Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 25. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHUS • Kirkjustarf aldrabra í Kópavogi Vorferð verður austur aö Skógum fimmtudaginn 30. maí. Farið verður frá Fannborg 1 kl. 10 árdegis. Skrán- ing og upplýsingar hjá Önnu í síma 554 1475. Reykjavíkurhöfn: Sumarib nib'r á höfn Um hvítasunnuhelgina verbur sumarstarfið við höfnina kynnt nán- ar á Hvalnum, útivistarsvæði Mið- bakkans, í Miðbakkatjaldinu og ná- grenni. Einnig verða kynnt með máli og myndum og heimsóknum herskip 9. aldar og þeirrar 20. og skip til mannflutninga frá sömu öldum. Og síðast en ekki síst veröur í fyrsta sinn á íslandi og þó víðar væri leitað hægt að sjá hvernig botndýr koma í gildr- ur. Árbæjarsafn Sumarstarf Árbæjarsafns hefst mánudaginn 27. maí. Þá munu stúlk- ur úr Hússtjórnarskóla Reykjavíkur sýna handavinnu frá kl. 14-17. Áhugafólk um tóvinnu getur einnig séð band spunnið í Árbæ og þar verða búnir til robskór. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Þjóðbúningadúkkur verða til sýnis á safninu í sumar og eins veröur viða- mikil sýning um sögu lögreglunnar í Reykjavík. Sýning á hönnunar- tillögum í Hafnarhúsinu Húsnæðisstofnun ríkisins efnir til sýningar á tillögum í hugmyndasam- keppni um hönnun félagslegra íbúða. Sýningin er í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu og er opin daglega frá og með deginum í dag og til 2. júní, kl. 13-18. Lokað hvítasunnudag. Holtsprestakall Sr. Gunnar Bjömsson í Holti, Ön- undarfirði, fermir tvisvar á hvíta- sunnudag. Fyrri fermingin er kl. 11 f.h. í Flateyrarkirkju. Fermd veröa: Aldís Þorsteinsdóttir, Grundarstíg 12. Arnór Brynjar Þorsteinsson, Brim- nesvegi 12A. Ásta Margrét Halldórsdóttir, Drafn- argötu 7. Georg Rúnar Ragnarsson, Ólafstúni 5. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, Neðri- Breiðadal. Katrín Emma Maríudóttir, Hjalla- vegi 9. Sævar Jens Hafberg, Öldugötu 2. Seinni fermingin er í Holtskirkju kl. 14. Fermdur verður: Pétur Þór Jónasson, Vífilsmýrum. Sumarstarf hafib í Vibey Sumarstarfib í Viðey hefst núna um hvítasunnuhelgina. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um Aust- ureyna meb viðkomu í skólahúsinu. Á hvítasunnudag verður staðarskoð- un heima við á sama tíma. Á annan í hvítasunnu flytur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson hátíbarmessu kl. 14, en síðan verður aftur staðarskoðun að messu lokinni. Á þriðjudagskvöld kl. 20.30 verður svo kvöldganga með staðarhaldaranum um Viðey. Á þeim sið var byrjað í fyrra og varö hann af- ar vinsæll. Fariö veröur öll þriðju- dagskvöld í sumar. Alla laugardaga verður gönguferð eftir að báturinn kl. 14 er kominn og staðarskoðun á sama tíma á sunnudögum. Messað verður abra hverja helgi og þá sunnu- daga verður staðarskoðun strax eftir messu. Áætlunarferðir Maríusúðar hefjast einnig á laugardag. Um helgar verður farið á klukkustundarfresti kl. 13- 17, á heila tímanum úr landi en hálfa tímanum úr eynni. Sérstök ferð með kirkjugesti er kl. 13.30. Virka daga eru ferðir úr Sundahöfn kl. 14 og 15 og í land aftur kl. 15.30 og 16.30. Fastar kvöldferðir eru fimmtudaga til sunnudaga kl. 19, 19.30 og 20 úr Sundahöfn, en kl. 22, 23 og 24 í land aftur. Auk þess geta hópar fengið feröir á öðrum tímum. Hestaleiga tekur til starfa 1. júní. Ljósmyndasýning um lífib á Sund- bakkanum í Viðey fyrr á þessari öld verbur opnuö 16. júní. Veitingahúsib í Viöeyjarstofu opn- ar fyrir almenning í dag. Þar er hægt að fá bæði kaffiveitingar og mat. í tengslum við veitingahúsið er grill- skálinn Viðeyjarnaust, sem Hótel Óð- insvé, rekstraraðili Viðeyjarstofu, leigir út. Háskólafyrirlestur Dr. Leonard A. Polakiewicz, há- skólakennari í slavneskum bók- menntum og tungumálum við Min- nesotaháskóla, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands mánudaginn 27. maí kl. 17.15 ístofu lOlíödda. Fyrirlesturinn