Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 21. maí 1996 9 KR-ingar sigruöu skagamenn í meistarakeppninni á laugardag. Tímamynd ÞÖK Leikur KR og ÍA í Meistarakeppni KSÍ: KR-ingar meist- arar meistaranna KR-ingar sigruöu Skaga- menn, 3-1, í Meistarakeppni KSÍ á laugardag, en þar mætast bikarmeistarar, sem í þessu tilfelli voru KR-ingar, og íslandsmeistarar. Leikur- inn fór fram á Laugardal- svelli og var hinn fjörugasti. Það var Skagamaðurinn Steinar Adolfsson, fyrrum KR- ingur, sem gerði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik, en Hilmar Björnsson náði að jafna leikinn fyrir leikhlé. Guðmundur Benediktsson kom KR-ingum fyrir í síðari hálfleik og það var síðan Hilmar Björnsson sem gull- tryggöi sigur KR með glæsi- legu marki eftir hroðaleg Knattspyrna: Spenna á Spáni Þab er mikil spenna í deildar- keppninni á Spáni, en þegar ein umferð er eftir hefur Atletico Madrid eins stigs forskot á Valenc- ia. Fyrrnefnda libiö hefði getað tryggt sér meistaratitilinn um helg- ina, en náði aðeins jafntefli gegn Tenerife. Valencia vann hins vegar Espanol. Atletico Madrid er með 84 stig, en Valencia er í öbm sæti með 82 stig. Önnur liö geta ekki blandað sér í baráttuna, en Barcel- ona, sem er að skipta um þjálfara um þessar mundir, er í þriðja sæti með 79 stig. ■ varnarmistök KR-inga. tveimur leikmönnum, þeim vísað af leikvelli fyrir stymp- Leikurinn var nokkuð harð- Steinari Adolfssyni, ÍA, og ingar hvor við annan. ■ ur á köflum og var m.a. Einari Þór Daníelssyni, KR, Knattspyrna: Leikir vikunnar Þriöjudagur 21. maí Hofsós kl. 20.00 Neisti-Tindastóll Mjólkurbikar karla Kópavogur kl. 20.00 HK-ÍH Akranesvöllur kl. 20.00 Bruni-KR 23 Ólafsvík kl. 20.00 Víkingur Ó.- Léttir 2. deild karla Sandgerði kl. 20.00 Reynir S.- Njarövík Akureyri kl. 20.00 KA-Víkingur Selfoss kl. 20.00 Selfoss-Fylkir 23 Borgarnes kl. 20.00 Skallagrímur-ÍR Mizunodeildin Kaplakriki kl. 20.00 FH-Þór Akranes kl. 20.00 ÍA-ÍBA Leiknisv. kl. 20.00 Leiknir- Völsungur Vestmannaeyjar kl. 20.00 ÍBV- Breiðablik Fimmtudagur 23. maí Mjólkurbikar karla Valsvöllur kl. 20.00 Valur-KR Laugardagur 25. maí Ármannsv. kl. 20.00 TBR-FH 23 Mjólkurbikar karla Egilsstaðir kl. 20.00 Höttur- Einherji Akranesvöllur kl. 20.00 ÍA 23- Fjölnir Leiknisv. kl. 20.00 Ökkli-Smástund Reyðarfj. kl. 20.00 KVA-Leiknir F. Mánudagur 27. maí Hornafj. kl. 20.00 Sindri-Huginn Sjóvá-Almennra deildin Sjóvá-Almennra deildin Akranesv. kl. 17.00 ÍA-Keflavík Akranes kl. 20.00 ÍA-Sindri KR-völlur kl. 17.00 KR-Leiftur Keflavík kl. 20.00 Keflavík-KR Grindavík kl. 20.00 Grindavík- Breiöablik Kópavogsv. kl. 20.00 Breiðablik- Fylkir Vestmannaeyjar kl. 20.00 ÍBV-Valur Ólafsfj. kl. 20.00 Leiftur-ÍBV Stjömuvöllur kl. 20.00 Stjarnan- Fylkir Valsvöllur kl. 20.00 Valur- Grindavík 4. deild Mizunodeildin Grenivíkkl. 