Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 21
Taugarclagur^S. maíTí^ó T A N D L Á T Bára Vilbergsdóttir, Háaleitisbraut 97, Reykjavík, varð bráðkvödd á heimili sínu 22. maí. Benedikt Þórarinsson, Stóra-Skógi, Miðdölum, andaðist á Hrafnistu 17. maí. Bjargey Lilja Sigvaldadóttir, Fornhaga 19, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 18. maí. Björgvin Magnússon frá Geirastööum í Hróarstungu lést þann 17. maí. Eggert Ólafsson frá Miðvogi, dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands 21. maí. Elín Jósefsdóttir, Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfirði, andaðist í Vífilsstaðaspít- ala aðfaranótt 20. maí. Fannar Öm Amljótsson, Þórustöðum 4, Eyjafjarðarsveit lést af slysförum 18. maí. Gísli Gíslason frá Viðey, Skúlagötu 64, lést í Landspítalanum að morgni 16. maí. Guðmundur Guðjónsson, leigubifreiðastjóri, frá Hermundarstöðum, Þverárhlíð, Borgarfirði, síðast til heimilis í Mýrarási 3, Reykjavík, andaðist 18. maí. Guðmundur Guðröðarson lést 8. maí sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Gunnar Hjörtur Bjamason, Vesturgötu 115B, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 15. maí. Hallfríður Ólöf Kristinsdóttir Aptiz, frá Patreksfirði, búsett í Bandaríkjunum, lést 17. maí. Helga Gunnarsdóttir, dvalarheimilinu Höfða, lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnu- daginn 19. maí. Helga Lára Þorgilsdóttir lést í Landspítalanum 21. maí. Hólmfríður Sigurlína Bjömsdóttir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. maí. Ólafur Ámason frá Oddgeirshólum, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands, Sel- fossi, aðfaranótt 19. maí. Ólafur Gublaugsson, Sogavegi 136, Reykjavík, andaðist 17. maí. Sigríður María Aðalsteinsdóttir, Hlíðarvegi 5, Ytri-Njarðvík, lést í Borgarspítalanum 19. maí. Sigríður Sigurðardóttir, Káratanga, Vestur-Eyjafjallahreppi, lést í Landspítalanum 18. maí. Sigurður Hjálmar Jónsson, skíðamaður frá ísafirði, til heimilis í Hlíðarhjalla 53, Kópavogi, lést þann 7. maí. Útförin hefur farið fram að Ökrum á Mýrum í Borgarbyggð. Steinþór Jakobsson skíðakennari lést af slysförum í Mexíkó 19. maí sl. Sylvia Haralz, fædd Soulis, lést í Arlington, Virginíu, 16. maí. Víglundur Jóhannes Arnljótsson, Aðalstræti 4, Akureyri, lést 18. maí. C LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Aflspennir Landsvirkjun óskar hér meb eftir tilboðum í aflspenni fyrir Búrfellsstöb í samræmi vib útboðsgögn BUR-04. Verkið felst í framleibslu, prófun og afhendingu FOB á 40/40/7 MVA, 67/1 3,2/11 kV aflspenni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleit- isbraut 68, 103 Reykjavík, frá og meb miðvikudeginum 29. maí 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000 krón- ur m.VSK fyrir hvert eintak. Tilbobum skal skila á sama stað fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 18. júlí 1996. Tilbobin verba opnuð í skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, Reykjavík, sama dag, 18. júlí, kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt ab vera vibstaddir opnunina. nc 21 Dagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 26. maí Hvítasunnudagur 0 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Manneskjan er mesta undrib 11.00 Messa í Clerárkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Jonni f Hamborg - Minningartóleikar í íslensku óperunni í aprfl sl. 14.00 Leikrit Útvarpsleikhússins 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Svipmynd af Steinunni 1 7.00 Frá Kirkjulistahátib 1995 18.00 ísland í Sovétríkjunum 18.45 