nefnist „Anton Chekhov and the Elusive Nature of Truth" og verður fluttur á ensku. Leonard Polakiewicz lauk doktors- gráðu frá Wisconsinháskóla í Madi- son og hefur skrifað fjölda ritgerða og greina um rússneskar og pólskar bók- menntir og tungu. Á þessu ári mun koma út bók eftir hann sem ber heit- ið „Anton Chekhov: Life, Work, Crit- icism". Hann er nú kennari við Min- nesotaháskóla og hefur verið það um langt árabil. Aðgangur er ókeypis og öllum op- inn. Tónlistarvor í Fríkirkjunni Þriðju og síðustu tónleikarnir á Tónlistarvori í Fríkirkjunni verba haldnir n.k. þribjudagskvöld, 28. maí. Á þessum tónleikum mun Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík syngja negra- sálma og gospelsöngva undir stjórn dr. Pavels Smid, organista við kirkj- una. Einsöngvarar eru Davíð Ólafsson, Ólöf Ásbjörn.sdóttir, Svava Kristín Ingólfsdóttir og Þuríöur Sigurðardótt- ir. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Miöasala við innganginn. Miðaverð 1.000 krónur, eldri borgarar og tón- listarnemar fá 50% afslátt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. föstud. 31/5, sí&asta sýning Hi& Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerft Brietar Hé&insdóttur. laugard. 1/6, síöasta sýning Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 Einungis þessarfimm sýningar eftir Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir Jim Cartwright Aukasýning föstud. 31/5 sí&ustu sýningar Höfundasmi&ja L.R. Laugard. 1/6 kl. 14.00 Ævintýri - leikrit fyrir börn eftir Cu&laugu Erlu Cunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmiger&i tukthúslimur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga lónsson GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er teki& á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar §reinar geta þurft aö íöa birtingar vegna anna viö innslátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&i& kl. 20.00 „Athyglisver&asta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Sau&árkróks sýnir: Sumarib fyrir stríb eftir jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Cu&mundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 annan í Hvítasunnu kl. 20.00. Nokkur sæti laus A&eins þessi eina sýning Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Síðustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 30/5. Nokkur sæti laus Laugard. 1/6. Nokkur sæti laus Laugard. 8/6 Laugard. 15/6 Sí&ustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud.2/6 Laugard. 8/6 Sunnud. 9/6 Síðustu sýningar á þessu leikári Smí&averkstæ&i& kl. 20.30 Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Nokkursæti laus Sunnud.2/6 Föstud. 7/6 Sunnud.9/6 Föstud. 14/6 Ath. Frjálst sætaval Lijla svi&ib kl. 20.30 i hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son Leikstjórn: Hallmar Sigur&sson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnhei&ur Steindórsdóttir og Þröstur Leó Cunnarsson. Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 25. maí 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Með morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Smámunir 15.00 Meö laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ísMús 96 17.00 Hérna til að fara 18.00 Marlene 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Smásaga, Konurnar í lífi D. H. Lawrence (Áður á dagskrá í mars sl.) 23.00 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnætti 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 25. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 16.00 Syrpan 16.30 Mótorsport 17.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (9:26) 19.00 Strandverðir (10:22) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöðin - Lokaþáttur Þaö er komið að síðasta þætti Spaugstofumanna að sinni og er hann jafnframt hundraðasti þáttur þeirra í Sjónvarpinu. Af því tilefni verður settur upp eins konar kabarett í myndverinu þar sem þeir félagar láta gamminn geisa. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.10 Simpson-fjölskyldan (18:24) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield.Þýðandi: Ólafur B. Gu&nason. 21.25 Radetzky-marsinn (1:2) (Radetzky March) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum gerð eftir þekktri sögu josephs Roths. Myndin gerist þegar tvíveldiö Austurríki-Ungverjaland var a& renna sitt skeið á enda. Ungur maður sem á erfitt með að finna fótfestu í lífinu vinnur hetjudáö á vígvellinum. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri: Axel Corti. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Charlotte Rampling og Jean- Louis Trintignant. Þýðandi: jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Forboðnar ástir (Mississippi Masala) Bandarísk bíó- mynd frá 1992. Þetta er ástarsaga þar sem kynþáttafordómar koma viö sögu þegar stúlka af indverskum ættum og blökkumaöurfella hugi saman. Leikstjóri er Mira Nair og aðalhlutverk leika Denzel Washington, Sarita Choudhury, Roshan Seth og Charles S. Dutton. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 25. maí 09.00 Meö Afa SÆP771/1-9 10.00 Eölukríiin ^~ú/uUU 10.15 Baldur búálfur “ 10.40 Leynigarðurinn (3:3) 11.00 Sögur úr Andabæ 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn 13.00 Gerö myndarinnar Mary Reilly (e) 13.25 Karlinn í tunglinu 15.00 Ævintýri íkornanna 16.30 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 18.00 Fornir spádómar II (1:2) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Góða nótt, elskan (7:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Ys og þys út af engu (Much Ado About Nothing) Kvik- mynd eftir samnefndu leikriti Shakespeares. Þetta er rómantískur gamanleikur, hröö en þó margslung- in saga um ástir og örlög, glaðvært stríð þar sem traust og svik, félagsleg upphefð og líkamlegt aðdráttarafl er í brennidepli. Sagan er uppfull af kostulegum misskilningi og verður því farsakennd á köflum. Maltin gef- ur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Kenn- eth Branagh, Emma Thompson, Michael Keaton, Keanu Reeves og Denzel Washington. Leikstjóri: Kenn- eth Branagh. 1993. 23.00 Leitin að Grace (Search for Grace) Þessi sjónvarps- kvikmynd er spennutryllir með dul- rænu ívafi. Ivy er ung og falleg kona sem lifir einföldu og tíbindalausu lífi. En tilvera hennar gjörbreytist þegar hún verðurfyrir dulrænni reynslu: Hún sér morð sem framið var á þriðja áratugnum. Morðmálib er enn óleyst og nú dregst Ivy inn í hina ó- hugnanlegu fortíð. Aðahlutverk: Lisa Hartman, Ken Wahl, Richard Masur, Suzzanne Douglas og Don Michael Paul. Leikstjóri: Sam Pills- bury. 1994. Bönnuö börnum 00.35 8 1/2 Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfn- ast hvíldar og skráir sig inn á hress- ingarhótel. Þar nýtur hann um- hyggju ástkonu sinnar og eiginkon- unnar. Hann lætur hugann reika og gerir upp samskipti sín við annab fólk. Myndin hlaut Óskarsverblaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Maltin gefur fjórar stjörnur. Meb ab- alhlutverk fara Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimee og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fellini. 1963. Lokasýning. 02.50 Dagskrárlok Laugardagur 25. maí ^ _ 17.00 Taumlaus tónlist i J HVIl 19.30 Þjálfarinn W' 20.00 Hunter 21.00 Rómeó blæbir 22.30 Óráðnar gátur 23.20 Taumlaus þrá 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 25. maí 09.00 Barnatími Stöðvar 3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víba 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan 12.50 Hlé 17.00 Brimrót 17.50 Nærmynd (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Hinsta flug Ameliu Earhart 21.55 Þríleikur 23.30 Vörbur laganna 00.10 í vændisfjötrum (E) 01.40 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.