Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 14
14 Þriojudagur 21. maí 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Ris- inu kl. 20 í kvöld. Enn eru laus sæti í ferðina um Snæfellsnes og Baröa- strönd. Rangæingafélagib Aöalfundurinn veröur fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30 í Ármúla 40. Mætum öll og tökum þátt í starfi félagsins. Háskólafyrirlestur Á morgun, miðvikudaginn 22. maí, flytur bandaríski heimspekingurinn dr. Chris Melley opinberan fyrirlestur í boði Siðfræðistofnunar og Heimspekideildar Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn nefnir hann „The Function of the Philosopher in Health Care" (Hlutverk heimspekingsins í heilbrigðisþjónustu). Fyrirlest- urinn verður í Odda, stofu 101, oghefstkl. 17.15. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Heimspekingar eiga nær aldrei hin endanlegu svör, en þeir vekja sannarlega margar brenn- andi spurningar, spurningar sem skipta máli í daglegu lífi og í lífi fagfólks, ekki síst heil- brigðisstarfsfólks. Hinar lang- lífu spurningar þeirra, einfaldar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Mebal muna f Nesstofusafni eru þessi gleraugu, sem sögb eru úr eigu séra Hallgríms Péturssonar (1614-1674). og opnar eins og spurningar barnsins, en sprottnar af gagn- rýnu hugarfari sem skerpst hef- ur af aldalangri yfirvegun, geta gagnast þeim sem takast þurfa á við fagleg og viðkvæm úr- lausnareftii." Chris Melley Ph.D. er kennari við University of Maryland, European Division, í Heidel- berg í Þýskalandi. í vetur var hann gistikennari við Marist College í New York. Sérsvið hans er siðfræði, einkum sið- fræði heilbrigðisstétta og ann- arra starfsgreina. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Skógrækt uppi í ölfus- dal um hvítasunnuna Skógræktarfélag íslands, Hveragerðisbær og Skógræktar- félag Hveragerðis hafa gert með sér samning um Landgræðslu- skóga uppi í Ölfusdal (norðan í Hamrinum og í hlíðunum vest- an við Vorsabæjarvelli). Fimmtudaginn 23. maí verð- ur skógfræðingur frá Skógrækt- arfélagi íslands með kynningu á átakinu Landgræðsluskógar og sérstaklega það sem við kemur Hvergerðingum. Kynn- ingin vérður í Grænu Smiöj- unni kl. 20.30. Laugardaginn 25. maí verður hafist handa við gróðursetn- ingu og stefnt að því að planta út einni plöntu fyrir hvern bæj- arbúa fyrsta daginn. Sá trjá- lundur, sem myndast þar, verð- ur tengdur 50 ára afmæli Hveragerðis. Allir eru hvattir til að mæta á kynninguna og síðan mætir öll fjölskyldan í gróðursetningu í góða veðrinu uppi í dal á laug- ardaginn milli kl. 13 og 17. Nesstofusafn opnab Nesstofusafn var opnað um helgina. Eins og undanfarin ár verður safnið opið yfir sumar- mánuðina á sunnúdögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13-17. Nesstofusafn er lækninga- minjasafn. Þar gefur að líta muni tengda sögu læknisfræð- innar á íslandi síðustu aldirnar. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Nesstofa var byggð fyrir fyrsta landlækninn á Islandi á árunum 1760-1763. Húsið er því eitt af elstu stein- húsunum á íslandi, samtíða húsum eins og Bessastaðastofu og Viðeyjarstofu. Nesstofa stendur í útjaðri byggðarinnar vestast á Seltjarn- arnesi. Vestan stofunnar eru gömlu túnin frá Nesi, Bakka- tjörn og fjaran. Svæðið er mjög vinsælt til útivistar og tilvalið að sameina heimsókn í safnið og gönguferð um þetta fallega svæði. Námskeib í stuttmyndagerb Lýðskólinn kynnir nýtt nám- skeið: Stuttmyndagerð „frá a til ö". Það verður haldið í Nor- ræna húsinu og byrjar þann 10. júní n.k. Námskeiðið verður í fjórar vikur, 5 tíma á dag. Nám- skeiðið er einkum ætlað ungu fólki undir tvítugu. 1. vika: Kvikmyndafræði. 2. vika: Handritagerð. 3. vika: Myndataka. 4. vika: Klipping. Kennarar verða kvikmynda- gerðarmenn, kvikmyndafræð- ingur og rithöfundur. 12 þátttakendur komast að. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun fer fram í Nor- ræna húsinu í síma 551 7030. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG ^^^ 0. REYKJAVÍKUR \WÉ SÍMI 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svirj kl. 20: Sími 551 1200 Stóra svi&ib kl. 20.00 Kvásarvaisinn eftir Jónas Árnason. „Athyglisver&astaáhugaleiksýning fimmtud. 23/5, næst síbasta sýning leikársins" töstud. 31/5, síbasta sýning Leikfélag Saubárkróks sýnir: Hiö Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Sumarib fyrir stríb Laxness í leikgerb Bríetar Hé&insdóttur. eftir |ón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Cu&mundsdóttir föstud. 24/5, næst síbasta sýning Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00 laugard. 