Tíminn - 21.05.1996, Page 8

Tíminn - 21.05.1996, Page 8
8 Þriöjudagur 21. maí 1996 ÍÞI RÓTTIR • PJETUR SIGURÐSSON • ÍÞI RÓ Molar... ... Terry Venables, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, sem á í vændum vi&bur&aríkt sumar bæði á knattspyrnuvellinum sem í réttarsölum, mun eins og áður hefur komið fram hætta með enska landsliðið að lokinni úr- slitakeppninni í Englandi í sum- ar. Nú þegar er Venables orðað- ur við félög í Evrópu, en talið er að Evrópumeistarar Paris St. Cermain, portúgölsku meistar- arnir í Porto og ítalska félagið Parma vilji fá Venables til að stjórna liði sínu. Venables játar að haft hafi verið samband við hann frá liðum í Evrópu, en seg- ir hins vegar að hugur sinn sé allur vib þátttöku enska lands- liðsins í Evrópukeppninni í katt- spyrnu. ... Fiorentina tryggði sér um helgina bikarmeistaratitilinn ítalska með því að leggja Atal- anta, 2-0. Þetta var síðari leikur liðanna, en þann fyrri vann Fior- entina 1 -0. Þetta er fyrsti titill liðsins í 21 ár. Það voru þeir Lor- enzo Amoroso og Gabriel Bat- istuta sem gerðu mörk Fiorent- ina. ... Eyjastúlkur hafa fengið libs- styrk í 1. deild kvenna í knatt- spyrnu. Það er sænsk stúlka sem leikið hefur með Helsingborg, en hún er 24 ára miðjuleikmað- ur. ... Þeir Steinar Adolfsson og Einar Þór Daníelsson, sem reknir voru af leikvelli í Meistarakeppni KSÍ á laugardag, byrja bá&ir Is- landsmótið í knattspyrnu í eins leiks banni. Spjöld sem fengin eru í leik í Meistarakeppninni gilda ekki um deildarbikarinn og því verða þeir Mihajlo Bibercic og Cuðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, sem reknir voru útaf í úrslita- leik deildarbikarsins, ekki í banni fyrr en í fyrsta leik deildarbikars- ins á næsta ári. ... Ríkharður Daðason var með- al áhorfenda á leik KR og ÍA f Meistarakeppninni, en hann skipti úr Fram yfir í KR í vetur. Ríkharöur hefur verib í námi í Bandaríkjunum í vetur, en kom til landsins á laugardag. Landsbankahlaupiö / 996 fór fram á laugardag: 4420 ungmenni hlupu á 35 stöðum á landinu Alls tóku 4420 ungmenni þátt í Landsbankahlaupinu sem fór fram á 35 stöðum um allt land, eba á þeim stöbum sem Landsbanki íslands hefur úti- bú. Flestir hlupu í Reykjavík, en þar var hlaupib á Laugar- dalsvellinum ab vibstöddum miklum fjölda áhorfenda, sem flestir voru foreldrar eba skyldmenni hlauparanna. I hlaupinu í Reykjavík sigrabi Gréta Þórsdóttir Björnsson í flokki 10 ára stúlkna og Magnea Þórbardóttir varb í öbru sæti. í flokki 11 ára stúlkna sigrabi Valgerbur S. Kristjánsdóttir, en Kristín Birna Ólafsdóttir varb í öbru sæti. í flokki 12 ára stúlkna sigraöi Helga Björk Páls- dóttir, en í öbru sæti varb Hild- ur Sunna Pálmadóttir og í flokki 13 ára stúlkna sigraöi Eva Rós Stefánsdóttir og Eygeröur Inga Hafþórsdóttir varö í ööru sæti. í flokki 10 ára stráka sigraði Bjarki Páll Eysteinsson og í öbm sæti varö Ragnar Tómas Hall- grímsson. í flokki 11 ára stráka sigraði Vibar Jónsson og í ööm sæti varö Ólafur Gauti Ólafsson. í flokki 12 ára stráka varb Ólaf- ur Dan Hreinsson hlutskarpast- ur, í öbru sæti varö Ásgeir Þór Másson, og í flokki 13 ára stráka sigraði Björgvin Víkingsson, en í öðm sæti varö Halldór Lámss- on. Mótið þótti takast vel í alla stabi, en hér á eftir er listi yfir fjölda þátttakenda í hlaupinu víös vegar um landið. Reykjavík.............1757 Akureyri ..............490 Selfoss................226 Ísafjörður.............181 Keflavík ..............172 Akranes ...............150 Saubárkrókur...........124 Húsavík ...............115 Grundarfjörður .........99 Sandgerði ..............92 Egilsstaöir.............82 Hvolsvöllur ............75 Neskaupstaður ..........75 Þorlákshöfn.............74 Hornafjörður............68 Patreksfjörður..........62 Eskifjörður.............60 Skagaströnd.............57 Grindavík...............50 Fáskrúðsfjörður.........49 Ólafsvík................41 Seybisfjörður...........41 Reyöarfjörður...........36 Djúpivogur..............29 Hellissandur............29 Vík.....................26 Raufarhöfn..............25 Vopnafjöröur............25 Kópasker................22 Reykhólar...............19 Kirkjubæjarklaustur ....16 Stöbvarfjörður..........12 Breiðdalsvík ...........11 Borgarfjörður eystri...10 Samtals...............4420 Keppni í Mizunodeildinni — /. deild kvenna í knattspyrnu hófst á sunnudag: Otrúlegir yfirburbir Blika íslandsmótib í 1. deild kvenna, Mizunodeildinni hófst á sunnudag, og