Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 30, maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids i Risinu í dag kl. 13. Skráning í sumarferðir félagsins í síma 552 8812. Neistinn Neistinn, stubningsfélag foreldra hjartveikra barna, minnir félaga sína á aðalfundinn í Seljakirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Holtsprestakall í Önundarfirbi Sjómannadagsmessa kl. 11 í Flat- eyrarkirkju á sunnudag. Gengið í skrúðgöngu frá bryggju að kirkju kl. 10.45. Sr. Gunnar Björnsson. Reggae On lce á ferb um landib Hljómsveitin Reggae On Ice verður í berjamó dagana 30. og 31. maí og 1. júní, en fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar er væntanleg til landsins innan skamms. í dag, fimmtudag, verður haldin stórhátíð á Astró í Reykjavík. Blandan verður hrist en ekki hrærð, samansett af reggítónlist BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar hljómsveitarinnar og kokkteil- kynningar í fleiri en einum skiln- ingi. Föstudaginn 31. maí verður síð- an haldin upphitun fyrir sjó- mannadaginn á Sauðárkróki og dansað fram á rauða nótt á Hótel Mælifelli. Sjómannadagsballið sjálft fer síð- an fram í Sæluhúsinu á Dalvík laugardaginn 1. júní. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Sjóminjasafn íslands: Sýning á sjávar- útvegsmyndum Bjarna jónssonar listmálara Á sjómannadaginn, sunnudag- inn 2. júní, verður í Sjóminjasafni íslands, Hafnarfirði, opnuð sýning á 15 olíumálverkum eftir Bjarna Jónsson listmálara. Allt eru þetta myndir um sjómennsku og sjávar- hætti fyrir daga vélvæðingar og sýna árabáta af ýmsum stærðum og gerðum, verbúðir, varir, naust, sjó- klæði, sögunarvirki, gangspil o.fl. Segja má að hér sé um hreinar heimildamyndir að ræða, er varpa ljósi á horfna atvinnuhætti. Sýn- ingin stendur yfir sumartímann. Allar myndirnar em til sölu. Bjarni Jónsson er m.a. kunnur fyrir að hafa unnið nær allar teikn- ingar í hinu merka riti Lúðvíks Kristjánssonar, „íslenskir sjávar- hættir", sem út kom í fimm bind- um fyrir um 10 ámm. Frá 1. júní til 30. september er Sjóminjasafnið opið alla daga frá kl. 13-17 og ennfremur eftir sam- komulagi við safnvörð. Námskeib í Kriya Yoga Hingað til lands em væntanlegir tveir yogar, sem munu leiðbeina fólki í Kriya Yoga hugleiðslu, þeir Peter van Breukelen og Swami Prajnanananda Giri. Kriya Yoga er ein öflugasta hugleiðslutækni sem þekkist og er þetta í fyrsta sinn sem þessi aðferð er kennd á íslandi í sinni uppmnalegu mynd. Kennslan fer fram dagana 31. maí til 3. júní í húsi Guðspekifé- lagsins að Ingólfsstræti 22. Fyrst verður ókeypis kynningarfyrirlest- ur, en sjálft námskeiöið kostar 5000 krónur. Skráning er ekki nauðsynleg, en fólk ætti að til- kynna þátttöku sína í lok fyrirlestr- arins. Fyrirlesturinn verður haldinn föstudagskvöldið 31. maí klukkan 21 i húsi Guðspekifélagsins, en námskeiðið hefst morguninn eftir klukkan 09 og verða kennslustund- ir tvisvar á dag fram á mánudags- kvöld. Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 1.-2. júní, frá kl. 10 til 18 báða dag- ana. Laugardaginn 1. júní verður teymt undir börnum frá kl. 14-15. Börnum sýnd leikfangasýning og farið í gamla leiki. Á sjómannadaginn verður knipl- að í Suðurgötu 7 og knipl kynnt á Kornhúslofti, en knipl er aldagöm- ul aðferð til að búa til skraut á fatn- að. Fyrr á öldum var talsvert knipl- að hér á landi og em ullarknipling- ar varðveittir á Þjóðminjasafninu og ýmsum öðmm söfnum. Fyrir 14 árum voru nokkrar áhugasamar konur um knipl sem ákváðu að hittast reglulega til að knipla, en tilgangurinn er að viðhalda og út- breiða knipl hér á landi. Hér gefst því einstakt tækifæri til að sjá þetta gamla handverk. Auk þessa verður messa kl. 14 í safnkirkjunni, hátíðarkaffi í Dill- onshúsi, gullsmiður verður að störfum og boðið upp á lummur í Árbæ frá kl. 14-15. TIL HAMINGJU Þann 18. maí 1996 voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Einari Eyjólfssyni, þau Þórhildur Þórbardóttir og Hafsteinn P. Kjart- ansson. Þau eru til heimilis að Álfa- skeiði 102, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafriarfrrði LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG iti>/ REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 17.00 Sími 551 1200 Oskin eftir jóhann Sigurjónsson í leikgerb Stóra svi&ib kl. 20.00 Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Sem yöur þóknast lau. 8/6. eftir William Shakespeare Mibaverð kr. 500. Aðeins þessi eina sýning! 8. sýn. á morgun 31/5 Samstarfsverkefni viö 9. sýn. sunnud. 2/6 Leikfélag Reykjavíkur: Föstud. 7/6 íslenski dansflokkurinn sýnir á Föstud. 14/6 Stóra sviði kl. 20.00 Síbustu sýningar Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón jóhannsson. Þrek og tár Frumsýning þrið. 4/6, 2. sýn. föst. 7/6, 3. eftir Ólaf Hauk Símonarson sýn. sunnud. 9/6. í kvöld 30/5. Örfá sæti laus Miðasala hjá Listahátíb í Reykjavík. Laugard. 1/6. Nokkursæti laus Stóra svið kl. 20: Laugard. 