Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 14. maí 1996 11 Björn Pálsson Þá er nú Björn á Löngumýri allur. Engan þarf aö undra þótt maöur, sem kominn er yfir nírætt, kveöji þetta jarölíf. Engu aö síöur þurfti eg nokkurn tíma til þess aö átta mig á þessari andlátsfrétt, því fátt var mönnum fjarlægara en hugs- unin um dauöann þegar Björn á Löngumýri var annarsvegar. Ekki er þaö ætlun mín aö fara aö skrifa hér minningargrein um Björn á Löngumýri í hefðbundn- um eftirmælastíl, enda hafa aðrir mér færari minnst hans með myndarlegum og maklegum hætti. En Björn var á margan hátt einhver eftirminnilegasti maður, sem eg hef kynnst um dagana. Og nú langar mig til þess, að rifja upp nokkur minningabrot frá sam- fundum mínum viö þennan sér- stæða mann. En fyrst ofurlítill formáli áöur en Björn kemur beint við sögu. Framsóknarmaðurinn og hér- aöshöfðinginn Guðmundur Ól- afsson, bóndi í Ási í Vatnsdal, haföi um árabil veriö þingmaöur Austur- Húnvetninga. Við stofn- un Bændaflokksins flísaöist mjög úr Framsóknarflokknum. Gætti þess ekki hvaö síst í Austur-Húna- vatnssýslu þar sem Jón í Stóradal, sem verið hafði landskjörinn þingmaður Framsóknarflokksins, geröist einn helsti fyrirliði Bændaflokksins. Þetta leiddi til þess, aö framsóknarmenn töpuöu þingsætinu í Austur-Húnavatns- sýslu, en Jón Pálmason, bóndi á Akri, náði kjöri fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Þingsætinu hélt Jón ár- um saman og þýddi engum að etja við hann kappi. Félagshyggjukempan Hannes Pálsson hafði ítrekaö lagt til at- lögu við Jón. Einnig bændahöfð- inginn Hafsteinn á Gunnsteins- stöðum og vinsæll og virtur kaup- félagsstjóri, Gunnar Grímsson á Skagaströnd. Enginn haföi árang- ur sem erfiði. Var hugsanlegt aö hægt væri að finna frambjóðanda, sem reynast kynni Jóni á Akri skeinuhættari en þeir, sem átt höföu í höggi við hann hingað til? Hannes Pálsson taldi a.m.k. sjálfsagt að reyna það. Hann kom að máli við undirritað- an, bað hann að ferðast um sýsl- una, hitta að máli framsóknar- menn og freista þess að fá vitn- eskju um hverjum þeir teldu væn- legast að tefla fram við komandi kosningar. „Það er heppilegra að utanhéraðsmaöur geri þessa „rannsókn"," sagði Hannes. Varð úr að eg tók þetta að mér, ferðað- ist um alla hreppa sýslunnar, hitti fjölmarga að máli og lauk leiðan- grinum með því að heimsækja Björn á Löngumýri. Þetta var í fyrsta skipti sem eg hitti hann. Björn stóð úti á hlaði þegar eg kom, tók mér með miklum virkt- um og leiddi mig til stofu. Þegar inn á ganginn kom blasti við aug- um nýstárleg sjón: smákrakkar, sitjandi í rólum, sem hengdar voru upp á vegg. Björn hefur víst séð á mér einhvern undrunarsvip og segir: „Þetta er sú besta aðferð við barnagæslu, sem eg þekki. Þarna eru þau á vísum stað, geta ekkert meitt sig, maður festir bara einhver leikföng við rólurnar, sem þau geta dundað við aö skoða og með það eru þau alveg róleg." Eg hafði nú ýmsan fróð- leik fengið á flakki mínu, en ekki var þessi sístur. Björn hafði auðvitað frétt af þessu ferðalagi mínu og hefur ef- laust vitaö um tilganginn, en ekki vék hann að því einu orði. Var þó t MINNING rætt um alla heima og geima og auðvitað réði Björn ferðinni. Þetta var skemmtileg heimsókn. Nokkru seinna skrapp eg til Reykjavíkur, hitti Hannes Pálsson og rakti fyrir honum ferðasöguna. Langflestir þeirra, sem eg ræddi við, höfðu mælt með Birni á Löngumýri í framboð fyrir Fram- sókn í A.