þab virbist ljóst aö róburinn fyrir liöin sjö, sem eru meb Breiba- blik í deildinni, verbur erfib- ur. Yfirburbir Blikastúlkna gegn því libi sem spáb hefur verib öbru sæti, Valsmönn- um, voru hreint ótrúlegir, en libin mættust í Kópavogi á sunnudag. Blikastúlkur fóru meb sigur af hólmi, 7-1, og má segja meb nokkurri vissu að ef ekkert óvænt gerist, þá sé mótib nán- ast búið. Það vom þær Stojanka Nicolic, Ásthildur Helgadóttir, Helga Ósk Hannesdóttir, Krist- rún Lilja Daöadóttir, Erla Hendriksdóttir og Sigríbur Hjálmarsdóttir sem gerbu mörkin; sú síðastnefnda gerði tvö, en hún var aö leika sinn fyrsta leik í meistaraflokki Breiðabliks. Bergþóra Laxdal gerði eina mark Vals. Þab voru þrír aðrir leikir á sunnudag. ÍBA sótti Aftureldingu heim og sigr- uðu gestirnir, 4-2, með mörk- um þeirra Katrínar M. Hjartar- dóttur, Rannveigar Jóhanns- dóttur, Ernu Rögnvaldsdóttur og Rósu M. Sigurbjörnsdóttur. Harpa Sigurbjörnsdóttir gerði baeöi mörk UMFA. í Eyjum léku heimastúlkur gegn ÍA og sigruðu Skagastúlk- ur, 3-1. Joan Nilsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir ÍBV, en þær Kristín Ósk Halldórs- dóttir, Herdís Guðmundsdóttir og Laufey Sigurðardóttir gerðu mörk ÍA. Á KR-velli áttust við lið KR og Stjörnunnar og sigmbu KR-ing- ar 3-1. Guðrún Jóna Kristjáns- dóttir, Olga Færseth og Hrefna Jóhannesdóttir gerðu mörk KR, en Lovísa Lind Sigurjónsdóttir minnkaði muninn fyrir Stjörn- una. ■ 3. deild karla í knattspyrnu: Markasúpa, ekki þó vel löguð Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Serta, mest seldu amerísku dýnuna á íslandi. Serta dýnan er einstök að gæðum og fylgir allt að 20 ára ábyrgð á dýnunum. Serta dýnan fæst í mismunandi gerðum og stærðum á hagstæðu verði. Allir geta fundið dýnu við sitt hæfi. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær fást aðeins i Húsgagnahöllinni ! Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni. Þab var skorab mikib af mörkum í 3. deildinni um helgina, en þá fór fram fyrsta umferöin. Þab var skorab mikib af mörkum, en knatt- spyman sem sýnd var, var þó ekki ýkja fögur þegar á heild- ina er litib. Víðismenn byrjuöu vel í Garðinum þegar þeir sigruðu Hött 6-3, en Víðismönnum er einmitt spáð öðru sæti í deild- inni í sumar. Fyrir Víði skomðu þeir Þorvaldur Logason sem gerði þrjú mörk, Atli Vilhelms- son sem gerði tvö, og Steinar Ingimundarson. Sigurbur Valur Árnason gerði tvö mörk fyrir Hött og Halldór Hlöðversson 1. Grótta sigrabi HK á Kópavog- svelli 1-0, með marki Kristins Kærnested. Dalvík vann Ægi í Þorlákshöfn. Halldór Kjartans- son skoraði mark Ægis, en þeir Örvar Eiríksson og Garðar Ní- elsson gerbu mörk Dalvíkur. Það gekk mikiö á á Fjölni- svelli þar sem Selfyssingar vom í heimsókn. Staðan í hálfleik var 2-0, en alls voru gerð 7 mörk á síðustu 35 mínútum leiksins. Sævar Þór Gíslason gerði 4 mörk fyrir Selfyssinga og Gísli Björnsson eitt, en fyrir Fjölni skoruðu þeir Þórður Jónsson, sem gerði tvö mörk, og eitt mark hvor gerðu þeir ívar Bergsteinsson og Ægir Viktorsson. Þróttur Neskaupstað, sem spáb er sigri í 3. deild, sigraði Reyni Sandgerði í Sandgerði 2- 1. Egill Sverrisson og Vilberg Jónasson gerðu mörk Þróttar, en Jónas Gestur Jónasson gerði mark Reynis. Knattspyrna: Djorkaeff til Inter Milan Inter Milan hefur farib mik- inn á leikmannamarkabnum ab undanförnu og nú síbast Abgangseyrir í 2. og 3. deild karla: Frítt fyrir böm HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshöfði 20-112 Rvik - S:587 1199 Knattspyrnusamband Is- lands hefur ákveðib ab ab- gangsmibaverb á leiki í 2. og 3. deild karla verbi kr. 500, auk þess sem þab verbur frítt fyrir 16 ára og yngri. í frétt frá KSl segir ab þetta sé gert í samræmi við þá stefnu sambandsins að gera knattspyrnuna að meira áhugamáli allrar fjölskyld- unnar og því er miðaverði stillt í hóf og yngri áhorfend- ur fá frítt á völlinn. ■ festi libib kaup á hinum brábsnjalla franska landslibs- manni, Youri Djorkaeff frá Paris St. Germain, og gerbi kappinn þriggja ára samning viö ítalska libib. Taliö er aö hann fái um sex milljónir dollara fyrir árin þrjú hjá Int- er. Þessi franski sóknarmaður er að sjálfsögðu í leikmannahópi franska landsliðsins sem leikur í úrslitakeppni EM í Englandi í sumar, en hann hefur leikið 15 landsleiki. Hann lék aöeins þetta eina keppnistímabil með Parísar- liðinu, en þangað hann var keyptur í fyrra frá Mónakó. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.