Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 18. maí 1996 Málfrædi 35 stig 1. Merktu við rétta stafrófsröð. (1) Q raötala, rafveita, ragur, rakastig. rakari, rakvél, rakna i 1 raötala, rafveita, ragur, rakastig, rakari, rakna, rakvél 1 1 raðtala, rafveita, ragur, rakari, rakastig, rakna, rakvél I 1 raðtala, rafveita, ragur, rakari, rakna, rakastig, rakvél 2. í hvaða línu eru tvö orð sem einungis hafa þijú atkvæði? (1) I I skóli, kennari, nemandi, akólastjóri, tafla, blýantur, strokleður 1 I bifreiö, ökumaöur, þjólbarði, vélarhlíf, stýri, hemlar, rúðuþurrka O stórhýsi, garður, girðing, runni, grenitré, gangBtétt, þjólbörur I I Bergþóra, Skarphéðinn, Njáll, Otkell, Þorgeir, Ólafur, Hallgerður 3. Beygðu þessi orð saman í öllum follum eintölu. (1) nf. brostin rödd þf. ---------------------------------------— þgf.---------------------------—-------------- ef. _____________________________J____________ 4. Greindu feitletruðu orðin í orðflokka. (2) Ég óska þér af öllu hjarta til hamingju með afmælið þótt ég sjái mér ekki fært að mæta í veisluna. þótt _ fært_ 5. Lýst er eftir orðflokkL (1) Hann beygist hvorki í föllum né tíðum. Hann laðast að ýmsum Öðrum orðflokkum og getur í sumum tilvikum tckið á sig breyttar myndir. Orðflokkur þessi heitir _ 6. Búðu til setningu eftir þessari forskrift. Hún verður að vcra í röklcgu samhengi. Mundu aö beygja rétt. (1) lo. no. so. ao. fs. lo. no. 7. Þegar flett er upp í orðabók á orðinu hcatur þá stendur. þetta: hestur, -s, -ar Hvaða beygingarmyndir orðsins koma hér fram? (1) 8. Settu hún/hanaJhenni í cyðurnar eftir því sem við á. (2) Auður ætlar að flytja til borgarinnar í haust.__hlakkar mikiö til. _______langar að vinna á sjúkrahúsi en_____grunar að það geti orðið erfitt að fá vinnu. _ kvíðir svolftid fyrir oð fara að heiman. 9. Skrifaðu málsgreinina í þátiö. (1) Heldurðu að vandinn vaxi þeim í augum? 10. Beygðu f kennimyndum eina sterka sðgn og aðra veika. (1) Sterk sðgn:____________________________________ Veik sögn: 11. Sýndu sögnina að hlaupa (2) í l.p. et. fh. nt._____________ í l.p. et. vh. nt. . í bh.______________ í lh. þt.__________ 12. Grcindu hxtti sagnanna í málsgreininni. (2) Ég man ekki betur en hann hafi komið hlæjandi niður hlíðina. komið____ hlæjnndi _ 13. Skilgreindu hugtakið áhrifssögn. (1) 14. Jón hjálpaði mér að laga til í herberginu mínu. a) í þessari málsgrein er sögnin að hjálpa í germynd. Hvemig e^ hægt að orða sömu hugsun ef sögnin er í miðmynd? (1) b) Hvemig er þá hægt aö segja nokkum veginn hið sama ef sögnin er f þolmynd? (1) 15.. Skrifaðu málsgreinaraar að nýju og breyttu beinni rseðu í óbcina. (1) Jón brást iiía við og sagði við Guðríði: JÞú getxir sjálhi þér um kennt* 16. Finndu samheiti orðanna og skrifaðu þau á línurnar. (2) sóí------------- dapur______________________________ að hræða____________ lævís__________________________ 17. Færðu til bctri vegar. (1) Unglingamir fóru á skíði í gær en þau koma aítur í dag ef það sé fært. 18. Settu feitletruðu orðin rétt beygð í eyðurnar. (1) Hjörtur Bréfið er til___________ œr*n Sigga seldi__________sína. 19. Eftirfarandi málsgrcinar eru allar rangar nema ein. Merktu við hana. (1) I | Veistu hver tvíburanna, Bjami eða Ólafur, geröi þetta? I I Hann tók í hönd fóðurs síns. I 1 Veistu mn nokkuð súkkulaði? I 1 Ertu vinkona hennar Björgu? I | Ég sá eitthvert kvikindi skríða í tjaldinu. 