-Hún. við næstu kosn- ingar. „Já, eg bjóst við því," sagði Hannes. Og úr varð að Björn fór í framboöið. Framboðsfundur var í Húnaveri 14. júní 1959. Eg fór á þann fund og frá honum segir m.a. svo í dag- bók minni: „Lögðum af stað vestur í Húna- ver kl. 1. Rútubíll fór af Króknum og var þvínær fullur. Fundurinn byrjaði rétt eftir aö við komum. Var hann fjölmennur. Margir Skagfirðingar mættu. Björn stóð sig með prýði. Venja hefúr verið á framboðsfundum í Húnavatns- sýslu að leyfa „frjálsar" umræður. Nú var því synjað af frambjóð- endum íhalds og krata. Vakti það megna óánægju. Fóru svo leikar, að nýr fundur var settur þegar framboðsfundi hafði verið slitið. Töluðu þá 9 menn, sem allir and- mæltu kjördæmabyltingunni." Það kom í ljós, að þeir Hún- vetningar, sem vildu fá Björn í framboð, höfðu spáð rétt í spilin. Hann náði kosningu og mátti það heita tímamótaviðburður fyrir framsóknarmenn í Austur- Húna- vatnssýslu. Hann skipaði síðan þriðja sætið á Framsóknarlistan- um í Norðurlandskjördæmi vestra við haustkosningarnar. Enn náði Björn kosningu og sat síðan óslitið á þingi til 1974. Eg átti þess kost, að mæta nokkrum sinnum á stjórnmála- fundi með Birni. Þeir fundir gleymast ekki og hef eg ekki setiö aðra skemmtilegri þar sem stjórn- mál hafa verið rædd. Björn var flugmælskur, rökvís og gerhugull og svo hnyttinn að við Iá að stundum yrði að gera fundarhlé vegna lófaklapps og gleðiláta undir ræðum Björns. Eg get ekki stillt mig um að segja hér frá einu slíku atviki, en af mörgu er að taka. Einn ræðumanna hafði vitnað í skýrslu, sem hann hafði lesið á erlendu máli. Þegar Björn kom í ræðustólinn sagðist hann ekki gera mikið með slíkar tilvitn- anir manna, sem ekki kynnu meira í erlendum málum en svo að þeir rétt vissu hvað orðin „paa" og „yes" þýddu. Og nú ætl- aði allt um koll að keyra í fundar- salnum. Sem betur fór var Björn sjálfum sér líkur hvort heldur hann var utan sala Alþingis eða innan. Hann setti þann svip á þingið, sem eg hef ekki séð þar síðan. Þeg- ar Björn tók til máls fylltist hvert sæti í þingsalnum. Enginn vildi missa af ræðunum hjá Birni. Það er nú alllangt um liðið síð- an eg hitti Björn í síðasta skipti. Við vorum þá báðir staddir í Reykjavík. Eitt kvöldið hringdi hann í mig og bað mig að hitta sig ef eg heföi tök á. Segir mér hvar hann sé til húsa, sé einn heima og verði það frameftir nóttunni og sér hálf leiðist. „Blessaður komdu og kjaftaðu við mig ef þú mögulega getur." Eg brá við og innan stundar var eg kom- inn til Björns. Hann stóð úti á „hlaði", eins og í fyrsta skiptið sem viö fundumst, en nú var það ekki hlaðið á Löngumýri, heldur í Reykjavík og þar er nú ærinn munur á, sagði Björn þegar eg vék aö þessu. Eg dvaldi hjá Birni fram- eftir nóttu. Og eg fann að áhugi hans á stjórnmálum var óföls- kvaöur þótt við ræddum annars um flest annað fremur en þau. Þær orðræður verða ekki raktar hér, en þar var Björn auðvitað veitandinn en eg þiggjandinn. Hann var þá kominn yfir áttrætt þótt á engu væri unnt að merkja það. Hér var sami andans fjörkálf- urinn og sá, sem eg hafði hitt á Löngumýrarhlaðinu áratugum áður. Þannig er gott að minnast Björns. Magnús H. Gíslason Neytendasamtökin hér hlutfallslega þau fjölmennustu í Evrópu: Með 3,3 millj. hagnaö þrátt fyrir erfiða stöðu heimila „Þrátt fyrir atvinnuleysi og erfiða fjárhagsstöðu heimila eru félags- menn í Neytendasamtökunum tæplega 20 þúsund og eru þau þar með hlutfallslega fjölmennustu neytendasamtök í Evrópu." Þetta segir m.a. í tilkynningu sem sam- tökin sendu frá sér m.a. til að leibrétta fréttaflutning ab undan- fömu um fjárhagsstöðu Neyt- endasamtakanna. „Eins og reikningar Neytenda- samtakanna bera meb sér, voru