Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 2
2 Wiwúwu Himmtudagur 30. maí 1996 Tíminn spyr... Ertu sammála þeirri gagnrýni sem komib hefur fram ab kappræbur forsetaframbjób- endanna í sjónvarpi fari of seint fram, daginn fyrir kjör- dag? Hannes Hólmsteinn Gissurarson dósent: Ég veit satt ab segja ekki hvaða til- gangi umræöur um forsetaframbjób- endurna þjóna vegna þess ab þær geta ekki snúist um neitt. Forsetaembættiö er hégómlegt tildurembætti sem varb til í vandræöum Alþingis þegar það varð að breyta stjórnarskránni og setja orðib forseti í stað orösins konungur. Forsetinn er valdalaus og getur í raun ekki haft nein stefnumál önnur en þau sem allir em sammála um, eins og verndun íslenskrar tungu og skóg- rækt. Betra væri ab fara að dæmi Sviss- lendinga og afnema forsetaembættið. Mig óar einnig við þeirri hættu sem því fylgir óneitanlega ab Ólafur Ragn- ar verði forseti! Jón Hákon Magnússon fjölmiðlafræbingur: Þetta er fullknappt. Mér finnst að kappræðumar ættu ab vera mánudag- inn fyrir kosningarnar. Þab er sann- gjarnt að fólk fái smá tíma til að melta þær upplýsingar sem fram koma. Einnig má benda á ab menn eru oft fjarverandi um helgar, t.d. í sumar- húsum. Gunnar Steinn Pálsson almannatengill: Já, ég er sammála því. Þaö er skylda Ríkisútvarpsins í heild sinni ab miðla eins miklum upplýsingum og kynna frambjóðendur eins vel og kostur er og í þeim efnum getur Sjónvarpið sér- stáklega gert betur en nú er gert ráö fyrir. Ef Ríkisútvarpið hefur ekki slíkar skyldur, hefur það nánast engar skyld- ur. Með aukinni kynningu koma betur í ljós mismunandi áherslur frambjób- endanna með tilliti til forsetastarfsins og það er þab sem skiptir meginmáli þegar þjóðin velur sér forseta. -BÞ Sr. Vigfús Þór Árnason í Grafarvogi vill auka veg sunnudagsins til fyrri vegsemda sem hvíldar- og fjölskyldudag. Afgreiöslutími verslana alltof langur: Verslanir eiga að vera lokaðar á sunnudögum Sr. Vigfús Þór Árnason sóknar- prestur í Grafarvogi telur ab opnunartími verslana sé alltof langur. Hann segir verslanir eiga ab vera lokabar á sunnu- dögum en opnar á laugardög- um til kl. 14 til vibbótar vib venjulegan opunartíma á virk- um dögum. Þetta kom m.a. fram í framsöguerindi sr. Vig- fúsar Þórs á rábstefnu Kaup- mannasamtakanna í gær um afgreibslutíma verslana. Sóknarpresturinn segir ab af- greiðslutími verslana sé kominn úr böndum og það sé kominn tími til að auka veg sunnudags- ins, þ.e. hvíldardagsins til fyrri vegsemda sem fjölskyldudag með því ab hafa verslanir lokaðar á sunnudögum. Sr. Vigfús segir að sér hafi þótt það heldur leið- inlegt að sjá fólk í verslunarleib- öngmm á annan í hvítasunnu. Hann segir núverandi ástand leiba einfaldlega til þess að allir dagar vikunnar em orðnir eins Kveldúlfskórinn í Borgarnesi hélt vortónleika sína í Borgarneskirkju á dögunum. Hluti af tónleikunum var nokkurs konar Vínarsyrpa, en kórinn flutti nokkur vínarlög, Sr. Vigfús Þór Árnason . og því sé nauðsynlegt að doka við og huga ab því hvert stefnir, enda fylgir löngum opnunartíma aukið álag á starfsfólk svo ekki sé minnst á sjálfa kaupmennina sem eru alltaf að alla daga vik- unnar. Hann bendir m.a. á ab lengri opnunartími hafi abeins leitt til m.a. stutta útgáfu af Sígaunabar- óninum eftir Johann Strauss. Einsöngvarar með kórnum á tón- leikunum voru Kristín Ágústsdóttir sópran, Mariola Kowalczyk mezzo- þess að fólk dreifi innkaupum sínum yfir lengri tíma en áður án þess að kaupa meira magn. Þar fyrir utan séu margir með frysti- kismr og ísskápa öndvert við það sem áður var þegar verslanir voru t.d. lokaöar bæbi á laugardögum og á sunnudögum. Auk þess telja margir kaupmenn og afgreiðslu- fólk sig ekki hafa mikið uppúr karfsinu með lengri afgreiðslu- tíma, enda virðist sem í þessum efnum elti menn hver annan í einhverri þrákelkni. Sr. Vigfús Þór minnir m.a. á ab í Danmörku hefði það verið kol- fellt á sínum tíma í danska þing- inu að lengja opunartíma kráa og þó eru Danir þekktir fyrir mikið frjálsræði á sem flestum svibum. Ennfremur