Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Hægur suövestan og úrkomulítiö. • Breiöafjöröur: SA- og S-kaldi og skúrir. • Vestfiröir: A- og SA-kaldi og úrkomulítiö. • Strandir og Nl. vestra, Nl. eystra: SA-kaldi og úrkomulítiö. • Austurland aö Clettingi: Hægur sunnan og úrkomulítiö. • Austfiröir: Hægur suövestan og úrkomulítiö. • Suöausturland: Allhvass og skúrir í dag. • Hiti á landinu veröur á bilinu 6-12 stig. Innflutningur á norrœnu fugla- og svínakjöti aö hefjast samkvœmt GATT- samningnum: Reiknað meb hörðum slag í innflutningi Talsvert mikill áhugi er fyrir hendi hjá innflytjendum á inn- flutningi á 74 tonnum af frosnu kjöti frá nágrannalöndunum, ab sögn Ólafs Friörikssonar hjá landbúnaöarráöuneytinu. Inn- flutningurinn er í samræmi vib GATT-samninginn. Umsóknarfrestur rennur út á fimmtudag. Berist umsóknir um meira magn en auglýst er, hefst útboð. Þá er umsækjendum skrif- að og greint frá fjölda umsókna og um hvað mikið var sótt. Er þá óskað eftir tilboði í heimildir til aö flytja inn kjöt og má þá búast við að færist fjör í leikinn. Ráðuneytið hefur auglýst til umsóknar innflutning á 38 tonn- um af svínakjöti, 33 tonnum af kjúklingum og 3 tonnum af kal- kúnum, allt frosið kjöt sem kem- ur frá Noregi, Svíþjób og Finn- landi. Yfirdýralæknir hefur sam- þykkt þau lönd hrein varðandi dýrasjúkdóma og innflutning þaðan hættulítinn. Framkvæmd- Ólafur sagði varðandi innflutn- ingsgjöld, að þau væm föst tala, til dæmis 148 krónur á kíló af kjúklingum, 203 á kalkúninn, svínib hins vegar 403 krónur á kílóið. Fuglakjötiö verður tiltölulega ódýrt á markaði hér, en svínakjöt- ið dýrara en við eigum að venjast á markaði hér, nema menn kaupi aðeins dýrasta svínakjötið, til dæmis lundir eða hryggvöðva. Það kjöt, sem nú verður flutt inn, er heilsárs kvóti. Kvótaárið í innflutningi á kjöti er tímabilið 1. júlí og lýkur 30. júní, þannig að ráðuneytið er nokkuð seint á ferö- inni með þennan fyrsta kvóta fyr- ir hrátt kjöt. Fyrirtækin mega flytja kjötið inn út ágústmánuð. Síðar á árinu stendur til að aug- lýsa hluta af næsta árskvóta. -JBP Lyklavöldin til Grétars Benedikt Davíbsson fyrrverandi forseti ASÍ t.h. afhenti Grétari Þorsteinssyni nýkjörnum forseta ASÍ lyklavöldin aö höfuöstöövum sambands- ins aö Grensásvegi í gœr. Á milli þeirra standa þau Hervar Gunnarsson fyrsti varaforseti ASÍ og formaöur Verkalýbsfélags Akraness og Ingibjörg R. Guömundsdóttir annar varaforseti ASÍ og formaöur Landssam- bands verslunarmanna. Athygli vekur aö Ingibjörg brosir sínu biíöasta til Grétars, öndvert viö Hervar sem viröist þungt hugsi. En um tíma leit út fyrir aö kosiö yröi milli hans og Grétars á nýafstöönu ASÍ-þingi eöa þangaö til aö Ijóst var aö ekki var samstaöa um Hervar meöal aöildarfélaga Verkamannasambandsins á þinginu. Tímamynd: BG GATT kann aö opna Islandi stóran fiskmarkaö í Subur-Kóreu: Fiskur héðan í staðinn um frestað í Austurstræti Tilfærslur á framkvæmdafé vegna endurgerbar gatna í Reykjavík voru samþykktar í borgarráði í gær, eftir að til- lögur frá atvinnurekendum um frestum framkvæmda í Austurstræti höfbu komið fram á fundi með borgaryfir- völdum í fyrradag. Veröur framkvæmdum í Austurstræti frestað til 1997 en áætlað var að setja 45 milljónir í það verk og 12,5 m.kr. í endur- gerð á Templarasundi. í ár verð- ur aðeins variö 5 m.kr. í Austur- stræti og 1 m.kr. í Templara- sund. Þeim rúmlega 50 milljón- um sem þannig standa út af verður beint í önnur verk. Mest verður bætt viö í framkvæmdir viö Skólavörðuholt eða 18 m.kr., síðan í gönguleiðir eöa 12 m.kr., þá í Hverfisgötu eða 11 m.kr., og loks í skiptistöð SVR 2 m.kr. ■ fyrir tölvur og bíla? GATT-samkomulagið kann hægt og bítandi að opna íslendingum fiskmarkaö I S.-Kóreu á næstu misserum, næstum 50 milljón manna markaö. Allt útlit er fyrir ab fjölmenn sendinefnd undir forystu Halldórs Ásgrímssonar ut- anríkisrábherra haldi utan til Se- úl í Kóreu seinni part sumars, til aö þreifa fyrir sér um vibskipti. í þeim hópi verba væntanlega mest áhugasamir útflytjendur ís- lenskrar vöm. Talab er um að 30- 40 manns fari héðan í þessu skyni. Innflutningur frá S.