Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. maí 1996 9 PJETUR SIGURÐSSON IÞRO' Eric Cantona fyrirliöi Manchester United tok viö bikarnum á Wembley leikvanginum í Lundúnum eftir ab hafa tryggt libi sínu sigurinn í leiknum. Eins og sjá má var fögnuburinn mikill, en hann var ekki jafnmikill hjá öllum, þvíþegar Cantona gekk upp tröppurnar til ab taka á móti bikarnum, var hrœkt á hann af stubningsmanni Liverpool. Símamynd Reuter Manchester Utd bikarmeistarar á Englandi: Eric Cantona tryggir enn einn titilinn Molar... ... Ruud Gullit var á föstu- dag ráðinn framkvæmda- stjóri Chelsea og mun hann einnig leika meb libinu. Gull- it gerði tveggja ára samning við félagiö, en hann mun einungis sjá um þjálfun liös- ins og þarafleiðandi ekki sjá um fjármálalega hlib fram- kvæmdastjórastöðunnar. Eric Cantona var enn einu sinni hetja Manchester Utd, þegar hann tryggði libi sínu sigur.í úrslitaleik um enska bik- arinn í knattspyrnu. Markið kom eftir slæm mistök David James í marki Liverpool, sem í þær 88 mínútur sem libnar voru af leiknum, hafði varib vel. Leikurinn var reyndar slak- Helgi Kolviðsson knatt- spymumaður, sem leikið hef- ur meö þýska 4. deildarlibinu . Pfulléndorf, er með tilboð upp á vasann um ab leika með þýska 2. ‘deildarfélaginu. Niirnbérg, sem tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugs- synir léku með. Hélgi segir að nánast hafi verið búið að ganga frá samningum fyrir um tveimur vikum, en þá hafi hann ákvebiö ab skoða málin betur, þar sem liðib er nú í fallhættu. Á laugardag mætti lib Helga varalibi Stuttgart, sem leikur’ einnig í 4. deildinni, ög þar mætti hann Sigurvin Ólafssyni, auk þess sem Helgi Sigurðsson kom inn á þegar fimm mín- útur voru eftir. Helgi segir þetta mál varð- andi Niirnberg afar spennandi, ur og hvorugt libib nábi ab sýna þab sem í þeim býr, þó vissulega hafi Man. Utd verib skárra libib í leiknum. Hundruð þúsunda abdáenda liðsins í heimaborg þess höfðu safnast saman við götur Manchest- erborgar þegar leikmenn liðsins komu með bikarinn heim á laugar- dag. Það var sarinkölluð karnival- en þó vflji hann bíða aðeins og sjá til. í kjölfar máls, sem upp koiri vegna samninga Nurnberg við leikmenn, var félagið dæmt til að tapa sex stigum, og þegar tillit er tekið til þess er Nurnberg nú í næst neðsta sæti þýsku 2. deildarinnar, en fimm umferöir em eftir í deildinni. „Vandamálið er það að ef lið- ið fellur í 3. deild, verða þeir að endurnýja alla samninga við leikmenn og breyta þeim úr at- vinnumannasamningum í áhugamannasamninga, eða hálfatvinnumannasamning svipað því sem t.d. Helgi Sig- urðsson er með hjá Stuttgart. Leikmenn í 3. deild mega ekki vera á atvinnumannasamning. Málin milli okkar vom því sett í biðstöðu, en skýrast hugsanlega í þessari viku." Helgi segir Núrnberg vera stemning á götunum og það má segja að það hafi vart sést í Man. Utd-fánana fyrir fánum þar sem mynd var af Eric Cantona á grunni í frönsku fánalitunum. Það gerðist engu að síður atburð- ur, sem skyggir dálítið á gleðina og forsvarsmenn enska knattspyrnu- sambandsins líta mjög alvarlegum augum. Þegar Eric Cantona gekk stórt félag, eitt af þeim elstu í Þýskalandi, með glæsilegan heimavöll og frábæra aðstöðu. „Allar aðstæbur eru eins og í fyrstu deildinni, en maður veit ekki hvað gerist í kjölfar þessara vandræða sem liðið er í." Helgi segir reyndar að síðan hugsanleg för hans til Núrnberg kom upp hafi þjálfar- inn verið rekinn, en sá sem tók við þjálfaði ábur varaliö Stuttg- art og hann hafi eins og forveri hans fullan hug á því að fá Helga til liðsins. Pfullendorf er nú