Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 16. maí 1996 DAGBOK Fimmtudagur 16 mai 137. dagur ársins - 229 dagar eftir. 20. vlka Sólris kl. 4.09 sólarlag kl. 22.42 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helaidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 10. til 16. maí er ílngólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. rnaí 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensfnstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreíbslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 15. maí 1996 kl. 10,52 Bandarikjadollar.... Sterl ingspund.... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Flnnskt mark...... Franskurfrankl.... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gylllnl. Þýskt mark........ ftölsk líra....... Austurrfskur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.gengi Safa Gengi skr.fundar 67,05 67,41 67,23 ...101,80 102,34 102,07 49,01 49,33 49,17 ...11,343 11,407 11,375 .. 10,204 10,264 10,234 9,922 9,980 9,951 ...14,147 14,231 14,189 ...12,939 13,015 12,977 ...2,1293 2,1429 2,1361 53,76 54,06 53,91 39,17 39,41 39,29 43,80 44,04 43,92 .0,04317 0,04345 0,04331 6,225 6,265 6,245 ...0,4260 0,4288 0,4274 ...0,5235 0,5269 0,5252 ...0,6309 0,6349 0,6329 ...104,89 105,55 105,22 96^90 97^50 97,20 82,39 82,91 82,65 ...0,2761 0,2779 0,2770 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú veröur upphafinn í dag, eins og nærri má geta í tilefni dags- ins, og reynir að rifja upp hvað gerðist hér í denn, sem veldur því að vér erum frá vinnu í dag. Biblíunni getum við þakkað margan góðan frídaginn og svo er fólk að segja sig úr þjóðkirkj- unni!! & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. yu/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Kringla í merkinu verður snædd í dag og kominn tími til, enda tæplega ársgömul. Annars er ekk- ert að gerast. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú bryddar upp á nýjungum í kynlífinu í kvöld, en ekki eru all- ar ferðir til fjár. A.m.k. ekki sauð- fjár. Farvel Frans. Fiskamir 19. febr.-20. mars Fiskar verða hugmyndaríkir í dag og fara með familíuna á áður ókunnar slóðir. Spennandi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Meyjan 23. ágúst-23. sept. Frábær dagur og allir í fínu skapi. Ræktaðu garðinn þinn í dag og vertu góður við hitt kynið. Vogin 24. sept.-23. okt. Alþingismaður í merkinu nær að tala um hugtakið eignaraðild í 6 klukkustundir í dag. Það á nátt- úrlega ekkert skylt við málþóf. Þú verður maður dagsins og nýt- ur hylli í vinahópnum. Það mætti samt grisja svolítið í hon- um. rp Nautið 20. apríl-20. maí Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður lævís og lipur eins og syndin í dag. Fínn dagur. Tvíburamir 21. maí-21. júní Pabbi í merkinu fer út að leika með syni sínum í dag og kennir honum að blikka stelpur. Þetta er uppeldisskylda sem er stórlega vanrækt og gefa stjörnurnar 9 stig af 10. Sporðdrekinn uppfullur sjálfs- trausts og kennir sér hvergi meins í dag. Makinn kemur á óvart þegar skyggir. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður ætti að taka heilsu sína til gagngerrar endurskoðun- ar. Megrun, breytt mataræði og aukin hreyfing em lykilorð fram- tíðarinnar. DENNI DÆMALAUSI „Það er gaman hérna, en samt var meira gaman þar sem ég var." KROSSGÁTA DAGSINS 555 Lárétt: 1 bárur 6 labb 8 hól 9 hár 10 slæm 11 spil 12 málmur 13 muldur 15 klakamaskína Lóbrétt: 2 skröltandi 3 titill 4 hljóðfæri 5 herskip 7 óregla 14 1005 Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 latir 6 lán 8 ala 9 dós 10 bál 11 góa 12 ata 13 Mön 15 kalda Lóbrétt: 2 Alabama 3 tá 4 Ind- land 5 langa 7 óskar 14 öl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.