Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 16. maí 1996 Tíminn spyr... Er ástæ&a til ab þrengja heim- ildir um mebferb persónuupp- lýsinga sem fást meb skrán- ingu símtala enn frekar en nú er? Ragnar Abalsteinsson, lögmabur: Mér finnst alveg sjálfsagt ab þrengja heimildir þannig ab alltaf þurfi dómsúrskurb til ab nálgast þessar upplýsingar. Ég man ekki eft- ir neinum dæmum sem gerbu þab knýjandi ab frá því þyrftu ab vera undanþágur. Abalreglan á ab vera sú ab þab þurfi dómsúrskurb. Þab hefur þótt ástæba til þess í nýjum stjórnarskrárkafla og í alþjóblegum samningum sem ísland á abild ab ab auka þessa vernd einkalífsins, m.a. meb hlibsjón af nýrri tækni. í okkar samfélagi eru mörg dæmi þess ab gengib sé of nálægt frib- helgi einkalífsins og þessi símamál eru eitt dæmi um þab. Bergþór Halldórsson, yfirverk- fræbingur hjá Pósti og síma: Ég tel ástæbu til þess ab gera lög og reglur um þetta skýrari þannig ab ljóst verbi hvernig á ab meb- höndla þessar upplýsingar þannig ab þegar lögregla eba abrir leita eft- ir þeim hjá Pósti og síma þá þurfi starfsmaburinn aldrei ab vera í vafa um hvort hann má láta vibkom- andi þær í té. Starfsmabur Pósts og síma má ekki sitja uppi meb þá ábyrgb ab krafa hans um dómsúr- skurb hafi orbib til ab koma í veg fyrir björgun, t.d. týndrar mann- eskju. Hjörleifur Guttormsson, þing- mabur: Já, þaö er ekki nokkur spurning aö þaö þarf aö þrengja heimildir tölvunefndar. Jafnframt þarf aö fara yfir allt þetta sviö til þess aö alveg skýrar ákvaröanir liggi fyrir um þab hvaö sé heimilt og hvar menn ætli aö draga mörkin varöandi persónu- vernd í landinu. Alþingi veröur ab láta málib til sín taka, og endur- skoöa þaö af sinni hálfu, ef fram- kvæmdavaldiö ekki bregst viö mjög fljótlega. Ég tel alveg sjálfsagt ab gera kröfu til þess aö alltaf þurfi dómsúrskurö þegar á ab fara út fyr- ir þann ramma sem dreginn er. Tveggja tíma atkvœbagreiðsla um „Réttindi og skyldur" Frumvarpib um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna var samþykkt til þriöju um- ræbu ab vibhöfbu nafnakalli á Alþingi gær. Frumvarpib var samþykkt meb 34 atkvæbum stjórnarsinna gegn 19 atkvæb- um stjórnarandstæbinga en 10 þingmenn voru fjarverandi. Eyfirbingar fá góba heimsókn úr Mosfellsbæ á föstudag og laugardag. Þá kemur Karla- kórinn Stefnir, 50 til 60 manna kór, og syngur í Dal- víkurkirkju á föstudagskvöld- ib kl. 21, og í Glerárkirkju kl 17 á laugardag. Kórinn hélt nýlega árlega vor- tónleika sína og vakti frammi- staöa hans mikla athygli. Á tónleikunum nyrðra mun Ágúst Ólafsson, liðlega tvítugur bassa- barítón, verða aðalein- söngvari, í lögunum Stenka Ras- in og Hraustir menn. Kórfélagar syngja líka einsöng, Stefán Jóns- son negrasálminn kunna, No- body Knows, og Birgir Hólm Ól- afsson Ég bið að heilsa. Fleira má nefna af söngskrá Stefnis- manna, til dæmis hið magnaða ísland eftir Sigfús Einarsson og hluta af sálumessu eftir Liszt. I sálumessunni er leikið undir á Félag íslenskra hljómlistar- manna mótmælir þeim ab- ferbum sem notabar voru vib val á Júróvisjónlaginu og flytj- endum þess í keppninni 1996. Félagið bendir á að einungis tveir flytjendur af sex séu Is- lendingar og telur félagið líta beri á það sem vantraustsyfirlýs- ingu á íslenska tónlistarmenn. Stjórn félagsins lýsir furðu sinni á því að Utvarpsráð skuli hafa Tillögu minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar þingsins um ab vísa frumvarpinu til rík- isstjórnarinnar var felld meb 19 atkvæbum gegn 34. Atkvæðagreiðslan tók um tvær klukkustundir og þurftu margir þingmenn að gera grein fyrir at- kvæðum sínum. Kristín Halldórs- orgel kirknanna. Lárus Sveins- son, stjórnandi kórsins mun leika eitt lag með undirleik org- elsins. Undirleikari er Sigurður Marteinsson en organleikari Jó- hann Baldvinsson. -JBP Bónus og Osta- og smjörsalan munu í næstu viku hefja samn- sniðgengið fjölda hæfra ís- lenskra flytjenda með því að samþykkja að fá erlenda flytj- endur til að flytja lagið. Stjórnin óskar íslensku keppendunum í ár velgengni og tekur fram að ekki er verið að kasta rýrð á þá heldur þær starfsaðferðir starfs- manna Ríkisútvarpsins að velja flytjendur og höfunda að eigin geðþótta og sniðganga þannig vilja almennings. ■ dóttir sagði að hér væri um um- ræðugrundvöll að ræða á milli opinberra starfsmanna og ríkisins og ekki ætti að bera máliö fram með þeim hætti og því greiddi hún atkvæði gegn því. Steingrím- ur J. Sigfússon sagði að ræða ætti málið í sumar en ekki