Ljó& dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30Veðurfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslóð: Fjallaö um krumma 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 26. maf 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 17.00 Hvítasunnumessa 18.00 Táknmálsfréttir 18.00 Dana 18.15 Riddarar ferhyrnda bor&sins (4:11) 18.30 Dalbræður (4:12) 19.00 Geimstöðin (3:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Ekki stingandi strá Ný sjónvarpsmynd þar sem íslensk fjallanáttúra er sko&uö me& augum landslagsljósmyndaranS Guðmundar Ingólfssonar. Síðastli&i& sumar var haldiö á fjöll og í myndinni fá áhorfendur að fylgjast meö Ijósmyndaranum a& störfum. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 21.00 Finlay læknir (7:7) (Doctor Finlay IV) Skoskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. A&alhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.55 Helgarsportiö Umsjón: Logi Bergmann Ei&sson. 22.20 Radetzky-marsinn (2:2) (Radetzky March) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum gerö eftir þekktri sögu Josephs Roths. Myndin gerist þegar tvíveldiö Austurríki-Ungverjaland var að renna sitt skeiö á enda. Ungur ma&ur sem á erfitt með a& finna fótfestu í lífinu vinnur hetjudáð á vígvellinum. Leikstjóri: Axel Corti. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Charlotte Rampling og Jean-Louis Trintignant. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 00.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 26. maí 09.00 Besta gjöfin ^Ænr/Sn n ^9-20 Kolli káti ^^úTUt/'í 09.45 Litli drekinn Funi W (4:6) 10.10 Pegasus 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Sögur úr Broca stræti 11.10 Brakúla greifi 11.30 Listaspegill 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e) 12.30 íþróttir á sunnudegi 1 3.30 Leiðin langa 15.00 Móttökustjórinn 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Helgarfléttan 19.30 Fréttir 20.00 Morösaga (5:23) (Murder One) 20.50 Hún stóð ein (She Stood Alone) Áhrifarík sjón- varpskvikmynd frá Disney-félag- inu. Myndin gerist í Connecticut ári& 1832. Ung hugsjónakona opna kvennaskóla í smábæ. Hún nýtur stuðnings bæjarbúa en þeg- ar hún ákve&ur að veita blökku- stúlku inngöngu í skólann snýst samfélagiö gegn henni. A&alhlut- verk: Mare Winningham, Ben Cross, Robert Desiderio og Daniel Davis. Leikstjóri: Jack Cold. 1991. 22.30 60 mínútur 23.20 Sagan af Qiu Ju (Story of Qiu )u) Kínversk verð- launamynd eftir leikstjórann Zhang Yimou sem ger&i myndina Rauða lampann. Qiu Ju á von á fyrsta barni sínu og framtí&in virð- ist björt þegar eiginma&ur hennar lendir í deilum vi& þorpshöfðingj- ann. Eiginma&urinn er ekki mikill bógur og Qui Ju freistar þess a& ná fram rétti hans í þessari bar- áttu, valdakerfinu til skapraunar. Aðalhlutverkiö leikur Cong Li, þekktasta leikkona Kínverja. 1993. 01.05 Lei&in langa (The Long Walk Home) Lokasýn- ing 02.40 Dagskrárlok Sunnudagur 26. maí 1 7.00 Taumlaus r J SVíltónlist 19.00 FIBA - körfubolti 19.30 Vei&ar og útilíf 20.00 Fluguvei&i 20.30 Gillette-sportpakkinn 21.00 Golfþáttur 22.00 Mamma 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 26. maí STÖD 11.20 16.55 17.50 18.45 19.30 19.55 20.45 21.30 22.00 22.25 23.15 00.00 01.25 .09.00 Barnatími Stö&v- ar 3 10.55 Eyjan leyndar- dómsfulla Hlé Colf íþróttapakkinn Framtí&arsýn Vísitölufjölskyldan Hetty Wainthropp Savannah Myndaglugginn Hátt uppi Vettvangur Wolffs David Letterman Blindhæb (E) Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur 27. maí Annar í hvítasunnu 0 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist a& morgni, dags 