Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 24. maí 1996 Sumarhús okkar er aö Hofi í Varmahlíb, Skagafirði. Varmahlíö er glœsilegur sumarstabur. Þar er verslun Kf. Skagfiröinga þar sem þiö fáiö allt til útilegu; svo sem skagfirskt gœöakjöt á grilliö ásamt úrvalspylsum frá Kjötvinnslu Kf. Skagfiröinga. • Einnig er sundlaug og glœnýtt íþrótta- hús á staönum, aö ógleymdum Miö- garöi ef menn langar á dansleik. Veriö velkomin íglœsilegasta sumarhér- aö landsins, Skagafjöröinn. Kamínur eru gó&ur kost- ur til að kynda upp sumarbústaöi, þab bæöi sparar raforku auk þess aö vera til prýöi í vistarver- um sumarbústaöa. Blikk- smiðjan Funi í Kópavogi, sem á 15 ára afmæli um þessar mundir, er umboðsað- ili fyrir hinar norsku Jokul kamínur, auk þess sem fyrir- tækiö framleiðir alla þá fylgihluti sem við á aö nota. Blikksmiðjan Funi er reynd- ar með alhliða blikksmíði, s.s. loftræstikerfi, frágang á þök- um, þakrennur og allan utan- húsfrágang varðandi klæðn- ingar. Kolviður Helgason, framkvæmdastjóri Funa, segir að fyrir um fimm árum hafi verið tekin sú stefna að sér- hæfa sig í frágangi á reykrör- um og kamínum og í fram- haldi af því tók Funi við Jokul umboðinu og síðar var Sóló eldavélaverkstæðið keypt, en Sóló eldavélar hafa verið fram- leiddar hér á landi síðan 1942, en þær hafa verið vinsælar hjá bátaflota landsmanna. „Við höfum á undanförnum árum sérhæft okkur í að smíða reykháfa í sumarbústaði og einbýlishús, úr ryðfríu stáli og við höfum nú fengið útfærslu okkar samþykkta hjá Bruna- málastofnun. Þá höfum við verið að vinna í samstarfi við Brunamálastofnun að lausn vandamála í sambandi við frá- gangi við kamínur," segir Kol- viður. Hann segir að allt kapp sé lagt á að aðstoða viðskiptavin- inn með þeim hætti að hann Blikksmibjan Funi sér um alhliba blikksmíbi og hér má sjá einn starfs- manna fyrirtœkisins vib frágang á reykröri á þaki. rímamynd Pjetur upp í gegnum þökin, þéttleiki ekki nægilegur í kringum röriö og ekki einangrað nægilega vel. Þá segir Kolviður að nauð- synlegt sé að fólk geri sér grein fyrir því að 90% af virkni kam- ínunnar byggist á að reykrörið sé í lagi. Reykpípan sjálf er þannig úr garði gerð að það er hún sem býr til loftstrauminn í ofninum, því þegar hún hitnar dregur hún loftið upp með sér. Ef frágangurinn er ekki réttur og pípan þannig úr garði gerð að hitni ekki og dregur því ekki sjálf loftiö upp, þá stendur viðkomandi fram fyrir eilífðarvandamáli. „Við höfum einmitt fengið mörg mál inn á borð til okkar, þar sem fólk er með arin í stof- unni hjá sér, sem það þorir ekki að kveikja upp í, því reyk- urinn fer ekki upp í gegnum reykrörið. Þá fóðrum við reyk- háfinn að innan með reykröri úr ryðfríu stáli og eftir það hef- ur allt verið í fína lagi." -PS Kamínur þœr sem í bobi eru hjá Funa hf. í Kópavogi. Funi hf. býöur upp á fjölbreytt úrval af kamínum: Spara raforku og prýða vistarverur geti sjálfur gengiö frá kamín- „Við reynum að tryggja það að unni þar sem hún á að vera. kamínan verði sett upp á rétt- an hátt og við sleppum helst ekki fólki frá okkur, nema að það hafi allt til að verkið verði unnið rétt." Hins vegar ef við- komandi treystir sér ekki til að setja upp kamínuna og reyk- rörið upp sjálft, þá geta starfs- menn Funa tekið það að sér. Helstu vandamálin við upp- setninguna segir Kolviður vera að kamínan sé látin standa of nærri brennanlegum hlutum og að ekki sé gengið nægilega vel frá brunavörnum á bakvið ofnana. Þá hefur verið mis- brestur á frágangi á rörunum r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.