-Kóreu hefur staðið yfir árum saman og hefur numið um og undir 1% af heildarinnflutningi til landsins. Verðmæti hans mun í dag vera nokkuð á annan milljarb króna, mest tölvur og bílar. Útflutningur héðan og þangað hefur hins vegar verið lítill eða enginn. „Kóreubúar borða afarmikið sjávarfang, meb því mesta sem gerist í heiminum. Þeir, eins og Japanir og fleiri, hafa lent í því að hafa ekki lengur aögang ab veiöi- svæðum og veibin farið minnk- andi. Mjög háir tollar vom helsta ' hindmnin fyrir okkur að komast þarna inn með íslenskar sjávaraf- urðir," sagbi Jón Ásbergsson, for- stjóri Útflutningsráðs Islands, í samtali vib Tímann í gær. Jón sagbi að undirbúningur ab ferð öflugrar viöskiptanefndar hefði verið í undirbúningi um nokkurt skeið. Þorgeir Pálsson, starfsmaður Útflutningsráðs, tók að sér að skrifa skýrslu um S.-Kór- eu meb sérstaka áherslu á sjávar- útveginn. í framhaldi af því kom hingað til lands fulltrúi samtaka í Kóreu, Kotra, sem er einskonar út- flutningsráð landsins. Á fundin- um var býsna góð þátttaka. Upp frá því var ákveðið ab reyna að Ávallt sveiflur í grásleppunni „Þau gögn, sem til eru um afla- brögð, benda hinsvegar ekki til þess ab fylgni sé á milli veibi- álags og breytinga á stofnstærð hrognkelsa," segir í kaflanum um hrognkelsi, þ.e. grásleppu, í nýútkominni skýrslu Hafrann- sóknastofnunar um nytja- stofna sjávar og aflahorfur á komandi fiskveiðiári. En eins og kunnugt er þá hafa aflabrögð á yfirstandandi grá- sleppuvertíð verið léleg víðast hvar um land allt. Það hefur valdið grásleppukörlum tölu- verðum áhyggjum og innan þeirra raða er m.a. fullyrt að það stafi af ofveiði undanfarinna ára, en því hafa fiskifræðingar ekki viljað kyngja. I skýrslunni kemur fram ab miklar sveiflur hafa ávallt verið í grásleppuveiðunum og m.a. var grásleppuafli á árunum 1990- 1995 undir meballagi og eins var heildarveiðin léleg á árunum 1982 og 1990, en betri þess á milli. Hafró bendir m.a. á að afla- skýrslur sýna að afli og meðalafli í net var yfir meballagi árib 1989, en vegna sölutregðu á grásleppu- hrognum það ár var dregið mikib úr sókninni og sumstaðar var veiðunum alveg hætt, þrátt fyrir að aflabrögð hefðu verið góð. -grh senda viðskiptasendinefnd til Kóreu og sú ferð skipulögð í sam- vinnu við Kotra. „Vib höfum veriö að vinna ab þessu, meiningin var að fara utan í vor, en því var frestað fram á haustib vegna þingkosninga í landinu. Halldór Ásgrímsson mun leiöa sendinefndina og verö- ur í opinberri heimsókn í Kóreu á sama tíma," sagbi Jón Ásbergsson ígær. „Við vitum að Suður-Kóreu- menn hafa í huga mikla endur- uppbyggingu á sínum fiskveiði- flota og fiskvinnslu. Þar teljum við að íslensk fyrirtæki geti líka átt ágæta möguleika," sagbi Jón Ásbergsson. -JBP Atvinnumiblun námsmanna: Kæra sig ekki um að fá táninga í vinnu Ab sögn Eyrúnar Maríu Rúnars- dóttur, framkvæmdastjóra At- vinnumiblunar námsmanna, er áberandi hversu margir at- vinnurekendur kæra sig ekki um starfsmann undir tvítugu og verbur starfsfólk miblunar- innar töluvert vart vib ab náms- menn í aldurshópnum 16-20 ára eigi erfitt með ab fá vinnu. Á ellefta hundrað námsmenn hafa leitað til Atvinnumiðlunar stúdenta og hafa rúmlega 200 þeirra annaðhvort fengið starf í gegnum miðlunina eba útvegað sér störf á eigin vegum. Ný- skráningum fer nú fækkandi, en að sögn Eyrúnar er búist vib að fjöldi skráðra námsmanna hjá miðluninni fari upp í um 1400 líkt og á síðasta ári, enda séu námsmenn erlendis og iðnnem- ar lítiö farnir ab skrá sig. Rúm- lega 160 atvinnurekendur hafa leitað til miölunarinnar eftir starfsfólki og eru þeir nokkuð fleiri en um sama leyti fyrir ári. Námsmönnum bjóðast marg- vísleg störf, allt frá verkamanna- störfum til sérhæfðra starfa þar sem fagþekking námsmanna nýtist og hefur þeim síðar- nefndu fjölgað stöðugt frá ári til árs. LÓA HREINLÆTIST4KI • STÁLVASKAR STURTUKLEFAR * GÓLF- 06 VEGGFLÍSAR Bm ÐSTOFAI SMIÐJUVEGUR 4A * GRÆN GATA 200 Kópavogur • Simi 58 71 88-5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.