Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 8
Þribjudagur 4. júní 1996 PJETUR SICURÐSSON Undankeppni HM í handknattleik: Góöur dráttur íslendingar voru heldur betur haust. ísland er í riöli með Dön- heppnir þegar dregio var í riöla í um, Eistlendingum og Grikkjum undankeppni HM í handknatt- eöa Kýpur. Lokakeppni HM verö- leik, en hún verbur leikin í ur í Japan á næsta ári. Eins og áður sagði er um að ræða undankeppni HM. Nú þeg- ar er ljóst að sex Evrópulið hafa tryggt sér þátttökurétt meb ár- angri sínum á HM, en þau 24 lið sem taka þátt í undankeppninni leika um sex laus sæti Evrópu í keppninni. ¦ Evrópukeppnin í knattspyrnu verbur aö nœr öllu leytí sýnd beint á Rúv: 28 beinar útsend- ingar frá Euro '96 Urslitakeppni Evrópukeppn- innur í knattspyrnu hefst á laugardaginn meb opnunar- hátíð kl. 12.20. í kjölfarib fylgir þriggja vikna knatt- spyrnuveisla þar sem 28 leikir verba sýndir beint og þeir ijórir leikir sem ekki verba sýndir beint, verba sýndir í upptökum síbar þann dag. Hér á eftir er listi yfir útsendingarnar og ribl- ana sem leikib er í: A-ribill England Sviss Holland Skotland B-ribill Spánn Búlgaría Rúmenía Frakkland C-ribill Þýskaland Tékkland ítalía Rússland D—ribill Danmörk Portúgal Tyrkland Króatía Laugardagur 8.júní kl. 12.20 Opnunarhátíb kl. 13.45 England-Sviss Sunnudagur 9.júní kl. 13.15 Spánn-Búlgaría kl. 15.45 Þýskaland-Tékkland kl. 18.15 Danmörk-Portúgal Vinningar Fjöidi vinnlngshafa Upphaoð & hvern vlnnlngthafa 1. s"s 0 3.636.263 2.,,,si rff 0 360.906 3. ">5 57 10.920 4. 3 0(5 2.389 600 Samtals: 2.446 6.053.009 Upplýsingar um vinningstöluf lásl einnig I simsvara 568-1511 eða Grænu númefl 800-6511 og í texlavafpi Mánudagur lO.júní kl. 15.15 Holland-Skotland kl. 18.15 Rúmenía-Frakkland Þribjudagur 1 l.júní kl. 15.15 Italía-Rússland kl. 18.15 Tyrkland-Króatía Fimmtudagur 13.júní kl. 15.15 Búlgaría-Rúmenía kl. 18.15 Sviss-Holland Föstudagur 14.júní kl. 15.15 Portúgal-Tyrkland kl. 18.15 Tékkland-Italía Laugardagur IS.júní kl. 13.45 Skotland-England kl. 16.45 Frakkland-Spánn Sunnudagur ló.júní kl. 13.45 Rússland-Þýskaland kl. 16.45 Króatía-Danmörk Þribjudagur 18.júní kl. 15.15 Frakkland-Búlgaría kl. 15.15 * Rúmenía-Spánn * kl. 18.15 Holland-England kl. 18.15 * Skotland-Sviss * Mibvikudagur 19.júní kl. 15.15 * Króatía-Portúgal * kl. 15.15 Tyrkland-Danmörk kl. 18.15 Ítalía-Þýskaland kl. 18.15 * Rússland-Tékkland Átta liba úrslit Laugardagur 22.júní kl. 13.45 2B-1A kl. 17.15 1B-2A Sunnudagur 23.júní kl. 13.45 1C-2D kl. 17.15 2C-1D Undanúrslit Mibvikudagur 26.júní kl. 14.45 Undanúrslit kl. 18.15 Undanúrslit Sunnudagur 30.júní kl. 17.45 Urslitaleikur * þýbir ab leikurinn er sýndur síbar um kvöldib. Leikir hefjast 15 mínútum eftir að útsendingin hefst. Leikir vikunnar Þribjudagur 4.júní / Mjólkurbikarkeppni KSÍ Reyðarfjörbur kl. 20.00 KVA-Sindri Bolungarvík kl. 20.00 Bolungarvík-BÍ Neskaupsstaður kl. 20.00 Þróttur N.-Höttur Mibvikudagur S.júní A Landsleikur - Vináttuleikur Akranes kl. 20.00 Ísland-Kýpur Fimmtudagur 6.júní 2.deild Akureyri kl. 20.00 KA-Þór A. ÍR-völlur kl. 20.00 ÍR-Víkingur Kaplakriki kl. 20.00 FH-Völsungur 3.deild Garbsvöllur kl. 20.00 Víbir-HK 4.deild Grindvík kl. 20.00 GG-Framherjar Föstudagur 7.júní Sjóvá-Almennradeildin Fylkisvöllur kl. 20.00 Fylkir-Grindavík Keflavíkurvöllur kl. 20.00 Keflavík-Stjarnan 2.deild Borgarnes kl. 20.00 Skallagrímur-Frám Valbjarnarv. kl. 20.00 Þróttur-Leiknir 3.deild Egilsstabir kl. 20.00 Höttur-Dalvík Fjölnisvöllur kl. 20.00 Fjölnir-Reynir S. Þorlákshöfn kl. 20.00 Ægir-Selfoss " 4.deild Gervigras Laug.d. kl. 20.00 KSÁÁ-Léttir Varmárvöllur kl. 20.00 AFturelding-HB Akranes kl. 20.00 Bruni-Víkingur O. Ásvellir kl. 20.00 Haukar-TBR Helgafellsv. Vestm. kl. 20.00 Smástund-Ár- mann Bolungarvík kl. 20.00 Bolungarvík-Ernir í ísafjarbarvöllur kl. 20.00 BÍ-Reynir Hn. Grenivíkurvöllur kl. 20.00 Magni-Hvöt Höfsósvöllur kl. 20.00 Neisti H.