Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 21. maí 1996 Tíminn spyr... Ætti ab breyta úthlutunarregl- um Kvikmyndasjóðs þannig aö árlega fengi ein mynd vænan styrk í stab þess ab dreifa smá- um og haldlitlum styrkjum til margra mynda? Böövar Bjarki Pétursson, for- maöur Félags kvikmyndagerö- armanna: Ég tel aö einn stór styrkur væri dauöadómur fyrir íslenskan kvik- myndaiðnað, ef það væri ekkert annað í boði. Margir smáir styrk- ir em í rauninni líka dauðadómur yfir íslenskum kvikmyndaibnaði vegna þess að þá nær hann aldrei neinum standard. Þannig að það er ekki hægt að svara þessari spurningu öbmvísi en ab segja: Lausnin er að auka fjármagnið. Vilhjálmur Egilsson, formaöur efnahags- og viöskiptanefndar: Nei, ég tel að það eigi ekki að beina öllu fjármagni, sem til út- hlutunar er, í eina mynd. Ég tel ab þab sé mjög mikilvægt að þær myndir sem gerðar em séu geröar í þeirri trú að fólk vilji koma og horfa á þær og að fleiri aðilar hafi trú á myndunum heldur en ein- göngu úthlutunarnefnd kvik- myndasjóðs. Ef öllu fjármagni væri beint í eina mynd og styrk- hlutfallið hækkað verulega leiddi það einungis til þess að menn færu að gera handrit sem féllu fyrst og fremst að smekk úthlut- unarnefndar fremur en áhorf- enda. Halldór Þorgeirsson, hjá Kvik- myndafélaginu Umba: Það er sama sem orðin stab- reynd nú þegar. En þab þýðir ab þessi grein er búin ab vera. Þab er ógurlegur flótti núna til útlanda og hann verður eflaust meiri. Ein mynd á ári er ekki neitt og það byggir enginn iðnab í kringum eina mynd árlega. SAMFOK vilja oð borgaryfirvöld viöurkenni mikilvœgi foreldrastarfs: Lengri skólatíma og aukna fjölbreytni Stjórn Sambands foreldrafé- laga í grunnskólum Reykja- víkur, SAMFOK, hefur í vetur unniö mikiö starf viö mótun skólastefnu sinnar í samvinnu viö fulltrúa frá foreldrafélög- um borgarinnar. Stefnan var borin upp til formlegrar sam- þykktar í gærkvöld. í stefnunni er lögð áhersla á fimm atribi, þ.e. skólatíma, skipulag, námsinnihald, líðan nemenda og mat á skólastarfi. Þar kemur einnig fram að for- eldrafélögin telja nauðsynlegt að regnhlífarsamtök þeirra, SAMFOK, starfi áfram sem frjáls félagasamtök og ab borgaryfir- völd samþykki mikilvægi for- eldrastarfs í skólunum með auknu fjárframlagi svo SAMFOK geti komið sér upp aðstöðu og haft starfsmann á sínum veg- um. Lengra skólaár „Við setjum stefnuna á það aö lengja skóladaginn, við ræðum ekki þarna um lengingu skóla- ársins, við teljum að þab þarfn- ist frekari umræbu," sagði Guð- björg Björnsdóttir formaður SAMFOKs í samtali við Tímann. Hún segist þó finna fyrir vilja innan foreldrafélaganna fyrir því að lengja skólaárib. „Þessi umræba snýst alltof mikið um það að ef þau eru í skólanum fram á sumar að þá séu þau lok- uð inni. Það er fráleit sýn. Vib umræbu um lengingu skólaárs- ins þá þurfum við að opna aug- un fyrir öðruvísi skiþulagi í samræmi við árstímann. Það eru svo margir möguleikar í því að flétta saman náttúruskoðun og annað þegar útivistarveður er." í stefnu SAMFOKs kemur fram nauðsyn þess að auka fjöl- breytni í grunnskólanámi. Ekki með því að draga úr