Tíminn - 23.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.05.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 23. maí 1996 H VAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Laus sæti í feröina 10. til 14. júní á Snæfellsnes og Baröa- strönd. Upplýsingar í s. 552 8812. Ferbafélag íslands Látiö ykkur ekki leiöast heima um hvítasunnuna, komiö meö í skemmtilegar Feröafélagsferöir. 4 daga hvítasunnuferö 24.-27. maí: Brottför föstudag kl. 20. Öræfa- jökull-Skaftafell. Gist aö Hofi. Undirbúningsfundur meö farar- stjórum fyrir þátttakendur er á fimmtudagskvöldiö 23. maí kl. 20. 3ja daga hvítasunnuferöir 25.-27. maí: Brottför laugardag kl. 08. a. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Spennandi ferö. Fjölbreyttar göngu- og skoöunarferöir, m.a. á Jökulinn. Góö gisting aö Göröum. Stutt í sundlaug. b. Þórsmörk, fjölskylduferð. Góð í Skagfjörðsskála. Gönguferö- ir við allra hæfi. c. Fimmvörðuháls-Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn á laugardeg- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar inum (um 8 klst. ganga). Gist í Skagfjörðsskála. Nánari upplýs- ingar og farmiðar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Opinber fyrirlestur um stjórn fiskvei&a Á morgun, föstudaginn 24. maí, flytur James Wilson, prófess- or í auðlindahagfræði við Orono- háskóla í Maine í Bandaríkjunum, opinberan fyrirlestur í boði Sjáv- arútvegsstofnunar Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn ber yfirskrift- ina „The Maine Management In- itiative" og veröur hann fluttur á ensku. í fyrirlestri sínum mun James Wilson lýsa nýmælum í stjórn fiskveiða í Maine-ríki á austur- strönd Bandaríkjanna, en þar hafa verið samþykkt lög sem kveða á um lýðræöislegar ákvarðanir um nýtingu fiskimiöa. Fyrirlesturinn verður kl. 12 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi háskólans, og er áhugafólk um sjávarútveg og stjórn fiskveiða hvatt til að hlýöa á hann. Útlagar á Nætur- galanum, Kópavogi Opnunartímar: Föstudag kl. 16- 03, laugardag kl. 16-23.30, sunnu- dag kl. 00-04, mánudag kl. 18-01. Það er hljómsveitin Utlagar sem leikur á föstudagskvöld og aðfara- nótt mánudags, annars í hvíta- sunnu, en þá dunar dansinn til kl. 04. Sem fyrr er bjórinn á 350 kr. virka daga og Gullnáman er alltaf opin. Árbæjarsafn Safniö er opið yfir sumarmán- uöina frá kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurborgar frá 21. júní. Upplýsingar í síma 577 1111. Hraunger&iskirkja í Flóa Hátíðarguðsþjónusta annan hvítasunnudag kl. 13.30. Kristinn Á. Friðfinnsson. Skinnasta&ar- prestakall Á hvítasunnudag verbur ferm- ing í Garöskirkju í Kelduhverfi, N.-Þing., kl. 14. Prestur sr. Eðvarö Ingólfsson. Fermd verður: Guðný Jónsdóttir, Skúlagarði. Á annan í hvítasunnu verbur ferming í Snartarstaðakirkju, Kópaskeri, kl. 14. Prestur sr. Eð- varð Ingólfsson. Fermd veröa: Ágúst Ólafur Óskarsson, Hvoli. Árni Guðmundsson, Duggu- gerði 10. Björn Steinþórsson, Boðagerði 10. Guðni Hjörvar Jónsson, Bakka- götu 20. Halldór Svavar Sigurðsson, Vin. Petra Hrönn Garðarsdóttir, Duggugerði 7. Magdalena Margrét vinnur oð list sinni. Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir hjá jens gullsmi& Laugardaginn 25. maí kl. 14 opnar Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir sýningu hjá Jens gull- smib, Skólavörðustíg 20, Reykja- vík. Sýningin nefnist „Gullin mín" og er tileinkuð litum og pappír, þeim leikföngum sem mörgum hafa verið til gleði og huggunar á lífsleiðinni. Verkin eru flest frá þessu ári og lýsa sam- skiptum listakonunnar við gullin sín. Magdalena Margrét er Reykvík- ingur, útskrifuð 1984 frá grafík- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands. Hún hefur haldið einka- sýningar á íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi og tekið þátt í fjölda samsýninga um allan heim. Verk eftir hana eru í eigu safna, t.d. Liljevalchs í Stokkhólmi, Reykja- víkurborgar og Listasafns íslands. Sýningin hjá Jens gullsmið við Skólavörðustíg er opin á verslun- artíma til 15. júní. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. í kvöld 23/5, naest síbasta sýning föstud. 31/5, síbasta sýning Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. á morgun 24/5, næst síbasta sýning laugard. 1/6, sibasta sýning Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 23/5, örfá sæti laus á morgun 24/5, uppselt fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 Einungis þessarfimm sýningar eftir Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir-Jim Cartwright Aukasýning í kvöld 23/5, laus sæti föstud. 