Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 4
4 fframm sumawhús Föstudagur 24. maí 1996 Er auðvelt að fínna sumarbústaðinn þinn? Það er stefna RARIK að veita sem besta þjónustu með þarfir og óskir viðskiptavina sinna að leiðarljósi. Forsenda þess að unnt sé að þjóna eigendum sumarbústaða sem skyldi er að auðvelt sé að finna tiltekinn bústað og komast að honum. Erindið getur verið að leggja heimtaug, lesa af mæli eða koma til aðstoðar ef eitthvað fer úrskeiðis. Greiður aðgangur er ekki síst aðkallandi þegar þörf er á skjótri viðgerðar- þjónustu. í Húsgagnahöllinni fæst mikið og skemmtilegt úrval af furuhúsgögnum í Ijósri eða lútaðri furu á góðu verði. Nú er að koma sumar og rétti tíminn til að kaupa húsgögn fyrir sumarhúsið. Fyrirtœki sér um oð leigja út sumarbústaöi einstaklinga: Þrjátíu bústaðir á skrá Sófar, skápar og skenkar, sófaborð, borð og stólar, rúm og dýnur ofl. ofl. Leitaðu ekki langt yfir skammt og komdu til okkar. Fyrirtækib íslensk sumarhús á Selfossi leigir út sumarhús til einstaklinga, starfsmanna- hópa og fyrirtækja. Bústab- imir em í eigu einstaklinga. Alls eru um 30 bústabir á skrá hjá fyrirtækinu, en þeir eru á Suburlandi og Vesturlandi, allt ab Snæfellsnesi, og stöbugt er ab bætast vib. -PS Nýjung fyrir sumarbústaöaeigendur í Borgarfirbi: U pplýsingamiðstöð Markabsráb Borgarness hef- ur nýlega sett á stofn upp- lýsingamibstöb fyrir eigend- ur og byggjendur sumar- húsa í Borgarfirbi, en þús- undir fólks dvelja í sumar- húsum á svæbinu og í ná- grenninu. . Ab Markabsráðinu standa í kringum hundrað fyrirtæki í Borgarfirði, mest þjónustuað- ilar og aðilar í byggingariðn- aði. Með upplýsingamiðstöð þess- ari er ætlunin að auðvelda sum- arbústaðaeigendum, sem eru að byggja eða bæta, að fá upplýs- ingar um hvar þeir geta leitað sér að vörum og þjónustu, svo allt í sambandi við sumarbú- staðalóðirnar og viðhald þeirra. -PS LADA SAMARA 698.000 kr. Lúxus án íburðar. Samara er rúmgóður, sparneytinn og ódýr bíll sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi í gegnum tíðina. LAPA afar raunhæfur kostur ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 Því mælumst við til þess að eigendur sumarbústaða merki greinilega bústaði sína sem og götuheiti og númer. Þannig tryggja þeir að okkar menn komist rakleiðis á staðinn. Umsókn um heimtaug Umsókn um heimtaug þarf að berast með góðum fyrirvara, en að jafnaði eru heimtaugar aðeins afgreiddar að sumarlagi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar í Reykjavík, á umdæmisskrifstofum okkar og útibúum. Hafðu vinsamlega samband við þá skrifstofu okkar sem þér hentar best. Starfsfólk okkar veitir þér fúslega allar nánari upplýsingar. k RARIK 4cýsU€cfó<z$t m TIL MFHrrUMR! Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.