir 38. þing ASÍ sem hefst í Kópavogi í næstu viku. í drögunum er einnig lögö áherslu á nauösyn þess ab stytta vinnutíma til þess ab skapa raun- hæfar forsendur fyrir hækkun grunnlauna þar sem afköst og framleiöni munu aukast sam- hliba því sem gæöi framleiösl- unnar fara vaxandi. í tillögum sínum bendir mib- stjórnin á ab grunnhugsunin á bak vib þá aöferöarfræöi sem ligg- ur ab baki samræmdri launa- stefnu sé sú stabreynd ab svigrúm atvinnulífsins til kjarabóta verbur til á mismunandi stigum og ab starfsabstæbur launafólks eru ab hluta til sameiginlegar og sömu- leibis ab hluta til tengdar einstök- um starfsgreinum. I þessu sam- bandi er minnt á ab ekkert sam- hengi þarf ab vera á milli breyt- inga á launakostnabi fyrirtækja og beinna launahækkana hjá starfsmönnum vegna þess ab auk- in framleibni og hagræbing dreg- ur úr áhrifum beinna launahækk- ana á launakostnab fyrirtækja. í því sambandi er m.a. bent á ab ef gengib er út frá því ab umsamin launakostnabarhækkun sé 3% er hægt ab hækka launataxta starfs- manna um 10% þegar tryggt er ab breytingin á starfsháttum eba skipulagi skili 7% aukinni fram- leibslu. í drögunum telur mibstjórnin ab meb skipulagsbreytingum í uppbyggingu atvinnulífsins sé m.a. hægt ab koma í veg fyrir só- un og stefnuleysi atvinnulífsins sem hefur kostab ótrúlega fjár- muni á síbustu árum. ASÍ bendir á ab meb samruna smáfyrirtækja eba meb skipulögbu samstarfi þeirra og verkaskiptingu sé hægt ab skapa grundvöll fyrir þrótt- meiri sókn í vöruþróun og mark- absmálúm í stab kostnabarsamrar yfirbyggingar sem óeblilegt hátt hlutfall smáfyrirtækja hefur leitt af sér. Mibstjórnin telur ab lands- og svæbasambönd í nánu samstarfi vib abildarfélögin hafi veg og vanda ab starfsgreinatengdum kjarasamningum vib sérgreina- samtök atvinnulífsins, en heildar- samtökin, þ.e. ASÍ og landssam- böndin vib gerb heildarsamnings og þann hluta starfskjara sem er sameiginlegur öllu launafólki -grh Félag úthafsútgerba: Pétur ráöinn framkvæmda- stjóri Félag úthafsútgerba hefur rábib Pétur Einarsson lögmann og fyrrverandi flugmálastjóra sem framkvæmdastjóra félagsins og hefur hann þegar tekib til starfa á skrifstofu félagsins ab Skip- holti 50c í Reykjavík. Verkefni Péturs lúta einkum aö því ab vinna ab framgangi hagsmunamála félagsins, félags- manna og vera talsmaöur fé- lagsins. En eins og kunnugt er þá er Félag úthafsútgerba sam- tök 12 útgeröarfyrirtækja er sækja á fjarlæg miö undir ís- lenskum fána en án veiöiheim- ilda í íslenskri lögsögu. Formaö- ur Félags úthafsútgeröa er Snorri Snorrason útgeröarmabur á Dal- vík. -grh Ný forníslensk orbabók verib í vinnslu frá upphafi síbari heimsstyrjaldar: 160 samsett orð meö ást A annab hundrab fá sumarvinnu Þegar þess var minnst ab 25 ár em libin frá heimkomu fyrstu hand- ritanna frá Danmörku færbi menntamálarábherra Dana, Ole Vig Jensen, Bimi Bjamasyni fyrsta eintakiö af fyrsta bindi Ordbog over det norröne prosa- sprog ab gjöf og var eintakinu fenginn samastabur á Ámastofn- og um þau er fjallað í nærri 25 dálk- um. Bókin er væntanleg á markaö upp úr miðjum júní. Mikil áhersla er lögb á vand- aba umhirbu kirkjugarba í eigu Reykjavíkurprófasts- dæma, en þeir eru fjórir tals- ins. Ab sögn Þórsteins Ragn- arssonar hjá Kirkjugörbum Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi munu 155 ung- menni verba rábin til starfa, mest skólanemar á aldrinum 17 til 25 ára, en þab er svip- abur fjöldi og í fyrrasumar. Skólanemar frá Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi verða ráðnir til starfa, fjöldinn fer eftir stærbarhlutföllum baejanna. í kirkjugörbunum í Foss- vogi, í Gufunesi, vib Subur- götu og í Vibey mun unga fólkib fá þann starfa ab slá og hirba garbana, hreinsa beb og setja blóm á leibi. Margir garb- yrkjumenn starfa hjá kirkju- görbunum allt árib og stýra þeir vinnu