Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 14
18 Föstudagur 31. maf 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrójfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Rangæingafélag Reykjavíkur Gróðursetningarferð í Heiðmörk verður farin þriðjudaginn 4. júní. Mæting við Nesti, Ártúnsholti, kl. 20. Ferbafélag íslands og Útivist A morgun, laugardaginn 1. júní, verður genginn 3. áfangi Reykjaveg- arins: Skála-Mcelifell-Djúpavatn. Brott- för kl. 10.30 frá BSÍ að sunnanverðu, Mörkinni 6, Kópavogshálsi, kirkju- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar garðinum Hafnarfirði og Sjóminja- safninu Hafnarfirði. í Grindavík er farið frá Grunnskólanum kl. 11.30. Sérleyfisbílar Keflavíkur verða meö sætaferðir úr Keflavík, en Vestfjarða- leiö sér um allan annan akstur. Verð 1.000 kr. og frítt fyrir 15 ára og yngri með fullorðnum. Allir velkomnir. Esperantistafélagib Auroro heldur fund sem hefst klukkan 20.30 í kvöld að Skólavörðustíg 6B. Kynnt verður nýtt bréfanámskeið í esperanto, sagt frá Ítaiíuför, rætt um sumarferö og fyrirhugaða alþjóðlega ráðstefnu hér sumarið 1997. Listasafn ísiands: Egon Schiele og Arnulf Rainer í kvöld, föstudag, fer setning Lista- hátíðar í Reykjavík 1996 fram í Lista- safni íslands. Menntamálaráðherra hr. Björn Bjarnason mun setja hátíð- ina að viðstöddum menntamálaráð- herra Austurríkis, frú FJisabeth Ge- hrer. Kynnt verða úrslit í ljóðasam- keppni Listahátíöar. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, sem er verndari hátíðar- innar, mun opna tvær sýningar: í sal 1 verða verk Arnulfs Rainer (f. 1929) og í sal 2 verk Egons Schiele (1890- 1918). Þessir tveir austurrísku mynd- listarmenn eru fulltrúar fyrir expressj- óníska tjáningu sem gengið hefur eins og rauöur þráður gegnum aust- urríska listsköpun á þessari öld. Mun Arnulf Rainer koma hingað tii iands í tilefni sýningarlnnar. Sýningunni lýkur þann 21. júlí. Hægt er aö panta leiðsagnir fyrir hópa um sýningar safnsins í síma 562 1000. Safniö verður opiö daglega frá kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Benedikt Cunnarsson sýnir í Stöblakoti Á morgun, laugardag, kl. 15 opnar Benedikt Gunnarsson listmálari sýn- ingu sína á pastelmyndum í Stöðla- koti, Bókhlöðustíg 6 í Reykjavík. Nefnist sýningin: „Ljós, land og líf". Benedikt stundaði nám á árunum 1945- 54 við Myndlista- og handíða- skóla íslands, Listaháskólann í Kaup- mannahöfn, einkaskóla P. Rostrup Boyesens listmálara í Ríkislistasafn- inu í Kaupmannahöfn og Academie de la Grande Chaumiere í París. Benedikt hefur farib í námsferðir til fjölmargra landa, m.a. til N.- Afr- íku, Rússlands, Mexíkó og Ítalíu. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í París, en síöar hefur hann haldið fjöl- margar einkasýningar hérlendis og tekið þátt í íslenskum samsýningum, bæði innanlands og utan. Benedikt er nú lektor í myndlist við Kennaraháskóla íslands. Opib hús á Hrafnistu Á sjómannadaginn 2. júní verður opið hús á Hrafnístuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. Heimilisfólk sýnir og selur handa- vinnu sína. Glæsilegt kaffihlaðborð verður á boöstólum og hægt ab fá sér snúning við dynjandi harmonikuleik. Hanavinnusýningarnar opna kl. 13 og kaffisalan kl. 14.30. Allir eru vei- komnir meðan húsrúnt leyfir. Nýlistasafniö: Fjórar nýjar sýningar Á morgun, laugardag, kl. 15 verður opnuö sýningin „Fjörvit" í Nýlis'ta- safninu, Vatnsstíg 3b í Reykjavík. „Fjörvit" er sameiginlegt heiti yfir fjórar sýningar sem eru framlag Ný- listasafnsins til Listahátíðar í Reykja- vík. Sýnendur eru Dan Wolgers frá Svíþjóð, Carsten Höller frá Þýska- landi, Christine og Irene Ho- henbuchler frá Austurríki. Umsjónarmaður sýningarinnar og sýningarskrár er Sigurður Gubmunds- son myndlistarmabur. Sýningin stendur til 16. júní. Safn- ið er opiö daglega frá kl. 14-18 og er aðgangur ókeypis. Form ísland sýnir í Callerí Creip Á morgun, laugardag, kl. 15 opnar Form ísland sýningu tengda Listahá- tíð í Reykjavík á snögum í Gallerí Greip. í fréttatilkynningu segir: „Snagar eru afar notadrjúgir, en geta líka haft iistrænt gildi. Það má líta á þá sem al- gjörlega praktíska hluti, en þeir geta líka verið formfagrir, fyndnir, grófir, hreyfanlegir og allt þar á milli. Sýn- endurnir, sem eru tæplega 50 talsins, eru frá ólíkum sviöum hönnunar (arkitektar, iðnhönnuðir, grafískir hönnuðir o.s.frv.), auk nokkurra myndlistarmanna til að víkka sjónar- horn sýningarinnar enn frekar." Sýningunni lýkur sunnudaginn 23. júní n.k. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 17.00 Sími 551 1200 Óskln eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerb Páls Baldvins Baldvinssonar. Stóra svibib kl. 20.00 Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Sem y&ur þóknast lau. 8/6. eftir William Shakespeare Mibaverb kr. 500. Abeins þessi eina sýning! Samstarfsverkefni vib 8. sýn. íkvöld 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Leikfélag Reykjavíkur: Föstud. 