væri enginn vilji fyrir því þar í landi að lengja opnun- artíma verslana, en þær eru al- mennt lokaðar á sunnudögum en opnar eitthvað framyfir há- degi á laugardögum. -grh sópran og Snorri Hjálmarsson ten- ór. Stjórnandi Kórsins er Ewa Tosik- Warszawiak en undirleik annaðist Jerzy Tosik-Warszawiak. TÞ, Borgamesi. Sagt var... Eldlegur áhugi þjóbarinnar „Með hverjum degi fer abdáun mín á íslenskri jájóð vaxandi. Ekkert mannlegt virðist henni óvibkomandi og hún fylgist grannt meb hverjum og einum framámanni af eldlegum áhuga." Ritar Halldór Jónsson í Mogga og skýrir sitt mál nánar: Náttúrur biskups brotnar til mergjar „Ekki veit ég hvernig vib hefbum lif- ab þennan vetur hefðum vib ekki til dæmis getab brotib biskupsins að- skiljanlegu náttúrur til mergjar eba velt fyrir okkur hvort hann, þessi eba hinn muni gefa kost á sér til forseta. Við þrífumst á spennunni sem þessu fylgir svo það kraumar í pottunum í sundlaugunum." Sami Halldór. Fabirvorinu snúib upp á kölska „í raun og veru er meb frumvarpinu verib ab færa stóreignarmönnum miklar skattalækkanir á silfurfati. Þetta er nánast eins og ab snúa fabir- vorinu upp á andskotann." Skrifar Rannveig Sigurbardóttir í Moggann um fjármagnstekjuskatts- frumvarpiö. Gamalt spakmæli enn í gildi „Og ábur fyrr höfbu menn ab ein- kunnarorbum: Þab eru til gamlir flugmenn og djarfir flugmenn, en fá- ir gamlir, djarfir flugmenn." Skrifar Albert Tómasson, fyrrverandi flugstjóri, um glæfrabrögb áhugaflug- manna. Osvífinn brandari Jóns Steinars „Sú ákvörbun jóns Steinars Gunn- laugssonar að víkja úr sæti sem for- mabur yfirkjörstjórnar Reykjavíkur vegna framboðs Ólafs Ragnars Grímssonar er til marks um ab aukin harka er ab færast í kosningabarátt- una...Eins hljómar þab vitaskuld ein- sog ósvífinn brrandari þegar hinn kunni lögmaöur kvebst ekki vilja gera Ólafi þann „órétt" ab starfa sem yfir- mabur kjörstjórnar þar sem hann hafi á undanförnum árum svo oft fjallab um ávirðingar Ólafs Ragnars í opin- berum störfum." Úr leibara Alþýbublabsins. Mörgum þótti hann heldur klénn Spaug- stofuþátturinn á laugardag (ein stjarna) og í pottinum höfbu nær allir séb þetta prógram ábur. Sögbust sumir hafa séb þab á Hótel íslandi í vetur en abrir á árs- hátíbum hjá hinum og þessum fyrirtækj- um og stofnunum. Var niburstaban sú ab Spaugstofan hefbi brotlent eftir mikib list- flug í vetur.... • Gestalisti í forsetaveislunni til heiburs Mary Robinson í fyrrakvöld vakti verb- skuldaba athygli. Krati í pottinum hafbi áhyggjur af því ab af fjölmiblamógúlum sem bobib var sást hvergi ritab nafn tískuritstjórans Hrafns jökulssonar á Al- þýbublabinu. Einn forsetahollur minnti þá á skrif Alþýbublabsins um Kínaförina í fyrra og þótti flestum þab næg skýring á fjarveru hans — hvort sem hún er svo rétt eba ekki. • Skoöanakönnun DV í gær þykir heldur betur fréttnæm og mönnum ber ekki saman um hvort útspil jóns Steinars Gunnlaugssonar skiptir máli eba ekki. í könnuninni fékk Ólafur Ragnar 52,3%, Pétur Kr. 26,6%, Gubrún Agnars 10,3, og Gubrún Péturs ekki nema 8,7%. Hins vegar telja menn víst ab nú séu auglýs- ingar Péturs Kr. eitthvab ab skila sér, enda sé hann sífellt ab raka saman at- kvæðum eba smala þeim saman á hest- baki... • Og þab kemur raunar saman vib þab sem innanbúbarmaður hjá kunnu skobana- könnunarfyrirtæki sagbi í pottinum í gær, því hjá því fyrirtæki hefur líka verib í gangi könnun á fylgi forsetaframbjóbenda og þar sýnist mönnum í fljótu bragbi ab Pétur sé í a.m.k. jafn góbum málum og í DV könn- uninni ef ekki bara betri. • ...Loks einn sem heyrbist vib opnun lista- safns ASÍ í Ásmundarsal um helgina. Einn opnunargestanna heyrbist hálfhvísla spurningu til félaga síns: Er þessi salur ekki nefndur eftir honum Ásmundi Stef- áns?.... Kveldúlfskórinn á vortónleikum íBorgarneskirkju. Undirleikarinn jacek Tosik-Y/arszawiak er vib píanóib vinstra megin en stjórnandinn, Ewa Tosik-Warszawiak, til hœgri. Tímamynd: tþ, Borgamesi. Kveldúlfskór með vortónleika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.