Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 1
* * wkmu/ 4 - 8 farþega og hjólastólabflar 5 88 55 22 STOFNAÐUR1917 80. árgangur Þriðjudagur 21. maí 94. tölublað 1996 Þjóöminjasafniö keypti drykkjarhorn frá 15. öld á uppbobi í Danmörku: Fékkst slegið á 250 þúsund kr. Þjóbminjasafninu var slegiö út- skorib drykkjarhorn frá 16. öld á uppbobi Sothebys á Lálandi í Danmörku í gærdag. Kýrhornib var slegib á lágmarksverbi ab því er virbist, á 250 þúsund íslenskra króna. Uppbobib á ýmsu erfba- góssi Raben-Levetzau greifaætt- arinnar fór fram í stóru tjaldi ut- an hallarinnar. Verib var ab bjóba upp höllina meb öllu sem í henni var. Seinna hornið náðist ekki til ís- lands, boðin gengu og fóru yfir þau mörk fjármagns sem Þjóð- minjasafnið hafði úr að spila. Lilja Árnadóttir hjá Þjóðminja- safninu sagði að engu að síður væri það ánægjulegt að safninu bættist þarna góöur gripur, sem vonandi yrði hægt að sýna al- menningi áður en langt um liði. Á homið er skorin mynd meb trúarlegu efni. -JBP 38. þing ASÍ: Varðstaða um jafnlaunastefnu „Hugmyndafræbi og abferba- fræbi kjarasamningana frá því í febrúar gekk í sjálfu sér alveg upp, en vib verbum hinsvegar ab gæta þess í framtíbinni ab abrir brjóti slíka samninga ekki nibur," sagbi Benedikt Davíbsson forseti ASÍ á þingi sambandsins í gær. Hann sagbi að kaupmáttur launa hefði aldrei vaxið eins mikið við jafn lágt verðbólgust- ig eins og raun hefur orbið á í núgildandi kjarasamningum. En talið er að kaupmáttur dag- vinnulauna innan ASÍ vaxi að jafnaði um tæplega 6% á árun- um 1995 og 1996 á sama tíma og verðbólgan er innan við 2%. Þannig hafa núgildandi kjara- samningar hækkað lágmarks- laun um ríflega 15% á móti 5,6% hækkun hjá þeim sem voru með laun yfir 84 þúsund krónum á mánuði. í ræðu sinni viðurkenndi for- seti ASÍ að það hefðu verið mis- tök á sínum tíma að hafa ekki gengið berur frá forsendum gildandi kjarasamnings en raun varð á. Það hefði m.a. leitt til erfibs félagslegs ágreinings inn- an verkalýbshreyfingarinnar sem kristallaðist í launanefnd aðila vinnumarkaðarins þegar kom að endurskoðun samning- Eistneskur sjó- maöur á sjúkrahús Tvær þyrlur Varnarlibsins flugu subur á Reykjaneshrygg í gærdag og sóttu þangab sjúk- ling um borb í eistneskan tog- ara. Alitib var ab maburinn hefbi fengib heilablóbfall. Flug þyrlanna gekk með ágæt- um, tók rúma þrjá tíma fram og til baka. Lent var á þyrlupalli Sjúkrahúss Reykjavíkur kl. 16.15 og sjómanninum komið í hendur lækna sjúkrahússins. Þyrluflug út á miðin gerast nú alltíð. -JBP anna í vetrarbyrjun í fyrra. Hann gagnrýndi ríkisstjórn og sveitarfélög fyrir að hafa gengið fram fyrir skjöldu í því að brjóta niður jafnlaunasamningana með því að gera betur vib sína viðsemjendur en atvinnulífið taldi sér fært að gera við al- mennt launafólk. Athygli vekur að þessi gagnrýni forseta ASÍ á launastefnu ríkis og sveitarfé- laga er efnislega samhljóma þeirri gagnrýni sem Ólafur B. Ólafsson formaður VSÍ viðhafði í ræðu sinni á aðalfundi sam- taka atvinnurekenda í sl. viku. -grh Benedikt Davíbsson ávarpar þingib ígœr. Tímamynd: CS Munntóbakið þverpólitískt Hvort leyfa eigi notkun munn- tóbaks hér á landi í framtíbinni er þverpólitískt mál á Alþingi. Vib atkvæbagreibslu um frum- varp til tóbaksvarnarlaga kom til atkvæba breytingartillaga frá Össuri Skarphébinssyni og Ög- mundi Jónassyni um ab leyfa notkun munntóbaks en í frum- varpinu er gert ráb fyrir ab notkun þess verbi bönnub. Var tillagan felld meb 28 atkvæbum gegn 24 og rébu flokkslínur engu um á hvern hátt þing- menn vörbu atkvæbi sínu. Athygli vakti að á ráðherra- bekknum hlaut tillaga þeina Öss- urar og Ögmundar eitt atkvæði — atkvæði Davíðs Oddssonar forsæt- isráðherra, sem samkvæmt því vill leyfa áframhaldandi notkun munntóbaks í landinu. Aðrir ráð- herrar greiddu atkvæði gegn til- lögunni en þeir voru Guðmundur Bjarnason, Þorsteinn Pálsson, Friðrik Sophusson, Halldór Blön- dal og Ingibjörg Pálmadóttir. Hall- dór Asgrímsson og Páll Pétursson voru ekki í þingsalnum og Finnur Ingólfsson var staddur erlendis.