Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 22. maí 1996 sem átti dóttur og allir héldu aö þau væru á séns, voða fynd- in mynd. Svo komu Kanarnir og endurgerðu hana. Depardi- eu lék líka í amerísku mynd- inni, hún var á ensku. Hún fékk 125.000 áhorfendur í Sviss á frönsku, en hún fékk 900.000 áhorfendur í Sviss á ensku. Fólk áttaði sig-ekki á því hvað var að gerast. Málið var bara að Kanarnir gátu komið fleiri eintökum á markaðinn heldur en nokkurn tímann nokkurt evrópskt apparat gæti gert. Bíóin hér eru undir sama valdi. Ég er sannfæröur um það og hef einu sinni rekið mig á það, að Árni Samúelsson gæti ekki sýnt íslenska mynd þótt hann vildi. Því hann verð- ur að taka pakkann." • Aðsóknarmyndir naubsynlegar „Blockbusterar verða að vera og það er hryllilega jákvætt að sjá 80-90 þúsund manns fara inn á myndir annað slagið. Þráinn Bertelsson er t.d. maður sem gæti pundað út úr sér mynd á hverju einasta ári og fengið 80 þúsund manns inn á myndirnar sínar eins og að drekka vatn, af því að hann er æðislega fyndinn hann Þrá- inn. Hér verður hann að bíða í fimm ár, því það er svona ósýnileg biðröð hjá Kvik- myndasjóði." • Ab hætti íra, Ástrala og Kanadamanna — Jón Tryggvason kvikmynda- gerðarmaður bendir í viðtali um síðustu helgi á þá leið sem írar hafa farið. Þar séu litlir styrkir, en hins vegar skattaívilnanir til handa kvikmyndagerðarmönnum til að laða þá til landsins. Gœti ísland orðið svona skattaþaradís kvikmyndagerðarmamw? „Já. Þessi ágæta víkinga- mynd sem var tekin hér í Vík í Mýrdal. Þab fyrirtæki kom hingað af því að hér er fólk sem getur unnið við þetta. Þeir voru mjög hissa á því. Mörg amerísk fyrirtæki eru einmitt að leita ab svona stöðum og kæmu enn frekar ef þeir fengju einhverjar skattaívilnanir. En írsku styrkirnir eru ekki litlir á okkar mælikvarða. ír- land er almennt mjög fátækt og þeir hafa ýtt kvikmyndun- um út í héruð, þar sem var til þess að gera mikið atvinnu- leysi. Þannig að ef þú færð styrk í Dublin, þá er það oft skilyrði að taka myndina upp á einhverjum vissum stað til þess örva atvinnulífið á staðn- um og fá þaðan smiði, nýta hótel, þjónustu og þess háttar. Myndin Braveheart gerist í Skotlandi, en hún var tekin upp á írlandi. Þeir hafa eytt um 25 milljón dollurum á ír- landi og þeir hafa áhuga á að taka upp á írlandi út af skatta- ívilnunum." Halldór segist ein- mitt hafa verið í Dublin, þökk sé Atlanta-flugfélaginu, þegar Mel Gibson og kó var í Dublin við upptökur. Umfangið kvað Halldór hafa verið líkt og páf- inn í Róm væri á ferð, með limúsínum, lífvörðum og lagði liðið undir sig heilt hótel. „Yf- itvöld fá virðisaukaskattinn, sem þeir endurgreiða til kvik- myndafólksins, margfalt til baka í gegnum eyðslu." Þegar Ástralar uppgötvuðu líkindin milli eyðimarka sinna og Bandaríkjanna fóru þeir svipaba leið og veittu fólki, sem lagði fjármagn í listir, skattaafslátt. „Þá kom fullt af Nýjungar í frumvarpi til laga um fjárreiöur ríkisins: Fjárlagafrumvarp skal lagt fram a rekstrargrunni peningum upp á yfirborbib sem skatturinn vissi aldrei um." Á svipaðan hátt er Vancou- ver orðin önnur stærsta kvik- myndaborg veraldar. Banda- rísk fyrirtæki streyma til Vancouver, sem lítur út eins og Hollywood, enda er kvik- myndasjóðurinn þar rekinn eins og ferðaskrifstofa með óhemju magn af ljósmyndum af svæðinu