Tíminn - 24.05.1996, Side 1

Tíminn - 24.05.1996, Side 1
Rauðamöl vib sumarhús Raubamöl í gangstíga við sumarhús er afar smekkleg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ekki er auðvelt að fá rauðamöl, en þó er hægt að fá hana hjá nokkrum aðilum á Laugarvatni og í Gríms- nesi. Það eru þó ekki allir á eitt sáttir um notagildi hennar við sumarbústaði og hýblýli manna yfirleitt, því hún er talin smita inn í húsin. Það myndast fínn salli sem er mjúkur, sem ku geta litað gólfefni. Það er hins vegar engin launung að rauðamölin fer afar vel á gangstígum, en þessi mynd er tekin við sumarhús í Brekkuskógi. Tímamynd Pjetar Ræktunar- dúkur skiptir sköpum bls. 7 Kamínur — prýba og eru nota- drjúgar bls.6 Grillmeistarar og allt um grillib Meistarakokkarnir á Argentínu, þeir Óskar Finnsson og Ingvar Sigurðsson, hafa um nokkra hríð séð um að fræða landsmenn um hvernig á grilla. í blaðinu í dag fara þeir í gegnum það hvernig á að með- höndla grillið, þrífa það, grilla, hvaða meðlæti hentar best og ýmislegt fleira. Auk þess gefa þeir les- endum nokkrar notadrjúgar uppskriftir, sem svíkja örugglega engan. Þeir Óskar og Ingvar eru lands- frægir grillmeistarar og ætti ekki neinn áhugamaður um grillmennsku láta þennan pistil framhjá sér fara. Sjábls. 14-15 Merkingar sumarbú- staba bls. 5 Grillib sam- ansett og heim ab dyrum bls. 12 NYTT HEFTIA ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM HVAR ERTU. PABBI? Lifsreynslusaga fra Flateyri IMBAKUBBURINN Þrívíddarsjónvarpstæki eru á næstu grösum ÞAÐ SEM ALLAR KONUR ÞURFA AÐ VITA UM HJATARSJÚKDÓMA Fleiri konur deyja af völdum hjartaáfalla en karlar AF HVERJU FITNUM VIÐ A VETURNA? Skammdegisþunglyndi er vel þekkt fyrirbæri, en hversu margir vissu að það er fitandi?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.