samtökin rekin með 3,3 milljóna króna hagnaði síðasta reiknings- ár," segir í tilkynningunni. Starf samtakanna er að mestu fjármagnað með félagsgjöldum, sem síðustu ár hafa verið kringum 80% af rekstrartekjum þeirra. Tekjur af félagsgjöldum á hverju 12 mánaða tímabili hafa þó farið heldur lækkandi síðustu árin, sem bendir til að félögum hafi fariö eitthvað fækkandi. Eigi aö síður hefur niöurstaða rekstrarreikn- ings farið batnandi, raunar snúist úr nærri 3ja milljóna tapi reikn- ingsárið 1992/1993 í ríflega 3ja milljóna gróða á síðasta ári, sem fyrr segir. Einna mest hefur verið dregið úr útgáfu- og dreifingar- kostnaði. ■ Vinningar í </ " vxnlepst <11 mntnp 5. FLOKKUR1996 Kr. 2,000.000 Kr. 10.000.000 ÍTromnl 46035 Aukavinnlnqar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 ITromnl 46034 46036 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 fTromnl 1376 6616 30224 51527 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Trnmn'l 792 12866 22390 42007 48878 2596 14478 37192 42423 52073 6064 20665 40834 46771 58398 Kr. 25.000 Kr. 125.000 fTrnmnl 95 4568 8407 17971 24517 27050 31875 38299 40566 45947 51367 54249 ,92? 4778 11887 18051 25440 27307 35295 38901 42534 50511 51417 59491 „15 5153 14400 19904 25772 27879 34149 39289 42929 50907 53119 59804 4288 8097 15428 23146 25907 30412 37399 40221 44012 51002 53998 59877 Vinningar verða greiddir fiórián dögum eflir útdrátt Endurnýjm ó.flokks er til 11. jwtí 1996. kl. 9-17 í skrifstofu happdrœttisins l Tjarnargötu 4 Utan höfuttorgarsvceiisins munu umboösmcnn daglega. Vmingsmiðar verða að vera áritaðir af happdrœttisins greiða vinninga þá. scmfalla í umboðsmönnum.____________________________________ þeirra umdttmi._________________________________ Gleymdirflu að endumýja? Mundu að ennþá er hægt að endumjja fyrir Heita pottinn til 24. mai. Kr. 15.000. Kr. 75.000 (Tromy) 1? 3778 7392 11452 15927 20224 24097 28441 33265 37459 41442 (6547 51032 55923 1«4 3788 7491 11449 15988 20277 24235 28501 33309 37528 41585 44593 51119 55977 339 3866 7525 11567 15989 20297 24315 28511 33435 37473 41433 46809 51303 55981 390 3867 7540 11713 14021 20334 24320 28651 33515 37482 41674 47111 51330 55995 411 3914 7584 11783 16121 20569 24504 28782 33580 37790 41685 47168 51592 56002 437 3917 740? 11948 16135 20464 24545 28913 33609 37842 41758 47187 51635 5605? 485 392? 7411 12104 16178 20696 2454? 28964 33662 37897 41807 47316 51845 56098 489 3952 7442 12217 16248 20728 24455 28972 33672 37929 41827 47345 52003 56136 427 4023 7495 12220 16443 20737 24724 29049 33693 38059 41911 47354 52562 56269 644 4034 7703 12251 16444 20908 24729 29085 33759 38152 41974 47594 52649 56304 782 4072 7792 12242 16508 20912 24982 29345 33B92 38211 42266 47603 52497 54325 826 4077 7839 12417 16554 20913 25000 29425 33919 38269 42311 47460 52735 56330 842 4115 7865 12499 16825 21007 25010 29469 34047 38288 42587 47734 52788 56433 880 4123 7923 12595 16834 21153 25033 29541 34155 38355 42627 47734 52798 54493 973 4135 8114 12616 16852 21206 25040 29561 34269 38384 42774 47762 52819 56536 983 4166 8228 12435 16869 21233 25231 29726 34346 38432 42824 47746 52844 56757 1039 4174 8260 12638 16874 21254 25249 29744 34366 38434 42883 47838 52865 56983 1090 4303 8279 12444 14888 21326 25416 29754 34502 38479 42952 47861 52924 57059 1113 4307 8286 12658 16891 21378 25643 29784 34531 38517 43049 47917 53095 57140 111? 