Tíminn - 04.06.1996, Side 3

Tíminn - 04.06.1996, Side 3
3 Þri&judagur 4. júní 1996 Gunnar Bragi Kjartansson: Allt brjálaö aö gera hjá Istravel í gœr: Yfir 120 með fyrstu ferð Transavia til Amsterdam „Já, þa& er búið ab vera brjál- ab a& gera í dag," svara&i Gunnar Bragi Kjartansson hjá Istravel, þegar Tíminn ná&i loks sambandi. Fyrsta vél Transavia á vegum Istravel var væntanleg frá Hollandi kl. 00.50 í nótt, me& íslenskan flugstjóra, Óskar Sigurðsson, viö stjómvölinn. Gunnar Bragi átti ekki von á mörgum með vélinni hingað í þessari fyrstu ferö, en yfir 120 manns fæm hins vegar meö henni út. Samkvæmt áætlun átti vélin að fara aftur í loftið kl. 01.40 og lenda á Schiphol kl. 06.40 í morgun. „Farþegar, sem vilja fara lengra en til Amsterdam, ná þannig í um 220 áætlunarvélar frá Schiphol og nokkra tugi leiguvéla að auki," sagði Gunn- ar Bragi. TGV- hraðlestin komi síðan inn frá miðjum júlí. Enda er Schiphol ekki einungis flug- völlur, heldur járnbrautarstöð einnig. En hafa menn hjá Istravel ekki orðið þess varir að snubb- ótt endalok Bingóferða fæli far- þega frá að nota sér nýjungar í flugi? „Það hefur vafalítið haft ein- hver áhrif. En það er auðvitað allt annað form sem við erum með. Við fljúgum með því virta flugfélagi Transavia, sem er 30 ára gamalt flugfélag að megin- Nýtt og endurbœtt Verkfrœbingatal kom frá Þjób- sögu í gœr: Stétt sem hef- ur sjöfaldast á halfri öld Stétt verkfræðinga hefur stækkað svo um munar á örfá- um áratugum samhliða örri þróun í tæknivæðingu þjóðar- innar. Sjö sinnum fleiri verk- fræðingar starfa nú en upp úr rpiðri öldinni. Þetta má greina á nýju og vönduðu Verkfræð- ingatali sem Þjóðsaga sendi frá sér í gær. I þessu fjórða Verkfræðingatali eru 1.977 æviskrár íslenskra verkfræð- inga. í fyrstu útgáfunni, sem kom út 1956 voru æviskrár 270 verk- fræðinga. Tíu árum síðar kom önnur útgáfa með 439 nöfnum og árið 1981 sú þriðja með ævi- atriðum 962 verkfræðinga. í Fyrsta kynning forseta- frambjóbenda verbur á Stöb 2 annab kvöld: Aðeins fyrir áskrifendur Stöð 2 ríður á va&ið með fyrstu almennu kynning- una á forsetaframbjóð- endunum fimm annað kvöld, miðvikudag. Elín Hirst fréttastjóri mun stjórna klukkutíma löngum þætti, sem sendur verður út í beinni útsendingu, en lok- aður öðrum en áskrifendum Stöðvar 2. Mikill áhugi mun vera á þessu efni, enda ekki seinna vænna að frambjóð- endur leiði saman hesta sína. Ríkisútvarpið — sjónvarp, mun hins vegar halda fram- boðsfund á sunnudags- kvöldið og mun Kristín Þor- steinsdóttir fréttamaður stjórna þeim fundi. -JBP nýju Verkfræðingatali eru 1.977 æviágrip, og þau ítarleg. Verkfræðingatal kemur nú út í tveim bindum, alls 1.050 blað- síður, í einni öskju. Verkfræð- ingafélag íslands hafði frum- kvæði að útgáfunni og fékk Þjóðsögu ehf. til að annast vinnuna. Þjóðsaga gerði samn- ing við Ættfræöistofu Þorsteins Jónssonar ehf. um úrvinnslu gagna og Prentsmiðjuna Odda um bókargerðina. í ritnefnd störfuðu Haraldur Ásgeirsson formaður, Guttormur V. Þor- mar, Ingi Ú. Magnússon, Krist- ján Már Sigurjónsson og Páll Flygenring. Forseti Islands, Vigdís Finn- bogadóttir, verkfræðingsdóttir, er heiðursfélagi í Verkfræðinga- félagi íslands. Faðir hennar, Finnbogi Rútur Þorvaldsson, var fyrsti verkfræðiprófessorinn við Háskóla íslands og jafnframt brautryðjandi í félagsmálum verkfræðinga. Vigdísi var afhent fyrsta eintakib af Verkfræðinga- tali við hátíðlega athöfn í húsi Verkfræðingafélagsins um síð- ustu