Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 18. maí 1996 17 Umsjón: Blrgir Gu&mundsson í þættinum í dag verðum viö með vinningslagið úr söngvakeppni Sæluvik- unnar á Sauðárkróki á dögunum, en nokkrir lesendur óskuðu eftir þessu lagi. Söngvakeppni Sæluvikunnar er einstakt framtak sem Kvenfélagið á Sauðárkróki á heiðurinn af. Nýlega kom út diskur með lögunum úr keppn- inni, sem ber heitið „Sæluvikulög 96".Sigurlagið var „Þúsund kossar" eftir sjálfan sveiflukónginn Geirmund Valtýsson, en ljóðið er eftir Kristján Hreinsson. í útsetningunni sem vann til verðlauna og er á geisladisknum áðurnefnda er hlaupið milli tóntegunda, þannig að ekkert versið er í sömu tóntegund, en hér munum við einfalda lagið nokkuð og halda okkur við sömu tóntegundina út í gegn. Þeir sem vilja, geta þá breytt gripunum sjálf- ir, en á plötunni byrjar fyrsta erindið í D, annað í G, og það þriðja og síð- asta á H, viðlagið byrjar fyrst á A, fer svo upp í H og loks í C. Góða söngskemmtun! ÞUSUND KOSSAR C (Þab er ljóst ab þúsund kossar, Dm C þab er ljóst ab þúsund kossar) G C Komdu meb mér, kvöldib bíbur, G C kyndum ástarbálib nú. G C í takti meban tíminn líbur D7 G tökum lagib, ég og þú. G7 C Hjá þér er ég frekar feiminn, A7 Dm þó finn ég ab mér líbur vel. F Físdim G A Bjartsýnn vil ég bæta heiminn F G7 C nú brýst ég út úr minni skel. G C Komdu, vertu hvergi smeykur, G C kyndum bálib ég og þú. G C Hérna verbur lífib leikur, D7 G látum drauminn rætast nú. G7 C Taktu nokkrar djúpar dýfur, A 7 Dm dansabu af lífi' og sál. F Físdim G A Ástin hún er allt sem blífur, F G7 C eigum saman leyndarmál. Viðlag: A Þab er ljóst ab þúsund kossa E þiggjum vib meb bros á vör. Hm Látum ástarbáliö blossa. H7 E Biöjum Guö um meira fjör. E7 A Ljósadýröin litar salinn. Fís7 Hm Lifum hátt meb stæl og glans. D Dísdim E Fís Verum bæöi villt og galin. D E7 A (C) Vemm hress og stígum dans. G C Sem eldur þú um gólfiö iöar, G C ótrúlegt er þig ab sjá. G C Þú sýnir þínar sætu hliöar D7 G sem ég þrái’ aö horfa á. G7 C Ab dansa þab er ljúfur leikur, A7 Dm látum drauminn rætast nú. F Físdim G A Komdu, vertu hvergi smeykur, F G7 C kyndum báliö ég og þú. Þaö er ljóst aö þúsund kossa ... D Dísdim E7 Fís Þab er ljóst ab þúsund kossa D E7 A Dm X 3 2 0 \ X 0 0 2 3 1 D7 2 10 0 0 3 nJ X 0 0 2 1 3 a7 1 > ( > < > < Fisdim e -M- X 0 1 3 2 4 Fís7 < > < > < > X 0 1 2 3 0 < > < > 4 > < > Mm X 3 4 2 1 E - < 1 <> ► < > < >< > E7 0 2 3 1 0 0 H7 < > < > 1 I 1 2 3 t 4 0 Esdim * 2 I 3 0 Fís (Ges) X 0 1 ] 3 4 < I < < I < 1 < > -t ± ± 125 gr smjör 125 gr sykur 2egg 250 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 4 epli Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum bætt út í, einu í senn, og hrært vel á milli. Hveiti og lyftidufti sáldr- ab saman og hrært út í. Eplin skræld, kjarnar teknir úr og þau skorin í þunna báta, sem stungib er ofan í deigib. Byrjið utan til á deiginu og endið í miöjunni, þá myndast fallegt munstur. Bakab í vel smurðu, raspi stráðu tertumóti, við 200° í ca. 45 mín. Athugið með prjóni, hvort kakan sé bökuð. Kakan er svo borin fram volg, með þeyttum rjóma eða ís. Sandíaían tvennan- mötnnta 200 gr smjör 200 gr sykur 3egg Vanillukom eba vanillusykur 100 gr hveiti 100 gr kartöflumjöl 2 sléttfullar teskeibar lyftiduft Smjör og sykur er hrært létt og ljóst. Eggjunum hrært sam- an við einu í senn. Hrærið vel á milli. Hveiti, vanillu, kart- öflumjöli