Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 29. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hafnagönguhópurinn: Hafnarganga í Grindavík í miövikudagskvöldgöngu Hafna- gönguhópsins 29. maí verður val um aö ganga meðfram höfninni út í Örfi- risey og meö vesturströndinni og Vesturgötunni til baka eða fara í rútu í hafnargöngu í Grindavík. Mæting í báöar ferðirnar er kl. 20 við Mið- bakkatjaldið (noröan Hafnarhússins). Farið verður frá Hafnarvigtinni í Grindavík kl. 21 og gengið með höfninni í fylgd staðfróðs heima- manns. Litið verður inn á sýningu í Grunnskólanum í leiöinni. Hafnargangan í Grindavík er upp- haf ferðaraöar þar sem gengið verður um hafnarsvæði sveitarfélaga í Land- námi Ingólfs á föstudagskvöldum. Næsta ferð verður 7. júní. Allir eru velkomnir í ferö með HGH. Húnvetningafélagib í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Síðustu spil sumarsins og eru allir velkomnir. Kvenfélag Óhába safnabarins fer í vorferðalagið að Reynivöllum í Kjós mánudaginn 3. júní kl. 20 frá Kirkjubæ. Látið vita í símum: 554 0409 Esther og 553 2725 Halldóra. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Háskólafyrirlestur í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 flyt- ur Jean Vaché, prófessor við Univers- ité Paul Valéry í Montpellier í Frakk- landi, fyrirlestur í boði Heimspeki- deildar Háskóla íslands og Alliance Francaise. Fyrirlesturinn nefnist „Perle" og fjallar um samnefnt ljóð eftir franska nútímarithöfundinn Michel Butor (f. 1926). Hann verður haldinn í húsakynnum Alliance Francaise, Austurstræti 3 (gengið inn frá Ingólfstorgi). Hann verður fluttur á frönsku og er öllum opinn. Tónleikar í Gerbarsafni Á morgun, fimmtudaginn 30. maí, kl. 20.30 verður Jónas Ingimundar- son píanóleikari með tónleika í Lista- safni Kópavogs — Gerðarsafni. Um er að ræða endurtekningu á tónleikum sem haldnir voru 15. maí sl. Á efnis- skránni eru verk eftir Mozart, Beetho- ven og Chopin. Sóla sýnir á Selfossi Sóla fer með ljósmyndasýningu sína, sem var sýnd á Veitingahúsinu 22, 27. apríl sl. til Selfoss, á Kaffi Krús. Sýningin er tileinkuð Árna Johnsen. Sýningin stendur í mánuð. Myndir sýningarinnar eru af klæðskiptingum og voru teknar í San Francisco og L.A. Sóla hefur áður haldið ljós- myndasýningar hér heima og erlend- is. Á sama tíma og gestum gefst færi á að gleðja augað munu hinir sígildu söngvar Árna Johnsen hljóma af hljóðsnældum. Sóla hvetur alla til að mæta á sýninguna og slá tvær flugur í einu höggi. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi hefur opna handritasýningu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Að- gangseyrir 300 kr., sýningarskrá inni- falin. Sigurborg Stefánsdóttir sýnir í Gallerí Listakot Á morgun, fimmtudag, kl. 5 opnar Sigurborg Stefánsdóttir sýningu á verkum sínum í nýjum sýningarsal við Laugaveginn, Gallerí Listakot, Laugavegi 70 (2. hæð). Sýningin er opin daglega frá kl. 10- 6 nema sunnudaga frá kl. 2-6 og stendur til 16. júní. Sigurborg er fædd 1959. Hún stundaöi nám hjá H.Cr. Höier list- málara í Kaupmannahöfn og Skolen for Brugskunst (Danmarks Design Skole) og lauk þaðan prófi úr teikni- og grafíkdeild skólans 1987. Hún hefur haldið nokkrar einka- sýningar og tekið þátt í samsýning- um heima og erlendis. Þá hefur Sigur- borg starfað sem kennari við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands frá 1989. Oddastefna Oddastefna verður haldin í Heklu- safninu, Brúarlundi, sunnudaginn 2. júní kl. 15-19. Fundarefniö verður Hekla, náttúra og saga. Fyrirlesarar verða náttúru- fræðingar og sagnfræðingar. Auk þess verða tónlistaratriði á dagskrá og Heklusafnið verður skoðað. Athygli er vakin á að messað verð- ur í Skarðskirkju á sunnudag kl, 14. Prestur sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir, sem einnig verður fundarstjóri á Oddastefnu. Oddahátíð verður haldin í Odda sunnudaginn 23. júní. Dagsferð í Veiðivötn og Jökul- heima er fyrirhuguð laugardaginn 31. ágúst. Norræna húsib Annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 verður dagskrá í Norræna húsinu um menningu og bókmenntir Sama í umsjá Helen Halldórsdóttur mann- fræðinema. Hún mun lesa upp úr ljóðum Sama og Svía, leikin verður tónlist og sýndar veröa myndir frá Lapplandi. TIL HAMINGJU Þann 16. maí 1996 vom gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friörikssyni, þau Elín Björg Ragnarsdóttir og Sindri Grétarsson. Þau em til heimilis að Fagrabergi 58, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafiiarflrði LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. föstud. 