-M írar unnu Hinir sigursælu írar unnu í sjö- unda sinn í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöbva síbastlib- inn laugardag en sveit íslendinga meb Önnu Mjöll í fararbroddi hafnabi í 13. sæti. Það var Eimear Quinn, 23ja ára gömul söngkona frá Dublin, sem söng sigurlagið The Voice og hlaut það alls 162 stig. írska ríkissjón- varpið fær nú tveggja vikna frest til að svara því hvort þeir haldi keppn- ina að ári. -LÓA 38. þing A5I í Kópavogi: Rætt um sameiningu samtaka launafólks Svo kann ab fara ab meint ab- för stíórnvalda ab verkalýbs- hreyfingunni leibi til þess ab heildarsamtök launafólks á almennum og opinberum vinnumarkabi hefji opinskáa umræbu um áhersíur sínar og framtíbarsýn meb þab í huga ab móta sameiginlega stefnu eba jafnvel sameinist. Bene- dikt Davíbsson forseti ASÍ vakti máls á þessu í ræbu sinni vib upphaf 38. þings ASÍ í gær og Ögmundur Jónasson for- mabur BSRB tók undir þessi sjónarmib í ávarpi sínu til þingfulltrúa. Forseti ASÍ lagbi einnig áherslu á að það væri sameigin- legt verkefni allrar launa- mannahreyfingarinnar í land- inu að treysta kjör þeirra sem hafa lægstu launin og minnsta starfsöryggið. Auk þess væri mikilvægt og koma í veg fyrir að þróun á vinnumarkaði og breyt- ingar á rekstrarformi fyrirtækja leiði til innbyrðis sundurlyndis og átaka. Hann sagði að sundr- ung og sundurlyndi mundi að- eins verða til þess að veikja stöbu samtaka launafólks og verða vatn á myllu andstæðing- anna. Þá væri eðlilegt að heild- arsamtök launafólks taki upp náið samstarf vegna vaxandi þátttöku í starfi alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar og á ýms- um vettvangi í Evrópu, sem sí- fellt væri að verða umgangs- meiri og mikilvægari fyrir ís- lenskt launafólk. Þar fyrir utan biðu mikil og erfiö verkefni í samskiptum verkalýðshreyfing- ar við stjórnvöld og atvinnurek- endur á næstu misserum. Til marks um þá þróun sem átt hefur sér stab meðal helstu samtaka launafólks á síbustu mánuðum vegna meintra að- fara stjórnvalda gegn innri mál- efnum verkalýðshreyfingar, þá ávarpabi Elna K. Jónsdóttir varaformaður BHMR þingið og mun þetta vera í fyrsta skipti sem fulltrúa samtaka háskóla- manna er boðið að flytja ávarp á þingi ASÍ. Þessi nýjung var hins- vegar í fullu samræmi við það sem gerðist fyrir skömmu, þegar forseta ASÍ var boðiö ab ávarpa aðalfund BHMR í fyrsta skipti. Hátt í 500 þingfulltrúar taka þátt í 38. þingi ASÍ sem haldið er að þessu sinni í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi, en þing- inu lýkur nk. föstudag. Helstu mál þingsins lúta ab framtíðar- stefnu sambandsins næstu ár og skipulagsmálum verkalýbs- hreyfingar, eins og t.d. breyting- um á félagsgjöldum aðildarfé- laga til ASÍ að ógleymdu forseta- kjörinu sem verbur í hádeginu á morgun, miðvikudag. Töluverð óvissa ríkir um það hver verður kjörinn forseti sambandsins fyr- ir næsta kjörtímabil og er viðbú- ið að sú óvissa muni setja mark sitt á þingstörfin að viðbættri baráttunni gegn lögþvingubum breytingum á vinnulöggjöfinni og á réttindum og skyldum starfsmanna ríkisins. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.