20. Á íslenskum málhljóðum hafa orðið ýmsar breytingar. Scttu viðeigandi númer á allar línurnar. (2) 1 i-hljóðvarp 2. klofning 3. hljóðskipti 4. u-hljóðvarp fell - fjall - fiöll líta - leit - litum þunnur-þynnri sumar - sumur 21. f cinni línunni eru öll orðin mynduð með forskeyti. Merktu við þá línu. (1! 1 I ísland, andheiti, óreyndur^ vélarafl, ráðríkur I 1 órcyndur, alvfs, forfaðir, andspyma, misjafn I I andbyr, kerling, ófær, leikhús, einbimi I I torlærður, aldrif, heimfús, inngangur, sérdeild 22. Dísa er óskaplcga glcymin. Einu sinni, þegar hún kom heim úr skólanum, ætlaði hún að segja mömmu sinni frá íslenskum málhljóðum sem hún haföi lært um. Þá mundi hún ekki hver þau voru. Hún mundi samt að við myndun þessara málhljóða myndast þrengsli í loftrás munnsins. Einnig rámaði hana í aö sum þessara málhljóða falli út í talmáli. Hvaða flokki tilheyra þessi málhljóð? (1)_______________________________ 23. í hvaða línu eru einungis tvö tvfhljóð? (1) I I álfur, rót, auður, eitur □ lús, öl, tá, ýta I I pæla, kólfur, fé, úlpa H já, vör, ís, yfir Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar. Ein er mj úk en önnur sár, en þó báðar heitar. (Sigurður Breiðijörð) a) Finndu í vísunni eitt ord sem hefur mismunandi framburð eftir landshlutum og skrifaðu það á línuna. (1) b) Finndu í vísunni eitt orð sem felur í sér hliðarh/jóð og skrifaðu það á línuna. (1) 25. í einni línunni eru tvö varamœlt nefhljód. Merktu við hana. (1) I I Oft er þras á þingum. I 1 Heimskt er heima aliö barn. I I Enginn rœður sfnum næturstað. I I Oft hafa fagrar hnetur fúinn kjama. 26. Jón gamli þykir nokkuð sérstakur. Hann notar LcL ailtaf málshxetti þegar hinn getur. Nú átt þú að sctja þig í spor Jóns gamla og vclja einhvern af eftirfarandi málsháttum og setja hann þar sem hann á við. Skrifaðu rétta bókstafi í svigana. (2) Ljóð 10 stig a) Þangað vill ouðurinn sem d) Ekki verður bókvitið ( askana hann er fyrir. látxð. b) Sjaldan er ein báran stök. e) Margur hyggur auð í annars garði. c) Lengi býr að fyratu gerð. 0 Oft kemur krókur á móti bragði. Ámi, nágranni Jóna gamla, er aldrei ánœgöur. Hann telur sífellt að ööruzn bœndum Eveitarinnar vegni miklu betur. Um þetta einkenni Áma segir Jón gamli: ( ) Það bættist síðan á sorgir Áma oð hann varö fyrir hveiju áfallinu 6 fætur Ööru. Fyrst greindiat riöuveiki í fénu hana, aíöan brann hlaðan hana og aö lokum trúlofaöist dóttir hans Etrák sem spiiaöi f þungarokkshljómaveit, Um þceai áföll sagði Jón gamli: ( ) Áma til mikillar armæðu virðiat Sigurði bónda á næsta bæ ganga ailt í haginn. Eitt árið eignaöist hann nýja Ferguson-dráttarvél, næata ár