14/6 íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svibi kl. 20.00 Síbustu sýningar Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur Þrek og tár og Sigurjón Jóhannsson. eftir Olaf Hauk Símonarson Frumsýning þrib. 4/6, 2. sýn. föst. 7/6, 3. Á morgun 1 /6. Nokkur sæti laus sýn.sunnud. 9/6. Laugard. 8/6 Mibasala hjá Listahátíb í Reykjavík. Laugard. 15/6 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. Sibustu sýningar á þessu leikári í kvöld 31/5, síbasta sýning Kardemommubærinn Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Á morgun 1/6 kl. 14.00 Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. Sunnud. 2/6 kl. 14.00 á morgun 1/6, sibasta sýning Laugard. 8/6 kl. 14.00 Sunnud. 9/6 kl. 14.00 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Síbustu sýningar á þessu leikári Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Konur skelfa, Hamingjuránið toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. söngleikur eftir Bengt Ahlfors Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 31/5. Örfá sæti laus í kvöld 31 /5, öriá sæti laus Sunnud. 2/6. Nokkur sæti laus laugard. 1/6, laus sæti Föstud. 7/6 Einungis þessar tvær sýningar eftir Sunnud.9/6 Barflugur sýna á Leynibarnum Föstud. 14/6 Bar par eftir |im Cartwright Ath. Frjálst sætaval Aukasýning í kvöld 31/5, fáein sæti laus síbasta sýning Síbustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20.30 Höfundasmibja L.R. á morgun 1/6 í hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíb: kl. 14.00 Ævintýri - leikrit fyrir börn eftir Cublaugu Erlu Cunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerbi tukthúsmatur, Fimmtud. 6/6 sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daqskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 31. maí © 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 1 7.30 Allrahanda 1 7.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Tsjajkofskíj og Ellington 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Heimsókn minninganna 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 31. maí Q1 7.50 Táknmálsfréttir / 18.00 Fréttir ‘ 18.02 Leibarljós (408) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (32:39) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Allt í hers höndum (5:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.10 Listahálib í Reykjavík í þættinum verba kynntir vibburbir sem verba á hátíbinni. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Dagskrárgerb: Hákon Már Oddsson. 21.40 Lögregluhundurinn Rex (5:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Katrín Axelsdóttir. 22.30 Dvergstirnib (White Dwarf) Bandarísk ævintýra- mynd frá 1995. Ungur læknir er sendur til lítillar plánetu úti í geimnum þar sem takast á gób öfl og ill. Leikstjóri: Peter Markle. Abalhlutverk: Paul Winfield, Neal McDonough og C.C.H. Pounder. Þýbandi: Þorsteinn Kristmannsson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 31. maí 12.00 Hádegisfréttir Qsrúm ^r|ánv,rp,m"l“s- 1 3.00 Bjössi þyrlusnábi 1 3.10 Skot og mark 1 3.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Sá síbasti 15.35 Vinir (16:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíbar 1 7.25 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Babylon 5 (3:23) Nýir vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti í himingeimnum árib 2259 þegar jarblifib er komib á heljarþröm. Abalhlutverk: Bruce Boxleitner, Claudia Christian og (erry Doyle. 1994. 20.55 Dís minna drauma (Calendar Cirl) Rómantísk mynd sem gerist snemma á 7. áratugn- um. Þrír skólafélagar sem eru miklir abdáendur Marilynar Monroe ferb- ast saman til Hollywood í þeim til- gangi ab ná fundum stjörnunnar. Abalhlutverk leikur Jason Priestley úr Beverly Hills þáttunum. Leik- stjóri: John Whitesell. 1993. Bönn- ub börnum 22.30 Bitur hefnd (Bitter Vengeance) Eiginmabur Annie, Jack, er fyrrverandi lög- reglumaöur en vinnur nú sem ör- yggisvöröur í banka. Hann telur þetta starf ekki sambobib sér. Jack á í ástarsambandi vib einn vinnufé- laga sinn og þau skötuhjú hafa uppi rábagerbir um aö ræna bank- ann og koma sökinni á Annie. Ab- alhlutverk: Virginia Madsen, Bruce Greenwood og Kristen Hocking. Leikstjóri: Stuart Cooper. 1994. Stranglega bönnub börnum 00.00 Sá síbasti (The Last Of His Tribe) Lokasýning 01.35 Dagskrárlok Föstudagur 31. maí Qsvn 20.00 Jörb 2 1 7.00 Spítalalíf 17.30 Taumlaus tónlist 21.00 Mælirinn fullur 22.45 Undirheimar Miami 23.35 Super-Mario bræburnir 01.20 Dagskrárlok Föstudagur 31. maí 17.00 Læknamiöstööin 17.25 Borgarbragur 17.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Barn ab austan 22.40 Hrollvekjur 23.00 Fyrir herrétti 00.30 í leit ab æskubrunni (E) 02.00 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.