Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1996, Blaðsíða 13
Þri&judagur 14. maí 1996 'jljfaT,k.i„a. .ii ^g. 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib verður í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til ab greiba heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfiröi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Gubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur ab ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræbur og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.00 Umræbur og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur — brottför. Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! mIumferoar Mráð Absendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða Macintosh umhverfi. Vélrit- aðar eöa skrifaðar greinar geta þurft aö bíöa Dirtingar vegna anna við innslátt. ímmrn Auglýsing frá yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis varö- andi forsetakosningar 1996 Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis kemur saman til fundar í Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, þribjudaginn 21. maí 1996 kl. 15.00, til að taka við meömælendalistum frambjóöenda vegna Vestfiröingafjórðungs og í fram- haldi af því að gefa vottorð um mebmælendur forseta- frambobs, skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboö og kjör til forseta íslands. Borgarnesi, 13. maí 1996. F.h. yfirkjörstjórnar Vesturlandskjördæmis, Gísli Kjartansson form. Nýr umbobsmabur á Sauðárkróki er Alma Gubmundsdóttir, Hólatúni 5, sími 453-5967. Lisa Maríe Presley reynir af veik- um mœtti oð dyljast áhugasöm- um vegfarendum á búbarápi í New York. Hún fer nú ekki út úr húsi nema svartklœdd frá toppi til táa, augun bak vib skyggb gler og meb hattkúfá höfbi. Síb- an hún skildi vib hinn karlmann- lega söngvara Michael jackson hefur hún unnib vib ab betrum- bœta söng sinn og mun opinbera afraksturinn síbar á þessu ári, enda hyggur konan á frama í bransanum. menm í New York í SPEGLI TÍIVIANS Liza Minnelli var í toppformi og leit óvenju vel út í teiti í New York fyrir skömmu og skellti um leib flötum hinum fjörlegu sögusögnum um megrunarsjúkdóma og óheilbrigba lifnabarhœtti. Enda er ekki laust vib skelmisglampa íaugum konunnar. Ekkert ab óttast, spanjólasjarmörinn af Brábavaktinni er ekki á gangi um götur New York-borgar meb sinni eigin dóttur. Ceorge Clooney hefur ekki, ekki fremur en tvífari hans barnalœknirínn á Brábavaktinni, áhuga á grislingum og fjöl- skylduharmleikjum, heldur býr einn í San Fernando Valley í Kaliforníu ásamt víet- nömsku svíni sínu. Stúlkan á myndinni leikur aftur á móti dóttur hans í myndinni One Fine Day þar sem Clooney leikur fráskilinn föbur á móti Pfeiffer. f - i Leikkonunni glcesilegu, Michelle Pfeiffer, verbur vart hrósab fyrir elegant smekk fyrst þessi búningur fcer hana ekki til ab robna á götum úti í New York. Konan er klcedd milliþröngum risaeblubol, gráyrjóttu ullarpilsi og háhœlubum svörtum skóm. Þess má geta ab barnib sem hún leibir er ekki hennar eigib nema á hvíta tjaldinu, en hún leikur nú í myndinni One Fine Day. Þar fer hún meb hlutverk frá- skilinnar mábur sem leggur ást á fráskilinn föbur. Raunar er Michelle, sem fagn- abi 39 ára afmceii sínu fyrir skömmu, ekki alls ókunnug móburhlutverkinu, en hún á tvö börn: dótturina Claudia Rose, sem hún œttleiddi, og ungan son sem hún nefndi john Henry.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.