Tíminn - 29.05.1996, Page 1

Tíminn - 29.05.1996, Page 1
1 * * \WREVm/7 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 8855 22 ____________________________________________STOFNAÐUR 1917_____________________________________________ 80. árgangur Miðvikudagur 29. maí 99. tölublað 1996 Forseti írlands í opinberri heimsókn Óvenjulegur samhljómur meiri- og minnihluta í borgarráöi í gcer: Þverpólitísk samstaba um stjórnkerfisbreytingu Forseti írlands, Mary Robinson og maöur hennar hr. Nicholas Robinson komu hingað í opin- bera heimsókn í gærmorgun meb fríbu föruneyti. Eftir mót- töku og-hádegisverb í bobi for- seta íslands, Vigdísar Finnboga- dóttur, á Bessastöbum heim- sóttu írsku forsetahjónin Hæstarétt, Alþingi, Listsafn ís- lands og stofnun Árna Magnús- sonar. Dagskrá gærdagsins lauk meb hátíbarkvöldverbi á Hótel Sögu í boði forseta íslands. I dag er heimsókn í Háskóla ís- lands fyrst á dagskrá. Þar mun Jónatan Þórmundsson lagapró- fessor stjórna óformelgum fundi meb kennurum lagadeildar og laganemum í Lögbergi. Tilefni þessa fundar mun sjálfsagt þab að Siguröur C. Gubjónsson, lögfrœbingur Ólafs Ragn- ars, um greinargerÖ Jóns Steinars Gunnlaugssonar: „Þetta eru stórundar- leg vinnu- brögð" í fyrsta sinn í kosningabar- áttunni fyrir forsetakjör bryddabi á skítkasti í gær- dag, þegar Jón Steinar Gunn- laugsson afsalabi sér starfi formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík. Formaburinn fyrrverandi rifjar upp vib- skipti sín og Ólafs Ragnars Grímssonar sem þingmanns og rábherra í þrem málum, í greinargerb sem hann sendi frá sér. Tíminn ræddi vib um- boðsmann Ólafs Ragnars gagnvart yfirkjörstjórnum, Sigurb G. Gubjónsson hæsta- réttarlögmann: „Það er fáu til ab svara nema undmn á því hvernig Jón Steinar kemur fram í þessu máli. Þetta em stórundarleg vinnubrögb hjá formanni yfir- kjörstjórnar. Sem venjulegur embættismaður gat hann al- veg sagt að hann viki sæti þeg- ar fjallað væri um atriði gagn- vart Ólafi Ragnari eða tilkynnt að hann gæti vegna skoðana sinna á þeim manni talið sig hæfan til að fjalla um hans mál. En að þurfa að setja svona saman, í tómri geðvonsku ligg- ur mér við að segja, eftir að hann er búinn að fjalla um hans mál í hálfan mánuð, það er auðvitað út í hött," sagði Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, umboðs- maður og ráðunautur Ólafs Ragnars Grímssonar gagnvart yfirkjörstjórnum í gær. Ólafur Ragnar var í gær á ferðalagi um Norðausturland ásamt Guð- rúnu K. Þorbergsdóttuí konu sinni. -JBP Sjá bls. 3 írsku forsetahjónin eru bæði lö- glærð. Auk þess ab ljúka doktors- prófi í lögum hefur forsetinn, Mary Robinson, verið útnefnd heibursdoktor vib 14 háskóla í a.m.k. þrem heimsálfum. En þar til viðbótar hafa hátt á þriðja tug stofnana og samtaka gert hana ab heibursfélaga sínum eba veitt henni orbur, ellegar heiðrab á annan hátt. Frá Háskólanum halda forsetahjónin á Listsýn- ingu á Kjarvalsstöbum og ab henni lokinni hittir írlandsforseti íslenskt fjölmiblafólk. Hádegisverbinn snæba forseta- hjónin í Perlunni í bobi Davíðs Oddssonar. í eftirmibdaginn, kl. 16.30 til 17.30, taka forsetahjón- in á móti írum búsettum á