4309 8315 12682 14959 21392 25678 29794 34535 38534 43127 48189 53137 57144 1159 4435 8432 12753 16986 21468 25710 30036 34636 38550 43245 48248 53169 57303 1344 4555 8480 12794 17019 21556 25718 30040 34650 38673 43489 48444 53240 57408 1368 4590 8567 12837 17078 21433 25738 30120 34714 38777 43691 48448 53258 57419 1349 4872 8578 13035 17144 21850 25812 30127 34816 38780 43749 48654 53271 57432 1391 4958 8721 13191 17216 21877 25824 30246 34929 38811 44070 48910 53288 57534 1475 5090 8778 13274 17313 21911 25958 30431 35072 38874 44196 49058 53333 57540 1400 5146 8885 13334 17363 21986 26069 30620 35180 38924 44270 49098 53334 57543 1616 5170 8902 13358 17530 22040 26149 30810 35230 38929 44331 49105 53455 57549 1809 5178 9016 13456 17555 22048 26183 30811 35547 38954 44416 49192 53482 57588 1850 5293 9117 13425 17423 22100 26253 30848 35584 38947 44461 49237 53519 57420 1860 5306 9177 13683 17455 22140 26300 30893 35684 38994 44489 49285 53541 57641 1879 5364 9212 13732 17747 22185 26435 31020 35951 39010 44518 49349 53696 57651 1920 5382 9374 13784 17774 22302 26457 31087 34173 39095 44543 49384 53724 57804 2008 5392 9390 13938 17906 22314 24542 31093 34211 39180 44608 49539 53819 57825 2029 5405 9451 13975 18061 22366 26583 31152 36217 39226 44409 49554 53837 5789? 2134 5438 9487 13979 18079 22481 24594 31202 36234 39257 44734 49703 54144 57942 2148 5530 9503 14068 18220 22554 26641 31381 36365 39408 45073 49897 54199 57994 2224 5668 9543 14117 18254 22467 26652 31457 34399 39435 45080 49916 54282 5833? 2239 5823 9596 14126 18310 22793 26694 31449 36407 39463 45145 49956 54377 58541 2240 5890 9804 14132 18388 22801 26698 31491 36443 39528 45258 49962 54448 58692 2272 5898 9B05 14207 18407 22943 26703 31513 34594 39556 45314 49976 54479 58744 2386 4030 9812 14284 18533 22983 24842 31523 36654 39594 45771 50012 54527 58909 2409 6253 9827 14540 18876 23014 26908 31407 36660 39606 45773 50152 54606 59075 2543 6406 9831 14562 18991 2304? 27005 31611 36730 39419 45854 50154 54654 59411 2578 6838 10159 14604 19188 23144 27012 31623 36877 39656 45909 50189 54642 5944? 2633 6846 10234 14474 19218 23144 27014 31887 34894 39737 45911 50279 54758 59458 2743 6877 10322 14800 19309 23149 27175 31931 36929 40109 45954 50373 54838 59631 2882 4899 10510 14846 19320 23240 27331 31985 34997 40192 45970 50384 54845 59438 3052 6955 10459 14864 1934B 23294 27413 32020 37036 40255 4606? 50524 55082 59818 3072 4978 10496 14985 19374 23335 27434 32047 37099 40376 44081 50528 55091 59838 3228 7014 10849 15074 19401 23474 27770 32090 37133 40413 46170 50538 55105 59872 3338 7054 10932 15342 19415 23477 27803 32129 37140 40487 46210 50544 55194 59980 3342 7067 10946 15494 19458 23632 2780B 32409 37170 40804 46258 50445 55210 59983 3404 7078 10940 15539 1949? 23458 27362 32473 37193 40825 46264 50657 55234 3465 7144 11242 15592 1973? 23753 27880 32805 37230 41177 46373 50780 55251 3504 7154 11299 15732 19812 24008 27979 32844 37343 41331 46381 50875 55304 3557 7282 11352 1578? 19857 24009 28178 32970 37418 41375 46439 50878 55434 3584 7287 11384 . 15859 19921 24020 28200 33089 37441 41407 46501 50946 55464 3702 7349 11445 15918 20147 24077 28223 33260 37458 41425- 46525 5100? 55700 Allir miðar þar sem síðústu tveir tölustafirnir í m'iðanúmerinu eru 26, eða 61. hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á að rniði sem hlýtur eina af þessum fjárhœðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt _______________________öðrum útdregnum númerum f skránni hér að framan:______________________ Happdrætti Háskóla íslands , Reykjavík, 10. maí 1996

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.