knýja það í gegn nú. Svavar Gestsson sagði að hin pólitíska mynd væri að skýrast, allstaðar væri verið að brýna kutana og taka ætti al- menn réttindi af fólki. Össur Skarphéðinsson vakti meðal ann- ars athygli að enginn Framsókn- armaður hafi tekið til máls um fmmvarpið og Guðný Guð- björnsdóttir sagði það vinna gegn konum og setja réttindi um fæðingarorlof í uppnám. inga um ný kjör á kaupum á ýmsum ostum sem samkeppnis- ráb segir ab falli undir sam- keppnislög. O&S hefur verib gert skylt ab veita magnafslætti. „Ég veit ekki í hvaða mæli lækkun verður, en sú lækkun sem næst kemur viðskiptavinum okk- ar til góða. Ég vil fá að vita hver dreifingarkostnaðurinn hjá Osta- og smjörsölunni er. Ég vil fá að sækja vömna sjálfur, ef það er mér og viðskiptavinum hag- stætt," sagði Jóhannes. Jóhannes sagðist hafa séð nótu frá O&S fyrir 2.600 krónur, á sama tíma hefði verið komið með vöm frá fyrirtækinu til Bónus fyr- ir um 600 þúsund krónur. „Menn hljóta ab sjá að það hlýtur að vera miklu ódýrara aö dreifa til okkar en til þeirra sem kaupa lítið. Við hljótum að eiga skilið að fá vem- legan afslátt," sagði Jóhannes. -JBP Sagt var... Af nútímaraunum kvenna „Efri-partinum er kippt í lag meb Vonderbra-brjóstahaldaranum sem blæs upp fjallgarba á vonlausasta sléttlendi og svo er þab nýjasta nýtt, upplyfting fyrir sitjandann: Vonder- bömm eru rassmótandi nærbuxur sem skapa hvaba horrenglu sem er íklípilegan og forstjóravænan kúlu- rass. Velbólstrub kona er ánægb kona." Brynhildur Þórarinsdóttir í HP. Frekjuhundur og strigakjaftur „Ef einhver saklaus vinstrimabur og samherji Ólafs í pólitík leyfir sér ab minnast á þab ab Ólafur sé einhver mesti tækifærissinni í íslenskri pólitík, frekjuhundur í fjölmiblum til margra ára og strigakjaftur á þingi, þá um- hverfast alræmdir frjálshyggjumenn og segja: Svona tölum vib ekki um mann sem er ab verba forseti!" „Víkurskuggi" Víkurblabsins á Húsavík. Sá vondi meb í rá&um? „Samningur undirritabur í ibrum jarbar" Fyrirsögn Mogga í gær um undirritun nýs meirihlutasamstarfs á norbanverb- um Vestfjörbum. Daubvona íslendingar í Tælandi „Þeir litu hreinlega út eins og beina- grindur, hendurnar útétnar í moskít- óbitum og gröftur vall úr augunum á þeim. Þeir voru eins og lík. Annar gat talab í örfáar mínútur þangab til hann gafst upp. Ég gat ekki spurt hann ab nafni en hann stundi upp: Ég vil fara heirn." Ljót er lýsing Karls Hjaltested í DV um ógæfumenn frá íslandi sem tekib hafa sér bólfestu í „kynlífsparadísinni" Tæ- landi. Snæbum mest af pizzum „Domino's pizza á Grensásvegi var næstsöluhæsta verslunin í heiminum í dollurum í fyrra og er þá ekki mibab vib höfbatölu eba neitt svoleibis." íslenskur verslunarstjóri Domino's hefur verib heibrabur fyrir ab selja íslending- um óhemju magn af pizzum. Gamanlausir ve&urfræbingar „Hér situr veburfræbingur meb sitt prik eins og fótafúib gamalmenni og bendir og bendir. — Kemur alltaf upp í huga mér „Sitting-Bull"- ímyndin. En gamanlaust." Eyþór vill meira popp í veburféttirnar í Sjónvarpinu. DV. Gubrún Pétursdóttir og hennar stubningsmenn eru fyrstir til flestra hluta í kosningabaráttunni. í gær fréttum vib ab mebmælendalistar hennar væru langir, — of langir, því nöfnin eiga ab vera 1500 minnst en 3000 mest. Nöfnin eru orbin á 4. þúsund, og nú þarf ab velja nöfn sem send verba yfirkjörstjórnum... • Líkur á ab Jón Baldvin fari í frambob til forseta eru taldar þverrandi. Áhugi formanns Alþýbuflokksins er sagbur í lágmarki, og kona hans, Bryndís Schram hreint ekkert hrifin af hug- myndinni. Þrátt fyrir þrýsting á Jón ab gefa kost á sér, verbur vart vib annan þrýsting, frá svoköllubum flokkseigendum, sem vilja Jón áfram í formannsstóli. Auk þess eru fjöl- skylduerfibleikar samfara slíku fram- bobi, mágkona Jóns, Gubrún Péturs- dóttir og bróbir hans, Ólafur, eru aubvitab fyrir og eru næst því ab hrófla vib Ólafi Ragnari Grímssyni... • Vegir Sjálfstæbisflokksins eru órann- sakanlegir. Flokkurinn er ríkur og á miklar eignir. í DV í gær segir frá fimmtugsafmæli ræbismanns íslands á Fuengirola á Spáni. Ræbismaburinn heldur veislu sína í húsnæbi Sjálf- stæbisflokksins í Fuengirola ... Stefnir norður 2/3 flytjenda íslenska lagsins hafa bandarískan ríkis- borgararétt. FÍH mótmœlir og segir Útvarpsráö: Lýsa vantrausti á íslenska tónlistarmenn Bónus og Osta- og smjörsalan til samninga í nœstu viku. Jóhannes Jónsson: Vonast til að bjóða neytend- um lægra verð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.