Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 1
* * \mWFILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 80. árgangur Fimmtudagur 16. maí 92. tölublaö 1996 Fiskveibimál íslands og Noregs: Þíöa í sam- skiptum Velja í vönd handa mömmu Ungviöib kœtist yfir flestum árstíbum og verba börn oft líkt og kálfar ab vori hvort sem fyrsti snjórinn er ab falla eba sólargeislarnir hita bera leggi á leyfilegum stuttbuxum og kjólum snemma sumars. Sumir taka þó annan pól íhæbina og þau Stella, Ari, Svavar, Hjalti, Birna og Alexandra Elva ákvábu ab koma sér stillilega fyrír í ört grænkandi gróbrínum og tína í vönd handa mömmu. Tímamynd: GVA Gylfi Arnbjörnsson hagfrceöingur ASÍ: VSÍ hangir í pilsfaldi Davíös og telur aura Svo vir&ist sem töluverö þíða sé komin í samskipti íslands og Noregs í fiskvei&imálum og meiri skilningur sé me&al for- ystumanna norskra sjómanna um þá nau&syn aö leysa þurfi fiskveiöideilu þjóöanna í Bar- entshafi viö samningabor&iö. Á stjórnarfundi í Norræna vél- stjórasambandinu á dögunum kom fram mikil ánægja mebal fulltrúa Norðmanna, Færeyinga og íslendinga að samningar skuli hafa tekist um veiðar og stjórn á úthafskarfastofninum á Reykja- neshrygg og úr norsk-íslenska síldarstofninum. Helgi Laxdal for- maður Vélstjórafélagsins segir að menn hafi verið sammála um það að þessir samningar séu gmnnur- inn að því að hægt verði að ná samningum um þorskveiðar í Bar- entshafinu. Formaður Vélstjórafélagsins hefur þab eftir formanni norska vélstjórafélagsins, sem er frá Hammerfest í Noregi, að þarlend- ir fiskimenn væm farnir að átta sig á því að það yrði að semja um þau deilumál sem verið hafa á milli þjóðanna um fiskveiðar í Barentshafi. -grh Sjúbbidú: 1 á móti 10 Ovíst er hvort íslendingar hafi farið að gera sér einhverjar vænt- ingar um sigurmöguleika Sjúbídú og Önnu Mjallar í Júróvisjón keppninni á laugardaginn í kjöl- far þess ab sumir norskir fjölmiðl- ar hafa spáð laginu fyrsta sætinu. Víst er að þeir sem gaman hafa af að leggja peninga sína undir í veðmálum hafa litla trú á sigri okkar íslendinga því samkvæmt upplýsingum frá breskum veð- banka í Lundúnum em vinning- slíkur þar einungis 10 á móti 1. Hjá breska veðbankanum hafa flestir veðjað á breska lagið og er það því talið sigurstranglegast með vinningslíkurnar 6 á móti 4. Því næst koma írska og sænska lagið en vinningslíkur þeirra em 6 á móti 1. -LÓA „Það er ef til vill einhver von til þess að einn milljarður af þessu innheimtist, en fjórir virðast glatað fé," sagði Páll Pétursson félagsmálaráðherra í gær. Útistandandi skuldir Inn- heimtustofnunar sveitarfélaga vegna barnsmeðlaga í dag nema 5 milljörðum króna, samsöfnuð upphæð um langan tíma. Frum- varp frá félagsmálaráðherra er nú fyrir Alþingi og verður trúlega aö lögum fyrir þingslit síðar í þessum mánuði eða snemma í þeim næsta. í frumvarpinu eru heimildir til „Hann ætti að bera þungann af ábyrgðinni í því að lyfta kjömn- um til samræmis við það sem best gerist í nágrannalöndunum, en ekki að vera sérlegur talsmaður atvinnurekenda í því að slá úr í þeim efnum," segir Gylfi Arn- bjömsson hagfræðingur ASÍ um meintan undanslátt og útúrsnún- Innheimtustofnunar að semja, ekki aðeins um niðurfellingu vaxta og dráttarvaxta, heldur