31/5 síbustu sýningar CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 „Athyglisverbasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Saubárkróks sýnir: Sumarið fyrir stríb eftirjón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Gubmundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00 Abeins þessi eina sýning Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Síbustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 30/5 Laugard. 1/6 Laugard. 8/6 Laugard. 15/6 Síbustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud.2/6 Laugard. 8/6 Sunnud.9/6 Sibustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell (kvöld 23/5. Næst síbasta sýning Á morgun 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Sunnud. 9/6 Föstud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári Liþla svibib kl. 20.30 I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnars- son, Ragnheibur Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps 0 Fimmtudagur 23. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Cengib um Eyrina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo máelir Svarti-Elgur 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Heimsókn minninganna: Ekki til einskis lifab 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 16.00 Fréttir 17.00 Fréttir 19.00 Sammi brunavörbur (7+8:8) 16.05 Forsetaframbob '96: 17.03 Þjóbarþel - 19.20 Ævintýri (4:4) Embætti Forseta íslands (e) Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens 19.30 Ferbaleibir 16.35 Clæstarvonir konferenzrábs 20.00 Fréttir 17.00 Meb Afa 17.30 Allrahanda 20.30 Vebur 18.00 Fréttir 17.52 Daglegt mál 20.35 Skyldurækin dóttir leysirfrá 18.05 Nágrannar 18.00 Fréttir skjóbunni 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.03 Mál dagsins (Complaints of a Dutiful Daughter) 19.00 19 >20 18.20 Kviksjá Bandarísk heimildarmynd um Alz- 20.00 Blanche (1:11) 18.45 Ljób dagsins heimer-sjúkdóminn. Myndin hefur Fyrsti þáttur í nýjum kanadískum 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar hvarvetna hlotib frábærar vibtökur myndaflokki sem er óbeint framhald 19.00 Kvöldfréttir og unnib til fjölda verblauna. myndaflokksins um Emilie sem Stöb 19.30 Auglýsingar og veburfregnir Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 2 sýndi fýrir nokkrum árum. Hér 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 21.30 Syrpan greinir frá Blanche, dóttur Emilie, og 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Umsjón: Arnar Björnsson. baráttu hennar fyrir því ab verba 22.00 Fréttir 22.05 Matlock (7:16) læknir í heimi þar sem karlmenn 22.10 Veburfregnir Bandarískur sakamálaflokkur um lög- drottna yfir öllu. í abalhlutverkum 22.15 Orb kvöldsins manninn Ben Matlock í Atlanta. eru Pascale Bussiéres, Marina Orsini 22.30 Þjóbarþel - Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: og Roy Dupuis. Þættirnir hafa unnib Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens Kristmann Eibsson. til fjölda verblauna en þeir voru konferenzrábs 23.00 Ellefufréttir gerbir árib 1994. 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.15 íþróttaauki 20.55 Hjúkkur (17:25) 23.10 Aldarlok: Konan og apinn Sýndar verba svipmyndir úr fyrstu (Nurses) 24.00 Fréttir leikjum íslandsmótsins í knattspyrnu. 21.25 Fjölskyldan OO.IOTónstiginn 23.35 Dagskrárlok (The Family) (3:4) Nýr breskur 01.00 Næturútvarp á samtengdum myndaflokkur um dæmigerba lág- rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur stéttarfjölskyldu í Dublin á írlandi. Handritib er eftir verblaunahöfund- Fimmtudagur 23. maí 12.00 Hádegisfréttir 2 ^Sjónvarpsmarka&ur- 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Ár byssunnar inn Roddy Doyle, þann hinn sama og skrifabi söguna um The Commit- 23. maí 17.00 íþróttaauki ments sem sló í gegn þegar hún var kvikmyndub. 77 70 Taka 7 17.20 Leibin til Englands (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 'ÁJ’ 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (402) 2.2..2.V7 1 Ul\C4 4. 22.50 Fótbolti á fimmtudegi (1:15) Islandsmótib í knattspyrnu er nú ab hefjast. íþróttafréttamenn Stöbvar 2 fylgjast meb baráttunni og sýna okk- ur frá leikjum kvöldsins og síbustu daga. 23.15 Ar byssunnar (Year Of The Cun) Lokasýning 01.05 Dagskrárlok Qsvn Fimmtudagur 23. maí 17.00 Beavis St Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Lífib ab vebi 22.45 Sweeney 23.35 Innbrotsþjófurinn 01.20 Dagskrárlok Fimmtudagur 23. maí 17.00 Læknamibstöbin t 17.25 Borgarbragur J 17.50 Ú la la 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Fabir á flótta (E) 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.