Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 3
Þribjudagur 21. maí 1996 Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgœslunnar: Danskt herskip er aðeins einn margra kosta „Þetta er alrangt, enda kemur það í ljós í þessari frétt ab þetta og margt anuab er aöeins í könnun og varla efni í stóra frétt," sagbi Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar í gær, þegar frétt DV um hugsanleg kaup á danska herskipinu Vædderen var borin undir hann. Hafsteinn sagbi ab fjölmargir kostir væru nú skobabir varbandi skipakost Gæslunnar. Hafsteinn kvabst sannarlega vona ab hresst yrbi upp á flotann, þab væri löngu tímabært, en þab væri pólitísk ákvörbun til hvaba rába yrbi gripib. Á meban væri ekki gefin yfirlýsing um eitt eba annab sem menn væru ab kanna og hugsa. -JBP Heildarsamtök launafólks: ASI með VÖm hjá ILO Hrabsubuketill og hindberjamarmelabikrukka I fyrsta skipti svo vitaö sé hafa heildarsamtök launafólks gert meb sér samkomulag um ab ASÍ haldi uppi málsvörn fyrir samn- ingsrétti og félagafrelsi íslenskra launamanna á næsta þingi Al- þjóöavinnumálastofnunarinnar, ILO, sem haldið verbur í næsta mánuöi. Tilgangurinn meb þessu er ab vekja alþjóblega umræbu og vib- brögb vib þeirri meintu abför ríkis- stjórnarinnar að réttindum ís- lenskra launamanna meb frum- vörpum til laga um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur og frumvarpi til laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- manna. Samtök launafólks sem standa ab þessu samkomulagi eru Alþýbusamband íslands, Bandalag háskólamanna, Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannsambandið, Kennarasam- band íslands og Sambands ísl. bankamannna. -grh eru mebal þess sem sölukonan íeinleik Þorvalds Þorsteinssonar í Kaffleikhúsinu reyniraö selja áhorfendum. Ein- leikurinn verbur frumsýndur á morgun kl. 21 oger sá þribji í einleikjaröb leikhússins. Sigrún Sól Ólafsdóttir leikur sölukonuna óvenjulegu og leikstjóri er Cubjón Petersen. Bifreiöaumboöin og bílasalar auglýstu fyrir um 210 milljónir í fyrra: Auglýsingakostnabur um 20.000 kr. á hvern bíl Bifreiðaumboðin vörðu um 160 milljónum króna í aug- lýsingar á síðasta ári. Þab svar- ar til um 20.000 kr. að meðal- tali á hvern þeira 7.785 bíla sem fluttir voru til landsins í fyrra. Fimm umboð: B&L, Hekla, P. Samúelsson, Ingvar Helgason og Brimborg, eru með hátt í Úrskuröur tölvunefndar varöandi skráningu Pósts og síma á símtölum: Upplýsingar geymdar í 12 mán. „Almenna reglan í úrskurbi tölvu- nefndar er sú ab þessar upplýsing- ar megi geyma í allt ab 12 mán- ubi," sagbi Bergþór Halldórsson, yfirverkfræbingur hjá Pósti og síma, abspurbur um hversu lengi megi geyma upplýsingar um skráð símtöl þegar farib verbur ab sundurliba reikninga lands- manna. Úrskurbur tölvunefndar hefur vakib nokkur vibbrögb manna þar sem óljósar reglur um mebhöndlun upplýsinganna gætu ab mati sumra gengib nærri fribhelgi einkalífsins. Hins vegar bendir Bergþór á ab rétthafi síma geti kraflst þess ab þessar upplýsingar séu ónýttar fyrr. „En ástæbur þess ab vib viljum safna þessum upplýsingum eru ab notandi hafi möguleika á ab kvarta yflr sínum símreikningum og þab bara tekur þennan tíma." Símreikn- ingar eru sendir út á þriggja mán- aba fresti og eindagar þeirra eru ein- um og hálfum mánuði seinna. „En þab segir sig náttúrulega sjálft ab notandi sem hefur óskab eftir því ab svona upplýsingar séu þurrkabar út er í ákaflega erfibri abstöbu ef hann ætlar ab fara ab gera athuga- semdir eftir á." -LÓA 80% alls þessa auglýsingakostn- aðar. Þar af auglýsa B&L áber- andi mest, með u.