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Vi& vorum a&skildir, blautir í bernsku á köldu vori 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sónata 11.00 Guðsþjónusta hjá 12.10 Dagskrá annars í hvítasunnu 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Klukkustund me& forsetaframbjó&anda 14.00 Listahátí&arrispa 15.00 Sé tunglib allt úr tómum osti: 16.00 Fréttir 16.05 Frá óperutónleikum 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Slagbolti, smásaga eftir 20.00 ErkiTfö 1996 21.00 Leikrit Útvarpsleikhússins, 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.20 Tónlist á sibkvöldi 23.00 Prófið allt, haldið því sem gott er Á fer& um Grikkland me& Sigurbi A. Magnússyni og Páli postula. 24.00 Fréttir 24.10 Dustaö af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 27. maí 17.25 Helgarsportib 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (404) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (19:26) 19.30 Beykigróf (5:72) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Veisla í farangrinum (7:8) Fer&aþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Ab þessu sinni ver&ur litast um í Baltimore. 21.05 Frúin fer sína lei& (14:14) (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um mi&aldra konu sem tekib hefur vi& fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þý&andi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Af landsins gæ&um (4:10) Landgræ&sla. Fjór&i þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stööu þeirra og framtí&arhorfur. Rætt er vi& bændur sem standa framarlega á sínu svi&i og sérfræðinga í hverri búgrein. Um- sjón me& þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vi& Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og CSP-almanna- tengsl. Á&ur sýnt í júní 1995. 23.00 íþróttaauki Sýndar ver&a svipmyndir frá leikjum kvöldsins á Islandsmótinu í knattspyrnu. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur fýSTðO'2 is ■ 27. mai 12.00 Óþekkti bítillinn 13.45 Hefnd busanna III 5.20 Froskar! '.00 Ferðir Gúllivers 1 7.25 Töfrastígvélin 17.30 Frank og Jói 19.00 Fiskur án rei&hjóls (e) 19.30 Fréttir 20.00 Neybarlínan (19:25) (Rescue 911) 20.50 Lögma&urinn Charles Wright (6:7) (Wright Verdicts) 21.40 Albert Schweitzer Heimildarmynd um lækninn Al- bert Schweitzer sem fékk Friðar- verölaun Nobels á 6. áratugnum. Schweitzer var dá&ur fyrir starf sitt í Afríku þar sem hann lét reisa spítala í frumskóginum.En upp úr 1960 var& Schweitzer umdeildur og saka&ur um þynþáttahatur. Þessi mynd reynir a& varpa Ijósi á sannleikann um þennan mann. 22.35 Me& köldu bló&i (In Cold Blood) Sígild sannsögu- leg kvikmynd sem tilnefnd var til fernra Óskarsverðlauna á sínum tíma. Myndin er ger& eftir ví&- frægri bók Trumans Capote og fjallar um óhugnanleg morö sem framin voru í Kansas. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlutverk leika Robert Blake, Scott Wilson og John Forsythe. Leikstjóri er Con- rad Hall. 1967. Stranglega bönn- u& börnum. 00.45 Dagskrárlok Mánudagur 27. maí _ 17.00 Spítalalíf ( j 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kafbáturinn 21.00 Sólstrandarhetjurnar 22.30 Bardagakempurnar 23.15 Sögur að handan 23.40 Réttlæti í myrkri 00.40 Dagskrárlok Mánudagur 27. maí 17.00 Læknami&stöb- in 1 7.25 Borgarbragur 1 7.50 Önnur hlib á Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Spænska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.20 Verndarengill 21.05 Þribji steinn frá sólu 21.30 JAG 22.20 Mannaveiðar 23.15 David Letterman 00.00 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.