Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. maí 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib veröur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til aö greiða heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarfíokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Cubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Gubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur ab ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræbur og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé—uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur — brottför. Sumartími á f I o kkss kr if s tof u n n i Frá og' meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem auösýndu vináttu og hlýhug í veikindum og við fráfall Þórarins Þórarinssonar Hofsvallagötu 57 Sérstaklega þökkum við Matthildi Valfells, Land- spítala, og Þórunni Ólafsdóttur og Gubmundi Sig- urðssyni, Heilsugæslustöb Seltjarnarness, fyrir ómetanlega hjálp langt umfram skyldu. Guð blessi ykkur öll. Ragnheibur V. Þormar Helga Þórarinsdóttir Þórarinn Þórarinsson Hrefna Þórarinsdóttir V. 1 \ £ 1 Æ T: ~ ' jft.fi y„b •'> jjJ| Pamela og David meö skilaboö til litlu, sœtu barnanna í Kenýa frá leikskóla dóttur þeirra í Bandaríkjunum. Þetta er allt meö ólíkindum krúttlegt. Frá ströndinni til Kenýa Blondínurnar hafa kannski verið farnar að þyrma yfir höf- uð strandvarðanna, sjálfan David Hasselhof, því hann ákvað að eyða dýrmætu fríi sínu frá þáttunum í Afríkurík- inu Kenýa. David Hasselhof er raunar tilneyddur til að veija sér sum- arleyfisdvalarstaði utan kast- ljóss slúðurblaðanna ef hann sækist eftir ró og næöi. Þeir eru nefnilega ansi margir jarðarbú- arnir sem kannast við smettið á Hasselhof, því þættirnir eru sýndir í ríflega 140 löndum og mennirnir sem regluiega skoða Hasselhof á skýlunni teljast um milljarður. Þó að Hasselhof teljist vart jafn girnilegur og vinkonur hans úr þáttunum, þar með talin hin móðurlega Pamela Anderson, þá elta ljósmyndar- ar hann uppi þó kominn sé til svörtustu Afríku. Að vísu getur verið að hon- um sé athyglin ekki á móti skapi, því hann gaf einu slúb- urblaðanna leyfi til að birta glefsur úr dagbók sinni um ferðalagið, sem teljast mætti óvenju alúðlegt af hundeltri stórstjörnu. Þess má geta ab meö í för var í SPECLI TÍIVIANS Hasselhof í slagtogi viö Masai- stríösmenn. Eins og sjá má gaf strandvöröurinn þeimpjörgunar- skutlu til minningar. Óvíst er hvaöa notagildi Masai-mennirnir hafa fundiö þessu fleyi. Uppáklœdd aö kveldlagi. nafna æöstabeibsins Pamelu. Sú er þó ekki Anderson heldur Bach, að hætti tónskáldsins, og er hamingjusamlega gift Has- selhof. ■ Hjónin velja sér notalega pósu umvafin ástúölegum nashyrning- um. David í hoppkeppni viö Masai- mennina. Hún felst íþvíaö reyna aö hoppa hœrra en hinn. Masai-mennirnir stóöu honum framar í þessari íþrótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.