-SM Saubárkróksvöllur kl. 20.00 Tindastóll-Kor- mákur Reyðarf jarðarvöllur kl. 20.00 KVA-Sindri Seybisfjarbarvöllur kl. 20.00 Huginn-Einherji Laugardagur 8. júní Sjóvá-Almennradeildin Valsvöllur kl. 16.30 Valur-KR Kópavogsvöllur kl. 17.00 Breiðablik-ÍBV Ólafsfjarbarv. kl. 17.00 Leiftur-ÍA 3.deild Gróttuvöllur kl. 16.30 Grótta-Þróttur N. 4.deild Ásvellir kl. 17.00 ÍH-Njarbvík Patreksfjarbarv. kl. 17.00 Hörbur-Geislinn Mánudagur lO.júní Mizunodeildin - l.deild kvenna Akureyrarvöllur kl. 20.00 ÍBA-STjarnan Kópavogsvöllur kl. 20.00 Breibablik-ÍA KR-völlur kl. 20.00 KR-ÍBV Varmárvöllur kl. 20.00 Afturelding-Valur Molar... ... Helgi Sigurðsson skorabi eitt marka Stuttgart þegar liðið mætti s-kóreanska landsliðinu í knattspyrnu. Þýska liðib sigraði 4-3 og skoraði Helgi þriðja mark liðsins. ... Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki hefur verið valinn í landslið- ib gegn Kýpurmönnum, en leik- urinn fram fer á Akranesi á morgun. Þórhallur, sem hefur leikið mjög vel með liði sínu í vor og á einnig að baki marga landsleiki með yngri landsliðum íslands, kemur í stað Helga Sig- urðssonar, sem dró sig út úr landsliðinu. ... Rússar tryggðu sér um helg- ina Evrópumeistaratitilinn í handknattleik með því að leggja Spánverja að velli í úrslitaleik 23- 22 á sunnudag. ... Júgóslavar höfnuðu f þriðja sæti, en þeir lögðu Svía ab velli í leik um bronsið 26-25. í fimmta sæti urðu Króatar, Tékkar í því sjötta, heimsmeistarar Frakka höfnuðu í sjöunda sæti og Þjóð- verjar í því áttunda. ... Svíar sigruðu Hvít-Rússa, 5-1 í undankeppni HM í knattspyrnu um helgina. Það voru þeir Kenn- et Anderson, sem gerði tvö, Martin Dahlin, Patrik Anderson og Henrik Larson sem gerðu mörk Svía. ... Norðmenn sigruðu einnig í sínum fyrsta leik, en þeir mættu Azerbajdhan. Norðmenn sig- urðu auðveldlega 5-0. ... Wales sigraði San Marino í sömu keppni, 5-0, en leikurinn var í San Marino. Mark Hughes gerði tvö mörk fyrir Wales og peir Ryan Giggs, Andy Melville og Mark Pembridge gerðu eitt mark hver. ... Svisslendingar töpuðu fyrir Tékkum í vináttulandsleik, sem fram fór um helgina. Lokatölur voru 1 -2. ... Danir sigruðu Ghanamenn í vinnáttulandsleik í Kaupmanna- höfn og skoraði Thomas Helveg sigurmarkið rétt fyrir hálfleik. ... Finnar töpuðu fyrir Tyrkjum á heimavelli sínum. Jari Litmanen skoraöi fyrir Finna. ... ítalir sigruðu Ungverja í vin- áttuleik, 2-0, en leikurinn fór fram í Ungvérjalandi. Pierluci Casiraghi skoraði fyrir ítali en hitt markið var sjálfsmark. ... írar sem leika í sama riðli og íslendingar í HM í knattspyrnu léku vináttuleik við Króata. Úr- slitin urðu jafntefli 2-2. Það voru þeir Niall Quinn og Keith O'Neill sem gerðu mörk íra, en Davor Suker og Zvonimir Boban sem skoruðu fyrir Króata. ... Búlgarar sigruðu Sameinuðu arabísku furstadæmin í vináttu- leik,4-1. ... Glasgow Celtic virðist ætla að leggja mikib undir til ab freista þess ab ná skoska meist- aratitlinum af Rangers. Celtic festi um helgina kaup á Paolo Di Canio frá AC Milan, en áður hafði liðib fjárfest í þeim Jorge Cadete frá Portúgal og Alan Stubbs frá Bolton.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.