kennslu í grunngreinum heldur með því að lengja skóladaginn, þannig ab hann nái 6 klukkustundum á dag, frá 8-14 eba 9-15. „Við vilj- um að lögbundinn fræðslutími sé þessi. Ein rökin fyrir því að lengja skólatímann koma ekki síst frá fagfólkinu sjálfu, það sé ekki nægur tími til að sinna t.d. list- og verkgreinum sem allir tala um á hátíðisdögum. Það er ekki verið að tala um ab þab eigi að vera einhver latínugrámi ríkjandi meb lengri skólasetu. Við neitum að trúa því að það séu einhver álög að skólinn þurfi að vera leiðinlegur. Kennslustundir eiga ekki að vera tómar brandarasamkomur. Tónmennt hefur líka sums stað- ar orbið útundan. Það eru farin að verða forréttindi þeirra sem hafa efni á því ab senda börn sín í tónlistarskóla að veita börnum einhverja menntun í tónlist." Einnig hefur verið Tætt um heilsurækt í stefnumótunarum- ræbunni og nýsköpun. „Krakk- arnir fái tækifæri til að viöhalda hugmyndaauðgi sinni og byggja á henni." SAMFOK telja að nemendur eigi rétt á að hafa aðstöbu til að matast og fá skólamáltíö, óháð því hvort hún er heit eða köld. Einnig þurfi að bæta starfsað- stöbu kennara og nemenda og líta verði á umsjón með einum bekk sem fullt starf. Reglubundið sjálfsmat I stefnuskránni er einnig fjall- að um líðan nemenda í skólum enda hafi hún áhrif á námsár- angur þeirra. Stuðla megi að betri líban með áhuga foreldra á námi barnanna, með samstarfi foreldra, kennara og nemenda, með því að koma á vinatengsl- um milli eldri og yngri barna innan skóla og meö heimsókn- um foreldra í kennslustundir svo eitthvað sé nefnt. Við mat á skólastarfi segir í stefnu SAMFOKs að allir skólar þurfi að framkvæma reglubund- ið sjálfsmat og að foreldraráð verði stofnuð við alla skóla í Reykjavík enda sé þeim ætlað að eiga þátt í mati á skólastarfi. Guðbjörg sagðist vona að þessi samtök foreldrafélaga hefðu einhver áhrif í skólaum- ræðunni. Þeim hafði t.d. tekist fyrir síðustu sveitarstjórnars- kosningar að byggja upp ákveðna stemningu fyrir því að gera skólamálin að kosninga- máli. Það hafi tekist enda ekki verið talað fyrir daufum eyrum fólks í framboði. Auk þess eigi foreldrafélögin áheyrnarfulltrúa í skólamálaráði, með málfrelsi og tillögurétt. „Þetta er ein af þeim röddum sem menn kom- ast ekki hjá því að hlusta á." Tólf foreldrafélög í Reykjavík fengu viðurkenningarskjöl á að- alfundinum í gærkvöldi, sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti, fyrir þátt- töku í foreldraröltinu. Þau voru frá Álftamýrarskóla, Árbæjar- skóla, Breiðholtsskóla, Fella- skóla, Foldaskóla, Hagaskóla, Hamraskóla, Hólabrekkuskóla, Laugalækjarskóla, Rimaskóla, Seljaskóla og Ölduselsskóla. -LÓA Sagt var... íslenska efnahagsundrib „Rétt eins og menn tala um efna- hagsleg kraftaverk í Þýskalandi og Japan eftirstríbsáranna og Su&austur- Asíu á okkar dögum, má tala um ís- lenska efnahagsundrib. íslendingar byrja 20. öldina sem ein af fátækustu þjóðum Evrópu, en nú erum vib í hópi tíu til fimmtán hagsælustu þjóba heims, sem segir okkur ab þró- unin hér hefur verib örari en víbast. Vib höfum má segja haft þab hugar- far, sem dugar til ab ná þessum góba