Tíminn - 23.05.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 23.05.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Reykjavíkurborg hefur framleibslu á rafmagni ab nýju eftir 40 ára hlé. Und- irbúningur ab hefjast: Gæti lækkað rafmagnsverö Reykjavíkurborg mun áöur en langt um líður hefja raforku- vinnslu á Nesjavöllum. Þar er talab um ab virkja 2x60 mega- vött, fjögurra milljarba króna verkefni, sem talib er afar ábatasöm framkvæmd, enda er gufan þar þegar fyrir hendi og boranir þarf ekki ab gera á svæbinu. Borgin lét virkja í Sog- inu og hefur nú raforkuvinnslu ab nýju, eftir um þab bil 40 ára hlé. Framleibsla gæti hafist skömmu fyrir aldamót, jafnvel fyrr. Fyrsti undirbúningur fyrir virkjun raforku á Nesjavöllum hefst brátt, eða þegar stjórn Landsvirkjunar hefur samþykkt samningsdrög við Reykjavíkur- borg um raforkuvinnsluna. Farib verður ab huga ab hönnun. í gær var stjórnarfundur í Veitustofnun borgarinnar og var formanni stofnunarinnar, hitaveitustjóra og rafmagnsveitustjóra falib að vinna að framhaldi málsins. Alfreð Þorsteinsson formabur Veitustofnana borgarinnar sagði í gær ab tilkoma Nesjavallavirkjun- ar gæti hugsanlega orðið liður í að lækka raforkuverð almennt. -JBP íshúsfélagið og Frosti að sameinast Stjórnir íshúsfélags ísfiröinga hf. og Frosta hf. í Súbavík hafa komiö sér saman um ab kanna hagkvæmni þess ab fé- lögin renni saman í eitt, ab sögn forsvarsmanna þeirra. Lagt verbur fyrir fram- kvæmdastjóra félaganna ab skila drögum ab samruna- áætlun innan sex vikna. Samruni gæti annað hvort orðið með þeim hætti ab annað félagið sameinist hinu ellegar að félögin renni saman í nýtt hlutafélag, ein sér eða meö þátt- töku fleiri félaga eða einstak- linga. ■ Borgarráb samþykkt aö styrkja MR meb því ab borga leiguna fyrir Laugardalshöll, 580 þús.kr.: Afmæli og skóla- slit MR í Laugar- dalshöllinni Borgarráb Reykjavíkur hefur samþykkt að styrkja Mennta- skólann í Reykjavík með upp- hæö samsvarandi þeirri sem skólinn þarf að greiða íþrótta- og tómstundaráði fyrir afnot Laugardalshallar undir afmælis- hátíð og-skólaslit, tæplega 580 þúsund krónur. Menntaskólinn í Reykjavík heldur upp á 150 ára afmæli sitt samhliða skólaslita- athöfninni, þann 30. maí nk. ■ *> * ** < \WRE VFILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 23. maí 96. tölublað 1996 Crétar Þorsteinsson, nýkjörinn forseti ASÍ, og Eiríkur Stefánsson frá Fáskrúösfiröi takast íhendur eftir aö úrslit lágu fyrir. Tímamynd: cva 38. þing ASÍ: Grétar kjörinn forseti ASI Grétar Þorsteinsson formabur Samibnar var í gær kjörinn for- seti ASÍ til næstu fjögurra ára, en kosib var á milli hans og Ei- ríks Stefánssonar frá Fáskrúbs- firbi. Grétar fékk 45.225 at- kvæbi eba 76,6% en Eiríkur 13.825 atkvæbi eba 23,4%. Fyrsti varaforseti var kjörinn Hervar Gunnarsson formabur Verkalýösfélags Akranes og Ingibjörg R. Gubmundsdóttir foriuabur Landssambands verslunarmanna var kjörinn annar varaforseti sambandsins. „Ég mun aubvitað reyna að gera mitt besta í þeim vanda- sömu og erfiðu verkefnum sem blasa við okkur í framhaldi af þessu þingi. En því aðeins náum vib árangri að við tökum öll þátt í því og sameinumst um ab vinna þessi verk," sagði Grétar í þakkar- ávarpi sínu til þingfulltrúa. Mikil undiralda var á þinginu í gær- morgun og töluverð óvissa fram undir hádegi hvort kjörnefnd mundi ná