einnig um höfuðstól skuldarinn- ar, að hluta eða jafnvel öllu leyti. Árni Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Innheimtustofnun- ar sveitarfélaga, sagði í gær að hann væri svartsýnn á að millj- arður af þessum skuldum mundi skila sér. Hann sagði að skuldirnar hefðu hlaðist upp á einstaklinga á löngu árabili. Árni sagði að Innheimtustofn- un reyndi allt tiltækt til að inn- heimta barnsmeðlögin og hefði ing sem Davíð Oddsson forsætis- ráðherra hefur viðhaft um launa- mun á milli landa. „Við teljum jafnframt að það sé svigrúm, með því að vinna skipu- lega og eðlilega að málum, til þess að ná fram meiri kaupmætti og meiri launahækkunum en gerst hefur hingað til. En það gerist ekki tvo lögmenn í fullu starfi. Hann sagði að meðlögin hafi hækkað í ársbyrjun 1993 um rúm 36%, sem heföi reynst of stór biti fyrir þá sem áttu fullt í fangi við aö greiða meðlög fyrir hækkunina, enda flyti ekki beint útúr sjóöum hjá fólki í dag. Barnsfeður eru lögum sam- kvæmt skyldir til að greiða með börnum sínum til 18 ára aldurs, í sumum tilfellum til tvítugs, séu unglingarnir í námi. Meölags- skuldir eru ekki fyrnanlegar og safnast því upp og hlaða á sig vöxtum. „Þessir fimm milljarðar með því að atvinnurekendur geti haldið áfram að hanga í pilsfaldin- um hjá Davíð og séu verndaðir til þess að þeir þurfi ekki að skila neinu sköpuðum hlut nema ab telja aura," segir hagfræöingur ASÍ. Hann segir löngu tímabært að at- vinnulífið fari að hrista af sér slenið til að ná sem mestum verðmætum sem nú er talað um hafa safnast upp á nokkuð löngum tíma, enda eru meðlög ekki fyrnanleg. Ef um væri að ræða skatta væri þetta fyrnt fyrir löngu. Ég held að það sé enginn svo bjartsýnn að við förum allt í einu að innheimta umfram það sem borgab er út á hverjum tíma. Mér hefur skilist að meðlagsinnheimta væri erfið inn- heimta. Áður en þessi stofnun varð til fyrir 25 árum, þá gekk sveitarfélögunum nú ekkert of vel ab ná inn meölögunum, reyndar mun ver en okkur," sagbi Árni Guðjónsson. -JBP úr framleiðslunni í stað þess að flytja hráefnið nær óunnið til út- landa. Svo ekki sé talað um þann ábata sem hægt er fá með stækkun og sameiningu fyrirtækja og öflugri sókn inná markaði samfara mark- vissri vöruþróun. í starfsáætlun VSÍ fyrir þetta ár kemur fram að einföld jöfnun launastigs á milli íslands og annarra landa á stuttum tíma hljóti að enda með skelfingu. Gylfi segir að það eigi ekki að koma þessum aðilum á óvart þótt launafólk beri sig saman í launum við þaö sem gerist og gengur i nálægum löndum. Sérstak- lega þegar haft er í huga að VSÍ reið á vaðiö við gerð síðustu kjarasamn- inga með samanburði á kjörum at- vinnulífsins hérlendis við þaö sem gerist í Evrópu. Hann segir þaö gmndallaratriði að menn móti sam- eiginlega stefnu sem hefur það að markmiði að ná sambærilegu launastigi við það sem er á öðmm Norðurlöndum í áföngum. Af þeim sökum séu það vonbrigði að ekki sé að vænta mikils stuðnings af hálfu atvinnurekenda við þá sjálfsögðu kröfu launafólks að það búi við sambærileg kjör og tíðkast í ná- grannalöndunum. -grh Fimm milljaröa útistandandi skuld barnsfeöra í landinu: Fjórir milljaröar virðast glatað fé

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.