Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 1
4 - 8 farþega og hjólastólabílar 500 CC t%i% QQ Zfijt mmmm STOFNAÐUR1917 80. árgangur Laugardagur 25. maí 98. tölublað 1996 Hvalfjarbargöng: Sprengt neð- an sjávarmáls í næstu viku Vegskálar Hvalfjaröargang- anna eru ab komast undir sjávarmál og mikiö sprengt. Framundan er sprengivinna í göngum, strax í næstu viku aö noröan, og eftir 3 vikur a5 sunnanverbu. Lengra er í að fariö verði aö sprengja göng undir hafsbotni Hvalf jarðar, trúlega verður það undir haustið. Hermann Sigurðsson verk- fræðingur hjá ístaki hf., en hann er staðarstjóri fyrirtækis- ins við framkvæmdina í Hval- firði, segir að allt hafi gengið samkvæmt áætlun fyrstu vikur framkvæmdanna og ekkert óvænt komið upp á. Hermann sagði að greinilegt væri að almenningur væri spenntur fyrir þessari fram- kvæmd. Margir kæmu og skoðuðu það sem þarna er ver- ið að gera. Sextíu manns vinna við gerð Hvalfjarðarganga, og vinna þeir á tveim tíu tíma vöktum. Aðeins yfir blánóttina liggur vinna niðri í fjóra tíma. Göngin undir Hvalfjörð eiga að verða tilbúin árið 1999. -JBP Gjaldtaka á spilliefni lögfest Frumvarp um spilliefnagjald hefur verið lögfest á Alþingi. Með því er heimilt að leggja sér- stakt gjald á vörur sem orðið geta að spilliefnum. Tilgangur gjaldsins er að standa straum af kostnaði við söfnun, móttöku, endurnýtingu og eyðingu efna er spjöíl geta hlotist af í um- hverfinu. -ÞI Þinglok eftir viku: Póstur og sími bí&ur hausts Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ab breyta Póst- og síma- málastofnuninni í hlutafélag mun ekki verba afgreitt á yf- irstandandi þingi. Um þab mun vera samkomulag á milli stjórnar og stjórnarand- stöbu í þinginu en frumvarp- ib er eitt hinna umdeildu mála sem freista átti ab ljíika umfjöllun um fyrir sumarhlé þingmanna. Annarri umræbu um frumvarpib var frestab skyndilega síbdegis - á fimmtudag en þingmenn stjórnarandstöbunnar hafa gagnrýnt þab harblega og voru margir á mælendaskrá þegar umræbum var hætt. Ovíst hefur verið um þinglok fyrir sumarhlé en eftir að þessi niðurstaða lá fyrir er gert ráð fyrir að þingstörfum muni ljúka næstkomandi föstudag eða laugardag og að eldhús- dagsumræður verði annað hvort á mibvikudags- eða fimmtudagskvöld. Lokaat- kvæöagreiðsla um frumvörp rikisstjórnarinnar um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna og stéttarfélög og vinnudeilur mun fara fram eft- ir helgi og þá verða einnig tek- in til umræðu og lokaafgreiðslu nokkur frumvörp sem stefnt er að því að ljúka á þessu þingi. Þar á meðal er frumvarp til laga um tóbaksvarnalög en þar er tekist á á um hvort leyfa eigi notkun munntóbaks. Reglur Evrópusambaðsins kveða á um bann vib notkun þess en vösk sveit þingmanna undir forystu Össurar Skarphéðinssonar berst fyrir því að íslendingar leyfi rjólið. -ÞI Gefib bág- stöddum skóna A sibastlibnu ári hafa 5 gámar af 76.000 notubum skópörum verib sendir til Þýskalands frá Steinari Waage hf. sem stabib hefur fyrir skósöfnun til bágstaddra. Nú hefur verslunin hafib samstarf vib Sorpu um móttöku á notubum skóm og verba því sérmerktar tunnur á óll- um gámastóbvum Sorpu fyrir not- aba skó, en hér má sjá Arnþór Inga Sigurbsson starfsmann yib eina tunnuna. Cefendur eru vin- samlegast bebnir um ab setja skóna ílokaba poka eba kassa til ab samstœb pör týnist ekki. Timamynd: CS Fimm ára samningur á milli félagsmálaráöuneytis og RKI um málefni flóttamanna. 