saman um tillögu um forsetaframbjóðenda. Þá lá m.a. fyrir ab Halldór Björnsson for- maður Dagsbrúnar hefði áhuga á að gefa kost á sér til embættis varaforseta og því ljóst að aðild- arfélög VSMÍ mundu ekki fá bæði varaforseta og forseta en Hervar Gunnarsson hafði áður gefiö kost á sér til embættisins jafnframt því sem þrýst var á Grétar að fara fram. í þessari stöðu ákvað Her- var ab hætta viö framboð til for- seta og er talið að Halldór hafi verið eitraða peðið í því valdatafli sem á endanum skilaði þessari niðurstöðu kjörnefndar. En með- al þingfulltrúa var talið að Hervar mundi ekki vinna slaginn vib Grétar og það mundi jafnvel hafa í för með sér að hann mundi hverfa úr forystusveitinni ef hann tapaði í formannsslagnum. Það hefði jafnframt þýtt að eng- inn krati hefði verib í forystu ASÍ. Þegar leið að forsetakjörinu kom hinsvegar fram tillaga frá Sigurði R. • Ólafssyni formanni Sjómannafélags Isfirðinga og fleirum um Eirík Stefánsson sem frambjóbenda til forseta ASÍ. Þessi tillaga kom flatt upp á stjórnendur þingsins, enda varla búist við mótframboði eftir að samkomulag hafbi tekist í kjör- nefndinni. „Það em bara pólitísk blöff á þessu þingi og menn eru orönir hundleiðir á því," sagði Birgir Björgvinsson þingfulltrúi Sjó- mannafélags Reykjavíkur aö- spuröur um ástæbu þess að þeir buðu Eirík fram gegn Grétari. En stuðningsmenn Eiríks fullyrtu að það hefði verið verið fyrir löngu ákveðið ab Grétar mundi taka við af Benedikt og eftirleikurinn hefbi aðeins verið enn eitt sjón- arspilið í því pólitíska plotti sem fer fram á þingum ASÍ fjórða hvert ár. -grh Borgarstjórinn í Vilníus í Litháen bobib jóni Bald- vin og Bryndísi heim: Jón Baldvin tilnefndur heiðursborg- ari í Vilníus Borgarstjórn Vilníus, höfub- borgar Litháens, hefur sam- þykkt að tilnefna Jón Baldvin Hannibalsson sem heiðurs- borgara. Borgarstjórinn í Vilníus, Romualdas Sikorskis, hefur af því tilefni boðið þeim Jóni Baldvin og Bryn- dísi Schram í vikuheimsókn til Litháen. í bréfi borgar- stjóra til Jóns Baldvins segir m.a.: „Viö viljum með form- legum hætti staðfesta það, að íbúar Vilníusar líta nú þegar á yöur sem heiðursborgara. Vib munum aldrei gleyma að þér stóðuð við hlið okkar þegar allra mest reið á. Það getum vib aldrei fullþakkað". Athöfnin fer fram í rábhúsi Vilníus þann 24. maí nk. ■ 38. þing ASÍ: Hagrætt í rekstri ASI Á 38. þingi ASI í gær var sam- þykkt ab fram fari sérstök at- hugun á rekstri ASÍ og stofn- ana þess meb þab ab mark- mibi ab finna leiöir til ab hag- ræba í rekstri. Þá var kjörnefnd falið ab gera tillögu um skipan þriggja manna nefndar til ab vinna þab starf. Töluverð gagnrýni kom frá einstaka þingfulltrúum um meint bákn verkalýðshreyfing- arinnar og eru vonir bundnar við að samþykkt þessarar til- lögu, sem fjárhags-, laga- og skipulagsnefnd lagbi fram, leiði til hagræbingar innan sam- bandsins. Þá var einnig samþykkt á þinginu að sambandsþing verði eftirleiðis haldið fyrir lok októ- bermánaðar á því ári sem þingið skal haldið. Það er síðan á valdi miðstjórnar að ákveða þingstað og nánari þingtíma. En skiptar skoðanir hafa verið á þinginu um að halda það á þessum árs- tíma og eru margir á því að betra hefði verið að þingið væri haldið í haust eða byrjun vetrar þegar líða fer ab gerð næstu kjarasamninga. -grh

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.