og þar eru útvegað- ir afslættir af hótelum og þjón- ustu. „Bandarísk fyrirtæki koma þangað bara af því að það er aðeins ódýrara en í Bandaríkjunum, svona 20% ódýrara. Það er það mikill munur að þeir nenna að ferja allt ruslið uppeftir." • íslenska stefnumótun „En hér þarf að móta ein- hverja heildarstefnu og taka sjónvarpið með inn í hana, Kvikmyndasjóðinn og Menn- ingarsjóð útvarpsstöðva." — En í höndum hverra á sú stefnumótun að vera? „Ja, Björn Bjarnason vildi að það yrði iðnaðarráðuneytið. Hann er versti ráðherra gagn- vart þessari grein sem komið hefur. Þeir hafa margir verið slæmir, en hann toppar það. Hann hefur verið með blákalda stæla og yfirlýsingar eins og sjóðurinn verði aldrei stærri en hann er. Kvikmyndagerðar- menn fá enga afgreiðslu inni í ráðuneyti. Hann vísar öllum á Kvikmyndasjóö, sem er alveg galtómur. Það stendur samt nú upp á menntamálaráðherra að skipa nefnd sem taki þessi mál öll til heildarskoöunar," segir Halldór og telur að nú vanti heildarstefnu yfirvalda um kvikmyndaibnaðinn. „Það eru kvikmyndagerðar- menn sem eru að skaffa meiri pening hér en allar hinar Iist- greinarnar. Kvikmyndagerðin færir ríkinu beinar tekjur og á markaðsdeildum Flugleiða er það vitað að þegar íslensk kvik- mynd er sýnd, t.d. í þýska sjónvarpinu, þá seljast upp ferðir til íslands. Þetta gerbist með Nonna og Manna. Hún var sýnd um jól og það voru allar ferbir til íslands uppseldar í janúar." Halldór segir kvikmyndir geta haft áhrif á fjölmörgum sviðum, sem geti skilab sér í beinhörðum peningum. „Það er t.d. annar hver græningi sem heldur að íslendingar séu barbarar sem hafi gaman af því að drepa og kvelja dýr. Kvik- mynd er besta formið til ab sýna fram á það að við erum bara ósköp venjulegt fólk, sem þykir ekkert gaman að kvelja kópa." „Þab er verið að tala um ís- land á undarlegustu stöðum í heiminum," og líklega er rétt að botna það svo: þökk sé kvikmyndum. LÓA Fjárlagafrumvarp skal vera lagt fram á rekstrargrunni og í því skal gerð grein fyrir áætluðum sjóbshreyfingum. Fjárlagafrumvarp skal samib meb hliðsjón af þjóðhags- áætlun ríkisstjórnar og skulu áætlanir um tekjur og gjöld í frumvarpinu gerðar á sömu meginforsendum og þjób- hagsáætlun. í fjárlagafrumvarpi skal sýna áætlaðan rekstrareikning fyrir fyrir A-hluta ríkisreiknings og einnig skal gerð grein fyrir áætluðu sjóðstreymi og lána- hreyfingum ríkissjóðs. Tekjur ríkissjóðs skulu sýndar eftir meginflokkum tekna og helstu skattstofnum og skulu þar bæði sýndir álagðir skattar og gjöld og innheimtar tekjur. Þetta er á meðal nýjunga í frumvarpi til laga um fjárreiður ríkisins sem nú er til meðferðar á Alþingi. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að fjárlagafrumvarp verði sett upp sem rekstraráætlun fyrir ríkisj- óð og sama hátt og um rekstr- aráætlun fyrirtækja væri að ræða. Samkvæmt frumvarpinu um fjárreiður ríkisins skal ríkis- Heildarafli 1.461 smábáta á sl. ári nam tæpum 62 þúsund tonnum og þar af var þorskur alls 45.702 tonn. Útflutnings- verbmæti aflans nam 9,3 milljörbum króna ab meb- töldum rúmum 11 þúsund tunnum af grásleppuhrogn- um og veibum á ígulkerum. Verðmætin eru alls 11,1% af útflutningsverðmæti allra sjáv- arafurða á sl. ári og tæplega 12% ef eingöngu er miðað við fisk og unnið fiskmeti. í það heila tekið nam hlutur smá- bátaútgerðar um 