Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. maí 1996 5 íslenskar getraunir meö nýjung: Golf á Lengjunni Lengjan, sem íslenskar get- raunir fóru af stab með í vet- ur hafa gengib vonum framar og nú eru getraunir aö fara af stab meb enn eina nýjungina á Lengjunni, en þab er golf. Nú um þessar mundir fer fram opna Flugleibamótib, sem fer fram í Vestmannaeyj- um. Samkvæmt upplýsingum frá íslenskum getraunum er þetta í fyrsta sinn sem golf hafi veriö prófab á lengjunni. Leikir í Sjóvá-Almennra deildin í knattspyrnu veröa einnig á Lengjunni í sumar og hafa getraunir ákveöib aö þeir leikmenn sem skora þrennu fá hundraö þúsund krónur í verb- laun. -PS RAFSTOÐVAR Dísel-bensín- traktorsdrif Raf- stöð með raf- suðu STJUPUR 30 stk. kr. 999.- bakkinn pn ” Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Merking hf. : Skilti með ígröfn- um eöa upp- hleyptum stöfum Mikill misbrestur er á því ab sumarbústaöaeigendur merki bústabi sína og er þab nokk- uö bagalegt, bæbi fyrir opin- bera abila og einstaklinga, auk þess sem falleg skilti geta veriö mikil prýbi. Mebal þeirra abila sem búa til skilti er Merking hf. í Reykjavík og er þar um ab ræba bæöi ál- og timburskilti, auk annarra gerba. Merking hf. býöur bæbi upp á skilti úr greni og furu, auk þess sem hægt er ab fá skilti gerb úr öðrum trjátegundum, en þá verður viðkomandi aö út- vega efnib sjálfur. Skiltin eru öll 20 sentímetra há og lengdin er frá 50 sentí- metrum allt upp í 110 sentí- metra. Einnig er hægt að fá stafina á skiltinu bæði ígrafna sem og upphleypta, en skilti með upphleyptum stöfum eru ívið dýrari. 20X50 cm skilti með heiti sumarbústaðarins ígröfnu kost- ar 6.014 kr. meö vsk. 20X70 cm skilti kostar 6.799 kr., 20X90 cm skilti kostar 7.583 kr. og 20x110 cm skilti kostar 8.367 kr. Skilti með upphleyptum stöf- um 20x50 cm kosta 7.944 krónur, 20x70 cm eru á 9.115 kr., 20x90 eru á 10.285 kr. og skilti 20x110 cm að stærð kost- ar 11.455 og eru öll verð með virðisaukaskatti. -PS Sýnishorn af þeim skiltum sem í boöi eru hjá Merkingu hf. Tímamynd Pjetur Trakt- orsdrif

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.