Tíminn - 23.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.05.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 23. maí 1996 DAGBÓK Fimmtudagur 23 maí 144. daqur ársins - 222 daqar eftir. 21 .vika Sólris kl. 3.47 sólarlag kl. 23.05 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-. nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 17. til 23. maí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mai 1996 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Ðánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 22. maí 1996 kl. 10,51 Bandaríkjadollar.... Sterl ingspund.... Kanadadollar...... Dönsk króna...... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskurfranki.... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýskt mark........ ítölsk líra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grfsk drakma...... Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar ....67,43 67,81 67,62 ..101,88 102,42 102,15 ....49,09 49,41 49,25 ..11,328 11,392 11,360 . 10,206 10,266 10,236 ....9,912 9,970 9,941 ..14,215 14,299 14,257 ..12,919 12,995 12,957 ..2,1271 2,1407 2,1339 ....53,13 53,43 53,28 ....39,11 39,35 39,23 43,75 43,99 43,87 0,04322 0,04350 0,04336 6,218 6,258 6,238 ..0,4261 0,4289 0,4275 ..0,5252 0,5286 0,5269 ..0,6301 0,6341 0,6321 ..104,95 105,60 105,27 ....97,07 97,67 97,37 82,49 83,01 82,75 ..0,2767 0,2785 0,2776 * STIORNUSPA fTL Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Ljónib ftrk. 23. júlí-22. ágúst Þú ákveður að bera á í dag, en Þú hendir gulum miða — busi- uppgvötvar þá að áburðurinn er harður í pokunum. Þú segist þá vera harður nagli og hættir við. ness as usual. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Horfðu til beggja hliða þegar þú ferð yfir götu í dag. Þér veitir Skógrækt er við hæfi í dag. Þá er bara að sveifla haka. ekki af líkamsæfingunni. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars \ . Vogin A ^ 24. sept.-23. okt. Vondur dagur, en venst. Þú ætlar á tölvunámskeið en þeg- ar kennarinn er búinn að tala við ^Hrúturinn 21. mars-19. apríl glerkúlu í hálftíma áttarðu þig á því að þú lentir á völvunám- skeiði. Því miður verður þetta líka vond- ur dagur hjá hrútum, og hann venst ekki. Sorry. Spor&drekinn /^4» 24. okt.-21. nóv. fp Nautib 20. apríl-20. maí Þú myndar nýjan meirihluta í Hafnarfirði í dag. Þér dettur sem snöggvast í hug að hringja í Þjóðarsálina. Ekki gera það — þú ert ekki lúser! Bogma&urinn 22. nóv.-21. des. Þú sækir um að komast á ASÍ fq-l Tvíburamir ATkL 21. maí-21. júní þingið til þess að taka þátt í stjórnmálamannaleikritinu. Þú verður á móti inngöngu í Stál- og kolabandalagið. Húsdýragarðurinn heillar — en gáðu fyrst hvort maki þinn vill ekki klappa þér. Krabbinn 22. júní-22. júlí Bítlarnir verða góðir í dag. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS 559 Lárétt: 1 angan 6 hár 8 miö- degi 9 fugl 10 tilbiðji 11 ruggi 12 egg 13 enn 15 undin Ló&rétt: 2 fuglinn 3 1050 4 hárinu 5 seglgarn 7 land 14 strax Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Helga 6 lár 8 kál 9 Inn 10 ill 11 fugl 12 sprænu 13 ólu 15 óðara Ló&rétt: 2 ellimóð 3 lá 4 grillur 5 ákall 7 snakk 14 la

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.