Tíminn - 21.05.1996, Qupperneq 14

Tíminn - 21.05.1996, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 21. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Mebal muna í Nesstofusafni eru þessi gleraugu, sem sögb eru úr eigu séra Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Ris- inu kl. 20 í kvöld. Enn eru laus sæti í ferðina um Snæfellsnes og Barða- strönd. Rangæingafélagib Aðalfundurinn verður fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30 í Ármúla 40. Mætum öll og tökum þátt í starfi félagsins. Háskólafyrirlestur Á morgun, miðvikudaginn 22. maí, flytur bandaríski heimspekingurinn dr. Chris Melley opinberan fyrirlestur í boði Siðfræðistofnunar og Heimspekideildar Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn nefnir hann „The Function of the Philosopher in Health Care" (Hlutverk heimspekingsins í heilbrigðisþjónustu). Fyrirlest- urinn verður í Odda, stofu 101, og hefst kl. 17.15. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Heimspekingar eiga nær aldrei hin endanlegu svör, en þeir vekja sannarlega margar brenn- andi spurningar, spurningar sem skipta máli í daglegu lífi og í lífi fagfólks, ekki síst heil- brigðisstarfsfólks. Hinar lang- lífu spurningar þeirra, einfaldar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar og opnar eins og spurningar barnsins, en sprottnar af gagn- rýnu hugarfari sem skerpst hef- ur af aldalangri yfirvegun, geta gagnast þeim sem takast þurfa á við fagleg og viðkvæm úr- lausnarefni." Chris Melley Ph.D. er kennari við University of Maryland, European Division, í Heidel- berg í Þýskalandi. í vetur var hann gistikennari við Marist College í New York. Sérsvið hans er siðfræði, einkum sið- fræði heilbrigðisstétta og ann- arra starfsgreina. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Skógrækt uppi í ölfus- dal um hvítasunnuna Skógræktarfélag íslands, Hveragerðisbær og Skógræktar- félag Hveragerðis hafa gert með sér samning um Fandgræðslu- skóga uppi í Ölfusdal (norðan í Hamrinum og í hlíðunum vest- an við Vorsabæjarvelli). Fimmtudaginn 23. maí verð- ur skógfræðingur frá Skógrækt- arfélagi íslands með kynningu á átakinu Landgræðsluskógar og sérstaklega það sem við kemur Hvergerðingum. Kynn- ingin verður í Grænu Smiðj- unni kl. 20.30. Laugardaginn 25. maí verður hafist handa vib gróðursetn- ingu og stefnt að því að planta út einni plöntu fyrir hvern bæj- arbúa fyrsta daginn. Sá trjá- lundur, sem myndast þar, verð- ur tengdur 50 ára afmæli Hveragerðis. Allir eru hvattir til að mæta á kynninguna og síðan mætir öll fjölskyldan í gróbursetningu í góða veðrinu uppi í dal á laug- ardaginn milli kl. 13 og 17. Nesstofusafn opnab Nesstofusafn var opnað um helgina. Eins og undanfarin ár verbur safnib opiö yfir sumar- mánuðina á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13-17. Nesstofusafn er lækninga- minjasafn. Þar gefur að líta muni tengda sögu læknisfræð- innar á íslandi síðustu aldirnar. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Nesstofa var byggð fyrir fyrsta landlækninn á Islandi á árunum 1760-1763. Húsið er því eitt af elstu stein- húsunum á íslandi, samtíða húsum eins og Bessastaðastofu og Viðeyjarstofu. Nesstofa stendur í útjaðri byggðarinnar vestast á Seltjarn- arnesi. Vestan stofunnar eru gömlu túnin frá Nesi, Bakka- tjörn og fjaran. Svæðið er mjög vinsælt til útivistar og tilvalið ab sameina heimsókn í safnið og gönguferð um þetta fallega svæði. Námskeib í stuttmyndagerb Lýðskólinn kynnir nýtt nám- skeið: Stuttmyndagerð „frá a til ö". Það verður haldið í Nor- ræna húsinu og byrjar þann 10. júní n.k. Námskeiðið verður í fjórar vikur, 5 tíma á dag. Nám- skeiðið er einkum ætlað ungu fólki undir tvítugu. 1. vika: Kvikmyndafræði. 2. vika: Handritagerð. 3. vika: Myndataka. 4. vika: Klipping. Kennarar verða kvikmynda- gerðarmenn, kvikmyndafræð- ingur og rithöfundur. 12 þátttakendur komast að. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun fer fram í Nor- ræna húsinu í síma 551 7030. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svið kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. fimmtud. 23/5, næst síðasta sýning föstud. 31/5, síðasta sýning Hið Ijósa man eftir íslandsklukku Hálldórs Laxness í leikgerö Bríetar Héðinsdóttur. föstud. 24/5, næst síðasta sýning laugard. 1/6, síðasta sýning Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsið sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 23/5, öriá sæti laus föstud. 24/5, uppselt fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 síbustu sýningar Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir jim Cartwright Aukasýning fimmtud. 23/5, laus sæti föstud. 31/5 sfbustu sýningar CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera töivusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar §reinar geta þurft aö íöa birtingar vegna anna viö innslátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðib kl. 20.00 „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Sauðárkróks sýnir: Sumarib fyrir stríb eftir Jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Guömundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00 Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 30/5 Laugard. 1/6 Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud. 2/6 Ath. Sýningum ferfækkandi Litla sviðið kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 23/5. Næst síðasta sýning Föstud. 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud.2/6 Ath. Frjálst sætaval Litla svibiö kl. 20.30 í hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Lilja Cuðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheibur Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátíð: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Paqskrá útvarps og sjónvarps Þriöjudagur © 21. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hver vakti Þyrnirós? 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 23.00 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þriðjudagur 21. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (400) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.25 Ofvitarnir 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Frasier (20:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Abalhlutverk: Kelsey Crammer. Þýb- andi: Cubni Kolbeinsson. 21.00 Kína - Drekinn leystur (3:4) (China: Unleashing the Dragon) Ástralskur heimildarmyndaflokkur um þá miklu uppbyggingu sem á sér stab í Kína nú á dögum. Þýbandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Hættuleg kona (1:4) (A Dangerous Lady) Breskur saka- málaþáttur gerbur eftir metsölubók Martinu Cole. Þættirnir gerast í Lundúnum á 6. og 7. áratugnum og segja frá írskri fjöiskyldu sem gerist umsvifamikil í undirheimum borgarinnar. Leikstjóri er John Woods og abalhlutverk leika Owen Teale, Jason Isaacs, Sheila Hancock og Susan Lynch. Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum eru ekki vib hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur inn ~ 13. 21. maí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- .00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Allt fyrir ekkert 15.40 Bryan Ferry 16.00 Fréttir 16.05 Matreibslumeistarinn (2:16) (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Skrifab í skýin 17.25 Smælingjarnir 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 VISA-sport 20.20 Handlaginn heimilisfabir (10:26) (Home Improvement) 20.50 Læknalíf (12:15) (Peak Practice) 21.45 Stræti stórborgar (6:20) (Homicide: Life on the Street) 22.35 Alltfyrir ekkert (Dead Heat On The Merry Go Round) Lokasýning 00.20 Dagskrárlok Þriðjudaqur 21. maí 17.00 Beavis & [ i CÚn Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Herskarar himnanna 22.45 Demanturinn 00:15 Dagskrárlok Þriðjudaqur 21. maí STO° 17.00 Læknamibstöbin Cl 17.25 Borgarbragur 1/ 17.50 Martin v 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 A síbasta snúningi 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlib á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.