Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 20
20 wmmm Laugardagur 18. maí 1996 DAGBÓK |\yv/\-A^rv_nwn^r\_/v_/wvj^yvA Laugardagur 18 maí 139. dagur ársins - 227 dagar eftir. 20. vika Sólris kl. 4.02 sólarlag kl. 22.49 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 17. til 23. maí er i Laugarnes apóteki og Arbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mai 1996 Mánabargrelbslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 17. maí 1996 kl. 10,49 Opinb. viöm.gengi Gengi Kaup Saia skr.fundar Bandaríkjadollar......67,10 67,46 67,28 Sterlingspund........101,50 102,04 101,77 Kanadadollar..........48,95 49,27 49,11 Dönsk króna..........11,355 11,419 11,387 Norsk króna..........10,208 10,268 10,238 Sænsk króna...........9,945 10,005 9,975 Finnskt mark.........14,234 14,318 14,276 Franskur franki......12,933 13,009 12,971 Belgískur franki.....2,1312 2,1448 2,1380 Svissneskur franki....53,45 53,75 53,60 Hollenskt gyllini.....39,20 39,44 39,32 Þýsktmark.............43,84 44,08 43,96 ítölsk líra.........0,04319 0,04347 0,04333 Austurrískur sch......6,229 6,269 6,249 Portúg. escudo.......0,4262 0,4290 0,4276 Spánskur peseti......0,5243 0,5277 0,5260 Japansktyen..........0,6298 0,6338 0,6318 (rsktpund..............104,67 105,33 105,00 Sérst. dráttarr.......96,88 97,48 97,18 ECU-Evrópumynt........82,47 82,99 82,73 Grísk drakma.........0,2764 0,2782 0,2773 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þá er stóri dagurinn runninn upp. Sjúbbídú, Sjúbbídú. Stjörn- urnar spá því ab Júróvisjónteitin eigi eftir að heppnast afar vel. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Anna Mjöll, ekki í merkinu, er alveg aö farast úr spenningi og svipað er ástatt um vormenn ís- lands. Sendum jákvæða strauma. Fiskamir 19. febr.-20. mars h. Þú ert einn af þeim sem hata Jú- róvisjón og kvíðir kvöldinu. Það er ekki frumlegt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þeir sem hafa hreina samvisku eftir gærkvöldið munu leyfa sér eitt og annað, en hinir sakbitnu hafa litlu að tapa og sökkva sér í nýrómantíkina. Blúsaður dagur víða. Nautib 20. apríl-20. maí Nautin verða draumlynd og án jarðsambands í dag. Tækifæri gefast í ástarmálunum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Góðan daginn, tvíburi, og takk fyrir síðast. Þú stóðst þig tappert á miðvikudagskvöldið. HSg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er rétti dagurinn til að gera drastískar breytingar á útlitinu. Til em ódýrar leiðir í þeim efn- um og hvetja stjörnurnar ljótu andarungana til að hætta þessari vitleysu og hefja svanaflugið. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður ljóðelskur og meyr í dag. Reyndu að umgangast and- lega ríkt fólk. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hittir Pierre Cardin á kaffihúsi í kvöld og kannar umburðar- lyndi hans með því að hella yfir hann hálfum lítra af bjór. Við- brögðin verða þess eðlis að það er alveg spurning hvort þessi maður geti kallast friðarsendi- herra. Hann ætti frekar að halda sig við dragtirnar. 6*1 Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður Lipstikklover í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn verður hrókur alls fagnaðar í dag og kvöld og hrein- lega slær í gegn. Gaman fyrir hann. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Vormenn Islands eru orðnir Blá- menn íslands. Þetta er skrýtin staða. DENNI DÆMALAUSI „Éq er búinn ab vera þægur í heila viku. Mér finnst ég kominn á oheillabraut." KROSSGÁTA DAGSINS 556 Lárétt: 1 indverskur töframað- ur 6 blástur 8 haf 9 mjúk 10 fæba 11 miðdegi 12 afsvar 13 eins 15 gröftur Lóbrétt: 2 kul 3 bókstafur 4 eyjan 5 spilið 7 undin 14 550 Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 öldur 6 ark 8 lof 9 ull 10 LLL 11 tía 12 eir 13 uml 15 ísvél Lóbrétt: 2 laflaus 3 dr. 4 ukul- ele 5 floti 7 slark 14 MV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.