Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 8
3 Laugardagur 25. maí 1996 Bræbraborgarstígur 20 „Vel varöveitt timburhús í sveitserstíl. Þaö viröist hafa staöist tímans tönn allvel, en nú er komiö aö því aö taka þarf til hendinni viö viöhald," er umsögn Nikulásar Úlfars Mássonar, arkitekts húsadeildar Árbcejarsafns. Auk þess sem húsiö hafi nokkurt varöveislugildi sé þaö mjög mikilvœgt í umhverfi sínu viö Brceöraborgarstíginn, þar sem enn séu heillegar raöir timburhúsa frá því um síö- ustu aldamót. Húsiö var byggt 1904 af Pétri Bjarnasyni skipstjóra, sem bcetti síöan viö kvisti áriö 1919. Mjög litlar breytingar hafa veriö geröar á húsinu síöustu 60 árin. Lækjargata 6b „Lœkjargata 6 vareitt stœrsta og reisulegasta húsiö í Reykjavík þegarþaö varnýbyggt. Húsiö hef- ur bceöi umhverfis- og byggingarsögulegt gildi, auk þess sem þaö brúar á eölilegan máta stœröar- mun hússins aö Lœkjargötu 4 og minni húsa viö Skólabrú. Vegna alls þessa er varöveislugildi hús- anna Lœkjargötu 6a og 6b mjög mikiö," segir arkitekt húsadeildar. Þessi hús eru byggö áriö 1907 af Magnúsi Th.S. Blöndal trésmiöi og Cuöjóni Camalíelssyni múrara. Lœkjargata 6b hefurlítiö breyst, utan hvaö þaö fékk austursvalir og kvisti áriö 1916, sem síöan voru stœkkaöir í núverandi mynd 1936. Cluggar voru settir á kjallara þegar þar var starfrœkt brjóstsykursgerö á 3. áratugn- um, stœkkaöir aftur þegar fariö var aö versla þar 1945, og enn áriö 1969 í núverandi mynd. Sex lánveitingar samþykktar úr Húsfriöunarsjóöi Reykjavíkur 1996: Kaupmaöurinn á horninu opi mhverfismála- ráb Reykjavíkur samþykkti ný- lega samhljóða ab veita sex abil- um lán úr Húsverndarsjóbi Reykjavíkur 1996. Lánin eru allt frá 720 þús.kr. upp í 4,6 milljónir, rúmlega 14 milljónir samtals. „Vib erum ekkert ab segja um þab hvort þessi hús séu eitthvab merkilegri en önnur hús í borginni. Heldur er hér um ab ræba hús í eigu fólks sem sýnt hefur áhuga á því ab gera húsin sín þannig úr garbi ab þau geti fengib ab standa og verbi borginni til prýbi og sótt um lán í því skyni," sagbi Bryndís Kristjáns- dóttir, formabur Umhverfis- málarábs. Þær umsóknir sem berast ár hvert segir Bryndís fara beint til umsagnar arkitekta hjá Árbæjarsafni. „Þeir meta viðkomandi hús og gefa um- sagnir um hvort það sé þess virði að þau verði gerð upp í upprunalegri mynd og verði þannig til prýði í borginni. Þessi sex hús fengu öll já- kvæða umsögn: að það yrði til bóta að eigendur þeirra fengju lán til þess að gera upp sín hús." Grettisgötu 46, sem minnst var lánað til, segir Bryndís dálítið sér- stakt hús ab 'því leyti ab það sé ekki beinlínis hús, heldur einungis hluti af húsi, gömul verslun sem eigandi er að gera upp, þar sem enn sé til staðar töluvert af upphaflegu innrétt- ingunni frá því húsið var byggt, 1936. Búðin verði gerð upp í þeirri mynd og síðan rekin svipað og búð „kaupmannsins á horninu" frá þeim tíma. Bryndís segir það heldur nýtt að Grettisgata 46 Smíöi hússins aö Crettisgötu 46 lauk snemma árs 1936. Þaö teiknaöi Einar Erlendsson arkitekt, síöar húsameistari ríkisins. Um húsiö segir arkitekt: „Fyrsta skipulag, sem gert var fyrir Reykjavík, áriö 1927, geröi ráö fyrir randbyggingum (samfelld hús ncest gangstéttum) viö flestar götur. Hús- iö aö Crettisgötu er teiknaö samkvœmt því, en flest önnur hús í umhverfi þess eru eldri og því byggö eftir öörum hugmyndum. Þaö er því eins og mörg önnur hús frá svipuöum tíma, sem byggö voru inn íeldri hverfi, eilítiö á skjön viö nœrliggjandi byggö." Orðfræðirit fyrri alda Gunnlaugur Oddsson: Orbabók — sem inniheldur flest fágæt, framandi og vand- skilin orb er verba fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa meb íslenskri orbaskrá. Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þór- dísi Úlfarsdóttur. Orbfræbirit fyrri alda I. Orbabók Háskólans 1991. Björn Halldórsson: Orbabók — íslensk — latnesk — dönsk. Eftir handriti í Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út árib 1814 af Rasmusi Krist- jáni Rask. Ný útgáfa. Jón Abalsteinn Jóns- son sá um útgáfuna. Orbfræbirit fyrri alda II. Orbabók Háskólans 1992. Það starf, sem er unnið á Orðabók Háskólans, er lítt í fjölmiðlum, en þýðing þess er í öfugu hlutfalli við sjaldséðar umgetningar. Á þessari stofnun er unnið að forsendum og grundvelli þess sem nefnist íslensk menning, málinu sjálfu og rann- sóknum þess um aldir. Málið er gamalt og í því býr meðvitund heillar þjóðar. Fyrsta ritið í ritröð- inni „Orðfræðirit fyrri alda" er Orðabók Gunnlaugs Oddssonar. Þessi orðabók er fyrsta dansk-ís- lenska orðabókin, en þó fremur „Fremdwörterbuch", framandorða- bók, þar sem skýrð eru „vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bók- um" eins og skráð er á titilsíðu. Hér eru skýringar og þýðingar á ýmsum alþjóðlegum orðum og fer mest fyrir þeim í orðabókinni. Telja má að starf Gunnlaugs Oddssonar hafi beinst að því að semja fyrstu fram- andorðabókina og er hún ekki sú síðasta, því enn er glímt við mótun íslenskra orða yfir alþjóðleg orð og hugtök. „eiginleg flettiorð ... eru tæplega 7.200... Auk þess eru rösk- lega 2.300 erlend orð tilgreind... orðafjöldinn er samtals u.þ.b. 9.500. Lætur nærri að framandorð- in séu um 70% ... og dönsku orðin u.þ.b. 30%." Gunnlaugur Oddsson setti einn- ig saman mikið rit: Almenn landa- skipunarfræði, sem kom út á árun- um 1821-1827. Ritið er viðamesta rit Gunnlaugs. Jón Hilmar Jónsson skrifar ágæt- an inngang „Um orðabók Gunn- laugs Oddsson^r", sem er fræðileg- ur og ítarlegur. Hann lýsir því um- hverfi sem mótaði mat og starfs- hætti Gunnlaugs í orðfræöum og rekur jafnframt störf hans ab þýð- ingum og samband hans við þá menn sem unnu brautryðjenda- BÆKUR SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON störf um endurreisn íslenskrar tungu. Aftan við endurútgáfu orða- bókarinnar er prentuð skrá um „þau íslensku orð og orðasambönd sem fram koma í skýringum bókar- innar". Björn Halldórsson í Sauðlauksdal var einkum kunnur á síðastliðinni öld fyrir rit sín, Atla, Grasnytjar og Arnbjörgu, einnig ritaöi hann ann- ái og fleira. Orðabók hans var gefin út 1814 og hafði þá legið í 25 ár hjá Árnanefnd. Ýmislegt varð þess valdandi að ekki var hafist handa um útgáfu fyrr en tveir verksmiðju- eigendur í Noregi útveguðu fjár- muni til útgáfunnar. Rask tók að sér útgáfuna og var orðabókin til- búin til prentunar 1813 og gefin út í tveimur bindum 1814. Jón Aðalsteinn Jónsson skrifar formála að endurútgáfunni. Hann rekur tilurð verksins og útgáfusögu. Orðabókin er mikið verk, um 30 þúsund flettiorð og „er mikill hluti þeirra almennur orðaforði 18. ald- ar". Orbabók sr. Björns var lítt kunn meðal almennings hér á landi, bókin seldist fljótlega upp erlendis og hefur löngum verið mjög torgæt. Nafn sr. Björns er landsmönnum kunnugt af öðrum ritum hans og tengslum hans við þá Svefneyjabræður. Hann var mágur Eggerts Óiafssonar og áhugi hans á landbúnaöi og grasnytjum er öllum kunnur. Kartöfluræktun hefur m.a. tengst nafni hans. Friðrik Magnússon skrifar grein um: Athugun á orðaforða orðabók- ar Björns Halldórssonar eftir Inn- gang Jóns Aðalsteins Jónssonar og ber þar saman tvenna texta. Höf- undur vitnar tii orða Jakobs Bene- diktssonar um að oröabók Björns hafi verið „stórkostleg framför á sínum tíma og að hún sé upphaf íslenskrar orðabókargerðar í nú- tíma skilningi, bæði sakir orða- fjölda og eins vegna þess ab þýð- ingar voru þar ekki aðeins á latínu heldur og á samtíðarmáli, svo að fleiri en latínulærðir menn gátu haft hennar full not". Þótt svo væri, var ritið að langmestu leyti keypt af latínulærðum mönnum. Útgáfan frá 1814 er hér endurút- gefin meb lagfæringum og leiðrétt- ingum eftir handriti Rasks, að nokkru. Einnig er bætt inn í text- ann viðaukum og endurbótum höfundar og þær prentaðar innan sviga þar sem þær eiga heima. Ád Lectorem — Til læseren eftir P.E. Muller prófessor er hér birt og síðan Orðabók Björns Halldórsson- ar. Þessi nýja útgáfa var unnin af mörgum einstaklingum og tók undirbúningurinn „nokkur ár". —‘ Lokaorð Jóns Aðalsteins Jónssonar eru þessi: „Útgáfan á að endur- spegla útgáfuna frá 1814 nær óbreytta." Endurbætur og breyting- ar auka gildi verksins, og enn frek- ar innfelldur texti samkvæmt handriti sr. Björns, sem birtist ekki í útgáfunni 1814. Hér er því um fyllri útgáfu að ræba en frumútgáf- una frá 1814. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.