í fjórða sæti í 4. deildinni, en með ósigri gegn varaliði Stuttgart á laugar- dag em möguleikar liðsins á að komast upp í 3. deild úr sög- unni. Helgi er því ákveðinn í að breyta til og flytja sig um set. Eins og áður sagði mættust þrír íslendingar á knattspyrnu- upp tröppurnar til að taka við bik- arnum var hrækt á hann af stuðn- ingsmanni Liverpool og sömuleiðis var reynt að slá Alex Ferguson, en honum tókst að víkja sér undan högginu. Vallaryfirvöld munu í framhaldinu skoða myndbands- upptökur, sem teknar eru upp af öryggismyndavélum á vellinum.- vellinum á laugardag, þegar Pfullendorf mætti varaliði Stuttgart, sem nú er í öðm sæti deildarinnar. Helgi segir að það hafi valdið nokkmm vonbrigð- um að Helgi Sigurðsson hafi ekki fengið að byrja inná, þar sem hann hafi að undanförnu verib að æfa með aðalliðinu og það stangist á við æfingatíma varaliösins. Hins vegar hafi Sig- urvin Ólafsson léikið meb Stuttgart og staðið sig vel. Helgi segir það öruggt að hann muni leika áfram í Þýska- landi og því út úr myndinni að hann komi til íslands og leiki hér í sumar. „Ég get ekki komiö heim til spila, þar sem það er byrjað að fullu á ný 1. júlí. Ég hef þó veriö í viðræðum vib nokkur lið heima, en það hefur aldrei verib nein alvara í því." ■ ... Alan Stubbs, félagi Guðna Bergssonar hjá Bolt- on, mun leika meb Glasgow Celtic á næsta keppnistíma- bili. Stubbs gat valið á milli Man. Utd og Celtic og ákvab ab fara til Skotlands. ... Ákvebib hefur verið a.ð ítalska stórliðið Juventus leiki áfram á Delle Alpi-leikvang- inum í Torino, þar sem Tor- ino leikur einnig, en þeir féllu í 2. deild á dögunum. Eig- endur Juveritus hafa verið óánægbir meb háa leigu og höfbu hótað ab flytja liðib til Bologna, eri ekki veröur þó a'f því í bili. Hins vegar til- kynntu Juventusmenn ab þeir myndu endurskoða ákvörbun sína ab ári. ... Chris Woods mun leika meb bandaríska liðinu Rap- ids, sem kemur frá Colorado, en Woods er fyrrum mark- vörður enska landsliösins og hefur leikið meb nokkrum libum í ensku úrvalsdeildinni, síbast Sheffield Wednesday. ... Skagamenn og Breibablik mætast í úrslitaleik deildar- bikarkeppninnar í knatt- spyrnu og fer leikurinn fram í grasvellinum í Kaplakrika á morgun. Lið Breibabliks verður þó vængbrotiö í leiknum, því Arnar Grétars- son veröur í leikbanni í úr- slitaleiknum, eftir að hafa fengiö brottrekstur í leik gegn Grindavík á föstudag. ... íslenska landslibiö skipað leikrriönnum 18 ára og yngri leikur síðari leik.sinn gegn írska U-18 ára liðinu í 16-liba úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu í kvöld kl. 18.00 og fer leikurinn fram á aðal- leikvanginum í Laugardal. Fyrri leik liðanna lauk meb sigri íra, 2-1, og dugar því ís- lenska liðinu ab sigra 1-0 hér til ab komast áfram. Saman- lagður sigurvegari fer í sumar til Frakklands þar sem úrslita- keppnin fer fram. ... Dortmund tryggbi sér um helgina þýska meistaratitilinn í knattspyrnu, en Bayern Munchen tapabi fyrir Schalke og varb því af titlinum. Bay- ern getur þó ennþá náb í „dollu", því libib á góba möguleika á ab sigra í Evr- ópukeppni félagsliba. ... íslenska kverinalandslib- ib í knattspyrnu sigrabi U-20 ára landslib kynsystra sinna frá Svíþjób í leik á nýjum grasvelli í Sandgerþi, 2-1, á sunnudag. Þab voru þær Ragna Lóa Stefánsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir sem gerbu mörk íslenska libsins, eftir ab Svíarnir höfbu náb forystu. Helgi Kolvibsson, fyrrum leikmabur meb HK í knattspyrnu, á uppleib í þýsku knattspyrnunni: Fer Helgi til Niimberg?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.