Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. maí 1996 9 UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . Mexíkó: Fátækir bændur taka glæsibýli Reiöir og fátækir bændur í Te- poztlan hérabi í Mexíkó geta ekki náö til mannsins sem reibi þeirra beinist einkum að þessa dagana, Carlos Salinas de Gort- ari, fyrrverandi forseta lands- ins. En hann neyddist á sínum tíma til þess ab flýja land meb smán. Þeir gátu þó gert annab í stabinn, og hafa nú látib verba af því. Glæsilegt sveitabýli sem mágur Salinas átti var innan seilingar, og nú í vikunni fylktu hundruð fátækra bænda libi og lögbu hald sitt á býlib. Á fram- hliðib máluöu þeir stórum stöf- um „Hús alþýbunnar" og grófu skurbi þvert yfir alla vegi sem lágu þangab til þess aö torvelda aögang. Landareignin er u.þ.b. 80 km suöur af Mexíkóborg, og löglegur eigandi hennar er skráður Guill- ermo Occelli, sem er bróbir eigin- konu Salinas, en hún heitir Cecil- ia Occelli. Bændurnir sem her- tóku býlið sögbu hins vegar ab raunverulegur eigandi þess væri Salinas. „Ocelli hefur aldrei tekist Jeltsín íhugar a6 mynda „þjóbstjórn" Boris Jeltsín Rússlandsforseti er sagður vera ab velta fyrir sér að mynda eins konar „þjóbstjórn" sem í væru full- trúar ólíkra stjórnmálaskob- ana, og vonast hann til þess ab þetta dugi honum til þess ab vinna fylgi fyrir forseta- kosningarnar. Það var Svjastoslav Fjodorov, einn af forsetaframbjóbendun- um 11, sem hvatti Jeltsín á klukkustundarlöngum fundi þeirra í gær til þess að mynda slíka stjórn, þó ekki strax heldur ab lokinni fyrri umferð kosning- anna sem fram á að fara þ. 16 júní, en seinni umferðin verður líklega þann 7. júlí nk. Itar-Tass fréttastofan sagði Jeltsín hafa heitið því að „taka þessa hugmynd til vandlegrar skoðunar." Jeltsín hefur einnig átt fundi með öðrum forsetaframbjóð- endum sem frjálslyndir teljast og vonast til þess að mynda bandalag með þeim til þess að koma í veg fyrir sigur Sjúg- anovs, frambjóðanda Kommún- istaflokksins. -GB/Reuter að safna sér 10 milljón pesóum," sagbi Jose Gonzalez Meza, lög- fræbingur bændanna, en eignin er talin um 100 milljóna virbi, eða sem svarar tæpum 50 milljón- um ísl. króna. Taka býlisins fór friðsamlega fram, en kom eigandanum, vin- um hans og ættingjum rækilega á óvart, þar sem þau nutu lífsins í mestu makindum við sundlaug- ina þegar bændahópurinn ruddist skyndilega inn. „Þau fengu 15 mínútur til þess að yfirgefa eignina og þau gerðu það án vandkvæða eða ofbeldis," sagði Jose Gonzalez, lögfræðing- urinn. Bændurnir halda því auk þess fram ab eignin hafi verib tekin með óeðlilegum hætti úr eigu rík- isins og afhent Occelli, en mein- ingin með tökunni var að bæta úr því. „Hún hefur verið í eigu þjóð- arinnar frá því á sunnudag," sagði einn mótmælendanna. Þeir von- ast til þess að geta breytt henni í lúxushótel með það í huga ab hún nýtist til að afla fjár handa fólkinu þar í kring, en fátækt er þar mjög mikil. „Mótmæli okkar snúa fyrst og fremst að Carlos Salinas de Gort- ari, fyrir fjárdrátt og misbeitingu áhrifa," sagði Gonzales. Salinas flýði land ári eftir að bróðir hans, Raul, var handtekinn vegna gruns um ab hafa staðið á bak vib pólitískt morð. Þeir sem rannsökuðu málið komust síðar Flóttamannastofnun Samein- ubu þjóbanna (UNHCR) hvatti til þess í gær ab Evrópuríki reyndu ab koma sér upp sam- eiginlegri stefnu gagnvart flóttamönnum sem leita hælis, þar sem tryggt verbi ab ríkin skipti byrðinni jafnt á milli sín. Flóttamannastofnunin lýsti jafnframt yfir andstöbu vib herta stefnu Þýskalands gagn- vart flóttamönnum, og hélt því fram ab þar meb skapist hætta á ab Þjóðverjar komi sér undan því ab sinna þeirri skyldu sinni ab vernda fólk sem er á flótta undan ofsóknum. Á þriðjudaginn úrskurðaði stjórnlagadómstóll Þýskalands ab nýjar reglur um meðferð flótta- að því ab sem svarar tæpum 70 milljónum ísl. króna voru á bankareikningi í Sviss, en reikn- ingurinn var skráður á nafn Rauls Salinas. Salinas hafði á höndum ráöherraembætti í stjórn bróður síns á árunum 1988-1994. Allt yfirbragð býlisins ber vott um mikið ríkidæmi, ekki aðeins vegna stærðarinnar heldur ekki síöur fyrir sundlaugina og þrjá gosbrunna sem láta mikib yfir sér, auk þess sem arkitektúr allra bygginga er í Miðjarðarhafsstíl. Þar að auki er þarna tilbúin tjörn, tennisvellir og gróburmiklir garð- ar. „Þetta er allt partur af krabba- meini spillingarinnar í Mexíkó," sagði Gonzalez. Flestir bændanna sem hertóku býlið eru frá bænum E1 Sarco í næsta nágrenni þess, en þar er hvorki rennandi vatn