skólanemanna ásamt vönu sumarfólki sem rábib er sem flokksstjórar. Þórsteinn segir ab kirkju- garbarnir séu vinsæl útivistar- svæbi. Þeir eru öllum opnir, en fólk er minnt á ab virba helgi þeirra. -JBP Forsetakjörib: Rúmlega fjórir afhverjum tíu háskólastúdentum eru óákvebnir: / Olafur Ragnar hæstur en fær þó hægari byr meðal stúdenta un. Orðabókin er unnin á vegum Árnanefndar í Kaupmannahöfn fyr- ir fjárveitingar frá danska ríkinu og hefur undirbúningur að útgáfu hennar staðið yfir frá 1939. Bókin á að taka til óbundins norsks máls fram til 1370 og íslensks fram til 1540 en það ár kom Nýja testa- menti Odds Gottskálkssonar út og er það fyrsta íslenska prentbókin sem varðveist hefur og er jafnframt elsta ritið sem Orðabók Háskóla ís- lands reisir sína orötöku á. Orðabók Árnanefndar verbur alls 12 bindi og sú ítarlegasta á sínu sviði. Notkunardæmi verða langt umfram það sem áður hefur sést í orðabók um íslenska tungu. Til samanburöar má geta þess ab í dæmaflestu orðabók um íslenskt mál ab fornu, oröabók Fritzners sem kom út á árunum 1886-96, er rúmlega hálfur dálkur með dæmum um notkun orösins ást en í nýju orðabókinni eru meira en fjórir let- urdrýgri dálkar. Auk þess eru í orða- bók Fritzners ein 80 samsett orb meb ást sem fyrri eða fyrsta lið í hálfum fjórða dálki en í nýju bók- inni eru nær helmingi fleiri slík orð Nærri helmingur háskólastúd- enta hefur ekki gert upp hug sinn gagnvart forsetafram- bjóbendum. í Stúdentablab- inu er birt vibamikil skoöana- könnun á fylgi þeirra forseta- frambjóöenda sem þegar hafa bobib sig fram. Könnunin náöi til 604 háskólanema, svarhlutfallib var 73,2% og ætti því ab gefa vísbendingu um hug fólks í skólanum á tímabilinu 27. apríl til 2. maí. Ólafur Ragnar Grímsson ætla 28,1% ab kjósa sem forseta, Gubrúnu Pétursdóttur 11%, Pét- ur Kr. Hafstein 7,3%, Guðrúnu Agnarsdóttur 4,6% og Guö- mund Rafn Geirdal 0,5%. Óákveðnir voru 43,9%, 3,7% kváöust ekki ætla að kjósa neinn, sitja heima eða skila auðu. 0,9% svara ekki. Óákveðnir voru spurðir áfram um það hver frambjóðenda væri líklegastur að hljóta atkvæðið. 23,8% sögðu Guðrún Péturs- dóttir, 19,2% sögöu Ólafur Ragnar, 6,7% Pétur Kr. og 5,7% Guðrún Agnarsdóttir. Óákveðn- ir í þessum hópi voru 44,6% og munu kosningastjórar flestra frambjóðenda trúlega fagna því. Stúdentablabið leggur saman niöurstööur hjá öruggum og óákveönum og þá kemur út að Ólafur Ragnar er með 36,6% fylgi, Guörún Pétursdóttir 21,5%, Pétur Kr. með 10,3% og Guðrún Agnarsdóttir meb 7,1%. Óákveðnir em 19,5%, en 3,7% ætla ekki að kjósa eba skila auðu sem fyrr segir, en 0,9% svara ekki. Séu þeir sem afstöbu tóku skobaðir kemur í ljós ab Ólafur Ragnar Grímsson fær 46% at- kvæöamagnsins, eða verulega minna en þegar þjóöin öll er könnuð, Guðrún Pétursdóttir 27%, Pétur Kr. Hafstein 12,9%, Guðrún Agnarsdóttir 8,9% og Rafn Geirdal 0,6%. Þeir sem ekki ætla að kjósa, sitja heima eöa skila auðu eru 4,6% aöspurbra. Svo ótrúlegt sem það kann aö virðast hefur Ólafur Ragnar traust fylgi í viðskiptadeild og meðal lögfræbinema, en þeir hópar hafa gjarnan þótt nokkuð bláleitir í pólitík og kallaðir Vökustaurar. Stuöningur viö Ól- af Ragnar kemur úr öllum átt- um, frá bábum kynjum og stuðningsmönnum allra flokka. Stuðningur við Guðrúnu Péturs- dóttur kemur að þrem fjórðu frá konum í Háskólanum, og hún fiskaöi vel í læknadeild og frá kjósendum Kvennalistans. Þar hefðu menn ætlað að Guðrún Agnarsdóttir læknir og Kvenna- listakona ætti leikinn. Guðrún Agnarsdóttir fékk meira af sín- um atkvæðum frá hjúkrunar- fræðinemum. Fylgi Péturs Kr. var nokkuð bundið við Vöku- menn, kjósendur Sjálfstæðis- flokksins. Guðmundur Rafn fékk lítið fylgi, einn lögfræöi- nemi og annar úr heimspeki- deild gáfu honum atkvæði. Þó er hann skráður nemandi við skól- ann. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.