Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 25. maí 1996 Umdeildur efnistökusamningur á ríkisjörö á Suöurnesjum: Hagsmunir ráöuneytis- ins að leiðarljósi Samningurinn var geröur eftir bestu vitund ráöuneytis- manna meö hagsmuni ráöu- neytisins fyrir augum. Land- búnaöarráöuneytiö ráöstafar einnig ýmsum landnytjum á ríkisjöröum og þar á meöal töku jaröefna, sem er allt ann- aö en námaleyfi sem eru á for- ræöi iönaöarráöuneytisins. Þetta kom fram í máli Guö- mundar Bjamasonar land- búnaöarráöherra í umræöum utan dagskrár á Alþingi um veitingu leyfis til efnistöku í landi ríkisjaröar á Reykjanesi. Tilefni umræðunnar var fyrir- spurn frá Lúövík Bergvinssyni, þingmanni Suöurlands, um veitingu leyfis til efnistöku í landi ríkisjarðar á Reykjanesi, sem er á forræði landbúnaðar- ráðuneytisins. Lúðvík sagði að í ljós hafi komið að ráðuneytið hafi tvívegis gert samning um veitingu efnistökuleyfisins við fyrirtæki í eigu sama aðila, þótt fyrir hafi legið að það fyrirtæki, sem verið var að flytja réttinn frá, stefndi í gjaldþrot. Þannig hafi verið ljóst að fyrirtækiö Vatnsskarö hf. hafi átt í veruleg- um greiðsluerfiðleikum og skuldað ríkissjóði allt að 50 milljónir króna þegar landbún- aðarráðuneytið hafi veitt Alex- ander Ólafssyni hf. þetta sama efnistökuleyfi. Sami Alexander Ólafsson hafi hins vegar verib eigandi beggja þessara fyrir- tækja og undirskrift hans væri á báðum samningunum um efn- istökuleyfið. Guðmundur Bjarnason sagði að starfsmenn landbúnaðar- ráðuneytisins hefðu gert samn- inginn við Alexander Ólafsson hf. til þess að tryggja hagsmuni landbúnaðarráðuneytisins. Fyr- irtækiö Vatnsskarð hafi ekki verið komið í gjaldþrot, þótt það hafi átt í greiðsluerfiðleik- um, og á því tvennu væri mun- ur. Á hinn bóginn megi líta svo á að embættismenn ráðuneytis- ins hefðu átt að líta á málið frá víðara sjónarhorni hvað al- menna stöðu þessara fyrirtækja varðar. Ástæða væri til að fjalla um málið á þeim vettvangi og breyta um vinnuaðferöir hvað mál af þessu tagi varðar. Sjávarútvegsfyrirtækib Þormóbur rammi hf. í Siglufirbi hefur fest kaup á 20% hlut í Sæbergi hf. á Ólafsfirbi fyrir 210 miljónir króna. Jafnframt þessum hluta- fjárkaupum var gengib frá sam- starfssamningi á milli fyrirtækj- anna. í framtíbinni er talib ab miklir möguleikar séu fyrir hendi um nánari samvinnu fyrirtækja og byggbarlaga á þessu svæbi, ekki síst ef samgöngur á landi verba abættar, t.d. meb gerb jarb- ganga á milli Siglufjarbar og Ól- afsfjarbar. Sæberg er með stærri útgerbarfyr- irtækjum landsins meb ígildi 6 þús- und tonna þorskkvóta. Fyrirtækið og dótturfyrirtæki þess eiga fjóra togara, frystitogarana Mánaberg og Sighvatur Björgvinsson, Al- þýðuflokki, sagöi í umræðunum að landbúnaðarráðuneytið hefði farið út fyrir verksvið sitt, þar sem efnistökumál væru á forræði iðnaðarráðuneytisins. Guömundur Bjarnason sagði að í þessu tilviki væri aðeins um efnistöku að ræða og landbún- aðarráðuneytið ráðstafaði ýms- um hlunnindum á ríkisjörðum . -ÞI Hvannaberg og ísfisktogarana Múlaberg og Sólberg. Þar fyrir utan á Sæberg 77% í Hraðfrystihúsi Ól- afsfjarðar. Hagnaður Sæbergs á sl. ári var um 32,2 miljónir króna og velta fyrirtækisins var um 1.141 mi- ljón króna. Þormóöur rammi hf. er einnig meðal þeirra stóru í sjávarútvegi, en fyrirtækib velti tæplega 2 miljörð- um króna í fyrra og hagnaðist á því ári um rúmlega 200 miljónir króna. Kvótaeign Þormóbs ramma hf. er ígildi 6.150 tonna af þorski, en fyr- irtækib gerir út þrjú skip til rækju- veiða, þ.e. frystitogarann Sunnu og ísfisktogarana Sigluvík og Stálvík. Þá rekur fyrirtækib rækjuverk- smiðju, frystihús, saltfiskverkun og reykhús. -grh Skírnir kominn út: Þjóöerni og þjóbtrú Vorhefti Skímis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komiö út. Þar em greinar um þjóöemi og þjóötrú, frelsi og