25 flóttamenn til Isafjaröar ísumar: Flóttafólk í blönduöum hjónaböndum ^Páll Pétursson félagsmálaráb- nerra og Sigríbur Árnadóttir framkvæmdasrjóri Rauba kross- ins á íslandi undirritubu í gær samning til fimm ára þar sem Rauði krossinn skuldbindur sig til að abstoba rábuneytib og Flóttamannaráb vegna flótta- manna sem koma hingab til lands í völdum hópi, sam- kvæmt ákvörbun ríkisstjórnar og meb samþykki embættis flóttamannafulltrúa Sl>. Samn- ingurinn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar, er uppsegjanlegur meb árs fyrirvara og meb sama fyrirvara geta samningsabilar óskab cftir endurskobun á samningnum. Eins og kunnugt er þá sam- þykkti ríkisstjórnin á sínum tíma að taka á móti 25 manns frá fyrr- um ríkjum Júgóslavíu og bauðst bæjarstjóm ísafjarðar ab taka á móti þeim og aðstoða eftir megni. Félagsmálaráðherra segir að þarna sé um mjög áhugaverða til- raun aö ræða og væntir þess að ís- firðingar hafi fulla burði til að sýna þeim góða gestrisni, auk þess sem hann vonast til að fólkið muni kunna vél við sig þar vestra. Hann segir að ef vel tekst til í þessu máli, þá getur það oröið til eftirbreytni fyrir önnur sveitarfé- lög næst þegar ríkisstjórnin ákveður að taka á móti flótta- mönnum. Við val á hópnum veröur lögð áhersla að velja fólk í blönduðum hjónaböndum og er reiknað með aö hópurinn komi hingað til lands um mitt sumar, en í gær voru pappírar sendir til sendiráðs Júgólavíu í Stokkhólmi og er búist við ab þaðan í frá muni líða 2-4 vikur þar til leyfl fæst til að fara þangað austur til að velja þá sem hingað munu koma. í sendi- nefndinni verða m.a. fulltrúar frá félagsmálayfirvöldum og læknir frá Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa- flrði ásamt fulltrúa Rauða kross- ins. Hólmfríöur Gísladóttir hjá RKÍ segir að forsendur fyrir komu flóttamenninga hingað til lands hafi ekkert breyst þrátt fyrir friðar- samkomulagið sem kennt er við Dayton í Bandaríkjunum. Hún segir að því miður sé ástandið þar eystra þannig að fólk í blönduð- um hjónaböndum á sér hvergi samanstað enn sem komið er, hvað sem síðar kann að verða. Sigríður Árnadóttir fram- kvæmdastjóri RKI segir að samn- ingurinn breyti heilmiklu og sé til mikilla bóta og þá einkanlega vegna þess að með samningnum sé viðurkennt hlutverk RKÍ í mál- efnum flóttamanna. Undir það tekur Berglind Ásgeirsdóttir ráðu- neytisstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu og formaður Flóttamanna- ráðs. Sigríður segir að að samning- urinn muni ennfremur treysta tengslin á milli RKÍ og stjórnvalda en RKÍ hefur sl. 40 ár staðið að móttöku flóttamanna fyrir hönd stjórnvalda án þess að formlegur samningur þar um hafl verið fyrir hendi. Hún lýsti jafnframt yfir fögnuði vegna þeirra ummæla fé- lagsmálaráðherra að taka árlega á móti flóttamönnum í sinni ráð- herratíð. Með samningnum skuldbindur Rauði krossinn sig til að vinna að undirbúningi ákvörðunar um komu flóttamanna, gerö áætlunar um kostnað við val á flóttamönn- um, ferðakostnað, móttöku, læknisaðstoð og aðra sérfræðiað- stoð, húsnæðismál, íslensku- kennslu og aðlögun að íslensku þjóðfélagi. Jafnftamt skuldbindur RKI sig til að gefa ráðuneytinu og eða Flóttamannaráði reglulegar skýrslur um framkvæmdina. Þá skuldbindur ráðuneytið sig til að greiða til RKÍ samkvæmt reikningi í samræmi við greiðslu- áætlun og skal öllum kostaaði viö framkvæmdina haldið aðskildum í bókhaldi RKÍ. Ennfremur munu ráðuneytið og Ríkisendurskoðun eiga greiðan aðgang að öllum bókhaldsgögnum þar að lútandi. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.