Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. maí 1996 __ wwmww 19 Þau viröast kunna ágœtlega viö hvort annaö. Komin á barkollana eftir hjónavígsluna og bera sína giftingarhlekki samviskusamlega. Þaö er ekki einleikiö hve kvik- myndastjörnurnar taka þessa skilnaöi lítt alvarlega. Hér mœt- ir /ack Nicholson ásamt fyrrum sambýliskonu sinni og barns- móöur, Rebecca Broussard. Ljósmyndarar gera ýmislegt til aö komast ncer einkalífi stjarnanna og eitthvert hefur Ijósmyndari þessarar myndaö klifraö til aö ná loftmynd af tjaldhimninum sem tjaldaö var yfir hjónavígslu Sean og Robin. Hvítur tjaldhiminn segir okkur jú meira en mörg orö um gleöi veislugesta... Marlon Brando þótti nokkuö frískur aö sjá. Warren Beatty. Robert de Niro hefur sett upp einbúasvipinn meö tilhlýöilegu skeggi. Vandræða- unglingur- inn í hnapp- helduna Sean Penn lét til skarar skríöa um daginn og gifti sig ööru sinni. Hann og móöir tveggja barna hans, leikkonan Robin Wright, gengu í hjónaband við hátíðlega en leynilega athöfn í Santa Monica í Kaliforníu. Þaö fór ekki fram hjá mörgum slúðurblöðum þegar Sean giftist Madonnu fyrir 11 árum og reyndi hann nú aö koma í veg fyrir írafáriö sem fyrra brúð- kaupið olli meö því að bjóöa öll- um gestum til veislunnar munnlega svo veislan læki ekki til fjölmiöla. Því voru engin boðskort send út en það reynd- ist hægara sagt en gert fyrir Sean að gifta sig í friði enda hálf dul- arfullt þegar ekki minni stjörnur en Jack Nicholson, Marlon Brando, Susan Sarandon og Warren Beatty mæta af tilviljun á sama blettinn í Kaliforníu. ■ í SPEGLI TÍMANS UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík/Njar&vík Halldór Ingi Stefánsson Garðavegi 13 421-1682 Akranes Cuðmundur Cunnarsson Háholti 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjörður Cuðrún |. Jósepsdóttir Crundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Cuðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suðureyri María Friðriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 456-1373 Tálknafjörður Margrét Cuðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríður Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Dagbjört Bæringsdóttir Ránarbraut 23 452-2832 Sau&árkrókur Cuðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 453-5311 Siglufjör&ur Cu&rún Auðunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Flosi Jón Ófeigsson Skógarhólar 7 466-1085 Ólafsfjörður Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Daði Friðriksson Skútahrauni15 464-4215 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur MargrétVera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjör&ur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæðargerði 5 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigríður Vilhjálmsdóttir Urðarteig 25 477-1107 Fáskrúðsfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stöðvarfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiðdalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg jónsdóttir Hammersminni 10 478-8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Cunnarsdóttir Stö&li 478-1573 Selfoss Bárður Guðmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hveragerði Þór&ur Snæbjörnsson Heiðmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Hrafnhildur Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubaejarklaustur Bryndís Guðgeirsdóttir Skriðuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Svör í málfræði 1. Þriöja lína. 2. Önnur lína. 3. Ef ein villa er í beygingu er gef- ið 0 fyrir svarið. Rétt beyging er: nf. brostin rödd þf. brostna rödd þgf. brostinni rödd(u) ef. brostinnar raddar 4. 