né raf- magn. Fyrir átta mánuðum lögðu þeir inn kvörtun til ríkisstjórnar- innar þar sem þeir fóru fram á að býlið yrði aftur afhent sveitarfé- laginu, en þegar þeir sáu fram á að ekkert myndi gerast ákvábu þeir að „taka býlið með friðsam- legum hætti og tímabundið," að því er Gonzalez sagði. Occelli fór fyrir sitt leyti fram á þab við stjórnvöld að lögreglan fjarlægbi bændurnar af býlinu. Þeir sögðust mundu halda kyrru fyrir þangað til dómsmálaráðu- neytið hefbi úrskurðað í málinu. -GB/Reuter manna, sem samþykktar voru ár- ið 1993, brjóti ekki í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar, þar sem mönnum er meðal annars tryggður rétturinn til mannlegrar reisnar og sanngjarnrar meðferb- ar fyrir dómstólum. Með nýju reglunum hefur tekist að fækka umsóknum um pólitískt hæli í Þýskalandi fækkað úr 438.000 á ári niður í 128.000 á síðasta ári. „Við þurfum sameiginlega Evr- ópustefnu varðandi flóttamanna- hæli, til þess að ríki eins og Þýska- lands geti ekki komið sér undan ábyrgð heldur þurfi að deila byrð- unum með hinum ríkjunum," sagði Stefan Teloeken, talsmabur UNHCR í Þýskalandi. -GB/Reuter Flóttamannastofnun Sameinubu þjóbanna gagnrýn- ir stefnu Þýskalands í málefnum flóttamanna: Sameiginlega stefnu Bændaferðir Bændahöllinni v/Hagatorg • Sími: 563-0300 Bændaferðir Vegna forfalla eru 5 sæti laus í Bændaferb til Mib-Evrópu 23. júní til 7. júlí. Gist veröur í 6 nætur við Gardavatn á Ítalíu, 7 nætur í Kufstein í Týról og eina nótt í Subur-Þýskalandi. Ferbin kostar kr. 86.000 á mann. Innifalið: Flug og skattar, gisting í 2ja manna herbergi, morgun- og kvöldverbur alla daga, skob- unarferöir flesta daga, m.a. veröur farib til Mílanó, Veróna, Feneyja, Innsbruck, Salzburg og Kön- igsee. Einnig verba bændur heimsóttir. Bændaferð til Subur-Þýskalands og Frakklands Þar sem aörar Bændaferbir sumarsins eru uppseldar, hefur verib ákvebib ab efna til einnar aukaferb- ar í ágúst. Fariö verbur um Suður-Þýskaland, Alsace í Frakklandi og Týról í Austurríki. Ferbin hefst 23. ágúst og komið verður heim 8. september. Einnig verður komið við í Prag. Feröin kostar kr. 79.000 á mann. Innifaliö: Flug og skattar, skobunarferbir flesta daga, hálftfæbi í 7 daga. Nánari upplýsingar veita Agnar og Halldóra hjá Bændasamtökunum í síma 563-0300. Stuöningsmaöur Likud-flokksins í bœnum Sedertot í ísrael festir upp veggspjald af Benjamin Bibi Netanja- hu, leibtoga flokksins, yfir kosningamyndir af Símon Peres forsœtisráb- herra, en myndin var tekin um þab bil sem Peres var ab koma til bcejarins á kosningaferbalagi sínu um landib. í gcer var einn af stubningsmönnum Peresar skotinn í fótinn af stubningsmanni Likud-bandaiagsins í bcenum Herzliya. Maburinn sem var skotinn var ab setja upp veggspjöld meb myndum af Peres þegar hópur Likud-manna krafbist þess ab hann hœtti því. Hann neitabi þeirri bón og uppskar þar meb skotsárib. Reuter M EN NTAMÁLARÁÐUN eytið Nám í Red Cross *-----* Nordic United World College Red Cross Nordic United World College í Fjalar í Vestur- Noregi er alþjóblegur norrænn menntaskóli, sem rekinn er sameiginlega af Norðurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur með viburkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureate Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. ís- lensk stjórnvöld eiga abild ab rekstri skólans og býðst þeim ab senda 1 nemanda á næsta skólaári. Nemandinn þarf sjálfur ab greiöa uppihaldskostnab, sem nemur 15.000 norskum krónum á ári, og auk þess ferbakostnab. Menntamálarábuneytib auglýsir hér meb eftir umsækj- endum um skólavist fyrir skólaárib 1996-1997. Umsækj- endur skulu hafa lokiö sem svarar einu ári íframhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-19 ára. Um- sóknir þurfa ab berast menntamáiaráöuneytinu í síbasta lagi 5. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamála- rábuneytinu, framhaldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild, í síma 5609500. Þar er einnig ab fá umsóknareyöublöö. HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshöfdi 20-112 Rvik - S:587 1199 Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Serta, mest seldu amerísku dýnuna á íslandi. Serta dýnan er einstök að gæðum og fylgir allt að 20 ára ábyrgð á dýnunum. Serta dýnan fæst í mismunandi gerðum og stærðum á hagstæðu verði. Allir geta fundið dýnu við sitt hæfi. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær fást aðeins í Húsgagnanöllinni ! Sérþjálfað starfsfólk okxar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.