1/6, sí&asta sýning Sem ybur þóknast Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur eftir William Shakespeare 8. sýn.föstud. 31/5 Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: 9. sýn. sunnud. 2/6 Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Þrek og tár Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir eftir Ólaf Hauk Símonarson fimmtud. 23/5, örfá sæti laus Fimmtud. 30/5 Laugard. 1/6 föstud. 24/5, uppselt fimmtud 30/5, Kardemommubærinn föstud. 31/5 Laugard. 1/6 laugard. 1/6 Sunnud.2/6 Ath. Sýningum fer fækkandi sibustu sýningar Barflugur sýna á Leynibarnum Litla svi&ib kl. 20:30 Bar par eftir |im Cartwright Kirkjugarbsklúbburinn Aukasýning eftir Ivan Menchell fimmtud. 23/5, laus sæti Fimmtud. 23/5. Næst síbasta sýning Föstud. 24/5. Síbasta sýning föstud. 31/5 sí&ustu sýningar Smí&averkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors GJAFAKORTIN OKKAR — Föstud. 31/5. Uppselt FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Sunnud.2/6 Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Ath. Frjálst sætaval nema mánudaga frá kl. 13-17. Utla svibib kl. 20.30 Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í hvítu myrkri ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. eftir Karl Ágúst Úlfsson Faxnúmer 568 0383 Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Crei&slukortaþjónusta. Steinþórsson Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- Aðsendar son, Lilja Cu&rún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheibur Steindórsdóttir • og Þröstur Leó Cunnarsson. gremar Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera Föstud. 7/6 tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, Óseldar pantanir seldar daglega hvort sem er í DOS eöa Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar Mi&asalan eropin alla daga nema mánu- greinar geta þurft aö daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Bíöa birtingar vegna sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- anna viö innslátt. usta frá kl. 10:00 virka daga. dgtt^g <$> Grei&slukortaþjónusta Wwmm Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur © 21. mai 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mérsógu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 r-réttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hver vakti Þyrnirós? 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzráös 17.30Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or&kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrá&s 23.00 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Þriöjudagur 21.maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (400) 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.25 Ofvitarnir 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Frasier (20:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýð- andi: Cu&ni Kolbeinsson. 21.00 Kína - Drekinn leystur (3:4) (China: Unleashing the Dragon) Astralskur heimildarmyndaflokkur um þá miklu uppbyggingu sem á sér stab í Kína nú á dögum. Þýbandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Hættuleg kona (1:4) (A Dangerous Lady) Breskur saka- málaþáttur gerður eftir metsölubók Martinu Cole. Þættirnir gerast í Lundúnum á 6. og 7. áratugnum og segja frá írskri fjölskyldu sem gerist umsvifamikil í undirheimum borgarinnar. Leikstjóri er John Woods og a&alhlutverk leika Owen Teale, Jason Isaacs, Sheila Hancock og Susan Lynch. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum eru 0SIÚO2 |n ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 21. maí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaður- inn 13.00 Bjössi þyrlusnáði 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00Alltfyrirekkert 15.40 Bryan Ferry 16.00 Fréttir 16.05 Matreibslumeistarinn (2:16) (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10Skrifaðískýin 17.25 Smælingjarnir 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19>20 20.00 VISA-sport 20.20 Handlaginn heimilisfaöir (10:26) (Home Improvement) 20.50 Læknalíf (12:15) (Peak Practice) 21.45 Stræti stórborgar (6:20) (Homicide: Life on the Street) 22.35 Allt fyrir ekkert (Dead Heat On The Merry Go Round) Lokasýning 00.20 Dagskrárlok Þribjudagur 21. maí *m+ 17.00 Beavis & r i QMíl Butthead ^/*J'" 17.30Taumlaustónlist 20.00 Lögmál Burkes •21.00 Herskarar himnanna 22.45 Demanturinn 00:15 Dagskrárlok Þribjudagur 21. maí 17.00 Læknamiðstöðin r: 17.25 Borgarbragur )}: 17.50Martin * 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 A síðasta snúningi 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlið á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.