íslandi á Hótel Sögu. í kvöld býbur for- seti írlands ásamt manni sínum til kvöldverbar á Hótel Borg. í fyrramálib stendur til þyrlur Landhelgisgæslunnar fljúgi meb okkar tignu gesti til Gullfoss, Geysis og Þingvalla, þar sem vib- koma verður í Vinaskógi ab vanda. Hádegisverbinn í dag snæba forsetahjónin í Höfba í bobi borg- arstjórans í Reykjavík, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og manns hennar Hjörleifs Sveinbjörnsson- ar. Opinberri heimsókn þeirra lík- ur með áætlabri brottför frá Reykjavíkurflugvelli klukkan þrjú á morgun. ■ Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, býbur forseta írlands, Mary Robinson og mann hennar Nichol- as velkomin til Bessastaba ígcer. Kolbrún Heiba Kolbeinsdóttir, sem er 5 ára, fœrbi írlandsforseta blómvönd vib komuna. Tímamynd CS „Þegar stjórnkerflsnefndin tók til starfa var tilgangurinn ab fylgja eftir starfi Reykjav- íkurlistans ab einfalda og færa til nútímahorfs stjórn- kerfi borgarinnar. Þab er fagnabarefni ab D-listinn skuli taka undir meginvib- horf Reykjavíkurlistans í þessu efni." Þannig hljóbabi, bókun frá meirihlutafulltrú- um í borgarrábi í gær, en bók- unin var andsvar vib bókun frá D-listanum þar sem tillög- um stjórnkerfisnefndar var fagnað og lagt til ab ákvebnar tillögur hennar yrbu teknar upp þegar í haust. Tilefni þessa mikla þverpólit- íska samhljóms er áfanga- skýrsla stjórnkerfisnefndar sem lögb var fram í borgarráði í gær, en nefndin var skipuð fyr- ir rúmu ári og átti ab gera til- lögur um verksvib og hugsan- lega sameiningu nefnda, yfir- fara og samræma samþykktir þeirra og samræma tilhögun rábninga starfsmanna borgar- innar. Nefndin er sammála um ab nokkrar breytingar geti tekib gildi strax í haust. í fyrsta lagi leggur hún til ab skipulags- og umferbarnefnd verbi samein- abar í eina nefnd, þar sem skipulag umferbarmála sé órjúfanlegur þáttur almenns umferbarskipulags. í öbru lagi vill nefndin ab skólamálaráb/fræbsluráb, stjórn Dagvistar barna og stjórn Vinnuskólans verbi breytt í menntamálanefnd borgarinnar. Meb því væru málefni barna og unglinga komin undir einn hatt. í þribja lagi vill nefndin ab atvinnumálanefnd og ferbá- málanefnd verbi sameinabar í eina nefnd og þannig verbi undirstrikub áhersla borgaryf- irvalda á ferbamál sem at- vinnugrein. í fjórba lagi vill nefndin sam- eina menningarmálanefnd og íþrótta og tómstundaráb í eina menningarmála- og íþrótta- nefnd. Rökin fyrir þessu eru ab meb þessu fáist betri yfirsýn yf- ir þab sem borgin býbur upp á í menningar- og tómstundamál- um. í fimmta lagi vill nefndin ab umhverfismálaráb og heil- brigbisnefnd verbi sameinub í eina umhverfisnefnd. Þannig yrbu náttúruverndarmál og mengunarmál felld undir sama hatt. Samkvæmt þessu yrbu til úr öllum þessum nefndum og rábum fimm nefndir, en auk þeirra myndu áfram starfa 12 abrar nefndir, sem nú em vib lýbi. Þessar tillögur fela þab jafnframt í sér ab í stab 55 full- trúa, sem sitja í núverandi nefndum sem tillaga er gerb um ab breyta, yrbu eftir breyt- ingar abeins 35 fulltrúar ef nefndir yrbu 7 manna, en 45 ef nefndir yrbu 9 manna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.