mannréttindi, sagnfræöi og siöfræöi, foman kveöskap og nýjan. Guömundur Hálfdanarson gaumgæfir íslenska þjóðernis- vitund í greininni Hvað gerir ís- lendinga að þjóð?. Þjóðernis- hugmyndir eru einnig til um- ræðu í grein Daisy L. Neijmann um einkenni íslensk-kanadískra bókmennta fyrr og nú. Heimir Pálsson og Ólína Þorvarðardótt- ir skrifa um Völuspá. Árni Björnsson dregur í efa hug- myndir um meinta almenna trú íslendinga á huldufólk, drauga og ýmsar furður í greininni Hvað merkir þjóðtrú?. Þá fjallar Brynhildur Ingvarsdóttir um nýlegar hræringar í erlendri sagnfræði. I Skírnismálum greinir Atli Harðarson mannréttindahug- takið og gildi þess fyrir deilur manna um jafnan kosningarétt. Aftur á móti glímir Vilhjálmur Árnason við spurninguna Er maðurinn frjáls? í sínum Skírn- ismálum. Tvær greinar eru um bækur, annars vegar fjallar Kristján Kristjánsson um bók Vilhjálms Árnasonar um Sið- fræði lífs og dauða og hins veg- ar skrifar Garðar Baldvinsson um ljóðabækur Sigfúsar Bjart- marssonar. Skáld Skírnis er ísak Harðar- son, myndlistarmaður Skírnis er Ragnheiður Jónsdóttir. ■ Hagþenkir veitir starfs- styrki: Sautján höf- undar styrktir Hagþenkir, félag höfunda fræöirita og kennslugagna, hefur lokið veitingu starfs- styrkja og fyrri úthlutun þóknana, feröa- og menntun- arstyrkja. Sautján höfundar skipta á milli sín starfsstyrkj- um ab upphæö 2,3 milljónir en umsóknir bárust frá 27 höfundum um tæpar 6 millj- ónir. Úthlutunarnefnd ákvaö 300 þús. króna hámarksstyrk og kom einkum til móts við þá sem ekki eru í fastlaunuðu starfi og eru komnir vel á veg meb verk sín. Hæsta styrkinn, 300.000 kr., hlaut Inga Huld Hákonardóttir til að koma út safni rit- gerða/þátta um sögu kristni og kvenna. Meðal höfunda sem styrki hlutu voru Guðríður Adda Ragnarsdóttir til að skrifa rit um kerfisbundnar og hvetj- andi aðferðir við stjórnun, Hannes Hólmsteinn Gissurason til að skrifa yfirlitsrit um kenn- ingar í stjórnmálafræði sem hann nefnir „Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis" og Helgi Hall- grímsson til að ljúka ritun bókar um sveppi og sveppafræði svo einhverjir séu nefndir. Auk þess voru veittir tveir styrkir til gerðar fræðslu- og heimildamynda. Hannes Hólm- steinn Gissurarson fékk 100.000 kr. styrk til heimildarmyndar fyrir sjónvarp og skóla um Jón Þorláksson og Sigurjón B. Haf- steinsson fékk 250.000 kr. styrk til að vinna að gerð heimildar- myndarinnar HlV+líf en mark- miö hennar er að kanna stöðu HIV jákvæðra og þeirra er sýkst hafa af alnæmi. -LÓA ÚTBOÐ f.h. Reykjavíkurhafnar er óskab eftir tilbobum í fyrstu verkhluta viö lengingu Eyjagarbs og byggingu bryggju þar fyrir olíuskip og nefnist verkið: Lenging Eyjagarös — Efnisskiptaskurður og dýpkun legu. Verkinu er skipt í 4 hluta, hver bobinn út sem sjálfstætt verk. Verkhlutar og efnismagn í m3 eru: -Gröftur á efnisskiptaskurbi 25.000 -Fylling í efnisskiptaskurði 25.000 -Dýpkun lausra efna á legunni 109.000 -Dýpkun í klöpp á legunni 6.000 Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatr. Opnun tilboba: miðvikud. 19. júní nk. kl. 11.00 f.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbob- um í matarlyftu og uppsetningu hennar í leikskólann Laufásborg. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: miðvikud. 5. júní nk. kl. 15.00 f.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskab eftir tilbob- um í endurbætur ab utan á íþróttahúsi vib Réttarholtsskóla — klæbning og gluggar. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá mibvikud. 29. maí nk. gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 6. júní nk. kl. 15.30 f.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í verkið: Nesja- vellir— klæöning vegar aö starfsmannahúsi. Leggja skal tvöfalda klæöningu á um 500m langan veg og reisa 16 Ijósastólpa meöfram veginum. Verklok eru 31. júlí 1996. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatr. Opnun tilboba: þriöjud. 4. júní nk. kl. 14.00 f.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í verkið: End- urnýjun hitaveitu 4. áfangi 1996 — Brautarholt. Lengd hitaveitulagna um 2.400 m. Verklok eru 1. september 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatr. Opnun tilboba: miövikud. 5. júní nk. kl. 11.00 f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilbobum f verk- ið: Skiptistöö SVR viö Bíldshöföa 2a — Jarövinna og frágang- ur lóðar. Helstu magntölur eru: -Gröftur 1.500 m3 -Fylling 1.200 m3 -Mulin grús 2.100 m2 -Hellulögn 700 m2 -Snjóbræöslulögn 580 m2 Verkinu skal ab fullu lokib 31. júlí 1996. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud. 29. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 6. júní nk. kl. 15.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 UMBOÐSMENN TIMANS Kaupstabur Keflavík/Njarövík Akranes Borgarnes Stykkishólmur Grundarfjörður Hellissanaur Búðardalur Reykhólar ísafjörður Suðureyri Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauoárkrókur Siglufjörður Akureyri Dalvík Olafsfjörður Húsavík Laugar, S-Þing. Reykjahlíð v/Mývatn Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörbur Egílsstabir Seyðisfjörbur Revbarfiörbur Eskifjörour Neskaupstaður Fáskrúðsfjörður Stöbvarfjörbur Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Nesiar Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Eyrarbakki Hvolsvöllur Vík í Mýrdal Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar Nafn umbobsmanns Halldór Ingi Stefánsson Gubmundur Gunnarsson Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Erla Lárusdóttir Gubrún J. Jósepsdóttir Ævar Rafn Þrastarson Inga G. Kristjánsdóttir Adolf Þ. Guðmundsson Hafsteinn Eiríksson María Fribriksdóttir Snorri Gunnlaugsson Margrét Gublaugsdóttir Vilborg jónsdóttir Gunnnildur Elíasdóttir Júlíana Ágústsdóttir Hólmfríður Guðmundsdóttir Gerbur Hallgrímsdóttir Dagbjört Bærinqsdóttir Alma Gubmundsdóttir Gubrún Auðunsdóttir Baldur Hauksson Halldór Reimarsson Sveinn Magnússon Þórunn Kristjánsdóttir Heimili Garöavegi 13 Háholti 33 Hrafnaklettur 8 Silfurgata 25 Grunaargata 15 Hraunsás 11 Gunnarsbraut 5 Hellisbraut 36 Pólgata 5 Eyrargötu 6 Aðalstræti 83 Túngata 25 Dalbraut 42 Aðalstræti 43 Vitabraut 13 Fífusund 12 Melabraut 3 Ránarbraut 23 Hólatún 5 Hafnartún 16 Drekagil 19 Bárugata 4 Ægisbygqb 20 Brúnagerbi 11 Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur Dabi Friðriksson Skútahrauni 15 Helga Jóhannesdóttir Matthildur Jóhannsdóttir Ellen Ellertsdóttir Páll Pétursson Margrét Vera Knútsdóttir Ragnheiöur Elmarsdóttir Björq Sigurðardóttir ^igríour Vilhjálmsdóttir Asdís Jóhannesdóttir Sunna K. Jónsdóttir Davíð Skúlason Ingibjörg Jónsdóttir Sigurbjörg Einarsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Bárbur Gubmundsson Þórður Snæbjörnsson Hrafnhildur Harbardóttir Jphannes Erlingsson Omar Eyþórsson Pálmi Kristjánsson Bryndís Gubgeirsdóttir Auróra Friðrik Asgata 18 Austurvegur 14 Kolbeinsgata 44 Árskógar 13 Múlavegur 7 Hæðargerði 5 Strandgata 3B Urðarteig 25 Skólavegur 8 Einholt Sólheimar 1 Hammersminni 10 Víkurbraut 11 Stöbli Tfyggvagata 11 HeiomörK 61 Egilsbraut 22 Tungata 28 Litlagerbi 10 Sunnubraut 2 Skribuvellir Kirkjubæjarbraut 4 Sími 421-1682 431-3246 437- 1642 438- 1410 438-6604 436-6740 434-1222 434-7783 456-3653 456-6295 456-1373 456-2563 456-2141 456-8278 451-3390 451- 2485 452- 4355 452- 2832 453- 5967 467- 1841 462-7494 466-1039 466-2650 464-1620 464-3181 464- 4215 465- 1165 468- 1183 473- 1289 471- 1350 472- 1136 474- 1374 476- 1366 477- 1107 475- 1339 475-8864 475-6669 478- 8962 478-1274 478-1573 482- 3577 483- 4191 483-3300 483-1198 487-8353 487-1426 487-4624 481-1404 Þormóöur rammi hf.: Kaupir 20% hlut í Sæbergi hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.