0,5 stig fyrir hvert rétt svar. öllu=fornafn, með=forsetning, þótt=samtenging, fært=lýsingarorð. 5. Atviksorð. 6. Lesendum er bent á að fletta upp í orðabók því svar- möguleikar hér em margir en gefa má dæmi af svari Davíðs Þórs: Heimskt (lo) fólk (no) talar (so) illa (ao) um (fs) frjálslynda (lo) guð- fræðinga (no). 7. Gefa verður allar þrjár beygingarmyndir réttar til að fá stig. Þarna er nf.et., ef.et. og nf. flt. 8. Hún hlakkar / Hana langar / Hana gmnar / Hún kvíðir. Gefið er 0,5 fyrir hvert rétt svar. 9. Breyta þarf báðum sögnum til að fá stig. Hélstu að vandinn yxi þeim í aug- um? 10. Margir svarmöguleikar. Veikar sagnir enda flestar á -ði,-di eða -ti í þátíð en sterkar sagnir eru endingarlausar í þátíð. Gefið er 0,5 fyrir hvort svar. Dæmi: Sterk sögn: líta leit litum litið. Veik sögn: skrifa skrifaði skrifað. 11. Gefið er 0,5 fyr- ir hvert rétt atriði. Ég hleyp / hlaupi / hlauptu / hlaupið. 12. 0,5 fyrir hvert rétt atriði. man=framsöguháttur, hafi=við- tengingarháttur nútíðar, kom- iö=lýsingarháttur þátíðar, hlæj- andi=lýsingarháttur nútíðar. 13. Koma verður fram að áhrifs- sögn er sögn sem hefur áhrif á fall fallorðs sem hún tekur með sér. 14.a) Sögnin að hjálpa í miðmynd er hjálpast. Málsgreinin gæti verið þannig: Við Jón hjálpuðumst að við að laga til í herberginu mínu. b) Mér var hjálpað af Jóni að laga til í herberginu. 15. Jón sagði við Guðríði að hún gæti sjálfri sér um kennt. 16. Gefið er 0,5 fyrir hvert rétt atriði. Aftur er bent á orðabók því fleiri en eitt svar getur verið rétt. Dæmi: sól=sunna, dapur=raunamæddur, hræða =skelfa, lævís=undirfömll. 17. Tvær rangfærslur eru í setningunni og er gefið 0,5 fyrir hvora leiðréttingu. Þau = þeir, sé = er/verður. Ungling- arnir fóm á skíði í gær en þeir koma aftur í dag ef það er/verður fært. 18. Bréfið er til Hjartar. Sigga seldi ána sína. 0,5 fyrir hvort rétt atriði. 19. Ég sá eitthvert kvikindi skríða í tjaldinu. 20. Gefið er 0,5 fyrir hvert rétt atriði. Röðin er: 2,3,1,4. 21. Önnur lína. 22. Önghljóð. 23. Þriðja lína. 24.a) sundurleitar/heitar/mjúk. b) sundurleitar. 25. Önnur lína. 26. Gefið er 0,5 fyrir hvert rétt at- riði. Röðin er: e, b, a, d. ■ Svör við ljóðahluta 1. Setja verður hringi utan um alla 6 réttu ljóðstafina til að fá stig. Ljóðstafirnir em fyrstu stafirnir í orðunum: suðrið, sæla, sjónum, flykkjast, fögm, fósturjarðar. 2. Gefið er eitt stig fyrir að nefna persónugervinguna, sem er fuglinn, og annað ef pers.gerv. er útskýrð, þ.e. fuglinum em gefnir mannlegir eiginleikar þegar hann kveður kvæði. 3. Eitt stig fyrir hvort rétt svar. Kvenrím: þýðum - hlíðum / blíð- um - fríðum / vegaleysu - peysu / rísa - ísa / friði - fiskimiði. Karlrím: er þegar eitt atkvæði rímar saman t.d. þín - mín. 4. Gefið er eitt stig fyrir hvert rétt fyrirbæri. Bámr, vindar, vorboði. 5. Tvennt þarf að koma fram. Annars vegar hvernig skáldið lítur á landið, finnst honum þaö fallegt eður ljótt, og hins vegar hvers kon- ar tilfinningar komi fram í ljóðinu til landsins, þ.e. söknuöur og/eða ást til fósturjarðarinnar. Þetta getur komið fram í ýmsum útgáfum en gefið er eitt stig fyrir hvort atriði: viðhorf/tilfinningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.