rúllubaggavél og nú nýverið fékk hann þrefaldan vinning í Lottó. Ámi spurði Jón gamla, vin sinn, hvað hann segði um þetta. Jón gamli svaraði: ( ) Ámi ó son sem hann drcymdi uxn að tæki við búinu cflir sinn dag. Strákur hafði hina vegar ekki óhuga á þvf og vildi setjast á skólabekk og verða kennari. Ámi reiddist þessu og hafði um mörg og ljót orð. Jón gamli var alveg 6ammála vini sinum. ' Jón sagði um þetta: ( ) Ég bið að heilsa Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, á qjónum allar bárur smáar ríaa og flykkjaflt beim að fógru landi ísa, að fóstuijarðor minnar atrönd og hlíðum. Ó! hcilsið öUum heima rómi blíðum um hæð og sund f drottíns ást og friði; kyssi þið, báruri bát á fiflkimiði, bláfli þið, vindar! hlýtt á kinnum fríðum. Vorboðinn fiúfi! fuglinn trúr sem fer með fiaðrabliki hóa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín! Heilsaðu einkum ef að fyrir ber engil með húfu og rauÓan skúf, í pcysu; þröstur minn góðuri það er stúlkan mín. (JÓÐOS H«llgrfm«iinn' 1. Settu hringi utan um Ijóöstafi í fyrsta erindi Ijóðsins. (1) 2. Finndu persónugcrvingn í sex sióustu línum Ijóðsins, skrifaðu hana á Ifnuna og útskýrðu hana. (2) 3. Finndu dæmi um kvenrim og karlrim í Ijóðinu og skrifaðu þau á línuraar. (2) kvenrím__________________________________________ karlrím__________________________________________ 4. I ljóðinu ávarpar skáldið þrjú fyrirbæri náttúrunnnr. Hver eru þau? (3) 5. Útskýrdu með eigin orðum viðhorf og tilfinningar skáldsins til fósturjarðarinnar. (2) ____________________________________________ Lesendur fá hér tœkifceri til aö spreyta sig á sama hluta samrœmda prófsins í íslensku og próftakar Tímans um síöustu helgi: Geymt en ekki gleymt? Eflaust hefur marga klæjað í gráu sellurnar síðastliðinn laugardag þegar birtar voru einkunnir fjögurra þekktra íslendinga úr hluta sam- ræmda prófsins í íslensku frá því í apríl síðastliðnum. Til aö létta á kláöanum var ákveðið að leyfa lesendum að spreyta sig á prófinu og það birtist hér eins og það var lagt fyrir þau Davíð Þór Jónsson, Guðrúnu Helgadóttur, Pál Óskar og Einar Kárason. Þessi hluti prófsins er 45% sam- ræmda prófsins og er ein- kunnin því reiknuð út frá því. Ekki þótti forsvaranlegt að leggja hin 55 stig prófsins fyrir próftaka vora, þar sem til þess hefðu þeir þurft að hafa Grettlu eða Gísla sögu Súrs- sonar í fersku minni sem og Gauragang, Brekkukotsannál eða Riddara hringstigans. Ef menn hafa mikinn áhuga á námsefni nemenda í íslensku 10. bekkjar, má nefna að í samræmda prófinu er stafsetn- ing 15%, ritun 10%, Gísli eða Grettir 15% og valbók 15%. Til að reikna út einkunnina úr prófinu þá telur lesandi saman stig sín. 45 stig eru í pottinum og því verður að deila 100 með 45, sem gera ca. 2,222... Segjum að lesandi nái 40 stigum af þessum 45 mögu- legu stigum; þá setur hann dæmið upp þannig: 40 x 2,222 = 88,888... Sú tala væri svo ná- munduð upp í einkunnina 9,0. Góða skemmtun! LÓA Rétt svör á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.