8/6 Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. Laugard. 15/6 á morgun 31/5, síðasta sýning Sí&ustu sýningar á þessu leikári Hið Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Brietar Héðinsdóttur. Kardemommubærinn laugard. 1/6, síbasta sýning Laugard. 1/6 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Sunnud.2/6 Laugard. 8/6 Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Sunnud.9/6 Konur skelfa, Síðustu sýningar á þessu leikári toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Smíbaverkstæ&ib kl. 20.30 í kvöld 30/5, uppselt Hamingjuránib á morgun 31/5 söngleikur eftir Bengt Ahlfors laugard. 1/6, laus sæti Á morgun 31/5. Örfá sæti laus Einungis þessar þrjár sýningar eftir Sunnud. 2/6. Nokkur sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum Föstud. 7/6 Bar par eftir jim Cartwright Sunnud. 9/6 Aukasýning Föstud. 16/6 á morgun 31/5, örfá sæti laus Ath. Frjálst sætaval si&asta sýning Hófundasmi&ja L.R. laugard. 1/6 Litla svibið kl. 20.30 kl. 14.00 Ævintýri - leikrit fyrir börn eftir 1 hvitu myrkri Gublaugu Erlu Cunnarsdóttur. eftir Karl Ágúst Úlfsson Kl. 16.00 Hinn dæmigerbi tukthúsmatur, Forsýningar á Listahátib: sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Fimmtud. 6/6 lónsson. Höfundasmibju lýkur Föstud. 7/6 Oseldar pantanir seldar daglega GJAFAKORTIN OKKAR — Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga nema mánu- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& nema mánudaga frá kl. 13-17. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti miðapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 30. maí 0 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó6 dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 ye&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Cengib um Eyrina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Heimsókn minninganna 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Marcel Pagnol, höfundur hádegisleikrita Útvarpsleikhússins í júní 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrá&s 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.10 Aldarlok 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 30. maí 17.20 Leiðin til Englands (5:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (407) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Sammi brunavörbur (9+10:23) 19.20 Sagan af Rúfusi 19.30 Ferbaleibir 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Fjársjó&ur í flakinu (Treasure of a Lost Voyage) Bandarísk heimildarmynd um tilraun til að bjarga fjársjóbi úr flaki S.S. Central America sem sökk undan strönd Norður-Karólínu árið 1857. Þýðandi: Ólafur B. Gu&nason. 21.35 Syrpan Umsjón: Logi Bergmann Ei&sson. 22.05 Matlock (8:16) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- manninn Ben Matlock í Atlanta. A&alhlutverk: Andy Criffith. Þýðandi: jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 30 . maí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- 13.00 Bjössi þyrlusná&i 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Djásn 15.35 Vinir (15:24) 16.00 Fréttir 16.05 Forsetaframbob '96: Embætti Forseta íslands (e) Annar þáttur af þremur um hlutverk og skyldur forseta íslands endursýndur. 16.35 Glæstarvonir 17.00 Meb Afa 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Blanche (2:11) Nýr myndaflokkur um stúlkuna Blanche sem er stefnuföst og lætur ekkert koma í veg fyrir a& draumar hennar verði ab veruleika. Þetta eru margverðlaunabir kanadískir þættir frá 1994. 20.55 Hjúkkur (18:25) (Nurses) 21.25 Fjölskyldan (The Family (4:4) Lokaþáttur breska myndaflokksins um Spencer-fjöl- skylduna í Dublin. Roddy Doyle skrif- aði handritib en hann er þekktastur fyrir sögu sína The Commitments sem sló í gegn þegar hún var kvik- mynduð. 22.20 Taka 2 22.50 Fótbolti á fimmtudegi 23.15 Óblíbar móttökur (A Raisin In The Sun) Sígild fjögurra stjörnu mynd um erfi&a lífsbaráttu blökkumannafjölskyldu í Bandaríkj- unum. Þegar ekkja fær greitt tíu þús- und dollara tryggingarfé ákve&ur hún ab reyna a& brjótast úr fátækt- inni og skapa börnum sínum betra líf. Hún kaupir hús í þokkalegu hverfi og fjölskyldan flytur þangab. En hverfiö er eingöngu byggt hvitu fólki og svertingjar illa sébir þar eins og fjölskyldan fær ab reyna. Abalhlut- verk: Sidney Poiter, Claudia McNeill og Ruby Dee. Leikstjóri: Daniel Petr- ie. 1961. 01.20 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. maí 17.00 Spítalalíf QÚn 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.0 J Stúlkur í fangelsi 22.30 Sweeney 23.20 Ungir Ameríkanar 01.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. maí 5TOÐ * m 17.00 Læknami&stö&in 14 17.25 Borgarbragur 11 17.50 Ú la la 18.15 Barnastund 19.00 Nærmynd (E) 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svi&ib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og li&ug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.