31/5, síöasta sýning Hi& Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Héðinsdóttur. laugard. 1/6, sí&asta sýning Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 30/5, laus sæti föstud. 31/5 laugard. 1/6, laus sæti Einungis þessar þrjár sýningar eftir Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir Jim Cartwright Aukasýning föstud. 31 /5, fáein sæti laus síðustu sýningar Höfundasmibja L.R. laugard. 1/6 kl. 14.00 Ævintýri - leikrit fyrir börn eftir Cublaugu Erlu Cunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerbi tukthúsmabur, sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alia virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem yöur þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Sibustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 30/5. Nokkur sæti laus Laugard. 1/6 Laugard. 8/6 Laugard. 15/6 Síbustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud. 2/6 Laugard. 8/6 Sunnud. 9/6 Síbustu sýningar á þessu leikári Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjurániö söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud. 2/6. Nokkur sæti laus Föstud. 7/6 Sunnud. 9/6 Föstud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Litla svibib kl. 20.30 í hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er oþin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 29. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utah 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Til allraátta 15.00 Fréttir 15.03 Manneskjan er mesta undrib 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar 21.00 Vib vorum abskildir, blautir í bernsku á köldu vori 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 23.00 Klukkustund meb forsetaframbjóbanda 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 29. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (406) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 fylyndasafnib 19.30 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Tónastiklur Fimmti þáttur af fjórtán þar sem litast er um í fögru umhverfi og stemmningin túlkub meb sönglögum. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Hvíta tjaldib Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerbar Matthíasdóttur. 21.30 Brábavaktin (21:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlu- tverk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.25 Leibin tii Englands (5:8) Fimmti þáttur af átta þar sem fjallab er um libin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Þýbandi er Cubni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verbur endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 29. maí ífsm-2 ;n2n ~ 13.' 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- !.00 Skot og mark 13.25 Súper Maríó bræbur 13.50 Dreggjar dagsins 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport 16.25 Clæstarvonir 16.50 ÍVinaskógi 17.15 Undrabæjarævintýri 17.40 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Forsetaframbob '96: Embætti Forseta jslands (3:3) Þribji og síbasti þátturirin þar sem Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein fjalla um hlutverk og skyldur forseta ís- lands. 20.35 Melrose Place (28:30) 21.30 Núll 3 íslenskur vibtalsþáttur þar sem rætt er vib fólk á þrítugsaldri. 22.05 Brestir (3:7) (Cracker) Robbie Coltrane fer á kostum í hlutverki glæpasálfræbingsins Fitz. 23.00 Dreggjar dagsins (The Remains Of The Day) 01.10 Dagskrárlok Miðvikudagur 29. maí _ 17.00 Spítalalíf f I RVn 17.30 Jaumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Strokufanginn 22.30 StarTrek 23.15 Vatnib 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 29. maí stod r 17.00 Læknamibstöbin Cl!: 17.25 Borgarbragur 18 í 17.50 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar 21.10 Sundrub fjölskylda 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.