árangri Stefán Olafsson lektor í vibtali í Morg- unblaðinu. Fleiri en Framsókn ... „En menn verba ab gæta þess ab saga íslensku þjóbarinnar er ekki ein- ungis saga Framsóknarflokksins. Þab vissi Þórarinn Þórarinsson manna best". Reykjvíkurbréf Morgunblabsins. Börnin glöb meb gulrót á nammidaginn? „Þab má benda á ab þab er ódýrara ab fá sér tómat eba gulrót á milli mála en t.d. súkkulabistykki". Laufey Steingrímsdóttir sem rökstuddi í Tímavibtali ab verb grænmetis væri léttvæg afsökun fyrir ab borba þab ekki. Tapab Borgarnesbragb fannst á ísafirbi... „Þegar Mjólkursamlag Borgfirbinga hætti starfsemi sinni fluttist megnib af framleibslunni í Búbardal og þar á mebal skyrframleibslan. Ab sögn heimildarmanna nábist ekki rétta bragbib í Búbardal. Þetta varb til þess ab bræburnir Jón og Stefán Har- aldssynir, eigendurverslunarinnarJS í Borgarnesi, fóru ab leita fyrir sér. Fréttu þeir af skyri meb „rétta Borg- arnesbragbinu" sem framleitt væri á ísafirbi og fóru ab kaupa þab". Frétt í Morgunblabinu. Sýna í sjónvarpi ef þingmenn skrópa ... „Eblilega pirrar þab þingmenn, sem mæta vel til þing- og nefndarstarfa, þegar félagar okkar mæta ekki. Fyrir því eru oft gildar ástæbur en á stundum alls ekki. Þingmenn stimpla sig inn til vinnu og meb nútíma tækni ætti ab vera hægt meb jöfnu millibili ab láta þab koma fram á sjónvarpsskermi, þegar sjónvarpab er úr málsstofu, hvar vibkomandi þing- mabur er hverju sinni. Þetta skapar abhald og minnkar tortryggni". ísólfur Gylfi Pálmason alþingisma&ur, í Tímanum. í pottinn í gær komu fulltrúar af ASÍ þing- inu uppfullir af fréttum sem ekki finna sér leib inn í fréttatíma Ijósvakamiblanna eba á fréttasí&ur blabanna. Þingfulltrúar munu almennt vera þeirrar skobunar ab Benedikt Davíbsson sé ab reyna ab búa í haginn fyrir Grétar Þorsteinsson meb því ab halda ab sér höndum og gefa sig ekki upp. Þab sé hinn sígildi i&ana&ar- manna-verslunarmanna öxull sem sé í bandalagi gegn verkamannafélögunum. Þab er líka altalab a& Hervar Gunnars- son hafi leikið af sér með því að tilkynna svona fyrirfram um frambob til forseta, því hann hafi þrengt mjög samnings- stö&u sína. Kenna menn þar um hinni kratísku forsetaveiki, (allir kratar vilja verba forsetar, sbr. Jón Baldvin). Þingfulltrúinn í pottinum klikkti svo út me& ab upplýsa ab margir væru ab hugsa um ab gefa frat í þessa hefb- bundnu flokkadrætti og bjóba fram funk- lista á morgun, mibvikudag, þegar stjórn- arkjörfer fram ... • í pottinum er fullyrt ab í dauflegum kosn- inga"slag" sé komin í þab minnsta ein saga af forsetaframbjó&anda á Internetib. Sagan segir ab þar sé getib um Ólaf Ragnar fyrir dómi sem fjármálará&herra í máli Magnúsar Thoroddsen hæstarétt- ardómara. Samkvæmt sögunni á Ólafur ab hafa neitab ab sverja vib hina helgu bók, og borib ab hann væri trúleysingi. Kannski verbur illvíg kosningabarátta háb á Internetinu ... fc' V/)fí /)Ð A'OMrf //?/) JAÆÐ/iRFÓR/f/A// ///A/A//1R KO/?Df//U, //Ó/V0Ó BÆÐ/ 'OG/FT OG B//ÆA////OS.... J/J, ///A/A//. BG ÞT//KT/ MÓMM/J Á/£A/A//IR. /VÓA/ £>Ó A/Ó Z/K/J ÓG/F/ OG B/)RA/l/)US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.