og lyftidufti blandað saman og hrært léttilega út í hræruna. Deigið sett í vel smurt, raspi stráð form (ca. 2 1). Bakað neðarlega í ofninum við 180-200° í ca. 50 mín. Prófið með prjóni hvort kakan sé bökuð. Breiðið álpappír yfir, ef kakan vill verða of dökk. Svo má auðvitað bræða súkku- laði yfir kökuna. /CanSdrang 50 gr ger 2 stór egg, þeytt saman 2 dl mjólk 1 tsk. salt 1 msk. sykur 75 gr smjör 500-600 gr hveiti Fylling: 100 gr mjúkt smjör 1 msk. kanill 1 1/2 gróft rifið epli 4 msk. sykur Hrœrö eplakaka. Kransinn smurður með sam- anhrærbu eggi og perlusykri stráb yfir. Gerið er hrært út í ylvolgri mjólkinni. Smjörið er brætt og hrært út í gerblönduna ásamt samanþeyttum eggjunum (takiö smávegis eggjahræru frá, til ab pensla kransinn með). Hveitið hnoðað saman við hræruna í mjúkt deig. Lát- ið hefast með stykki yfir í 30 mín. Á meðan deigið er að hefast er fyllingin hrærð sam- an, og þegar deigið er tilbúið er það flatt út í 50 x 20 sm langa lengju og fyllingunni smurt yfir deigið. Því er svo vafið saman eins og rúllutertu, sett í hring á bökunarpappírs- klædda plötu með samskeytin niður. Kransinn látinn hefast aftur í 30 mín., smurður með eggjahræru og perlusykri stráð yfir. Klipptar nokkrar raufar ofan á kransinn og hann bak- aður við 200° í ca. 25 mín. Bestur nýbakaður, en svo má líka frysta hann og hita hann í ofni; þá er hann aftur orðinn eins og nýbakaður. ýott / ie/0/ina Vib brosum A: Mig dreymir um að verða milljóneri eins og pabbi. B: Nú, er pabbi þinn milljóneri? A: Nei, en hann dreymir um að verða það. A: Oj, er nokkuð eins ógeðslegt og að finna orm í eplinu sem maður er að borða? B: Já, að finna hálfan orm í eplinu. í strætisvagninum: A: Ert þú tilbúinn að borga hálft far fyrir mig? B: Hvernig í ósköpunum dettur þér það í hug? A: Nú, þú stendur ofan á öðrum fætinum á mér. Læknirinn: Ungi maður, ég get því miður ekki hjálpað þér. Sjúkdómurinn er arfgengur. Sjúklingurinn: Jæja, en getur þú þá ekki sent reikninginn til föbur míns? 30 gr grænar baunir 1/2 appelsína, skorin í smá- bita, kjarnar fjarlægbir og hvíta himnan. Braub og majonessósa borin meb. Pastasalat m/skinku 50 gr sobib pasta 50 gr skinka skorin í ræmur 50 gr þunnt skomir sveppir 50 gr agúrka í sneibum 2 tómatar í bátum Gróft braub og majonessósa borin meb. Epla/hrísgrjónasalat 40 gr sobin köld hrísgrjón 1 epli skorib í teninga, sí- trónusafi kreistur yfir 1/2 stilkur sellerí (ca. 50 gr), skorinn í þunnar sneibar Blómkálssalat meb rcekjum. Sdó/niá&S’aéat /n/rde/fya/n 250 gr kalt sobib blómkál, tekib í sundur í litla brúska. 1 dl góbar grænar baunir 100 gr rækjur 2 1/2 msk. sýrbur rjómi 1/2 tsk. sítrónusafi 1/2 tsk. karrí Smávegis salt og pipar Gróft brúnt braub borib meb. Tilvalið í hádeginu. <?ó£ Að eldast meb yndis- þokka: Þegar þú eldist mundu þá ab kvarta ekki, tala aldrei um sjúkdóma. Vertu jákvæb í skobunum. Gráttu í einrúmi. Hafbu samband vib gömlu góbu vinina, angraðu ekki börn og barnabörn. Láttu þau vita að þú glebst yfir heimsóknum þeirra. Fylgstu meb daglegum fréttaflutningi. Stundabu útiveru, ferðastu eins mikib og þú treystir þér til. Mundu ab þakka fyrir hvern morgun sem þú vaknar. Horfbu mót sólu, hleyptu birtunni inn. Láttu lífsgleðina fylla hjarta þitt. Ef árib hefur verib erfitt, þá mundu ab nýtt ár er í vændum sem ber í skauti gleði og von í hjarta. =Sr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.