17.00 Magni-Neisti Stjörnuv. kl. 20.00 Stjarnan- Afturelding Sauðárkr. kl. 17.00 Tindastóll-SM Föstudagur 24. maí Siglufjörður kl. 17.00 KS-Hvöt Mjólkurbikar karla Þriðjudagur 28. maí Framvöllur kl. 20.00 Fram 23-Haukar 2. deild karla Laugardalur kl. 20.00 KSÁÁ-UBK 23 Akureyri kl. 20.00 Þór-Þróttur Grenivík kl. 20.00 Magni-KS Húsavík kl. 20.00 Völsungur-ÍR Grindavík kl. 20.00 GG-Reynir Laugardalur kl. 20.00 Fram-KA Gróttuv. kl. 20.00 Grótta-Víðir Leiknisv. kl. 20.00 Leiknir-FH Molar... ... Johan Cruyff hefur tilkynnt ab hann ætli ab taka sér frí frá knattspyrnu, en nú er Ijóst að hann verður ekki endurrábinn þjálfari Barcelona, því liðinu tókst ekki að vinna til verð- launa á Spáni þetta árib. Cru- yff segist þó ætla ab búa áfram í Barcelona, en ætla að taka sér eitthvað fyrir hendur þar sem álagiö er ekki eins mikið. Cruyff fór í hjartaaö- gerð árib 1991. Hann mun ekki stjórna libinu í síbasta leik þess í deildinni í vetur. Barcel- ona mætti Celta á heimavelli sínum um helgina og hefur Cruyff sagt að sér finnist þab sárt ab geta ekki kvatt stubn- ingsmenn liðsins. ... Það eru ekki allir jafn sáttir vib brottrekstur Cruyffs frá Barcelona, því ab minnsta kosti 50 reibir abdáendur libs- ins reyndu ab rábast ab vara- forseta Barcelona fyrir leikinn á sunnudag gegn Celta Vigo. Aðdáendurnir voru meb skilti þar sem á voru letruð skilaboð til varaforsetans og fleiri stjórn- enda Barcelona, auk þess sem meirihluti 70 þúsund áhorf- enda mótmælti með viðeig- andi hætti fyrir leikinn ákvörb- un stjórnenda Barcelona. ... Meira af Barcelona, því nú virðist þab ákvebið að Bobby Robson, fyrrum þjálfari enska landslibsins og núverandi þjálfari Porto í Portúgal, verbi næsti þjálfari Barcelona. Hann hefur látib hafa það eftir sér ab nær ekkert geti komið í veg fyrir ab í dag verði undirritaður tveggja ára samningur á milli þessara abila. Robson segir til- boð Barcelona vera of gott til að hægt sé að neita því, en segir jafnframt ab þetta verði hans síðasta verk á ferli sínum sem þjálfari. Hann segist hins vegar ekki taka þetta verk ab sér peninganna vegna. Þetta hafi verið slík áskorun ab ekki hefði verið hægt að sleppa hennj. Þetta hafi verið góbur tími til ab taka við liðinu, þar sem þeir hafi ekki unnið neitt í tvö ár. ... Nú er Ijóst ab Eric Cantona verður ekki á mebal leikmanna þegar franska landsliðib heldur til Englands tll að taka þátt í úrslitakeppni Evrópukeppninn- ar í knattspyrnu. Vinningar Fjöldl vlnnlngshafa Upphaað i hvern vlnnlngshafa 1.s,(5 1 6.950.210 2. @ ^3 183.280 3. 4,15 96 9.880 4. 3af5 3.149 700 Samtals: 3.249 10.652.830 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig I símsvara 568-1511 eöa Graenu númeri 800-6511 og I textavarpi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.