Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.05.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 18. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara í sína venju- legu göngu frá Risinu kl. 10. Eiríkur Sigfússon stjórnar. Kaffi á eftir göngu. Sunnudag í Risinu: Brids kl. 13 og félagsvist kl. 14. Þriöja sinn í fjögurra skipta keppni. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræöingur félagsins er til við- tals á þriðjudag. Panta þarf viðtal í s. 5528812. Vörusýning á Grand Hótel Reykjavík Vörusýning fyrirtækja Viðskipta- netsins verður haldin í dag, laugar- dag, frá kl. 10 til 17 á Grand Hótel Reykjavík. Allir eru velkomnir. Álfasala SÁÁ Hin árlega Álfasala SÁÁ er núna um helgina (17.-19. maí) undir kjör- orðinu „Forvarnir í framkvæmd". Tekjur af Álfasölunni renna til for- varnastarfs SÁÁ, sem hefur farið vax- andi með hverju árinu. Eöalvagnar í Eyjum Bílaleigan Hasso ísland og Limous- ineþjónustan Eðalvagnar munu sýna 2 eðalvagna af gerðunum Rolls Royce Silver Spirit og Cadillac Broug- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ham Custom VIP Limousine, í Vest- mannaeyjum helgina 17.-19. maí, í tengslum við sýninguna „Vor í Eyj- um". Þetta mun vera í fyrsta skipti sem bíll af gerðinni Rolls Royce kem- ur til Vestmannaeyja. Einnig mun þetta vera í fyrsta skipti sem alvöru 8 metra löng limousína ekur um götur Heimaeyjar og jafnframt lengsti fólksbíll sem þangað hefur komið. Eyjamönnum gefst auk þess það einstaka tækifæri að leigja þessa bíla ásamt sérmenntuðum einkabílstjór- um (chauffeurs) á meðan á dvöl þeirra stendur. Áhugasamir hafi sam- band viö Eyjataxta í síma 481 2048. Tónleikar í Keflavíkurkirkju Á morgun, sunnudaginn 19. maí, munu strengjasvéitir og fiðlunem- endur, sem læra samkvæmt Suzuki- aðferðinni í Tónlistarskólanum i Keflavík, halda tónleika í Keflavíkur- kirkju og hefjast þeir kl. 16. Á tón- leikunum flytja eldri og yngri strengjasveitir skólans; fjölbreytta efnisskrá, m.a. l kafla úr konsert eftir Vivaldi fyrir gítar og strengjasveit. Stjórnendur eru María We'iss og Kjartan Már Kjartansson. Einnig munu sveitirnar leika saman nokkur lög. í tónlistafskólanum er kennt á píanó og fiðlu skv. kennsluaöfefbum japanska fiðluleikarans Sinichi Su?- uki. Fiðlunemendumir .munu leika nokkur lög, eh þeir eru á aídrinum 4- 11 ára. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir í SPRON, Álfa- bakka 14, Mjóddinni Á morgun, sunnudag, kl. 14 verb- ur opnuð sýning í útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis að Álfa- bakka 14 í Mjódd. Sýnd verða verk eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Þorbjörg fæddist í Reykjavík 1939. Hún stundaði nám vib Myndlistar- skólann í Reykjavík á árunum 1962 til 1966. Á árunum 1967 til 1971 nam hún við Listaakademíuna í Kaupmannahöfn, þar sem hún lagði stund á olíumálun, grafík og leir- myndagerð. Þorbjörg hefur haldið átta einka- sýningar og tekið þátt í fjölda sam- sýninga hér heima og erlendis. Auk þess hefur hún unnið að leikmynda- gerð hjá Þjóðleikhúsinu og Leik- brúðulandi og myndskreytt bækur. Sýning Þorbjargar mun standa til 6. september n.k. og verbur opin frá kl. 9.15-16 alla virka daga, þ.e. á opnunartíma útibúsins. Norræna húsíb í dag, laugardag, kl. 17 verða tón- leikar í Norræna húsinu. Þá mun Erik Westerbergs Vokalensemble ásamt undirleikurum koma fram. Kórinn samanstendur af 16 söngvurum, kór- stjóri er Erik Westerberg og með þeim í för til íslands em 6 hljóðfæra- leikarar. Á efnisskrá á tónleikunum í Norræna húsinu verða verk eftir m.a. Edlund, Stenhammar, Eriksson, Lundvik og frumflutt verba tvö verk eftir Stephan Folkelid. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Erik Westerbergs Vokalensemble mun einnig halda tónleika í Hall- grímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Á morgun, sunnudag, kl. 17 verð- ur framinn tónlistargjörningur í Nor- ræna húsinu. Flutt verður verkið „Heimanfylgja" eftir danska myndhöggvarann John Rud. Leikið er á skúlptúr, sem er gerður úr óvenjulegum efnivib; mat- aráhöld, s.s. gafflar, matarföt, skálar, ostahnífur auk þess stengur,' rör og rottugildra eru mebal þess sem finna má í skúlptúrnum. Með sellóboga og trommukjuða er hægt að laða fram hin fjölbreyttustu hljóð og tóna. Auk þess er leikið á bassa, trommur og gítar. Þeir sem fremja þennan tónlistargjöming eru Bo Nilson sem leikur á bassa, Odd Bjertnes, Kim Gronborg og John Rud. Aðgangur að tónleikunum í Norræna húsinu er ókeypis. John Rud opnar sýningu á verkum sínum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðu- stíg 5, í dag, laugardag, kl. 14. Nýlistasafnib Sýningum myndlistarmannanna Tuma Magnússonar, Stefans Rohner, Magneu Þórunnar Ásmundsdóttur og Illuga Eysteinssonar (ills) í Ný- listasafninu lýkur á morgun, sunnu- dag. Opið daglega frá kl. 14-18. Almennur fundur á Seltjarnarnesi Framsóknarfélag Seltjarnarness efnir til almenns fundar um stöðu ís- lands gagnvart Evrópusambandinu mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í Fé- lagsheimili Seltjarnarness. Fmmmæl- andi verður Halldór Ásgrímsson ut- anríkisráðherra. Ab lokinni ræðu Halldórs flytja fulltrúar frá Evrópusamtökunum og Samstöðu um óháb ísland stutt fram- söguerindi. Fundurinn verður öllum opinn og vænst er almennrar þátttöku fundar- manna í umræbum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Arnason. 