8% af heildar- útflutningsverðmætum þjóðar- innar á sl. ári. Þetta kemur m.a. reikningur flokkast í fimm hluta og til A-hluta teljast æbsta stjórn ríkisins, ríkissjóður og ríkisstofnanir. Sjóðir í eigu ríkisins sem fjármagnaðir eru að stærstum hluta af skatttekj- um borgaranna falla einnig undir A-hluta ríkisreiknings og einnig verðmiðlunar- og verð- jöfnunarsjóðir auk öryggis-, eft- irlits-, og þjónustustofnana. A- hluti ríkisreiknings skal sýna rekstrareikning, efnahagsreikn- ing og sjóðstreymi á sambæri- legan hátt og reikningar al- mennra fyrirtækja. Til B-hluta ríkissjóbs teljast ríkisfyrirtæki sem starfa á mark- aði og standa að öllu eða veru- legu leyti undir kostnaði við starfsemi sína með tekjum af sölu á vöm eba þjónustu til al- mennings og fyrirtækja og breytir þá engu um hvort þau starfa 1 skjóli einkaréttar eða vinna á samkeppnisgrundvelli að því tilskildu að ekki sé um sameignar- eða hlutafélög að ræða. Til C-hluta ríkisreiknings teljast lánastofnanir í eigu ríkis- ins aðrar en innlánsstofnanir og til D-hluta ríkisreiknings teljast fjármálastofnanir hins fram í upplýsingum um afla- brögð og verðmæti smábátaút- geröar sem Landssamband smá- bátaeigenda hefur sent frá sér. Til samanburðar kemur þar einnig fram að útflutningsverð- mæti loðnu á sl. ári nam 6,3 milljörðum króna. Heildarút- flutningsverömæti þjóðarinnar í fyrra nam alls 116,6 milljörð- um króna og þar af var hlutur sjávarafurða 83,9 milljarðar kr., eða 72% af heildardæminu. Athygli vekur að á 11 ára tímabili, 1985-1995 að báðum árum meðtöldum, hefur þorsk- afli á hvern smábát vaxið úr 21 tonni í 31 tonn. Á þessum tíma opinbera að meðtölum bönk- um og vátryggingarfyrirtækj- um. í E-hluta ríkisreiknings verbur síðan að finna sameign- ar- og hlutafélög sem ríkið á að hálfu eða meira. í A-hluta ríkisreiknings teljast til tekna: skattar sem ríkið legg- ur á og innheimtir á grundvelli laga án þess að á móti komi beint framlag eða þjónusta í hlutfalli við greiðslur, einnig rekstrartekjur fyrir veitta þjón- ustu, tekjur af sölu eigna, fjár- magnstilfærslur og óafturkræf fjárframlög frá öðrum aðilum. Útgjöldum í A-hluta ríkisreikn- ings skal skipta á æðstu stjórn ríkisins og ráðuneyti en fjár- magnsgjöld skal þó sýna sér- staklega. Þá skal í séryfirlitum sýna skiptingu útgjalda eftir málaflokkum, hagræna skipt- ingu útgjalda, skiptingu út- gjalda eftir stofnunum og við- fangsefnum og ráðstöfun fjár sem veitt er óskiptu í fjárlögum til einstakra ráðuneyta eba rík- isstjórnar. Þá skulu allar stofn- anir A-hluta gera ársreikning og eignaskrá innan tveggja mán- aða frá lokum reikningsárs. hefur fjöldi smábáta vaxið úr 1145 árið 1995 í 1828 árið 1989. Síðan þá hefur smábátum fækkað og árið 1993 voru þeir alls 1521. Smábátum fjölgaði lítilsháttar á árinu 1994 þegar þeir voru 1550 en í fyrra sam- anstóð smábátaflotinn af 1461 bát. Árið 1985 nam þorskafli 1145 smábáta alls 23.716 tonnum og jókst aflinn ár hvert til ársins 1990 eða í 47.724 tonn. Árið 1991 hrapaði þorskafli smábáta niöur í tæp 35 þús. tonn, en ár- ið 1994 nam hann 46.434 tonnum. -grh Smábátar nábu í 11% heildarverðmœtis útflutnings í fyrra. Heildarafli smábáta tœp 62 þúsund tonn 1995 og þar af 45.702 tonn af þorski: Ú tflutningsverðmæti smábáta 9.300 millj. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.