þ.b. 22% alls auglýsingakostnaðarins, um 35 milljónir króna, en B&L kom- ust nú í fyrsta sinn á lista yfir 10 stærstu auglýsendur í landinu. Hlutur hinna fjögurra er svip- aður, frá 15% niður í 13%, en 22% auglýsinganna skiptist á 12 önnur bílaumboð. Auk þess eru notaðir bílar auglýstir fyrir rúmlega 50 milljónir. Fréttabréf fjölmiðlavaktar Miðlunar birtir að þessu sinni fjölbreyttar upplýsingar um auglýsingamarkaðinn í landinu bæði að kostnaði og umfangi. Kostnaður er miðaður við verð- skrárverð, þ.e. án afsláttar og án virðisaukaskatts. Kostnaður við gerð auglýsinga er heldur ekki reiknaður með. ¦ Sjötugir og eldri verib aö hverfa af vinnumarkaöinum á síöustu árum: 70- 74 ára fólki í starfi fækkaðúr 2.600 í 1.000 Hlutfall 70-74 ára fólks á vinnu- markaðinum hefur lækkað gíf- urlega á örfáum áruni, sam- kvæmt vinnumarkaöskönnun Hagstofunnar. Meira en þriðj- ungur (35%) þessa aldurshóps var enn í starfi fyrir aðeins fjór- um árum, vorið 1992. Vorib Umbi skilar 20 millj. Kvikmyndafélagið Umbi hefur skilað Kvikmyndasjóbi aftur þeim 20 milljónum sem þab fékk í sinn hlut vib síbustu úthlutun sjóbsins. Umbi fékk styrkinn til ab fjármagna myndina Ungfrúin góba og húsib og hefur Kvik- myndasjóbur þegar auglýst eftir umsóknum til ab endurúthluta megi þessum 20 milljónum. Kvikmyndafélaginu tókst ekki að klára fjármögnun myndarinnar og ab sögn Halldórs Þorgeirssonar h]á Umba er orbib óhægt ab ná erlendri fjármögnun þegar svo lítib er um innlenda styrki. Segir hann for- svarsmenn erlendra sjóba ekki hafa áhuga á ab fjármagna íslenska menningu. -LÓA 1994 hafði það hlutfall lækkað í 27%, ári síðar í 21% og núna í apríl voru einungis rúmlega 12% landsmanna á aldrinum 70-74 ára enn á vinnumarkaði. Samkvæmt þessu hefur fólki á þessum aldri sem enn er í starfi hafi fækkað úr u.þ.b. 2.600 nib- ur í 1.000 manns síðustu fjögur árin. Niðurstöður könnunarinnar benda hins vegar ekki til þess að fólki sé ýtt af vinnumarkaðnum fyrir sjötugt. Hlutfall 60-69 ára á vinnumarkaði hefur verið nokk- uð stöðugt á þessu árabili, um 75% vorið 1992, hátt í 80% tveim árum síðar en um 77% núna í aprílmánuði. Atvinnuleysi virbist heldur ekki hafa vaxið að marki í þessum aldurshópi umfram aðra. Rúmlega 4% fólks á sjötugsaldri var án vinnu núna í aprílmánuði. Atvinnuþátttaka annarra ald- urshópa hefur heldur ekki breyst ab ráði á umræddum árum, nema hvað þátttaka yngsta hópsins (16- 19 ára) rokkar töluvert upp og niður. Þannig voru 54% þessara árganga á vinnumarkaði í apríl 1992, aðeins 45% tveim árum síð- ar, fjölgaði aftur í 58% í fyrravor og hafði aftur dottiö niður í 50% á þessu vori. Fólki á þrítugsaldri fjölgaði ab vísu talsvert á vinnu- markabi á árunum 1992-95, en hafbi aftur fækkað svolítið núna í vor. ¦ Launavísi- talan í frí Launavísitala miðað við meðal- laun í apríl reyndist 147,4 stig og hækkaði þannig ekki neitt frá mánubinum á undan. Að launavísitala hækki ekkert á milli mánaða hefur ekki gerst í hátt í rvö ár, eða síðan í júlí 1994, samkvæmt útreikningi Hagstofunnar. Launavísitalan hefur hækkab um 7,4% síðustu 12 mánuði, eða rúmlega 5% meira heldur en framfærslu- kostnabur m.v. hækkun vísitölu neysluverðs. Byggingavísitala hækkaði ekki heldur milli apríl og maí og hefur þannig ekki hækkað í tvo mánubi í röb. Byggingarvísitalan er 209,8 stig (671 stig m.v. grunn 1982). Síðustu 12 mánuði hefur bygging- arkostnaður hækkab um 2,9%. ¦ íslensk-kínverska vibskiptarábiö ; fyrstu hópferbinni til Kína: Klifu Kína- múrinn Átján manns frá 11 íslenskum fyrirtækjum sóttu vorsýningu í subur-kínversku borginni Kant- on, eba „kvangsjá" eins og þab er borib fram á kínversku, í apríl. Ferbin var farin fyrir tilstilli ís- lensk- kínverska viðskiptarábsins. Á þeim f jórum dögum sem dvalib var í borginni töldu flestir sig hafa fundib þab sem ab var leitab. Ljóst er ab vibskipti vib Kína fara vaxandi og vöruúrval í fjölmennasta þjób- ríki veraldar afar fjölbreytt. íslensku sendinefndinni var tekib meb kostum og kynjum í Kína og töldust íslendingarnir vera sérstakir gestir sýningarinnar og báru borba, sem á var letrab „jiabing" sem þýbir heibursgestur. Segir í fréttabréfl ís- lensk- kínverska vibskiptarábsins ab þetta hafi enn aukib á góban vibur- gjörning vib hvern og einn á sýn- ingarbásunum. Hluti hópsins, eða 10 manns, nýtti tækifærið og skoðaði mark- verba hluti í Kínaveldi eftir sýning- una. Farib var í Gulufjöll, til Beij- ing, Kínamúrinn klifinn og For- bobna borgin keisaranna skobub. Formabur íslensk-kínverska vib- skiptarábsins er Sigtryggur R. Ey- þórsson. -JBP I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.