9. sýn. kvöld 18/5, bleik kort gilda fimmtud. 23/5 föstud. 31/5 síöustu sýningar Hiö Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. föstud. 24/5 laugard. 1/6 síbustu sýningar Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kL20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. - Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 50/sýning f kvöld 18/5, fáein sæti laus fimmtud. 23/5, laus sæti föstud. '24/5, örfá sæti laus fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 síbustu sýningar ■ Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir |im Cartwright Aukasýning í kvöld 18/5, kl. 20.30, örfá sæti laus fimmtud. 23/5 föstud. 31/5 sibustu sýningar Höfundasmibja L.R. ídag 18. maíkl. 16.00 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur, mibaverb kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson (kvöld 18/5. Örfá sæti laus Á morgun 19/5. Nokkur sæti laus Fimmtud. 30/5 Laugard.1/6 Kardemommubærinn ídag 18/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Á morgun 19/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard.1/6 Sunnud. 2/6 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 23/5. Næst síbasta sýning Föstud. 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud. 2/6 Ath. Frjálst sætaval Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánud. 20/5 kl. 20.30 „Ab nóttu" - svibsettir dúettar eftir Róbert Schumann ásamt fleiri verkum flutt af söngvurum, tónlistarmönnum og leikurum. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Lauqardaqur 18. maí 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Sr. Ingimar Ingimarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Með morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 „...gjörð þjóðarinnar er brotin og dreifð" Af frumbyggjum Norður-Ameríku. 15.00 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ísMús 1996 1 7.00 Múldýr heimsins 18.00 Marlene 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Hanskasögur 23.00 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Lauaardaqur 18. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 15.30 Syrpan 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Fréttir og veður 19.00 Söngvakeppni evrópskra 22.00 Lottó 22.05 Enn ein stöðin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 22.30 Simpson-fjölskyldan (1 7:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.00 Stjörnuglópur (Starstruck) Bandarísk gamanmynd frá 1994. Ungur maður heldur til Hollywood til þess ab hitta aftur æskuástina sína sem er orðin kvikmyndastjarna. Leikstjóri: Jim Drake. Aðalhlutverk: Kirk Cameron, Chelsea Noble og D.W. Moffet. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 18. maí 09.00 Meb Afa 10.00 Eölukrílin r“ú/l/U£ 10.15 Baldur búálfur ^ 10.40 Leynigarburinn (2:2) 11.00 Sögur úr Andabæ 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 David Bowie - Outside 1 3.25 Utangátta 15.00 Tómur tékki 16.30 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Fornir spádómar (2:2) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (6:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Góða nótt, elskan (6:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Leifturhraði (Speed) Háspennumynd meb leik- ara mánaðarins, Keanu Reeves, í aðalhlutverki. Ab þessu sinni leikur hann Jack Tavern, sérsveitarmann hjá lögreglunni í Los Angeles, en hann þarf ab stýra þéttsetinni fólksfiutningabifreib um stræti borgarinnar en vib vagninn hefur verib tengd sprengja sem springur ef hægt er á honum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Auk Reeves fara Dennis Hopper og Sandra Bullock meb aðalhlutverk. Leik- stjóri: Jan De Bont. 1994. Strang- lega bönnub börnum 23.00 Tombstone Víðfræg kúrekamynd um þjóð- sagnapersónur úr villta vestrinu. Wyatt Earp hefur ákvebib ab láta af ofbeldisverkum og lifa fribsö'mu lífi. Hann flyst til bæjarins Tombstone ásamt bræbrum sínum. En fribur- inn er úti þegar þeir bræbur lenda í átökum við bófaflokk sem gengur undir nafninu Kúrekarnir. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abal- hlutverk: Kurt Russell, Val Kilmer, Michael Biehn, Dana Delany og Sam Elliott. Leikstjóri: George P. Cosmatos. 1993. Stranglega bönn- ub börnum 01.10 Skógarferb (Picnic) Hal Carter er orbinn leibur á flökkulífinu og ákvebur ab setjast ab í smábæ í Kansas. Gamall kunn- ingi hans, Alan Benson, reynir ab útvega honum vinnu og kynnir hartri fyrir nýju fólki. Á frídegi verkalýbsins fer Hal með hópnum í skógarferð þar sem hann heillar fegurðardís bæjarins, Madge Ow- ens, en hún er unnusta Alans. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlutverk: William Holden, Kim Novak, Rosalind Russell og Cliff Ro- bertson. Leikstjóri: Joshua Logan 1956 03.00 Dagskrárlok Laugardaqur 18. maí a 17.00 Taumlaus tón- r i svn list v' 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Meistaraskyttan Quick 22.30 Órábnar gátur 23.30 Ástríbuhiti 01.00 Dagskrárlok Laugardagur 18. maí stod mg 09.00 Barnatími Stöbvar 3 (f 11.05 Bjallan hringir 11 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 13.25 Þýska knattspyrnan - bein út- sending 15.15 Hlé 1 7.00 Brimrót 1 7.50 Nærmynd (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Predikarinn 21.55 Dómur fellur 23.25 Vörbur laganna 00.10 Á bábum áttum (E) 01.40 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.