Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. maí 1996 11 Nafnlaus karakter úr tískubrans- anum í kvenlegum sjólibabúningl. Christina Estrada fór í marglaga kokkteilkjól fyrir Rauba krossinn. Fyrirsœtan Tania Bryer í einföldum beinhvítum kjól meb þokkalegri rifu ab framan, svo netsokkabux- urnar, sem Valentino er nokkub hrifinn af, fái ab njóta sín. Valentino með einka- sýningu í Lundúnum Langt er síðan ítalski ofur- hönnuðurinn Valentino hef- ur látið svo lítið að halda tískusýningu í lágborg tísk- unnar, Lundúnum. Það gerði hann nú á dögun- um þegar hann hélt einka- sýningu fyrir 200 útvaldar dömur á vor- og sumartísk- unni 1996. Að sýningunni lokinni var hann svo hjarta- hlýr að stofna til miðdegis- verðar á einkaklúbbnum Montes í Lundúnum þar sem sýningargestir fengu að reiða fram 100 pund til að snæða í SPEGLI TÍIVIANS Tania komin f engisprettugrœn- an búbarápsbúning meb tilvísun til sjötta áratugarins. léttan málsverð. Hjartahlýr? Jú, Valentino lét ágóðann renna til Lund- únadeildar Rauða krossins. ■ Foráttuljótur strigakiœbnabur biandabur blúndum, silki og gullbelti. Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregið verður í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirði 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Gubjón Ólafur jónsson, formaður SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Guðjón Ólafur jónsson, formabur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur ab ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunveröur — brottför. Sumartími á f lokksskrif stof u n n i Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opiö á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Halldór Siv Hjálmar Fundur með Halidóri Ásgrímssyni um Evrópumálin Þingmenn Framsóknarflokksins í Reykjanes- og Reykjavíkurkjördæmum halda í sam- starfi vib Framsóknarfélag Seltjarnarness opinn fund um Evrópumálin mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í Félagsheimjli Seltjarnarness vib Suburströnd. Frummælandi verbur HalldórÁsgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanrík- isrábherra. Siv Fribleifsdóttir, Hjálmar Árnason og Ólafur Örn Haraldsson Absendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að vera töivusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aðar eöa skrifaðar greinar * geta þurft að bíða birtingar vegna anna við innslátt. fmnfá Eiginmabur minn, fabir okkar, tengdafabir, afi og langafi Sumarliði Björnsson Litluhlíb í Skaftártungu sem lést á Sjúkrahúsi Suburiands 9. maí, verbur jarbsunginn frá Grafar- kirkju laugardaginn 18. maíkl. 14. Þórgunnur Gubjónsdóttir Gubgeir Sumarlibason Anna S. Þorbergsdóttir Bjarndís Sumarlibadóttir Birgir Hjaltason Valgerbur Sumarlibadóttir Árni R. Þorvaldsson barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.