helgi. Upplýsingar í nýja Verkfræð- ingatalinu eru til muna ítarlegri en í fyrri útgáfum sem er mjög til bóta. Á milli upphafsstafa í ritinu eru birtar myndskreyttar greinar um ýmislegt úr heimi verkfræðinnar og úr starfsemi félagsins. Stuttar greinar en hið þekkilegasta efni fyrir lærða sem leika, enda höfundar valin- kunnir sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum innan verkfræð- innar, sem er víðfeðm grein. Geta má þess að útlit og allur frágangur Verkfræðingatals hins nýja er til fyrirmyndar. Þjóðsaga hefur um langt skeið skartað fallegum og vel út gefn- um bókum og svo er greinilega enn. -JBP hluta í eigu hins virta hollenska flugfélags KLM og auk þess með yngsta flugvélaflota í Evrópu," svaraði Gunnar Bragi. Einu flug- in, sem ákveðiö hafi verið að fella niður, eru 12. og 19. júní, en öll önnur yrðu samkvæmt áætlun. Fyrstu Hollendinganna er að vænta hingað þann 10. júní. En skrifstofan í Amster- dam (TAD) fengi tugi fyrir- spurna á dag, „auk þess sem það er verið að hringja í okkur frá Frakklandi, Belgíu, Englandi og Kanada meira að segja". Áformað var að fljúga til loka september. En Gunnar Bragi segir nú í athugun að fljúga einnig næsta vetur. Ákvörðun um það verði tekin um miðjan júlí. Fengu lögreglu- fylgd Þœr eru vœntanlega ekki margar gœsirnar sem fá heiöursvörb lög- reglunnar á gönguferbum sínum en þannig var um gæsafjölskyld- una sem villtist upp ab Seblabanka á sunnudaginn. Ekki er vitab hvort fjármálaáhugi eba almenn ferba- glebi rak gœsirnar á vit nýrra œv- intýra en laganna vörbum þótti ör- uggast ab fylgja þeim aftur til heimkynnanna vib Reykjavíkur- tjörn. Alls urbu fimm fuglar þessa heiburs abnjótandi, hjónakorn af grágœsastofni og ungar þeirra þrír. -BÞ Tímamynd ES Fyrsta flug Landgrœöslunnar var fariö í gœr. Flugleiöum þakkaö framlag til viöhalds Páls Sveinssonar: Dreifingin aöeins fjóröungur af því sem var fyrir 20 árum I gær hóf DC 3 vél Landhelgis- græðslunnar, Páll Sveinsson, sig á loft frá Reykjavíkurflug- velli í fyrsta flug sumarsins. Alls er áætlað aö dreifa 500- 600 tonnum af áburði og fræi í ár. Það er nokkru minna magn en oft áður þar sem starfsaö- ferðir til uppgræðslu hafa breyst. Á vissum uppgræðslu- svæðum á landinu háttar þó þannig til að ekkert kemur í staðinn fyrir dreifingu úr lofti að sögn landgræöslustjóra og því verður flugvélin væntan- lega áfram í notkun hjá Land- græðslunni. Sveinn Runólfsson land- græðslustjóri flutti ávarp áður en flugvél Landhelgisgæslunnar sem framleidd var árið 1943, hóf sig til lofts í gær. Hann þakkaði Flugleiðum sérstaklega þeirra þátt í að styrkja Landgræðsluna en Flugleiðir skiptu nýverið end- urgjaldslaust um hreyfil á vél- inni og má meta það framlag til nokkurra milljóna króna að sögn Sveins. Þá þakkaði hann öðmm styrktaraðilum sem kost- Sigurbur Helgason, forstjóri Flugleiba, og Sveinn Runólfsson landgrœbslu- stjóri fyrir framan Pál Sveinsson á Reykjavíkurflugvelli í gœr. uðu nýja hreyfilinn en að kaup- unum standa 24 aðilar. Aukið samstarf Landgræðsl- unnar við bændur er eitt af því sem leyst hefur verkefni Páls Sveinssonar af hendi. Árin 1975- 1979 var t.d. dreift um fjórum sinnum meira magni en í sumar eða um 2000 tonnum. Reykja- nes, Gunnarsholt, Þorlákshöfn, Haukadals Auökúlu- og Ey- vindarstaðarheiði eru meðal svæða þar sem dreift verður áburöi úr lofti og er reiknaö með að verkið taki um fjórar vikur. -BÞ I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.